Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 8
ALÞÝÖUBLAÐIB PRÓFASTURINN OG TÖFRAMAÐURINN. Frh. af 5. síðu. að færa og skyldi nú halda það loforð, sem hann hef ði gefið sem profastur, biskup, erkibiskup og kardináli. En páfinn sagði, að Ilian ætti ekki að gera sig svo breiðan gagn vart yfirmanni andlega valdsins Ihér í heimi. Sagði hann, að Ilian og sonur hans hefðu það gott og þyrftu ékki yfir neinu að kvarta. Þá gat Ilian ekki stilt sig lengur og sagði: — Það var einmitt petta, sem ég var hræddur um, þegar við ¦æddumst við í fyrsta sinn. Nú hafið þér komist svio hátt í metorðastiganum sem hægt er, ©g pá hefi ég vist ekki eftir »einu að bíða. Nú var páfinn orðinn alvar- lega reiður og sagði: . — Ef pú heldur svona áfram, aflcal ég láta píg par, sem þú sérð Évorki sól né mána, pví að ég veít vel, að pú ert trúvillingur og galdramaður, og að pú hefir aldrei haft annað í frammi en galdrabrögð.. , Þegar Ilian varð þess var, livernig páfinn ætlaði að launa . bonum, kvaddi hann páfann og œtlaði að halda heimleiðis, en páfinn vildu ekki einu sinni gefa honum nestisbita til ferðariinnar. Þá sagði Ilian, að hann yrði lík- lega að láta sér nægja kjúkling- ana, sem hann hefði látið steikja lil kvöldverðar. 1 sama bili lét fcann töfrana hverfa og þarna sátu þeir, páfinn og Ilian 1 kennslu- stofunni, og páfinn var að eins prófastur, vanþakklátur og lítil- fjörlegur ræfill. Ilian snéri sér að feonum og sagði: Nú hefir þú sýnt hvers konar naaður þú ert. Nú getur þú farið héðan heim til þín, og fjandinn lafi það sem þú færð, svo mikið sem steiktan kjúkling í tnesti. UPPRUNI GUÐANNA. Frh. af 4. síðu. Eftir að Cortez fór þaðan hafði enginn hvítur maður flækst á þessar slóðir fyr. Munkarnir tveir gengu inn í rrmsterið og urðu mjög undr- andi, er þeir sáu gríðarstórt líkneski af hesti, því að á þess- um slóðum vissu þeir ekki til að hestar væru. En ekki urðu þeir minna undrandi, þegar þeir sáu, að Indíánarnir tilbáðu líkneski þetta sem sinn æðsta guð og bak við það var stór trékross. Þeir komust síðar að því að þetta var þrumu- og eldinga- guðinn. Það er skiljanlegt, að frá- sögn munkanna olli miklum æsingum meðal þeirra, sem fengust við að rannsaka sögu Indíánanna. Margar sögusagnir gengu um það, á hvern hátt Indíánarnir hefðu lent út í það, að tilbiðja hest og trékross. Gíetgátur manna hefðu senni- lega orðið til þess að leiða vís- indamennina út í hinar mestu ógöngur, ef svo giftusamlega hefði ekki tekist til, að bréf fanst, sem Cortez hafði skrifað Karli keisara V. og neðanmáls í þessu bréfi var smáklausa, sem brá skýru ljósi yfir þetta leynd- ardómsfulla fyrirbrigði. lærleiksvikan. Frakkar hafa innleítt hjá sér „la Semaine de Bonté" — kær- leiksviku — í því augnamiði að efla bróðurkærleikann. — Já, lengur en vikU er maum- ast hægt að hugsa sér, að bróður- kærtókurinn vaii. Minnsta kýr í heimi. Bóndi nokkur í Treintiopií í Ohio í Bandarikjunum getur hælt sér af því að eiga minstu kúna í &eimi. Hin fræga kýr, sem etin feeifír ekki unnið verðlauin á sýn- ingu, þótt hún verðskuldi, al- mehna áðdáun, er að eins 92 cm. á hæð og vegur 110 kíló. Nýfædd yar hún að eins 9 kg. að þyngdl' Hún er af Jersey- kyni, og samkvæmt áreiðanlegum tíftirlitsheimíldum, mjólkar hún þyngd sína á 16 dögum. Úr Esperantobl. „La Praktiko." k. g. Samkvæmni. — Hervæðing Evróþuþjóðanina eykur aðeins stríðshættuna, seg- ir danskt íhaldsblað. G^eininni lýkur með þessum orðum: —¦-. Við verbum að her- væðast. — Af hverju ertu svona súr á svipinn, litli snáði? — Mamma er svo ósann- gjörn! Hún skammar mig, ef ég sting fingrinum upp í mig, en aftur á moti segir hún ekki neitt, þó að litla systir st'ingi allri hendinni upp í sig. — Hefir systir þín aldrei gífst? — Néi, húh er of gáftið, til þess að viljá giftast mánni, sem er nógu heimskiir til þees að vilja haha. Pipar og salt Frúin: Ég heyrði, að klukkan sló tvö, þegar þú komst hehn í nótt. Maðurinn: Já, sko til, klukkan var leinmitt að byrja að slá tíu, þegar ég kom, >og svo stanzaði ég hana við annað höggið, til þess að hún vekti þig ekki. — Hvar lertu fæddur, pabbi? — A ísafirði! — En þú, mamma? — Á Seyðisfirði!. — En ég sjálf? — 1 Reykjavík! — En hvað það er undarlegt, að við skyldum öll hittast! MaðUiinn: Þér verðið þó, kæra ungfrú, að játa það, að guð sfcap- aði manninn, áður en hann skap- aði konuna. Konan: Já, auðvitað, einhverju varð hann að æfa sig á, áður en hanin skapaði almennilega manneskju. : Amerískur sjómaður, sem verið hafði mállaus í tíu ár fekk nýlega málið aftur, af því að stór steinn datt ofan á fótinn á honum. Því miður er ekki prenthæf fyrsta setningin, sem hann sagði. Tveir heyrnardaufir: — Varstu í brúðkaupsveizlu í gær? — Nei, ég var í brúðkaups- veizlu! — Nú, og ég sem hélt að þú hefðír verið í brúðfcaupsveizlu. Faðirinn: — Hver var það, sem heimsótti þig í gærkvöldi, Elsa? Elsa: — Það var Greta vin- stúlka mín. Faðirinn: — Berðu Gretu kveðju mína og segðu henni, að hún hafi gleymt reykjarpípunni sinni á reykingaborðinu. Hún: — Þegar þú nú giftist mér, Ágúst, þá er það auðvitað af ást, en ekki skynsemishjóna- band, er ekki svo? ' Hann: — Auðvítað af ást, því það er ekki spor af skynsemi í því að giftast þér. Frúin: — Hvernig eigum við að fara að þessu. Eg tek eftir því fyrst núna, að við erum jþrettán til borðs. Einn gestanna: — Það gerir ekkert, kæra frú! Ég.muná- reiðanlega borða fyrir tvo.. Kaffibætir. Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i kaffikeimar haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. Hann svíkur engan. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgnust. Börnin eigið þið auð- vitað að láta mynda á Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2, Reykjavík. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rugbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf a 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. ' Kökur alls konar, rjómi og ís. Séndum um allan bæ. Pantilð í síma 1606. Brauðgerðarhús". Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. RITSTJÓRI: , F. R. YALDEMARSSON. STSIN OÖRSPREMT &¦&¦

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.