Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÖUBLAÐl* F. GLADKOW: HEIMKOHAN (Kafli sá, sem hér birtíst er úr hinni héimsfrægu bók rússneska skáldsins Fjodor Gladkow „Sement“ og lýsir heimkomu aðaisöguhetjunn- ar, Gleb, úr borgarastyrjöldinni). GLJEB gat engrar hvíldar not- iö heima. Þettia yfirgeína hneysi fanst honum ókunnugt, ó- viðfieldið og kalt. Gluggamir voru svo rykugir, að jafnviel suðandi flugumar virtust ekki una f>ar. Gólfið var óhreint, og fatadrusl- umar lágu þar í hrúgu á víð og dneif. Veggirnir bnengdu að hon- um, svo að honum fanst haun varla geta snúið sér við. Tvö sknef — veggurinn — Veggir til bieggja hianda. Um kvöldið virtist honum stofan enn þá þrengri, loftið inni var svo þungt og mollulegt. Ógeðslegastur fanst honum músagangurinn og skúmið, sem var tun alla stofuna — Da- scha, konan hans, var iekki heima. Gljieb hvíldi sig úti í vierksmiðj- unni, sem nú var óstarfrækt, eða i grjótnámumni, sem var þakin iilgnesi og flækjukjarri. Hiann ým- ist ráfaði um eða sat kyrr og lét hugann neika. Um kvöldið kom hann heim, en sá Döschu hvergi. Nú beið hún ekki eftir honum við dyrnar, þeg- ar hiann kom heim úr verksmiðj- unni, eins og hún gerði fyrir þrem árum síðan. Þá var bjart og við- (kunnaníegt í litlu stofunni. Fyrir glugganum blöktu þykk ýlugga- tjöld úr netludúk. í gluggakist- unni glitruðu blómbikararnir og teygðu sig á móti birtunni. Málað gólfið glanzaði leins og spegill í nafmiagnsljósinu, hvíta rúmið og silfurliti borðdúkurinn glitroði eins og vetrarmjöll. Tesuðuv- bn — Glamur af borðbúnaði. . . :>á virtist honum Dascha ver•. í hverju horni, syngja, andv pa, hlæja og tiala, frá því snem :a á morgnana. Og hún lék aieð Njúrku litlu, dóttur þeirra, c'n og brúðu. Hún hnyklaði augnabr rn- ar við og við, og éhnisgjættí rnir báru vott um, að hún þrátt fyrir blítt viðmót gæti verið einþykk, ef þvi væri að skifta. En þietta var löngu li'ðið. For- tíðin birtist honum eins og draum- ur, sem löngu var dreymdur. Hann fann til sársauka, er'hann hugsaði til þiess, að það væri alt liðið. Hann tók það sárt, að sjá hieimilið yfirgefið og fult af myglu. Þar sem mýs tístai er ógerning- ur að njóta nokkurrar hvíldar. Þar sem hlýr og aðlaðandi arin er kulnaður vefður loftið þrungið af myglu. Dascha kom heim um nxiðnætti. Hún gekk óhrædd að næturiagi um dimmustu skot verksmiðj- unnar. Ljósið logaði dauft og óvið- kunnanliega á illa hirtum lampa. Lampaglasið var alsett fingraför- um, og rósirnar á lampahlífinni voru ieins og frostrósir, sem ós- neykur hefir fallið á. Gljeb lá í rúminu og horfði syfjuðum augum á Döschu. Niei, þiað er ekki Dascha, ekki sú sama og áður. . . . Sú Dascha er dáin. Það er alt öninur . . . með sólbnent, hörkulegt andlit og ein- þykknislega drætti við munninn. Rauða skýlan sem hún hafði um höfuðið, gerði hana enn þá stór- skornari. Hún afklæddi sig þegjandi fyrir framan borðið. . . . Hár hennar var klipt. . . . Hún nartaði í brauðskorpu, síðustu leifarnar af brauðskiamti sínum, án þess að líta á hiann. Hann virti hana fyrir sér. Hörkuliegt andlit henniar var harðneskjulegt, eins og húin biti samian vörunum. Ónáðaði hann hana, eða vildi hún ekki vekja hann . . . eðia fann hún ekki þá bneytingu, sem heimkoma hans hlaut að hafa? Hún var honum framandi og ókunn. Hann ákvað að spyrja hana. — Mig langar til að biðja þig að skýra nokkur atriði fyrir mér. iEg var í hernum og hefi séð þar sitt af hverju; ég hefi verið heim- ilislaus og laldrei mátt um frjálst höfuð strjúka. . . . Nú er ég kom- inn heim . . . en þú sést ekki . . . Ég bíð svefnvana eins og flæk- ingshundur. . . í þrjú ár höfum við ekki sést. Henni brá ekki hið miinsta við að heyra rödd hans. Engin breyt- ing sást á henni, og þegar hún svaraði, leit hún ekki á hann. á, þrjú ár, Gljeb. á. en þú gleðst ekkert við ao sjá mig. Hvers vegnia? Manstu ekki eftir nóttinmi, þegar við skildum. Ég var lamaður og ekki búinn að ná mér. Manstu ekki og bami hér uppi á loftinu? Þú grézt sáran, þegar við skildum. Hvers vegna ertu svonai afundin? — Já, Gljeb, ég er afundin. Ég á hér akki lengur heima. Ég er bneytt. -- Það er einmitt það, sem ég átti við. — £g hefi gleymt heimili okkar, Gljeb, og mig iðrar þess ekki. Ég var svo heimsk. — Hvar verður heimili okkar. Verður það þetta rottubæli? Dascha leit athugul á hann með hálflokuðum augum. Hún leysti af sér xauðu skýluna og studdi höndunum á borðið, sem nú var dúklaust og svart af óhreinind- um. — Gljeb, þú vilt ef til vill helzt að gluggakistumar væru alsettar blómum og rúmið bólstrað mieð dúnsvæflum? Nei, Gljeb, á vet- uma bý ég í óupphituöu her- bergi. Við erum í vandræðum með eldsneyti eins og þú hlýtur að hafa hieyrt. Ég borða miðdegis- verð í ahnenningseldhúsinu. Þú sérð að ég er frjáls Sovjetborg- ari. Hún leit nú til hans öðru vísi en áður, þegar hún var eiginkona hans. Þarna stóð hún, eftirsóknar- verð, ákveðin og sjálfsþóttafull. Gljieb settist upp í rúminu. Það var óróaglampi í augiun hans, sem daglega höfðu verið vitni að blóðsúthellingum og dauða. Þiennan kvenskratta . . . vierður að taka öðrum tökum, guð veit hverjum. — Hvar er Njúrka? Þú hefir ef til vill kastað henni fyrir svín- in eins og blómunum? — En hvað þú ert mikill glópur. Hún snéri sér undan, gekk frá borðinu og lét eins og hún hefði gleymt honum. i dimmunni fyrir utan, niðri í dalvierpinu vældi stiakur uglu- ungi, klip — klip. Undir gólfinu léku sér hungraðar rottur að mold og tréspónum. — Nú fer ég að .skilja hvernig í öllu liggur. Njúrka er á biarna- hieimilinu. . . . Á morgun fer ég og sæki hana. — Því er ég ekkert mótfallinn, Gljeb. Þú ert faðir hennar. En af því ég hiefi mikið að gera, verð- ur þú að annast hania og gefa henni að borða. Hvernig lízt þér á það? — En þú? . . . Þykir þér ekkert vænt um 'hana framar? — Gljeb; þú verður að láta mig fá eitthvað af rúmfötunum; ég hefi ekkert til að leggja undir höfuðið. — Ágætt; fyrst svo er, þá get- um við farið iað ræða málið. Ég gief mér orðið. Hvað ertu eiginlega að fara, eftir, þegar þú hjúkraðir mér eins Gljieb? Hér verða engar umræður, og svo ier það ekki viðeigandi að gefa sér orðið sjálfur. Þegiöu. Gljeb sté fram úr rúminu og gekk fram að dyrunum. Honum fanst stofan þreingja að sér. Það imarraði og brakaði í gólfinu und- ir fótum hans. Hann virti Döschu fyrir sér. Hún hristi sængurfötin rösklegai og ákveðið og tók þau í flang sér án þess að líta á Gljeb og bjó upp óvistlega flatsæng í einu horninu. Þegar hún fór úr kjóln- um, brosti hún til hans, eða svo virtist Gljeb. Hann varð að komast að raun um hvort hún elskaði hann eins og áður, eins og eiginkona, eða var ástin horfin með benni sjálfri inn í fortíðina? Hún var honum ráðgáta. Voru þietta dutlungar eða fjandsam- legur ótti? . . . Gáta? . . . Myndí hún kalla á hann eins og makai sinn, eða ætlaði hún að slíta síð- asta þáttinn, sem tengdi þau saman? Konan hafði yfirgefið heimih sitt. Hinn hlýi ilmur kvenlíkam- ans var horfinn með matarum- stanginu og heimilislífinu. Hverj- um hafði hún yljiað, hverjum hafði hún veitt yndi sitt og ástúð þessi þrjú ár? Hieilbrigð og hraust konai getur ekki lifað eins og nimna, þegar hún umgengst karlm'enn daglega við vinnu sína. Hún hafðt ekki geymt ást sína og kvenlegar þrár honum tií handa. Húin hafði gefiö það hvorttveggjia þeim, sem tilviljunin hafði borið í faðm bennar. Þetta var ef til vill á- stæðan fyrir kulda hennar og ÞV1 geigvæna djúpi, sem nú var stað- fest milli þeirra. Hann andvarpaði sáran og augu hans skutu eld- ingum af dýrslegri heift. — Já, félagi, einu sinni var það þannig. . . . Við skildum grátandi. Nú, þegar við finnumst aftur, höfum við ekkert að segja h'vert öðru. í þrjú ár hugsaði ég- Konan miin . . . Diascha . ■ • bíðuf mín . . . sú samia og áður. Og svo kem ég heim í þetta bölvað hreysi. Það er eins og hjónaband oikkar hiafi að eins verið draumur. Með friðlum hefir þú lifað, en ekki hugsað uvm mig. Er otkkx svo? Dascha snéri sér við og leit undrandi á hiainn, og aftur tindr- tiðu köld tár í augum hennar. — Þú hefir án efa reynst mér ótrúr, Gljeb; þér er bezt að játa það hreinskilnislega. Þú getur ekki talið þær á fingrum þér- Ég vieit ekki einu sinini hvort þú ert heilbrigður; ég gæti eins vel trúað að þú værir sýktur. Þér er bezt að viðurkienna sannl'úik' ann. Bros hennar hvarf ekki, en ein& og endurspeglaðist frá veggnum

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.