Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Page 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Islenzkir sagnapættir: Sjósóbn frá Landeyjasandi. Hálfrar aldar mlnnlngar. Eftir Pétnr Si§i®rðsE©i8f Vestéalseyri. (Eftirfarandi frásögn um sjósókn- ir frá Eandeyjasandi er fröðleg og lifandi lýsing á sjómensku, sem mjög var stunduð til skamms tima í Rangárvallasýslu, en er nú að líða undir lok. Hafa menn sagnir af því, að 300 skip voru gerð út frá sýsl- unni, og var það áhættusamur at- vinnuvegur og með fádæmum mann- skæður. Nú eru þar í hæsta lagi 10—12 skip fyrir landi. Höfundur frá- sögunnar, Pétur Sigurðsson, skó- smiður á Vestdalseyri í Seyðisfirði er fæddur í Landeyjum og uppaiinn þar fram á unglingsár. lesecdum Sunnudagsblaðsins er hann kunnur af frásögn hans um stórbruna á Vestdalseyri, sem birtist hér £ blað- inu fyrir skömmu). Bænclur í líallgelrsey fyrir 50 árum. YRIR og eftir 1885 bjó í Hall- geirsey í Austurlandeyjum Jóni Brandsson1). Jón var búhöldur góður og allvel fjáður. Á peim tíma voru 3 bíiendur á Hall- geirsey: Jón bjó í austurbæn- um, Einar2)! 1 miðbæinum og Guð- ’laugur3) í vesturbænum. Var sam- 1) Jón Brandsson var kvæntur Gitðrúnu Bergsdóttur. Eitt bama þeirra er Ingibjörg gift Jóni Guð- mundssyni í Suðurgarði í Vest- mannaeyjum, en þau eru foreldrar Sigurgeirs hins fræga sigamanns, er kleif upp hærri barm Almannagjár á AlþingishátíSinni, sem mörgum er minnisstætt. Sigurgeir hrapaði til dauðs í Vestmannaeyjum í fyrra, og varð mörgum harmdauði, því að hann var óvenjulegt prúðmenni og hverjum manni vinsælli. 2) Einar Sigurðsson var kvæntur Þuríði Ólafsdóttur, sem enn er á lífi í Vestmannaeyjum, blind. Áttu fjölda barna, sem flest- eru á lífi í Reykjavík og Vestmannaeyjum. 3) Guðlaugur Nikulásson, dáinn fyrir fáum árum, háaldraður, var AEíslenzkt félag. Sjóvátryggingar, Brunatryggingar, Rekstursstöðvun- artryggingar, Húsaleigutrygg- ingar. Lifstryggingar. lyndi hið bezta milli búenda. Þeir Jón og Guðlaugur voru formenn og áttu sinm áttæringinn hvor, er pieir gerðu út, ýmist frá Vest- mannaeyjuni á vetrarvertíð eða frá Landeyjasandi, pá er vertíð lauk í Vestmannaeyjum. Jón Brandsson var hinn mesti full- hugi og djarfur til sjósóknar. Varð honum vel til háseta; baföi árum saman sömu rrienn, pví að ávalt var aflavon á hains útvieg. ¥ið LandeyjasaiidL \f ANALEGA var vertíð lokið í Eyjum laust fyrir páska. Komu „landmienn" pá „upp“ sem kallað var, og réru frá Söndun- um. Það brást tæplega á peim árum, að fiskur gengi grunt upp að Söndum, em hins vegar miklum erfiðleikum bundið að komiast út vegna brims. Var oft teflt á tvær hættux, er menin vissu af nógum fiski rétt utan við boðana. Þaninig er háttað meðfram Söndumum, að tvö sandrif eða grynningar myndast skamt undan landi. Ytri grynningarnar miefn- ast „útxif“, ten pær, sem nær eru, nefnast „eyrar“. Hér og par á grynningum piessum myndast all- djúpir álar, er nefnast „hlið“. Þegar brim var eða „vondur sjór“, braut á pessum sandrifj- um, og náðu brotin oft saman yfir „hliðið‘“ og pá ekki hægt að komast í gegnum pað nema með pví að „sætia lagi“. Þegar braut á „útrifi“, var sjór með öllu ófær. Auk pessa tvísetta brimgarðs var brotið við landið eða „landsjórinn" sem kallaður var. Milli landbrotsins og eyrar- brotsins var djúpt lón, mefnt „lega“. Á „legunni" var oft seil- aður fiskurinn úr skipinu og pví lent tómu upp í sandinn, en seil- arnar dregnar upp á eftir. Ýtti pá sjórinn vel á eftir, er brotið reið að, en fast varð að halda, er út sogaði. Þegar lent var, létu kvæntur Margréti Hróbjartsdóttur. Meðal bama þeirra eru GuSmundur, sem nú býr í Hallgeirsey og- Maria gift Jóni Þorsteinssyni, söðlasmið í Reykjavík. Sonur Jóns og Maríu er séra Þorsteinn Lúther á Stóra- Hrauni. mienn skipinu slá flötu; ef pað mistókst, gekk sjórinn yfir pað að aftan og fylti. Var pað kallað að fá „kæfu“. Um leið og skip- inu sló flötu, stukku vainaliega 3 mienn út úr skipinu undir síð- una, ler að sjó vissi. Var pað neSnt að „fara utan undir“, en hlutverk peirra, er pað gerðu, var að varna pví, að skipið „dytti á sjó“, sem kallað var, en ekki mátti standa of fast undir skipinu, er út sogaði, pví að pá fór sjór inln í pað landmegin. Ekki var pað fyrir löðurmienni að stianda utan undir, einda til pess valdir beztu mennirnir. Fengu peir oft að „súpa sjó“. Það var ekki ein- göngu brotsjórinn, er á land gekk, siem yfir pá skolaði, heldur og frákastið undan skipssíðunni. — Mjög var erfitt fyrir pá, er stóðu (Utan undir, að halda fótfestu, pví að sjórinin gróf sandinn undan fótum peirra. ÓTT einatt gengi erfiðlega að lenda, var engu betra að komast út, ef sjór var vondur. Það var pungur setningur á átt- æringunum í sandinum, pyngri pó upp en ofan, pví að dálítill halli var upp á „kambinn". Þeg- ar sett var fram, var byrjað á pví að snúa skipinu við, snúa fram- stefni til sjávar, var pað kallað að „bera við“. Skipið var sett á eikarhlunnum, voru krakkar og unglingar látnir hlaupa mieð pá fram fyrir jiafnóðum og peir losnuðu uindan skipinu að aft- an. Viar petta erfitt verk fyrir próttlitla unglinga, og oft varð að hlaupa, ief vel gekk að setja. Skipið var nú sett að flæðarmáli, og var hver maður við sinn keip. Fjórir beztu miennirnir voru fremstir, tveir hvorum megin við stefnið, áttu peir að gæta pess, að.skipinu slægi ekki flötu, var pað kallað „að styðja framundir". Óðu peir svo langt út sem stætt var. Kom pað oft fyrir, að peir gátu ekki komist upp í skipið hjálparlaust, en héngu á kinn- ungumum, par til komið var á flot, en voru pá innbyrtir. Oft bar pað við, að skipinu sló flötu lupp í sandinn, ef vont ólag kom, er ýta skyldi á flot, var pað kall- að „uppsláttur". Sjóferð. r E'G hefi hér að framan verið 4 að rifja upp ýmsar athafn- ir og hálfgleymdar málvenjur samfara sjóferðum á pessum tíma tvið Landeyjasalrfd. Þ’ó vferðu® margt óskráð, sem vert væri að bjarga frá gleymsku. Nú vil ég segja frá einni sjó' ferð, er ég tók pátt í, pá 15 ára,4) mieð áðurnefndum Jóni Brands- syni. Það mun hafa verið laust fyT' jr páska, vermenin voru nýkiomnlr „upp“ og var pá strax farið að róa frá Söndum. Sniemma moTgr uns var riðið til sjávar, pað miffl vera tæp einnar stundar reið frá Hallgeirsey.5) Veður var gott, en brimhljóð heyrðist heim, svo að auðsýnt var, að sjór var ekki „dauður". Líklega hafa pað ver- ið 4 eða 5 skip, sem öll notuðu' „hliðið", sem pama hafði mynd- ast. Á hverju skipi voru millí 10 og 20 manns, svo að parna var all mannmargt. Sást pað> brátt, er í sandinn kom, að ill- fært var áð komast út. Stóðu rnenn í hópum niður við flæðar- mál, með handfærin á öxlunum og nudduðu öngla sína úr sandi, er peir tóku í vinstri lófa með sjóvettlingnum á hendinni. Urðu önglarnir glófagrir og í>ví 4) Hefir verið árið 1887, ‘ því að höf. er fæddur 20. julí 1871. 5) Höf. mun g'era of mikið úr fjarlæg'ðum, eins og títt er í bernsku- minningum. (Frh. á 6. siðu.) Rafííliætiv. Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i baffikeimor haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst nm G. S. kaffibæti. Hann svífenr engan. Beynið s,jálf. Beynslan «*“ ólýgnnst.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.