Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — Það getur vel verið &ð ég sé ©kki faðir þinn,. en þú ert samt dóttir mín. Eigum við ekki að vera kunningjar? Næst þegar ég kem, skal ég gefa þér sykurmola. . . . Jafnvel þó ég verði að grafa hann upp úr jörðinni, skal ég koma með hann. Að hvaða leyti er mamma betri en ég? Þú býrð hérna, en hún ekki. — Mamma er hérna. . . . Húm kemur hingað stundum á daginn, en stundum kemur hún ekki. . . Pabbi kemur aldrei hingað, ég veit ekki hvar hann er, hann er víst að berjast við borgarana. — Þér segist vel frá . . . má ég ekki kyssa þig? Börnin góndu á hann, þau org- uðu og hlóu iog biðu þess áköf að fá að hlusta á Döschu og taka í hönd hennar. Telpuhnokkar bomu þar að með fjóluvendi og vildu allar verða fyrstar að rétta henni. — Dascha frænka, Dascha frænka; Einhvers staðai í fjarlægu her- bergi hamraði einhver á píanó og söng undir hátt og hjáróma alþjóðasöng barnanna. Dascha hló og klappaði börnun- um á kollana. Það var auðséð að hún var vön því, því þau biðu eft- ir þessum blíðuatlotum engu síð- ur en eftir matarskamtinum. — Jæja, börnin góð, hvað hafið þið fengið að borða og drekka? Hver ykkar eru mstt og hver eru svöng? . . . segið eins og er. Þau svöruðu öll einum munni og hrópuðu fullum hálsi, sum klóruðu sér í höfðinu, ien önnur á brjóstinu. Skamt frá stóð tötra- tega klæddur drengur og sleikti horinn úr nefinu. Hann starir á þau þöndum augum, stundi og klóraði sér á óhreinu brjóstinu undir skyrtunni. Gljeb gekk til hans og lyfti upp skyrtunni. Brjóstið var alt blóðrisa. Hann fór að hágráta og faldi sig úti í einu horninu, bak við nokkra stóla, og gægðist upp Mmnislegum starandi aug- um. — Hafið þið nokkru sinni séð svona hræðilegan berserk? . . . hantn virðist ætla að ráðast á víg- girðingarnar, eins og ekkert sé. Dascha og börnin fóru að skelli- hlæja, og sólin virtist líka brosa til þeirra gegn um opna gluggana. Dascha gekk á undan og leiddi Njúrku við hönd sér, en leit ekki á Gljeb. Dascha og Njúrka verða samferða, hann er þeim með öllu óviðkomandi. Hér er Dascha svo móðurleg, þegar hún heldur í hönd Njúrku, en hér er hann eins og heima, einmana. — Hér verður maður að leggja íífið í sölurnar iengu síður en á vígstöðvunum. Þau gengu um báðar hæðirnar og komu í barðsalinn, þar sem börnin sátu að snæðingi. Eldhús- ið, sem var fult af börnum, lykt- aði af grautarsulli. I samkomu- salnum voru myglaðir veggirnir skneyttir smámyndum. Nokk- lur börn höfðu safnast saman um stutttklipta stúlku með brúnan fæðingarblett á kinninni og sungu hátt og hjáróma alþjóðasöng barnanna. Donacha og Lisaweta, ná- grannakonur Döschu, voru þar fyrir. Gljeb tók strax eftir ein- hverju nýstárlegu og óþektu í fari þeirra. Þær virtust eijinig gera sig heimiakomnar hér. Do- machai var í eldhúsinu að hjálpa til við matreiðsluna. Hún vann kappsamlega, sveitt með upp- brettar ermar, eins og hún væri við eldhúsverkin heima. Hún gekk til Döschu og heilsaði henni með kossi. — Hér er þá yfirmaður okkar kominn. Nú skulum við einu sinni skammia fræðslumálastjórnina duglega, við verðum að starfa og VERÐ VEDTÆKJA ER LÆGKA HÉK Á LANDI, EN 1 ÖÐRUM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtœkja meiri trygrgingu um hagkvæm viðakifti en nokkur ðnnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram i tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingðngu varið til rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta íitvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki iim á hvert heimili. ViðtaekiaverElii Múm, Lækjargötu 10 B. Sími 3823. láta hendur stánda fram úr erm- um. Að leita til matvælaúthlutun- ameBndarinnar er sama og að berjai höfðinu við stein. Hvaða vit er í að ætla sér að gefa börnunum ekkert anwað en óþverra að borða? . . . Nú, svo manininum þínum hefir skotið upp aftur? Rektu hann burtu, hvað ætli þú hafir að gera við hanin. . . . Mað- uriwn minn ier ekki kominn, en hvað gerir það til, mér er sama um hanin ... það er nóg til af slíkum folum ... nú, mú, þér þýðir lekkert að glápa svona á mig, ég er ekkert hjartveik. . . . Ég er ekkert hrædd við þessa nátthúfu, sem þú ert með á höfð- inu. ... Ég verð að fara sjálf til matvælaúthlutunarnefndarinn- ar og fræðslumálastjórnarinnar og skamma þá duglega fyrir mat- inin, sem þeir senda hingað. Dascha klappaði á breiðar herð- ar hennar og brosti. — Hvað á þetta þvaður í þér að þýða? Ég held að þú sért ekki með öllum mjalla, Domacha. — Það ætti að gefa þeim á kjaftin'n, þessum djöflum, sem aðeins hugsa um að kýla síana eigin vömb. Ég skal rassskella þá alla saman. Hláturinn sauð niðri í Gljeb. — Helvítis kerlingin kjaftar í belg og biðu. Þær hittu Lisawetu í horðsiiof- unni hjá ráðskonunni. Þær voru báðar háar og tígulegar, hreinlega til fara og ekki óáþekkar hjúkr- unarkonum. Ráðsbonan var dökk yfirhtum, með skegghýjung á efri vörin'ni, Lisaweta ljóshærð, og þrátt fyrir byltinguna og hung- ursneyðina var hún sælleg og bústin. Þær vigtuðu og athuguðu matvæli og skrifuðu niður hjá sér um leið. Lisaweta heilsaði Döschu á sinn dnembilega hátt, og vottaði fyrir brosi í augum hennar. — Dascha, þú verður að tala við forstöðukonuna. Patnaður barnianna er ailur eyðilagður eftir þvottinn. Þau hafa ekkert til skift- anna. A morgun ætlum við að koma upp kröfugöngu og hafa nakin börnin í fararbroddi. En hver á að gjalda þess? . . J Við sendum börnin upp i fjall eftir brenni, en verkamennirnir voru búnir að höggva það alt. Við get- um varla soðið grautargutlið handa þeim. Bn hverjum er þetta að kenna . . . hvern er hægt að krefja ábyrgðör fyrir þessar ráðstafanir? Dascha skrifaði upp frásögn þeirra og' hnyklaði brúnirnar. — Félagi Lisaweta, þú átt að gefa gætur að öllu, sem fram fer hér á bamaheimilinu og senda skýrslu um það til kveninanefnd- arinnsnr. LisawetBi leit snöggvast á Gljeb, en veitti honum ekki frekari eft- irtekt. Gljeb sá margar konur ábama- heimilinu. Nokkrar þeirra báru hvítar skýlur, en aðrar voru ber- höfðaðar. Þæí litu virðulega, en dálítið smeðjulega til Döschu, en viku til hliðar fyrir Gljeb feimn- ar og vandræðalegar. Hvaða mað- lur var hann? Ef til vill var hann einin af þessum hvimleiðu eftirlits- mönnum, sem varð að gefa nán- ar gætur, ef hægt væri að koma auga á veilur þeirra. Gljeb, sem allan tímann hafði viljað ná í hönd Njúrku, sagði nú við hana: — Njúrka litla, réttu mér hönd- ina. Þú ert dóttir míin. Hún stnéri sér við og faldi höhdina, hann tók hana ja armin'ni og kysti hana', nú varð hún alt í einu róleg og horfði í fyrsta sinö á hann með athygli. — Njúrka er fallegasta barn, sagði forstöðukionain. . . . Hún var snaTleg í hreyfingum, í rósóttum kjól og skein í gull- tennurnar. Dascha horfði á vegginn bato við þau, án þess að líta á þau. Andlit hennar varð aftur hart og kalt. — Lofaðu Njúrku að vera í friði. . . . Hér eru allir eins og þeir eiga að vera, jafnir og eins vel til f ara. — Já, auðvitað gerum við alt, pem í okkar valdi stendur, fyrir börn öreiganna. . . . Umhyggja okkar snýst fyrst og fremst um þau. Sovétstjórnin sér vel fyrir þeim. Gljeb beit á jaxlinn. — Lygi, það veitti ekki af, að því væri veitt eftirtekt, hverjir hér eru að verki. — Og því næst kvarta, kvarta, kvarta. Dascha ásakaði forstöðubonunia Frh. á 8. síðu. Alþýðnbranðgerðin, Laugavegi' 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbráuð heil á 40 aiu. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og is. Sendum um allan bæ. Pantið í slma 1606. Brauðgerðarhús s Reykjavík, Hafnar- firði, Kefiavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.