Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ aumkunarlegasta eftir viðureigin- ina við tröllið: Alt gekk slysa- laust leftir þetta, og höfðum við góða landtöku. Þegar búið var að setja, fór Þóroddur að kasta fúkyrðum að Guðmundi, en hon- um var þá runnin reiðin og. fór [undami í flæmingi. En ,er Þórodd- ur 61 á skætingnum, snýr Guð- mundur sér að honum iog öskrar fast við andlit hans; ,JFar burt frá mér, andskoti!" Hefir Þóroddi eflaust þótt köld þessi kveðja og vildi ekki eiga mteira við Guðmund. Riðu menm nú heim. p|AGINN eftir var veður gott. *~* Vtoru allir komnir snemma til skips. Básetar Jóns Brands- sonar komu allir, einnig Þórodd- ur, len daufur var hann í dálkinn og óvenju fámáll. Var nú róið, en fiskur var tregur um daginn. Þór- oddur sat á bitanum undir færi sínu, eins og vant var, en talaði ekki orð allan daginn. Ólafur yngri í Hólminum10) sat á bita gegnt Þóroddi. Alt í eimu tökum við eftir því, að Þóroddur fer að hamast við færið, beipar ótt og títt, ien þó eims og ósjálfrátt. Kall- ar þá Jón til ólafs og biður hainn að gæta að Þóroddi, það sé eitt- hvað að honum. Um leið og Ólaf- ,ur snýr sér að Þóroddi, kaistast hanm í fang honum með froðu- falli, blár sem hel og állur lík- ami hans sem eintrjáningur. Hann hafði fengið ægilegam krampa. Þetta var í fyrsta sinn, er ég sá Imanm í slíku ástandi, og þótti mér rneir en nóg um. Þarna fékk Þór- oddur þrjú krampaflog með stuttu millibili. Ekkí þótti Jóni Íormanni hyggilegt að vera leng- w á sjónum með Þórodd svona veikan. Var því haldið til lands hið skjótasta. Að líkindum hefir ölvun Þórodds og viðureignin við 10) Ólafur Ólafsson, merkur bóndi 1 Eyvindarholti undir Eyjafjöllum, I3M1 fáið þér aðeins með Mána-bóni. Guðmund daginn áður verið or- sök krampans. Drukkmm Jóns Brandssonar. EKKI man ég hvaða ár Jón í Hallgeirsey fórst með allri áhöfn milli lahds og Eyja.11) Ég var þá farinh úr Landeyjunum. Máður af Suðurlandi, sem var á sjó á öðru skipi þann dag er Jón fórst, sagði mér frá því. Skip úr Landeyjum réru þá frá Vest- mannaeyjum og sóttu „undir sand". Var þetta seimni hluta dags (og vont í sjó, en fiskur nógur. Sáu þeir það til Jóns, að hann setti upp segl og sigldi „út". For- maðurinm á skipi því,er sögumað- ur minn var á, mig minnir að það væri Sigurður Þorbjörns- son12,) frá Kirkjulandshiáleigu, hafði orð á þvi, að nú væri rétt- ast að „hanka upp" og hraða sér áleiðis til Eyja, því að „hanin væri farinn að koma illa að" hjá Jóni Brandssyni. Sáu þeir það til hans, að hann „lét nær" úti undir Eyj- um og síðan sást ekkert til skips- ins. Töldu menra. víst, að þar befði skipið sokkið, líklega fyrir of- hleðslu. Þannig lauk ævi Jóns og himna hraustu háseta hans. Oft hafði Ægir sýnt þeim í tvo heim- ana. Nú tók hann þá alla í sinn víða faðm. Drangaför. ALLLANGT í vestur frá Vest- mannaeyjum rísa háir klettar úr sjó, einu nafni nefudir Drang- ar. Þó ier einn af dröngum þess- um mefndur Einarsdrangur.13); Hann er einn sér suður af hinum dröngunum. I ungdæmi mínu var oft róið þangað frá Landeyja- sandi. Var það kallað „að fara til Dranga". Þetta er lömg sjóleið, _____________^____»-----«.-— var kvæntur Sigríði Þorvarðsdóttur prests Jónssonar. Margir synir þeirra eru bændur undir Eyjafjöll- um, og er meðal þeirra Kristján á Seljalandi. 11) Það var árið 1893 skömmu fyr- ir, páska. Hann hafði tvíróið sama daginn úr Eyjum, en kom aldrei úr síðari sjóferðinni. Pórst Jón Brands- son þar við 14. mann, 57 ára gamall. „Formaðurinn (J. Br.) var annál- aður sjósóknari, en kallaður djarfur um of", segir í Isafold frá þeim tíma. Skipið rak á Eyrarbakka mannlaust, en fangamark formanns- ins var á bitafjölinni. 12) Sigurður Þorbjörnsson var kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur. Af börnum þeirra eru Kári og Bernótus, formenn í Vestmannaeyjum, báðir dánir, og lét Kári eftir sig mörg börn. Sigurður Þorbjör'nsson fórst í róðri frá Söndunum, þá um 42 ára gamall, réttum mánuði síðar en Jón Brandsson, einnig við 14. mann. Var nýkominn úr veri í Vestmannaeyj- um og tekinn að róa frá Söndunum. Voru þessir skiptapar báðir míkil blóðtaka fyrir Austur-Landeyjar og verða þar lengi 1 minnum hafðir. 13) Er nú kallaður Eini-drangur. líklega 14—16 sjómílur, Við Dranga voru í þá daga ágæt lúðu- og löngu-mið. Þá var siður í Landeyjum, að formenn gerðu hásetum aðvart með því að „veifa". Uppi á því bæjarhúsinu, ier hæst var, var sett há stöng, löng ár eða mastur og á hana fest einhver dökk flík, t d. skinnstakkur eða antíað, siem mikið fór fyrir. Ekki var þó veifað alt af á sama bæj- arhúsinu. „Drangaveifa" var sett á öðrum stað en „Eyjaveifa". Þetta vissu allir mjenin í'sveitimú. Og af því hvar wifan stóð, gátu þieir ráðið fyrirætlanir formanns- ins. Ekki var farið til Drainga nema veður og útlit væri gott. Vanalega var f arið seiint i maí eða snemma í jámí. Það var ekki ýienja í Lamdeyjum að hafa með sér mat á sjó. I Drangaferðum var þó gerð undantekning. Þá höfðu menn „Dranganesti", bezta matinm, sem til var á bænum. Margir hlökkuðu til þess að „fara til Dranga". í tilefni af einni slíkri för orti Einar á Krossi") þessa vísu: Hvenær sem kallið kemur kátur ég gegni því; ekkert mig fjörgar fremur ©n fara skinnbrók í og róa út á sjó, lúðu og löngu draga — lesin er þessi baga, eg hana einn til bjó. "INU SINNI fór ég til Dranga mieð Guðlaugi i Hallgeirsiey. Það var yndislegt vorveður, logn og blíða. Komið var að Dröng- um snemma morguns. Þar var líflegt um að litast, alt iðaði af hvítfugli, súlu og máf, sem gerði sér gott af síldinmi, er óð ofan- sjávar. Ekkert blöskraði mér eins og hvalavöðurnar. Það var blást- ur við blástur, buslugangur og sporðaköst. Var ég sm'eykur við stórhvehn, er oft komu svo má- lægt skipinu, að vel hefði mátt ná til þeirra með ár. Veiði var sæmileg. Mörg falleg lúðan var dregin. Það var ekki vandalaust að draga stóra lúðu. Þótt sæmi- lega gengi að draga lúðuna upp að borði, mátti maður eiga það víst, að þurfa að „gefa henni" aftur til botns. Annars átti mað- ur það á hættu, að hún rifi sig af, ef illa kynni að standa i híenni. Það væri synd að segja, að vel væri tekið á móti blessaðri lúð- unni, er hún kom að borði. Fyrst var borið í hana með ífærunni, síðan var húin rotuð með hnall- inum. Ifæram var geysistór krók- ur agnhaldslaus, en hnallurinn stór tréhamar. Vanalega vora tveir um að ininbyrða stóra lúðu. Oft heyrði ég hermt eftir karli einum, er dró stóra lúðu, en Var mjög óðamála: „Æ, æ, ó, ó, piltar, piltar! Kom- ið þið nú með öngulinn, ifæruna, hhífinn og hnallinn." TIÐ „sátum" allan daginn og framánótt. Þegar skyggjatók, gerði austan brælu og þokusúld, en eftir því sem dimdi, var sem hvalagangam yrði meiri. Vora menm farnir að tala um það sín í milli, að óvistlegt væri nú við Dranga. 1 bitahúsinu var hamar. Guðlaugur tók hann í hönd og sat með hanm lengi nætur og lamdi á stóran naglahaUs í há- stokknum, til þess að fæla hval- ina. Svo fór að lokum, að hann skipaði mönnum að „hanka upp". ,„Það er toominn góður austan- kaldi, við skulum „setja upp" og sigla híeim, mér er ekki um að vera hér lengur." Margir urðu þessu fegnir, ég þó sjálfsagt mest. Sigldum við góðan hliðvind upp undir sand. Með okkur var á skipi Ólafur i Ossabæ15) (Vorsabæ). Ólafur var talinm mjög sjóhræddur. Menn voru stundum að ymprá á því við Ólaf, til að stríða honum, því að hann þótt einfaldur, að nú væri hætta á ferðum. Þá sagði 01- afur: „Ég ier rólegur meðan Guðlaug- ur er rólegur." Um ólaf var þessi vísa ort: ölaíur í Ossarann (ei veit þrjá í tölu, kappar ættu að kjósa hann ikaftein fyrir Svölu. 15) Ólafur Ölafsson var kvæntur Ingibjörgu Þorsteinsdóttur. Þam munu hafa verið barnlaus. . ;. ^S^;; NÝJA SKÖ, 14) Einar Guðmundsson var kvænt- ur Sigrúnu Björnsdóttur systur Þor- valds á Þorvaldseyri. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.