Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 07.06.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Jaroslqy Hashek; an. ALDUNGURINN Shima, bankabókari hjá Prochaska & Co., hleypti loks í sig kjarki eftir 15 ára dygga þjónustu og bankaði á dymar hjá fjármála- manninum Prochaska í þeim er- indagerðum að biðja allra náð- arsamlegast um 20 króna kaup- hækkun á mánuði frá 1. janúar að telja. Jæja, Shima fær. sér sæti frammi fyrir herra Prochaska, vegna þess að hann — eftir að hafa hlustað á erindið — hefir boðið Shima þennan stól til um- ráða, meðan hann standi við. Bankaeigandinn Prochaska er á hraðferð fram og aftur um herbergið. Hann er hraðmælsk- ur og patar ákaft í allar áttir. — Þegar þér komið með svona óbilgjamar kröfur, ætti ég að gera mér hægt um vik og henda yður út. En af því ég hefi ekkert að gera núna í hálftíma eða svo, þá ætla ég að rabba við yður í fullri vináttu og hrein- skilni. Þér farið fram á það, að ég hækki mánaðarlaun yðar um 20 krónur. Það gerir 240 krónur á ári. Og þessa kröfu berið þér fram á tímum hinnar örðugustu viðskiftakreppu. Þér vitið, að ensku hlutabréfin mín em kom- in úr 772 niður í 759,60, hluta- bréfin í vélaverksmiðjunni nið- ur í 938. Hlutabréfin í vopna- verksmiðjunni í Briinn em hraðfallandi. Þau eru komin úr 728 niður í 716,40. Bezti herra Shima! Þetta er alveg hræði- legt. Og á sama 'tíma komið þér °g heimtið með jafnaðargeði 20 króna kauphækkun á mánuði. Þér hafið ekki hugmynd um, hvað það er, sem þér farið fram á. Prochaska nýr saman hönd- únum og lætur ekki fipast í ræð- selja málmefnastofur sínar; það er alt upp í loft í Rússlandi, eins og vant er, og samt komið þér hingað og eruð ekki í minsta vafa um að kröfur yðar séu hin- ar einu réttmætu kröfur. Þér segið: — Herra atvinnuveit- andi! Ég hef i nú unnið h já yður í 15 ár — samvizkusamlega og gengið á seríunni er komið nið- ur í 2426, og gengið á seríu B úr 1004 niður í 976. Þér hljótið að vera gengirin af göflunum, fyrst þér getið fengið af yður að heimta kauphækkun; það gengur brjálæði næst. Lítið þér inn í kauphöllina í Prag. Æi nei, látið það annars vera. Þar eru stórar birgðir af verð- bréfum á markaðinum, en hvað hjálpar það, þegar allir pappír- ar falla. Það er ekki til fast gengi nú á dögum. Hlutabréf í Kredítbankanum, sem ég keypti á sínum tíma á 760 eru komin ♦>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>;♦ ► ; Skreytið hendur og eyru með glitrandi gimsteinum, haldið danzleiki og veizlur undir vorbláum himni, hrópið afreksverk ykkar og hetjudáðir £ af húsaþökunum. RAS. Efíir Stein Steinarr. Ég er gras. — Og ég græ yfir spor ykkar. ♦ V v V V v * V V Ég er gras. — Og ég græ yfir spor ykkar. Byggið hallir og musteri úr drifhvítum marmara, leggið götur og stræti úr gulum og rauðum múrsteini, reisið tuma og vígi, sem enginn kemst yfir, nema fuglar himinsins. Ég er gras. — Og ég græ yfir spor ykkar. Sendið milljónir manna út á vígvöllinn hjá Verdun og Ypres, hlaðið líkum hmna föllnu í fjallháa hlaða: 10 ár, 50 ár, 100 ár —. Og einhver vegfarandi horfir með ólundarsvip út um gluggann á járnbrautarklefanum og spyr: „Hvar erum við nú?“ ♦ V V V V V V V v V V V V i< V V v V V V V $ I I ♦ V V V lT< V V Ég er gras. — Og ég græ yfir spor ykkar. $ V • * unni: — Bankahlutabréfin hrað- falla. Hlutabréfin í austurríska bredíthlutafélaginu era komin uiður úr öllu valdi. Gangverðið eí> nú aðeins 664,90, en þér viljið fá 20 króna kauphækkun. Það er svo að segja engin viðskifta- velta á hlutabréfum útflutnings- félagsins og gangverðið á hluta- bréfum ríkisjámbrautarinnar er ^omið niður í einar litlar 12 krónur. Italska stjórnin hefir ^ki getað fengið 100 miljón franka lán í Frakklandi, og komið þér og heimtið 20 króna kauphækkun. Prakkar eru að hugsa um að dyggilega. Vegna viðskifta- kreppunnar og verðhækkunar- innar, og af því að ég á tíu börn og er farinn að bila til heilsunn- ar, þá bið ég allranáðarsamleg- ast um 20 króna kauphækkun á mánuði. Ógæfusami maður! Þér hafið á algerlega réttu að standa. Viðskiftakreppan er í raun og sannleika aldeilis /hræðilega. Hvert einasta hlutabréf Suður- jámbrautarfélagsins er fallið um 5 krónur, og ég —-------en hvers vegna er ég að skýra yð- ur frá þessu ? Athugið bara það, að núna er útlitið þó enn þá verra með hlutabréf Norður- jámbrautarfélagsins. Viðskifta- niður í 750,75. Hvað segið þér um það? Þér viljið kauphækk- un, gamli minn! Og þér standið fast við kröfu yðar, enda þótt svissneska stjórnin hafi hvergi getað drifið upp þetta tveggja miljón króna lán, sem nauðsyn- legt er fyrir viðskiftaveltuna. Öjá, gamli kunningi! Það er engu að treysta framar í þess- um heimi. Tyrkir, Rúmenar, Búlgarar og Grikkir geta ekki slegið túkall framar, þó að þeim liggi lífið á, og þér viljið fá kauphækkun. Bankafirmað Prance í Lyon hefir tapað 150 miljónum á einu bretti. Hvað segið þér um það? Nei, það skyldi enginn eiga peninga á þessum tímum. Það gengur ekki heldur að spekúlera. Það spekú- lera allir vitlaust nú orðið. Kaupið yður hlutabréf í sementsverksmiðjunni í Podo- licn t. d. og þér fáið smjörþef- inn af því. Bregðið yður inn í kauphöllina. Ónei, þér eigið ekk- ert erindi þangað. Þér hristið höfuðið. Það er sæmilega traust gengið á hlutabréfunum í á- burðarverksmiðjunum. Þér fáið þau núna fyrir 379, en samt varð ég að borga fyrir þau 382 á sínum tíma og tapa þannig 3 krónum á hverju hlutabréfi. Trúið mér; ég á nógu erfitt með ' að standa hér og horfa á yður. Farið þér til helvítis ásamt öll- um hlutabréfum. Til dæmis hlutabréfin í sykurframleiðsl- unni. Ég get fullvissað yður um, að þau falla líka. Þér fáið ekki nema 206,50 fyrir þau, jafnvel þótt þér skæruð yður á háls. Enginn myndi þora að bjóða mér slík hlutabréf og ekki held- ur hlutabréf í sykurrófum. Sá, sem kæmi með slík tilboð fengi fría ferð niður tröppurnar um- svifalaust. Vitið þér, að amer- íski miljónamæringurinn Bror- son skaut sig ganske pent. Haf- ið þér hugmynd um það, að fjármálamennirnir Miiller, Ska- bat, Coroner og Giibner hafa framið á sér óviðkunnanlegar aðgerðir, til þess að losna út úr öngþveiti kreppunnar. Vitið þér ekki að fjármálamennirnir Kavelt, Morrison, Condt og bankaeigandinn Hammerless hafa hent sér í ár, skurði og pytti, ásamt öllum félögum sín- um? Vitið þér það, að blár log- inn stendur upp úr námunum í Alaska og að amerísku kola- kongarnir eru sem óðast að henda sér ofan í logandi nám- umar og komast færri að en vilja? Það er eins og þér hafið ekki hugmynd um það, að allur brennisteinninn í Ural er orðinn ónýtur vegna jarðskjálfta og að járnbrautar- og sporvagnafé- lagið í Salzburg er komið á höf- uðið. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma hafið þér ekki gert yður glöggar hugmyndir unl þetta, því annars sætuð þér ekki hér og bæðuð um 20 króna kauphækkun. Shima sat hreyfingarlaus á stólnum og virtist stirðnaður. Fjármálamaðurinn Prochaska sló hann vingjamlega á öxlina, en við það hrapaði Shima ofan á gólf og gerði ekki tilraun tii þess að rísa á fætur aftur. Viðskiftakreppan hafði feng- ið svo á hann, að hann hafði látist úr hjartaslagi.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.