Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.07.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.07.1936, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ & Knut Hamsun: Þegar konur sigra EG var sp,or\':aginsumsjóriarmaÖ ur í Chicago, þegar þ|t;á bar við. Fyrst var ég á Halsteadlín- iunni, sem lá frá miðbiorginni og alla leið út á búfjármarkaðstorg- ið. Við, sem böfðum næturvakt á þessari línu, urðum að hafa auga á hverjum fingri iog vara akkur á hinum grunsömu mönn- um, sem allt af þurfa að ferðast á nóttunni. Við máttum ekki skjóta þessa menn, því þá varð sporvaginafélagið að borga skaða- bætur. Ég hafði heldur enga skammbyssu og varð því að tneysta á guð og lukkuna. Ann- ars var ég sjaldan alveg vopn- laus. Ég hafði til dæmis ágæta 'aveif, sem hægt var að grípa til, éf i nauðirnar rak. En það var ekki þar fyrir, ég þurfti ekki á henni að halda, nema einu sin;ni. Árið 1886 var ég í spiorvagn- kium allar nætur jólahelginnar Og ekkert bar til tíðinda. Það kom stór hópur af Irum utan af markaðstorginu og fylti vagn- inn. Þeir höfðu flöskur * meðferðis. Þeir sungu sem á- kafast: og neituðu að borga, þó að vagninn væri kominn af stað. Þeir sögðust hafai í hleilt ár borg- áð félaginu fimm sent kvölds >og xnorgna, og nú væru jól og þeir gæfu dauðann og djöfulinln í alla horgun. Mér farmst þetta í sjálfú sér ekkert ósanngjarnt, en ég þorði ekki að sleppa þeim án þess j>eir borguðu, af ótta við „njósn- arana," sem voru í þjónustu fé- jagsins og áttu að fá vitneskju itm ráðvendni *og heiðarleik um- sjónarmannanua. Lögiegluþjónn steig upp i vagninn, stóð þar í nokkrar minútur og sagði falleg orð um veðrið og jólin. Svo hopp aði hann af aftur, þegar hann «á, að vagninn var yfirhlaðinn. Ég vissi mjög vel, að ef ég hef^’ sagt mokkur orð við lögregluþjón- inn, þá hefðu íramir orðið að borga fimm sentin, en ég þagði. — Hvers vegna kærðuð þér ukkur ekki, spurði einn þeirra. — Ég áleit það ekki nauðsyn- tegt, sagði ég — þið emð heiðar- tegir menn. Sumir fóru að hlægja að mér, en aðrir tóku málstað tninn og þeir skutu saman og borguóu fyrir alla. M næstu jól var ég á Gott- age-línunni. Það var bneyting til hatnaðar. Ég hafði í minni vörzlu tvo og stundum þrjá vagna. Þeir gengu fyrir neðan- jarðarkaðli. tbúarnir í þessum horgarhluta voru ákaflega fínir og ég varð að siafna fimm sent- unum með hanska á höndunum. En aftur á móti var ekkert æsandi við að vera hér, og maður varð fljótlega leiður á þvaðrínu í fólk- iinu, .sem bjó í villu-hverfinu. En þá skeði dálítið um jólin árið 1887. Fyirihluta jóladagsins ók ég iestinni út um borgina; ég átti dagvakt þá. Maður stígur upp í vagninn log tekur mig tali. Þegax ég varð að fara inn í vagnana, beið hann eftir mér, þangað til ég kiom á afturpallinn, en þar átti ég að vera, iDg hélt áfram að tala við mig. Hann var um þrítugt, fölur í andliti1, með yfir- vararskegg, vel klæddur, en frakkalaus, enda þótt kuldinn væri bitur. — Ég hljóp að heiman eins og ég stóð, sagði hajin, — ég vildi verða á undan konunni minni. — Er það jólagjöfin? spurði ég. — Einmitt, sagði hiann, og hiiosti. En það var ^inkenniiegt bpos, nærri því gretta. —' Hvað hafið þér í keup?, spurði hann. Þetta var ekkert óvanaleg spuroing, svio ég sagði honum það. — Viljið þér vinna yður inn 10 ’diolLara í aukagetu ?, spurði hann. — Já, sagði ég. Hann tók upp vasabókina og fékk mér seðilinn. Hann sagðist bera traust til mín. — Hvað á ég að gera?, spurði ég- Hann vildi fá að sjá tímaseð- ilimn minn og sagði: — Þér hafið átta tíma í dag. — Já. I einni ferðinni eigið þér að gera dálítið fyxiir mig. Hérna á Monroe-götunni förurn við yfir op, sem liggu'r niður að neðan- ja'rðarkaðlinum. Yfir opinu er hlemmu'r; þiennan hlemm tek ég af og stíg niðu'r. — Þé'r viljið þá endilega drepa yðuT? Ekki nú alveg, en það á að sýnast svo. — Aha. — Þér eigið að stöðva lestina og d'raga mig upp úr, þó að ég veitií mótspymu. — Swo skal verða. — Þakka yður fyrir; annars er ég ekki geðveikur, þó að þér máske haldið það. Ég geri þetta allt vegina konunnair mimnar, hún á að álíta að ég vilji1 deyja. — Konan yðar verður þá með í þessari ferð? — Já, húm sititr á The griþ. Ég varð undrandi. The grip va!r vagninn, sem vagnstórinn sat í iog stýrði. Sá vagn var opinn. Það var kalt á The grip á vetrum, og fáir óku þar. — Hún verður á The grip, end- u'rtók maðurinn. Hún hefir lofað elsikhuga sínum að sitja þa'r og gefa h'onum merki. Ég hefi lesið bréfið. — Jæja, en ég verð að minna yður á, áð vera hraðhentur, þeg- ar þér takið hlemminn af 'Opinu og stígið niður. Annars kemur önnur lest á hælana á okkur. Við leggjum af stað á þriggja mín- útna fnesti. — Þetta veit ég nú allt saman, svaiáði maðurinn. Hlemmurinn verður laus þiegar ég kem. Það er búið að losa hann. — Eitt enn! Hvemig getið þér vitað, með hvaða lest konan yðat kemur? — Ég fæ vitneskju um það X sima. Ég hefi njósna a, sem vita allt um hagi hennar. Hún er í brúnni skinnkápu. Þér þekkið hanja óðara; hún er mjög falleg. Ef hún skyldi falLa í ómegin, þá flytjið þér hana inn í lyfja- búðina á horni Monroegötunnar. — Hafið þér einnig talað við vagnstjói'ann, spurði ég. — Já, svaraði maðurinn, og ég hefi borgað honum jafnmikið og yður. En ég vil ekki að þið hafið þetta í flimtingum. Þið eigið ekki að minnast á þetta. — Nei. Þér takið yður stöðu á The grip, þegar þér nálgist Monroie- götuna og gætið vel að öllu. — Þegar þér sjáið höfuð mitt upp úr lopinu gefið þér stöðvunar- merki og lestin nemur staðaij. Vagnstjórinn hjálpar yður svo til þess að draga mig upp úr opinu, enda þótt ég heimti1 að fá bö| deyja. Ég hugsaði um þetta dálitla stund tog sagði svo; — Mér lízt þannig á málið, Bö þér hefðuð getað sparað yður öll útgjöld og ekki þurft að segja neinum frá fyrirætlun yðar. Þér hefðuð bara getað farið niður í opið. — Guð komi til, hrópaði maö- urinn. Segjum svo að vagnstjór- hefði ekki tekið eftir, þér hefð- uð ekki tekið eftir mér og engixrn: hefði tekið eftir mér. Hvemig hefði þá farið fyrir mér? — Þér hafið á réttu að standa. Við töluðum um hitt og þetta. Hann var með alla leið til endar stöðvárimnar, og þegar lestin snéif við, var hann með til baka. Við hiornið á Monroegötunni sagði hann: Þarna er lyfjabúðin, og þangaö eigið þér að bera konuna mína, ef líður yfir hana. Svo hoppaði hann af. ... Ég var tíu dollurum ríkari; guði sé lof; maður átti stund- um hamingjusama daga. í allan vetur hafði ég gengið með dag- bLöð undir jakkanum í bak og Frh. á 7. siðu. $ | 9 V 8 V V V V V V V V V 8 V 8 8 V 9 V V 8 V V 9 V 9 V 9 V V V V V 8 V V V 8 8 V V 9 9 9 9 9 9 8 8 8 8 8 Álfur frá Klettstíu: Ferhendur til dauðans. Þú ert gestur, er að siðustu sœkir okkur alla, — huer sökin er og forsendur enginn maður spyr um. Þú biður þolinmóðui, meðan allir aðrir svalla — úti fyrir dyrum Þvl tilveran er óskahöll okkar jaröarbarna. viö elskum flestöll llflð meir en dauðans huldu völdin, við drekkum líka gleðinnar dfjru veigar gjarna og dönsum fram á kvöldin. En sumii vilja mikilvœga meðalveginn þrœða, og margir sitja pögulir, aðrir sofa og hrjóta, — en flestir verða ölvaöir af angan jarðargœða og allrar gleði njóta. Svo dönsum við og syngjum Ufsins húrrumhœja, þvi heimurin.i er viður og rúmar gnótt af söngvum. Við vitum að þú bíður, en við hœttum ei að hlœja pöit hárin gráni í vöngum Þú ert gesturinn, sem dokar fyrir dyrum úti, meðan við drekkum út úr glösunum, — sumir veikum burðum. — Svo kemur pú að lokum og leiðir okkur héðan, og lokar öllum hurðum. 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8- 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 I t 8 i 8 8 S5

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.