Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Síða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um víða veröld: I Frakklandi og Þýzkalandl. RIKKI, Jónsi og ég erum fædd í París. Ég Patience, köll- ut) Pattí, fæddist á spítala og Rikki líka. Jónsi, sem er litlast- ur, fæddist á myndastofunni. Jónsi hefir rautt hár, ég er ljós- hærð, en Rikki hefir brúnt hár. Það var fint hjá pabba áður en Jónsi fæddist. Hann gat stoppaö alla umferðina á götunum í Pa- rís. Hann fór út að aka í bílin- um okkar með mömmu og kall- aði til lögreglunnar „femme en- ceinte", sem pýðir „kona, sem er bomm", og lögreglan stoppaði itrætóin og alla bílana, en pabbi stimdi áfram í jgrænu blússi. Okkur þótti svo vænt um lög- reglurnar af pví pær voru svo agalega góðar við okkur. Einu sinni tók þó ein lögreglan pabba og setti hann í steininn. Mamma var svo mikið rasandi út í Mi- chelle, ítalann, sem kynti mið- 8töðina okkar. Einu sinni gerði Michelle einhvern skandala, og mamma barði hann með kúst, og Michelle hljóp út á götu og sótti lögregluna. Þá gaf mamma Mi- chelle á hann, og Michelle stökk upp í loftið, og Michelle og lög- reglan fóru að rífast. Svo fóf mamma að rífast líka, og alt var i volli. Þá kom pabbi í einu spani niður úr myndastofunni; og pá varð agalegur hasar. Lögregl- an tók pabba og Michelle og fór með pá [ steininn, og mamma sagðist bara skyldi fara út og berjast við allar lögreglur og Mi- chelle og alla hreint. Pabbi sagði: „Þú lætur eins og reitakerling.“ Og mamma sagði: „Mér er sama." Og hún ætlaði að berja Michelle aftur. En í Paris eru menn látnir í steininn ef þeir berja einhvern. Svo þess vegna tók lögreglan pabba og Michelle og fór með þá í steininn. En manna hélt áfram að segja: „Mér er sama, mér er sama, mig hefir langað til að berja Michelle í tvö ár, og nú er ég búin að því.“ Og Michelle var agaiega stór og líka a'skaplega feitur, en samt flýði hann undan mömmu. Þá hljóp mamma upp myndastofu- stigann. Svo heyrðum við, að mamma var að fara í bað, og það var svo agalegur krafíur á sturtunni. Þá kom pabbi aftur úr steininum, og hann og enginn stríddi mömmu það sem eftir var af deginum. Mamma er agalega æst. Einu sinni þegar Tína var að klæða okkur kom mamma inn og skildi svefnherbergisdyrnar efíir opnar, Ferðasagg eftir 11 ára telpu. Patience Abbe. Maður heitir James E. Abbe og er heiuisfiægur blaðaljósmyndari. Kona ♦I hans er Polly Pl tf, áður leikkona Þau eru Bandarikjaþegnar, en hafa árum saman ferðast um víða veiöid, dvalið i fjölda stóiborga og 9 hngsa og tala á mörgum tungumálum. Þau eiga þrjú börn; Patierce. sem er 11 ára gömul stúlka, 2 drengi Richard|10 ára og 'John 8 árá. $ Nú er nýkomin út i Bandarikjunum bék, sem þar þykir all-nýstárleg. [íj Það er feröasaga, samin og skiifuð af Patience lltlu Abbe’ aó nokk- '5 ru leyti með aöstoð bræðra hennar. Segir bókin sögu fjöiskyldunnar bá $ því að Patience fæddist í Paris fyrir II árum, frá dvöl fjölskyldunar í, Frakklandi, Austurriki, Þýskalandi, Rússlandi of Englandi [og loks í Bandarikjnnum, en þangað kom hún 1935. Bókin sem kom út i \or, var þegar langsamlega „best seller“, og gengu út af henni 20~þúsund eintök á fyrstu 20 dögunum. Hér feráeftir stuttur útdráttur úr bókinni í lauslegri þýðingu. Entinn skyldi firtast, hvorki fyrir hönd Rússa né annara þjóöa, ♦I af athugunum og t thugasemdum Patience litlu Abbe[og bræðra hennar. Ræður að líkum, að þau rista ekki djúpt er þau iýsa alþjóðlegum viðiangseínum, stefni m og straumum Hitt kynni heldur að vera, að þau læru nær því að lýsa sjálfum sér og þá jafnframt hinu almenna barnalega. og pabbi var allsber að gera æf- ingar, og pabbi skelti hurðinni á eftir mömmu, og mamma opnaði dyrnar og var alveg snar og( pabbi skelti hurðinni aftur, og þá sparkaði mamma í hurðina, og svo fór hún með okkur í skólann, en ekki Tína; og mamma var í fýlu við pabba og borðaði ekki með honum morg- unmatinn. Aldrei gæti ég, Pa- tience, gifst manni, sem skelti hurðinni á nefið á mér. Mamma er a'skaplega frek við pabba. Og hún segir altaf, að hún hafi gert vitleysu að eiga hann og lýsir frat á alla Ijós- myndara. Einu sinni spurðum við: „Af þ‘í?“ og hún sagði: „Af því ljósmyndarar halda, að mað- ur geti lifað á loftinu." Pappi er a‘skaplega lítill bisnismaður, en hann gerir samt engum neitt. Hann er bara bit á peninga. Hann er alt af að spandera, og þegar mamma segir: „Hvar eru pen- ingar?“ Þá segir hann: „Hvaða andskotans peningar?" Svo gefur hann mömmu alla peningana, og þegar mamma hefir gengið frá þeim til að geyma þá segir hann: „Kona, hefir þú nokkra aura?“ Þá verður mamma öskus. Þegar mamma verður alveg bandvitlaus segir pabbi: „Þú heldur enn þá, að þú sért leik- hússtelpa. Þú getur aldrei gleymt því. En það gat nú samt ekkert orði úr þér á senunni." Þá segir mamma: „Ertu nú viss um það? Hver veit hvað orðið hefði úr mér, ef ég hefði ekki verið svo óhamingjusöm að kynnast þér. Þú, sem eltir mig um alt, og ég gat ekki hrist þig af mér. Svo líka, ef þú hefðir ekki verið hefði ég kannske getað húkkaðf í [sendi- herrann, þú manst.“ Og pabhi hlær og segir: „Stakkels rnútter!" Og pabbi segir: „Takið ekki mark á mömmu krakkar, hún er írsk.“ Þá segir mamma: „Hvað værir nú þú, ef það væri ekki fyrir það, sem írskt er.“ Þá segir pabbi: „Líttu í bréfabækurnar mínar.“ Og mainma segir: „Já, það er nú lítandi á þær. Þaðíi eru kannski sparisjóðsbækur! Það, sem ég vil, eru peningar i'-, banka. Og næst þegar þú ferð íS ferðalag, skaltu ekki halda, aðs þú skiljir mig eftir til að ganga . frá draslinu þínu.“ En þau rífast ekki lengi, og alt verður gott aftur, og við förum út að ferð- ast. Og pabbi segir: „Ég vil held- ur, að þessi mamma sé mamma ykkar heldur en nokkur önnur mamma." Og það viljum við líka. ÞEGAR við bjuggum í St. Cloud danzaði Pavlova í Champs-Elysées-Ieikhúsinu. Pav- Iova er agalega sæt með voða fixa leggi, og það er eins og Iogi ljós innan í augunum á henni. Ég ætla að verða danz- mey þegar ég er orðin stór, al því að Pavlova var eins og blóm og danzaði svo flott. Hún söng og spilaði með fótunum. Og svo er hún svo agalega mikil dama, Ég ætla að verða önnur Pav- lova. Við krakkarnir grétum öll þegar hún fór til guðs. Svo fórum við frá Cloud, og við höfum aldrei komið til Frakk- lands síðan. Við fórum í bílinunsi okkar til Salzburg og skildum mömmu eftir til að ganga £rá dótinu. Það var ekkert erfitt að komast burt úr Frakklandi. Þó að við séum fædd í Frakklandi og get- mn bæði verið ameríkönsk og frönsk þegar við erum orðin 21 árs gömul, gaf forsetinn' í Banda- ríkjunum okkur passa til a0 nota þangað til við erum orðirr. stór, svo að þeir sögðu, að víð mættum fara. Mamma var altaf svo reið al því við vildum aldrei borða mið- degismatinn. Pabbi sagði, að nð þyrftum við ekkert að borða all® leið til Salzburg, af því mamma var ekki með, og við þyrftum heldur ekki að þvo okkur. 00 við borðuðum Schweinkopf til morgunverðar og drukkum bjór. Við vorum á Hótel Wiíter í Salzburg í nokkra daga, og mamma vissi ekkert hvar við vorum, af því pabbi gleymdi að segja henni frá því, og RudolS Block, sem er Bruno Lessing. símaði til að fá að vita það, era hann vissi ekkert hvert hann áttl að síma. Mamma kom með aust- urhraðlestinni og fór af í Salz- burg og gekk um göturnar til að leita að okkur. Hún mætts mörgum, sem höfðu séð okkur, 'en enginn vissi, hvar við voruro. Loksins mætti hún kunningja okkar, sem gat sagt henni það- En þegar hún sá okkur, var hún reið af því hótelþjónninn vildí ekki hleypa henni inn í herbergin okkar, þó hún segði, að hún væri mamman okkar, og hún fékk ekkS að koma inn fyr en hún sá okk- ur í bílinum okkar og elti okkurá strætóinu og náði okkur loksins á járnbrautarstöðinni. Maðurinn á hótelinu sagði: „Jæja þó» krakkar, ef þið segið, að hún sé mamma ykkar, þá skulum víð hleypa henni inn.“ Pabbi var alt af að góna upp á eitt fjallið, og einn da#111 sagði hann: „Haldið þið, að Þ&® Frh. á 6. síðu-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.