Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 3
AL.ÞYÐUBL.AÐ1* 3 (Mauras Jokai er frægasíur ®Ura ungverskra smásagnahöf- nmda. Um hann hefir verið sagt, ¦ð e£ aílar þær persónur, sem öana hefir skapað, risu upp úr Ibðkum hans og vöknuðu til Hfs- tes, myndi sú skrúðganga ná yf- fc" um mílu vegar á götu stór- borgar. Þetta er nu um mergðina. Enn Jokai var líka mikill lista- ttaður. Smásagan, sem hér fer á fcftir sýnir vel frásagnargáfu hans. KÆRA ILMA: Ég örvænti! Ég er f árveik og ligg í rúm- feiu! ó, ég skal aldrei danza quadrillu framar. Ég geng í klaustur, gifti mig eða geri út M við mig á einhvern annan hátt. Hugsaðu þér, hvað hefir komið tyrir mig. Ó, það er svo hræði- iegt, svo voðalegt. Pú hefir aldr- fei lesið um annað eins í bókum. Þú hlýtur að hafa heyrt það, að tangversku liðssveiíirnar fóru hér pm. í síðustu viku, eftix orust- luna við Branyisko; það var alt í Wppnámi 'Dg allir voru hræddir, þegar fréttist, að þeir væru á íeiðinni. Við áttum bara von á, &ð þeir kveiktu í þorpinu og töræpu okkur og rændu öllu fé- Knætu. Mamma sagði, að það væri Smögulegt að vita upp á hverju þessir menn kynnu að taka, og bún sagði mér að klóra mig í framan og afskræma mig, svo að þeir færu síður með mig í burtu. Hefirðu nokkurn tíma tieyrt annað eins? Jæja, áður en langt um Ieið lomu liðssveitirnar og hljóm- sveitin spilaði. Pabbi fór út og íók á móti þeim. Þjónarnir okk- «r, allir með tölu, hlupu út til l>ess að sjá hermennina, og é'g feat hvergi fundið mömmu. Allan Diorguninn .hafði hún verið að íeita sér að öruggum felustað og anzaði mér ekki, þegar ég var að kalla á hana og leita að henni. Og ef ég fann hana af tilviljun í tóaeðaskápnum eða einhvers stað- ar, skammaði hún mig fyrir að íinna felustaðinn. Þegar ég var orðin einsömul, 'datt mér í hug, að það skynsam- ^egasta, sem ég gæti gert, væri *ð bera á borð bezta matinn, sem *U væri í húsinu. og beztu vínin, «vo að þessir náungar þyrftu þó að minsta kosti ekki að éta mig; *>g ég ákvað svona með sjálfri Wér að láta þá fá alt, sem þeir *skuðu eftir, og láta þá komast *ð raun um, að ég væri bara *kkei* hrædd við þá. Svo beið ég og beið og átti * hverri stundu von á að heyra Qeyðarópin utan af götunni. loksins heyrðí ég fótatak og •verðaglamur frammi á gangin- ?pö, en þeir blótuðu ekkert, þvert Maurus Jokai: A á móti, þetta voru sérdeilis kurt- eisir piltar, og þeir bönkuðu svo flott á dyrnar. Ég var svo hrædd, að ég þorði ekki að segja: kom inn. En láttu þér bara ekki detta í hug, að þeir hafi brotist inn. Nei, þeir bönkuðu aftur og biðu þangað tíl ég sagði: kom inn. Ég átti von á að sjá tartara með hundshaus og skegg ofan á bringu og leðurpoka á bakinu, og svo hélt ég að þeir myndu brjóta alt og bramla eins og mamma hafði sagt mér. En hugs- aðu þér! í þess stað komu inn tveir ungir liðsforingjar, annar ljóshærður, hinn dökkur á brún og brá; þeir voru í fallegum föt- um og rétt eins og annað fólk. Þeir voru bara sætir, einkum sá dökkhærði. Þeir byrjuðu á því að biðja fyrirgefningar á ónæð- inu og ég sagði þeim, að þeir gerðu ekkert ónæði og ég væri fús á að gera fyrir þá alt, sem þeir óskuðu. Sá dökkhærði horfði á borðið og gat ekki varist brosi, en ég varð utan við mig, því hann hlaut að sjá, að ég hafði matbúið einmitt handa þeim. Svo þakkaði sá ljóshærði með kurt- eisum orðum fyrir gestrisnina og bað mig að eins að vísa þeim á rúm, þar sem þeir gætu sofið stundarkorn, því að þeir væru ákaflega þreytíir og hefðu ekki jsofið í túmli í sex vikur og ekki lagst til hvíldar í þrjá sólar,- hringa. Veslings piltarnir. Ég kendi ákaflega mikið í brjósti um þá fyrir að hafa ekki sofið í rúmi í jsex vikur. — Það er ómögulegt, hrópaðí ég. — Það hlýtur að vera vont að hafa orðið að sofa á dívan í sex vikur! Þeir hlógu báðir. — Við höf- um.bara sofið í snjónum, undir berum himni, sögðu þeir. — Guð, að heyra þetta. Jafnvel þjónarnir okkar hefðu dáið, ef þeir hefðu átt að liggja úti eina nótt. Ég bað þá að koma með mér og fylgdi þeim í beztu her- bergin, þar sem voru tvö rúm. Og af því að þjónarnir okkar voru allir úti, þá ætlaði ég sjálf að búa um þá. / — Ó, kæra fröken, þetta get- um við alls ekki þolað, hrópuðu þeir báðir í einu. — Þetta getum við gert sjálfir. Og þar sem ég sá, að mennirnir voru uppgefnir hneigði ég mig og flýtti mér út. Ég var vaxla komion inn til mtn aftur, þegar ég heyrði óskap- leg hljóð frá herbergi gestanna,. Það var einhver s<em hrópaði: Hjálp, ræningjar, mDrðingjar! Ég þekti röddina, en í fckelfing- unni, sem á mig kom, mundi ég ekki hvers rödd þetta var. Þú getur ímyndað þér, hveimig; mér leið. Hljóðin færðust nær. — Þetta var mamma. Og hvernig heldurðu að hún hafi litið út. Fötin hennar voru öll í óieiðu, húin var með nátthúfu niður fyrir augu, búín að týna öðrum skórt- um, eldrauð í fraihan, eins og hún væri nýk'jmin út ur bakara- ofni. Það leið langur tími, áður en ég fékk að vita, fesrar hún F hafði faUð sig og hvað hafði kom ^* ið fyrir hana. Jæj'a, hugsaðu þéF bara: hún hafði falið sig í her- |berginu, sem ég hafði vísað gest- lunum í, og hvar heldurðu? I öðrU rúmiinu, undir öllum dýnunum Nú eefcurðu hugsað þér, hvað á 'eftir kom. Heldurðu ekki, að vesa- lings liðsfDringinn hafi orðið hissa, þegar hann fleygði sér í |rúmið, steinuppgefinn? Vesalings mamma hafði góða ástæðu til þess að hljóða. En hvaða vít vau iíka í þvi að fela sig þarna? Með mestu herkjubrögðum gat ég full- vissað hana um það, að þessii menn hefðu ekki komið til þess að ræna eða myrða og hún lofaðl því að fela sig ekki aftur og ég fór finn til liðsforingjanna og sagði þeim, að mamma væri gigt- veik, og yrði þess vegna að fara undir svona margar sængur. Rétt þegar gesíirnir voru SiDfn- aðir kom yfirmaður þeirra og vildi fá að tala við þá. — Það er ekki hægt í feíH, sagði ég. Þeir eru safandi; þér verðið að bíða eða koma aftur> — Hvar sofa þeir? spurðihann. Ég vísaði honum á herbergið, og án þess að hugsa út í það, áð þeir höfðu ekki sofíð dúr í tvo sólarhringa gekk bann inn! í her- bergið. Ég átti von á að þeir hentu hDnum út fyrir ónæðið, en eftir mokkrar mínútur komu þeif báðir alklæddir og fóru með yf- irmamiinum alveg mptþróalaust. Majórinn hafði sent eftir þeim. En hvað hernaðarMfið hlýtur að véra eiinkennilegt. Sv.ona hiýða menn alveg mótþróalaust öllu, sem þehn er. sagt að gera. Ég er viss um að ég yrði slæmur her- maður, því að ég vil alt af fá að ^ita fyrirfrBm, hvers vegna ég á að gera þetta eða hiU. Um hálftíma seinna komu liðs- foringjarnir aftur. Þeir voru í bezta skapi og voru ekkert syfy aðir að S]á. Þeir fóru ekki inn í herbergið sitt aftur, en spurðu eftir mér og mömmu og sögðu að liðsforingjarnir hefðu ákveðið að halda danzleik um nóttina og buðu okkur. Og svo fóru þeir að panta hjá mér danzana: Francal- se, Czardas og Polonaise (það átti ekki að danza valz), og ég lofaðí öllu. Þetta var fyrstí danzleikuiinn síðan kjötkveðjuhátíðin var hald- fcn og þeir virtust hlakka mikið ta og ég hlakkaði líka til. En mamma var ekki eins hrifia af þessu uppátæki. — Þú átt engan ballkjól. — Jú, hvíta kjólinn mínn, mamaha, ég hefi bara verið í hDH- lum einu sinni. — En hann er svo gamaldags. — Og svo er mér ilt í fætinumv sagði mamma. — En þú þarft ekki endileg)n að danza, mamma. | LiðsfDringjarnir hlógu pktl, þeir varu svd kurteisir, og þest vegna skammaði mamma mig ekki fyrr en þeir voru farnin — Þú ert fábjáni, sagði húa ineið. — Þú anar út I opinn dauð- ann, án þess að hugsa um það, sem á eftir fer. Ég hélt að mamma værl hrædð Bm að ég fengi kvef, því að höa var alt af hrædd um það, þega* ég fór á danzleik, svo að éj| minti hana á, að það ætti ekki að danza valz, en þá varð hua ennþá reiðarí. — Þú hugsar ekklert út i petts, sagði bún. — Heldurðu að þel« ætli sér að danza? Nei, þéir ætl» að ná saman öllum stúlkunum ÚM þarpinu og fara síðan með þaSn tíi Tyrkíands. — Nei, mamma; liðsforingjas uiega ekki gifta sig á ófriðaii- timum, sagði ég hlæjandi. En þá bara skammaði hún mig enn þá meira, sagði að ég værf gæs og sagði að ég ætti mest á hættunni sjálf, og svo fór hun og ég fór að búa mig á danz- leikinn. Ég hafði breiðan, rauðan, hvítan og grænan borða og svo hafði ég' blómvönd úr hvítum og rauðum rósum, og þessir litir fóru svo vel saman. Liðsforingjarnir biðu eftir okk- ur og slógu okkur svo mikla gullhamra, að ég man ekki helm- inginn af því, sem þeir sögðu. — Jæja, þú ert nú ekki búin að Mta ar nálinni með þetta, sagði mamma, en samt sem áður hélt hán afram að laga kjólinn minn og bua mig út, svo að ef þeír Fíh- á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.