Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 6
6 ALI>f ÐUBLAÐIÐ í FRAKKLANÐI OG ÞÝZKA- LANDI Frh. af 2. síðu. væri ekki fínt. að eiga heima þarna uppi á fjallinu?" Og við fórum öll þangað upp og barria- pían líka. En hún varð fyrst að spyrja mömmu sína. Svo sagði pabbi: „Hér er rólegt, og hér ætla ég aft' skrifa bék." Og mamnia sagði: „Það verður vást eitthvaö úr því!" Og það fór eins og mamma hclt. Eftir nokkurn tíma sagði ' mamma, að nú ættum við að fara aö íára. Og pabbi sagði, ao við skyldum bara fara, ef við hefð- urn peninga íil að borga reikn- inginn. Þjá sendi Szafranski frændi, sem á heima í Berlín, okkur peninga, og við fórum. Við ókum í gegnum Þýzkaland og stoppuðum á öllum stóru hó- telunum og eyddum öllum pen- ingunum okkar og sámn leik- föngin, agalega míkið dót, í Klurnberg, og svo kornum við til Berlinar. F því inamma ög pabbi höfðu alt af verið á Adlon- Hótel í Berlín,, þá fórum við þangað. Það voru rauðar mublur í herbergjunum okkar, og dyra- vöröurinn burstaði skóna okkar, svo við gátum speglað okkur í þeim. Við skildum þá eftir fyrir utan dyrnar, þegar við vildum láta bursta þá. Mamma sagði, að ef við skildum skóna okkar eftir fyrir utan dyrnar i Ameríku þá mundi þeim verða bísað. í Arne- ríku verða allir að bursta skóna sína sjálfir. Sva fluttum við okkur á Saxo- nSa Hótel i Friedrich-Ebertstræti. Þar kyntumst við Willy, lögregl- unni á.götunni fyrir framan hót- elið. Willy var a'skaplega góð- ur vio okkur. Harrn kom alt af íipp til okkar til að segja okk- &&%&&*&> 1;| Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 6L Satú 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og fcökur með sama lága verðiau: Rugbrauð á 40 aura, Norxnaibrauð á 40 anra. Franakbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vinarbrauð á 10 aura. Kökur alis konar, rjómi og ta, Sendum um allan bæ. Pantíð i sima 1606. Brauðgerðarhós: Beykjavík, Haf nar- firði, Keflavík. Þeg'ar er mikill undirbúningur hann varð konungur eítir lát föð- þár sem krýningin á að fara hafinn í Bretlandi undir krýn- ur síns síðast liöinn vetur, Á frani, þúsundir af þjóðhöfðingj- ingu Játvarðar Bretakonungs, þessi krýning að fara írain meö um og trúnaðarmönnum hins hins unga prinsins af Wales, eins stórkostlegri viðhöfn á næsta ári, mikla Bretaveídis, landsstjórar, og hann var nefnur áður en og mun , þá koma ti.l London, jg itidverskir furstar. ¦ r. ur, hvenær okkur væri ekki ó- hætt að fara út t'ú að leika okk- ur. Það var af því kommúnist- arnir og •nasistarnir voru alt af að berjast á götunum og rifust eins og hundar ag kettir. Þeir börðust mest á Alexanderplatz, en stundum líka í Tiergarten. Kommúnistarnir voru í svöríum skyrtum og voru agalega miklar frekjur. Nazistarnir voru í brún- um skyrtum og voru líka aga- lega miklar frekjur. Og allan daginn voru lögreglurnar akandi i bílum með byssur á öxlinni til að passa upp á þá. Stundum drápu kommúnistarnir hver ann- an með byssum, svo þess vegna passaði Willy svo agalega vel upp á okkur. Willy var agalega skotinn i mömmu. Dátarnir úr ríkishernum komu á hverjum sunnudegi með hljóm- sveit til að>bjóða pabba Hinden- burg góðan daginn. Hann var agalega gamall og bjó í höll i Wilhelmsstræti. Hann var 84 ára gamall, og samt var hann enn þá lifandi. Pabbi fór til Rússlands og skildi okkur eftir. Nærri strax höfðum við enga peninga. Þá fékk ég hettusóttina og svo Jónsi líka. Svo símaði pabbi frá Moskva. Hann var búinn að taka mynd af Stalin, en við fenguro enga peninga. Kommúnistarnir voru búnir aö bísa bílinum okkar, og ég varð að ganga 2 mílur í danzskólann, og skórnir hennar mömmu voru orðnir botnlausir. Eftír nckkurn tíma ,fór ao liggja betur á mömmu. Við feng- um peninga frá Rússlandi, og svo kom maBur og sagði, að nú ættum við öll að fara til Rúss- lands. Haupfmann hefir „játað" eftir dauðann. Blaðið „Díario Noitá" í Rio de Janeiro leggur afarmikið upp úr „játningu", sem Hauptmann heit- inn á að hafa gefið fyrir miLIi- göngu nafnfrægs miðils. Hann viðurkennir að hafa rænt baxni Lindberghs. Segist hann hafa ver- ið undir áhrifum dávalds og „ekki komist til fullrar vitundar fyr en eftir dauðann". Blaðið puntar upp á greinina með anda- mynd af Hauptmann. Þó fylgir sá böggull skammrifi, að myndin er ekkert lik Bruno Richard Hauptmann. Al Capone veiður ekki náðaður. Al Capone, fyrrum glama- mannaforingi í Cicago, og fjand- maður Ameríku nr. 1, var, eins og kunnugt er, dæmdui' í 11 ára fangelsisvist fyrir „skattsvik", og er nú búinn að sitja inn,v í 4 ár. Hann hafði sótt um sakaruppgjöf, en var synjað. Al Capone liggur mjög á hjarta að komast úr fangelsinu á Al- catrar-eyju í San Francisko-fló- anum, því að hann er þaír í mjög litinm metum hjá kollegum sín- um, hinum glæþamönnunum. I byrjun þessa árs var Al Capone lagðui' ínn á sjúkrastofu fang- elsisíns, vegna þess, að þrír fang- ar höíðu hent í hann járnrusE. I byrjun júní var hann síeginn í rot af fanga, sem settur var ina fyrir barnsrán, og núna í byrjun þessa mánaðar reyndi bankaræn- ingi að stinga hann með skæmjm, sem hann hafði stolið frá fang- elsisrakaranum. AI Capone hlaut þó að eins óverulega skeinu. Or- sökin tii þess að Al Capone er svo óvinsæil meðal fanganna, er sú, að hann þykir bera sögör í úfangelsisstjórnina, til þess aH> koma sér innundir og reyna á þanh hátt að fá fangelsisvistina stytta. En það lítur ekki út fyrir aö honum ætli að heppnast það. Aíelíer ljðsmjfiiuarar bafa ávalt forysöma í sanekklegri ljósmyEMla- framleiðslu. Munið það og forðfeit télegar eftirlíkmgar. LJÖsmysidastoía Sigurðas* Guðmundssonar, Lækjargötu % Keykjavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.