Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Page 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Page 6
6 ALÞÍ0UBLAÐIB ! FRAKKLANÐÍ OG ÞÝZKA- LANDI Frh. af 2. síðu. væri ekki fíní aö eiga heima parna uppi á fjallinu?“ Og við fórum öll pangaö upp og barna- pían líka. En hún varð fyrst aö spyrja mömmu sína. Svo sagði pabbi: „Hér er rólegt, og hér ætla ég að skrifa bók.“ Og matíiraa satgði: „Það verður víst eitthvað úr því!“ Og bað fór eins og marmna hélt. Efíir nokkurn tíma sagði marmna, aö nú ættum við aö fara aö fara. Og pabbi sagöi, ab við skyldum bara fara, ef við hefð- um peninga til aö borga reikn- inginn. Þá send'i Szafranski frændi, sem á heirna í Beriín, okkur peninga, og við fórurn. Við ókum í gegnum Þýzkaland og stoppuðum á öllura stóru hó- telunum og eyddurn öllum pen- ingunum okkar og sáum leik- föngin, agalega rnikið dót, i Niirnberg, og svo komum við til Berlínar. AF jjví mamma og pabbi höfðu alt af verið á Adlon- Hótel í Berlín, þá fórum við þangað. Það voru rauðar mublur í herbergjunum okkar, og dyra- vörðurinn burstaði skóna okkar, svo við gátum speglað okkur í peim. Við skildum pá eftir fyrir utan dyrnar, þegar við vildum iáta bursta pá. Mamma sagði, að ef við skildum skóna okkar eftir fyrir utan dymar í Ameríku pá mundi þeim verða bísað. I Ame- ríku verða allir að bursta skóna sína sjálfir. Svo fluttum við iokkur á Saxo- nia Hótel í Friedrich-Ebertstræti. Þar kyntumst við Willy, iögregl- cinni á.götunni fyrir framan hót- elið. Willy var a’skaplega góð- «r við iokkur. Hann kom alt af íipp tii okkar til að segja okk- Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 aiu. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 auia. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjóml og jto. Sendum um allan bæ. Pantið 1 elma 1606. Brauðgerðarhús: Keykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. Þegar cr mikill undirbúningur hafirin í Breílandi undir krýn- ingu Játvaröar Bretakonungs, hins unga prinsins af Wales,' eins og hann var rrefnur áður en ur, hvenær iokkur væri ekki ó- hætt að fara út tiJ að Ieika okk- ur. Það var af því kommúinist- amir og nasistamir voru alt af að berjast á göíunum og rifust eins og hundar og kettir. I’eir börðust mest á Alexanderplatz, en stundum líka í Tiergarten. Kommúnistarnir voru I svörtum skyrtum og voru agalega miklar frekjur. Nazistarnir voru í brún- um skyrtum og voru líka aga- iega miklar frekjur. Og allan daginn voru lögreglurnar akandi í bílum með byssur á öxlinni til að passa upp á þá. Stundum drápu kommúnistarnir hver ann- an með byssum, svo þess vegna passaði Willy svo agalega vel upp á okkur. Willy var agalega skotinn í mömmu. Dátamir rir ríkishernum komu á hvefjum sunnudegi með hljóm- sveit til að bjöða pabba Hinden- burg góðan daginn. Hann var agalega gamali og bjö i höll í WiJhelmsstræti. Hann var 84 ára gamall, og samt var hann enn þá lifandi. Pabbi fór til Rússlands og skildi okkur eftir. Nærri strax höföum við enga peninga. Þá fékk ég hettusóttina og svo Jónsi líka. Svo simaði pabhi frá Moskva. Hann var búinn að taka mynd af Stalin, en við fengum enga peninga. Kommúnisíarnir voru búnir að bisa bílinum okkar, og ég varð að ganga 2 mílur i danzskólanr,. og skórnir bennar mömmu voru orðnir botnlausir. Eftir nokkum ttnaa fór að hann varð konungur eftir lát föö- ur síns siðast liðinn vetur. Á þessi krýning aó fara frarn meö stórkostlegri viðhöfn á næsta ári, og rriun, þá koma til London, liggja betur á mömmu. Við feng- um peninga frá Rússlandi, og svo kom maður og sagði, að nú ættum við öll að fara til Rúss- lands. Haupfimann. hefir „játað“ eftir dauðann. Blaöið „Díario Noitó” í Rio de Janeiro leggur afarmikið upp úr „játningu", sem Hauptmann heit- inn á að hafa gefið íyrir milli- göngu nafnfrægs miðils. Hann viðurkennir að hafa rænt barni Lindberghs. Segist hann hafa ver- ið undir áhrifum dávalds og „ekki komist til fullrar vitundar fyr en eftir dauðann". Blaðið puntar upp á greinina með anda- mynd af Hauptnrann. Þó fylgir sá böggull skammrifi, að myndin er ekkert lík Bruno Richard Hauptmann. A1 Capone verður ekki náöaður A1 Capone, fyrrum glavpa- mannaforingj í Cicago, og fjand- maður Ameriku nr. 1, var, eins og kunnugt er, dæmdujL’ í 11 ára fangelsisvist fyrir „skattsvík", og er nú búinn að sitja innf í 4 ár. Hann hafði sótt uin sakaruppgjöf, en var synjað. A1 Capone liggur mjög á hjarta að komast úr fangelsinu á Al- catrar-eyju i San Francisko-fló- anunr, því að hann er þaír í mjög litlum metum hjá kollegum sín- um, hinum glæpamönnunum. í þar sern krýningin á að farat fram, þúsundir af þjóðhöfðingj- um og trúnaðarmönnura hins rnikia Bretaveidis, íandsstjórar, og indvierskir furetar. ! byrjun þessa árs var A1 Capone lagðiu' ínn á sjúkrastofu fang- elsisins, vegna þess, að þrír fang- ar höfðu hent í hann járnrusli- í byrjun júní var hann sleginn í rot af fanga, sera settur var ina fyrir bamsrán, og núna ! byrjun þessa mánaðar reyndi bankaræn- ingi að stinga hann með skærum, sem heran hafði stolið frá fang- elsisrakaranum. AI Capone hlaut þó að eins överulega skeinu. Or- sökin til þess aö A1 Capone er svo óvínsæil meðal fanganna, er sú, að hann þykir bera sögnr í úfangeisisstjórnina, til þess at> koma sér innundir og reyna á þann hátt að fá fangelsisvisíina stytta. En það lítur ekki út fyrir að honum ætli að heppnast það. Atelier Ijósmyodarar haía ávalt forystuaa í amekklegri Ijósmyoda- framleiðslu. Munið það og forðfe»t lélegar eftirlíkmgtM*. Ljúsmysidastofa Slgurðar Gnðmimdssonar, Lækjargötu 2, Reykjavík. mmmxaxzíxmrí

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.