Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 7
ALí»föUBLAI>If> Á ÐANZLEIKNUM Frk. af 3. síðu. feera með mig, þá átti samt alt að vera eins og þaó átti að vera. liðsforingjarnir fylgdu okkur á danzleikinn, og ég var hrifin af því, hvað ég var i fallegum bún- ingi og okkar á milli sagt, mér l»ótti líka vænt um það, að þó að hinir væru allir með hunds- iiaus, þá væni þó okkar herr- ar eins og annað fólk. En ég varð ákaflega hissa, þeg- ar ég kom á danzleikinn. Því að allar hinar stúlkurnar höfðu að minsta kosti helmingi breiðari borða en ég, og eins var um liðsforingjana okkar. Þeir vora bara ekki líkt því eins fixir og flestir hinna. Hvemig getur það verið, að svona menn. geti út- helt blóði. Það var sérstaklega einn, sem vakti athygli mína, ekki að eins athygli mína, heldur athygli allra. Pað var ungur kapteinn, ákaflega Iaglegur, vel vaxinn og karl- mannlegur. Svo danzaði hann liann líka svo vel, að það var hreinasta unun að horfa á hann. Mig langaði til þess að hlaupa til hans og faðma hann að mér svo allir sæju, og svo hafði hasnn svo falteg, dökk og dreymandi augu. Þu getur ekki ímyndað þér, hvað hann var sætur. Eftir svoliíla stund voru allar stúlkurinar orðn- ar vttlausar í honum, ég tala nú Skki um mig. Ef þteir.eru svona ómótstæðilegir á vígvellinum, þá íkal rrág ekki furða á því, þó eitt- hvað verði undan að láía. Ég veit ekki hvað ætti að geta staðist |>á. Hugsaðu þér, þegar hann gekk til mín og bað um næstu quadrilla. Því miður var danzinn lofaður. Hvað hefði ég ekki viljað gefa til þess, að hraðbDði hefði komið og kallað burtu herrann minn. — En má ég biðja um þann næsta, sagði kapteinninn og se:t- Ist við hliðina á mér. Ég man ekki hverju ég svar- aði, eða hvort ég svaraði nokkru. Alt varð grænt og rauít og blátt fyrir augunum í mér og það var eins og þegar maður er að fljúga I draumi. — En þér gleymið máske, að þér hafið lo'fað mér þeim næsta? eagði hann. Ég var nærri búinn að segja, að fyT gleymdi ég því að ég væri til, en ég áttaði mig og sagði, að ég skyldi reyna að muna það. ~ En þér þekkið mig ekki? Eínhver önnur hefði sagt: — Ég myndi þekkja yður meðal þús- wndanna við fyrsta augnatillit, en það sagði ég nú ekki. Eins og ekkert væri um að 'vera tók ég rós af brjóstí mér,' réttí honum og sagði: — Ég þekki yður á þessari rós. jfíaptei.Tuinn foar rósina þeg-"andi að vörum sár. Ég sá það ekki, en ég vissi það. Ég hefði ekki get- að horft í augu hans á pessu augnabliki, hvað sem hefði ver- jlð í boði. Svo gekk hann burtu og settíst undir spegilinn á veggnum beint á móti mér. Hann danzaði ekki og virtist niðursokk- inn í hugsanir sínar. Og hann var svo fallegur þarna sem hann sat og var að hugsa. Svo var danzaður Czardas og Polonaise og svo kom quadrillan okkar. Pú getur hugsað þér hvað ég hlakk- aði til. Ég hefi aldrei sáð menn danza svona fjörlega, og samt sem áður höfðu þeir ekki sofið í þrjá sólarhringa, það var ómögu- legt að gera þá uppgefna. Samt sem áður hafði ég gaman af að kynnast fyrirliða herdeildarinnar, majór Sch—. Það var nú skrítinn fugl. Hann vill aldrei tala annað en ungversku, og samt talar hann hana hræðilega, jafnvel þó hann sé ávarpaður á þýzku eða frömsku. Svo er hann svo hræði- lega heyrnarlaus og talar svo hátt, að það er eins og skotið sé úr hundrað fallbyssum. Þeir segja, að hann sé ákaflega hraustur hermaður, en hann er ekki fallegur; hann er siór og luralegur, stuttklipt hár og wða,- mikið og Ijótt skegg. En það skritnasta af öllu var, að hann heyrði ekki hvað ég sagði, 'Og ég skildi ekki hvað hann sagði. Hann gaf mér öskju af bonbons og ég kvartaði yfir því, hvað kDnfektið væri vont hér hjá okkur. Hann« hélt víst að einhver hefði móðg- að mig á ballinu og bar sig til eins og hann ætlaði að skera Sökudólginn í stykki. Svo fcom quadrillan mín. Hljómsveitin spilaði symfóníu og herrarnir komu að sækja döm- urnar. Hjartað í mér ætlaði al- veg að springa, þegar ég sá henv- ann minn koma og hann hneigði sig fyrir mér og þrýsti blóminu mínu að brjósti sér. Ég er hrædd um að höndin á mér hafi skolfið, þegar hann tók hana í sína hönd, en ég brosti og fór að tala eitthvað um músík. Um leið og við komum inn i röðina hevrði é^ einhvern ssgja fyrir aftan mig: En hvað þetta par á vel saman. Ó, Ilma! En hvað ég var ham- Scngjusöm. Mér fanét, þar sem við stóðum og héldumist í hendur, að alt blóðið rynni úr hendinni á mér og yfir í hans hönd. Við biðum eftir músíkinni, en áður en við gátum byrjað, heyrð- Um við jódyn á strætinu og fall- byssuskot í fjarska, og. svo fóru rúðurnar að titra. Alt í einu kom KðsfDringi inn í danzsalinn, hann var allur leirugur upp fyri'r haus og sagði að óvinirnir hefðu ráð- ist á útverðina. Majórinn hafði heyrt fallbyssu- drunurnar og gat Lesið á andliti liðsforingjans þau tarð, sem hann skildi ekki. — Ö, það var rétt, hrópaði harm og aftur pataði hann eins dg hann vildi skera einhvern í smá- stykki. Við vorum bara að bíða eftir þeim, herrar mínir og frúr. Við verðum að biðja dömumar að hafa okkur afsakaða augnablik — aðeins augnablik, dömur mínar- Við komum strax aftur og þið hvílið ykkur á meðan. Og sv3 flýtti hann sér að setja á sig sverðið, og allir liðsforingjr arnir fóru að ná í sverðin sín og eg sá, hvernig glaðlegi svipurinn á andlitum þeirra breyttist alt í fejnu í reiðtóvip, en allir flýttu sér af stað, eins og þeir befðu alt af búist við þessu. Herrann minn fór líka frá mér til þess að leita að sverðinu sínu og húfunni. Fótatak hans var djarflegast, augun fegurst; ég hafði áður verið hrifin, nú var ég dáleidd. Þegar hann gh'ti sig sve,rðinu, brann einkennilegur logSl í æðum mér. Ég vildi að ég hefði mátt fara með honum að itríða; ég hefði viljað ríða við tiíið hans og þeysa ásamt honum inn í fylkingar óvinanna. Hann hélt ennþá á rósinni minni, iDg þegar hann setti á sig hattinn, stakk hann rósinni undir barðann og svo snéri hann sér við, eins og hann væri að leita að einhverj- Lum! í mannþrönginni. Augu okkar mættust — hann flýtti sér burtu og danzsalurinn var tómur. Við biðum, eins og ekkert væri. Majórinn hafði skipað svo fyrir, að enginn færi út úr húsinu, fyrr en hann kæmi aftur. Það ér sá lengsri klukkutími, sem ég hefi lifað. Við stóðum margar við gluggana og hlustuðum á fall- byssudrunurnar og reyndum að geta okkur til um úrslitin. Eng- |um datt í hug að fara heim, því að það gat vel verið, að orustu- svæðið færðist inn á strætin, og þá var eins gott að bíða úrslit- anna hér. Loksiins urðu fallbyssudrunurn- ar fiarlægará og fjarlEegari og loksins var steinhljóð. Við þótt- umst því viss um, að herrarnir okkar hefðu sigrað, og það var rétt. Eftir stundarfjórðung heyrð- um við þá koma, og þá var nú ilíf í tuskunum og liðsforingjarnir komu brosandi inn, eins og ekk- eTt hefði í skorist. Sumir þeirra þurkuðu eitthvað af förunum sin- um, annaðhvort leir eða blóð, og allir flýttu sér að finna sína dömul — Hvar vorum við, þegar við hættum? hrópaði einn þeirra. — Við varum að byrja á qua- diilla, hrópuðu allar i einu, og SV3 var gengið í raðir, alveg eins iOg gengið væri frá foorðum. Herr- ann minn og majórinn voru ekki ennþá komnir. Ég horfði stöðugt á dyrnar. Á hverju augnabliki var einhver að koma inn, en ekki sá, sem ég leitaði að. Loksins kom majórinn. Hann hDrfði í kringum sig og þegar hann sá mig, gekk hann rakleitt til mín og hneigði sig mjög luralega og sagði: Kæra ungfrú! Herrann yðar biður yðuir afsökunar á því, að geta ekki lokið danzinum, þó að hann feg- ím vildi, en hann er löglega af- sakaður, þvi að hann fékk skat í fótinn, og það verður að talta hann af honum fyrir ofan hnéð. Ö, Ilma! Ég skal aldrei danza quadrilla framar. Ég er f árveik og ligg í ruminti. VERÐ VEDTÆKJA EB LÆGBA HÉR Á LANDI, EN 1 ÖBRUM LÖNDtJM ^1^- UNNAR. ViðtaekjaverzluniB veitir kaupendum viðtœkja meiri tryggingu um bagkvssm viðskif ti en nokkur ðnnur verzlun mimdi gera, þegar bilanir koma l'ram i tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtœkjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingöng^i varið til rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimUi. Viðtækia¥erzlnn rikisins, Lœkjargötu 10 B. Simi 3823.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.