Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Qupperneq 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Qupperneq 8
8 A L Þ Ý Ð U B L A Ð I Ð Talmynd frá Abessmíu. Nýlega var sýnd á einu kvik- !tnyndahúsina í Fiarís talmynd frá Abessiníu. Seíti þá svo mikinn hlátur að áhorfendum, að það varð að hætta sýningunni og kalla lögregluna til aðstoðar. Á lögreglusteðinni voru menn mjög aeslir yfir framkomu biógeslanna og álilu, að ástandið i Abesisiníu væri alvarlegra en svo, að haigt væri að hlæja að þvi. Söiiudóig- arnir svpruðu þvi til, a'ð það væri hvorki landið ná þjóðin, sem þeeir hefðu verið að hiæja að, en málið hefði veriö svo kostulegt, að það væri ekki annað hægt en hlægja að því. Það viríist vera sambland af mörgum málum. Lögreglan var ekki ánægð mieð þessa skýringu >3g vildi rannsaka mállð betur. Daginn eftir v.ar myhdin sýnd aftur fyrir menn, sem kuntiu abessinskar mállýrk- iur. En þeirn fór eins og iiinum. að þ.eir gátu ekki varist hlátri. Nú var náð í eiganda kvikmynd- arinnar, og loks kom sannleiku; - inn í ljós. Hann sagðist liafa búist við að geta græ.t dálítið á þvi að sýna mynd frá Abessiníu, þar sem hún væri aðalumræðu- efniö nú á tímum. Fór hann því að leita í draslj sínu og fann gamla þögla mynd frá Abe&siníu. Auglýsti hann nú eftir manni, sem kynni atessinska tungu, en enginn gaf sig fram. Baít hart- lum þá snjallræði í hug. í hvert sikifti sem hinir innfæddu opn- uðu munninn á filmunni, spilaoi hanri tvær grammófónplöíu í einu, aðra á kínversku, an. hina á negramállýzku. Yfirvöldin í Paris hölðu litla samúð með þessu verzlunarbragði og bönnuðu myndlna. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna. Síolna óperettan. Enska tónskáldið Sullivan varð frægastur af ópeietíunni „Mika- dóinn“, sem sýnd var urn allan heím. Sullivan var fyrsii ópiert- ettuhöfundur, siem heimíaði borg- un fyrir sýningar á verkum sín- um á .erlendum leiksviðuim. Leik- hússtjórar víðs vegar um heim fóru því að brjóta heilann um það, hvernig þeir gætu ná'ð þess- ari ópeiettu ókeypis. Þeir sendu þvi á sýningarncar í London menn, sem áitu að skrifa upp bæði textann og nó umar. Að lok- um tók Sullivan eftir þessu, og eitt kvöld, þegar þeir sáiu kóf- sveittir við a'ö skrifa niður, þaut hann upp í bræði sinni, en fékk engu til vegar komið. Þá bar það við, aö leikhússtjóri einn i Austurríki sendi tvo menn ut af örkinni, hraðritara og íónskáld, og bjó þá ríkulega að skors'.lii'i, og áttu þeir að afriia ópierietíuna. Kii ópereiíuþjófarnir komust ekki lengra en til Vínarborjgar, þar sem þeir lögðust í fyllirí og kvennafar ig eyddu psningunum Þegar þeir röknuðu úr rotinu, þótti þeim vandast málið, því nú voru þeir orðnir peningalausir, en ekki dugði að deyja ráða- laus. 1 örvæniing'u sinni samdi hraðritarinn textanh, en tónskáld- ið lögin, og svo reistu þeir með mikilli prýði heim íil Leikhús- stjórans og þöttust vera þeir einu, sem hefðu náð óperettunni ,,Mikadóinn“- Alt gekk vel og leikhúsgestir v.oru stórhrifnir, þangiáð til á tíundu sýningUinni. Þar var maður, sem hafði séð og heyrt „Mikadöinn" i London og þótíi hann hafa tekið all.ein- kennilegum breytingum í mað- ferö þessara íveggja félaga. Stóð hann á fæíur og lýsti þVí yfir, að eitthvað hlyti að vera bogið við þetta, því að þessi operetta vaeri ekki svipuð öperettunni „Miikadóinn“ eftir Sullivan. Yíirvöldin í Kína hafa löng- um röið öllum árum á móti evrópiskri tízku i klæðnaöi kvenna. — Allar þær stúlkur, sem voga að sýna sig á almanna- rfæri rneð hera handleggi og flegna kjóla, eru miskunnarlausi dregnar fyrir lög og döm, og. dæmdar í þungar sektir. - En kínversku ungrrúrnar hafa ekki að þessu verið á því að gefa eftir, og svo aö segja undan- tekningarlaust allar neitað að borga sektirnar. Afleiðingarnar eru svo þær, að fangelsin eru yfirfull. Yfirvöldin hafa því nú ákveðið að hætta um tíma þessum ofsóknum á hendur kven- þjóðinni. í hiiium miklu sumarhitum þyk- ir öllum það hressandi að ge.a varpað af sér flíkunum og heni jsér í vatnið, og þó sjóinn fynst og fremst. Þúsundir manna fara daglega í sjöinn um öll lönd jarðar, og aðnar þúsundir fjia i sundlaugar og sundhallir - og njóta þess að láta svalandi vatnið leika um heitan Iíkamann. Sundiaugarnar hér fyrir inna» bæinn hafa um langt skeið verið í hinu versta ásigkoinulagi, en nú >er loksins efiir mik.ð þjark og þref og nudd farið að lagfæia þær. — Hér á myndinni s*ó,st myndarleg sundlaug, og sjá menn a hinum allsberu Ííkömum á- nægjuna i hyerri hieyfingu. Knattspyrnuíþróttin mun veria allra íþrótta vinsfelusí, og vita menn það af neynslunni1 hér hedma. Erlendis sækja íugir þús- unda þá kapplsiki, sem fara fram milli beztu félaganna eða milli kappliða frá tveim þjóðum. Myndin hér að ofan er frá kapp- l.eik, sem fór fram í suimar milli úrvalsliða frá Danmörku og Sví- þjóð. Myndin sýnir sænska mark- vörðinn stökkva í loft upp gegn knettinum, en sænski bakvörður- dnn stekkur einnig upp honum til hjálpar. ínnanríkisráðuneyíiö í Kairo hexir gefið út skýrslur yfir hjóna- bönd í -Egiptalandi, . og sam- kvæmt þessum skýrslum eru 17 þús. 950 tnenn, sem eiga tvær konur hver, 1456 eiga 3 konur hver og 147 eiga 4 konur hver. Það eru einkum bændurnir, sem eru hneigöir til fleirkvænis. I Egyptalandi hagar nefnijéga pannig til, aö konur eru látnar vinna á ökrunum, og bændurnir giftast svona mörgum konum að eins til þess að fá ódýran vinnu- kraft. í fyrra fóru svo egypzkar kon- ur í kröfugöngu og neituðu þess- ari meðferð og þóttust ekki of- haldnar af því, að hver þeirra fengi einn karlmann, heilan og óskiftan. Ritstjóri; F. R. VALDEMARSSON. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.