Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.08.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.08.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ VIÐ HEIMSÆKJUM FÉLAGA STALIN Frb. af 2. síðu. mainma sagði, að hún gæti bara drepið hann, ef hann ekki hætti, og þá fórum vjfð að hlæja, og svo fór mamma aö hlæja, og við urðum öll hysterisk. Þá átti mamma jrrjár gulrætur og dái’tið af svörtum brauöskorpum. Hún bjó til súpu úr pví á rafmagns- plötunni okkar, og .íórisi át prjá diska af súpunni og fór að hlæja og talaði svo miki ö. Við fengum aldrei mjóili alian tím- ann, sem við vorum í Moskva, og Jónsi vai; ait af að h'eimta mjólk. Við vorum í skóla í Mioskva. Við lærðum ekki mikið í skólan- um. Við vorum altaf að teikna. Við lærðum marga söngva i skólanum, bæði internasjónalinn og svo þennan: Auðvaldið er á ofan leið, ofan leið, ofan Leið, Auðvaldið er á ofian leið, isegir Lenín. Knnmúnisrninn kiemur upp, kemur upp, kemur upp, kommúnisminn kemur upp, segir Stalín. Bömin í þessum skóla voru Atneríkönsk. Þau sögðu, að þau væru kommúnistar. Þau voru líka fátæk. Kennarinn neyndi aga- lega mikið til að giera okkur að bommúnistum, <en kommúnistar em of fátækir. Og við vorum á mótí. því að fara í Btráð og drepa alla kapítalista, af því maöur getur vert drepinn sjáifur. Af hverju þarf fólk að vera að berj- ast? Mamma segir, að fólk fari í stríð af því það hafi altaf gert það. „Altaf eruð þið að berjast,"' isegir hún. Hún segir, að ef börnin. gætu læi*t að hjætta að berjast, þá mundu þau verða betri þegar þau ivæm lorðin stór og allir mundu f>á verða á móti stríði. Saífibælir. Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn rétti kaffikeimnr haldl sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaffibætt Hann svíkur engan. Beynið sjálf. Ecynslan er ólýgnust. Ég er á móti stríði af því mað- ur er drepinn <og gerðux blindur, <og augun í manni eru stungin út, og heilinn í nianni verður brjálaö- ur, og maður missir hendur og fætur, <og lítil börn fá enga mjólk, og stundum drepur maður bróður sinn. Rússar eru á möti stríði, en við ge'.um ekki skiiið, hvers viegr.a þeir vilja þá dnepa alla kapítai ista. Kapítalistar er fólk, sem á mikið af peningum. Kennarinn sagði, að eiginlega vildu þeir ekki drepa kapítalista, bara taka af þeim peningana og gefa fólkinu. En ég gei bara iekki skili'ð, hvern- ig hægt er að ná peningunum frá kapítalistunum nema diepa þá fyrst. Sv'O fórum við frá Moskva. Við stungum af með ljósmyndir, sem pabbJ hafði tekið. Stjórnin vildi ekki láta pabba hafa neina pen- inga fyrir myndirnar, <og af því vorum við fátæk. Við fórum á járnbrautarstöðina, <og allir sögðu við okkur: „Góða ferð, log í guðs bænum komið þið aldrei aftur." Við komumst' út úr Rússlandi af því aö pabbi sýndi GPU-mynd af Staiín m<eð nafninu hans á. Og það var ekki Leitað á Ríkka og Jónsa. Það var agalega fínt, af því þeir höfðu myndafilmur pabba hringinn í kringum mag- ann. Maimma hafði ekki hatt, <og pabbi hafði tvo dollara i vasan- um. Holiendingar á biðils- busunum. Sumstaðar í Niðurlöndum er haldið við gömlum siðum við- víkjandi bónorðum, og eru þeir siðir mjög ólíkir næturljóöum og strengjaspili Spánverja. Bónorð fara þannig fram í Hollandi. — Ungi maðurinn, s<em vili fara að komast í hjónasængina, röltirjað húsi hinuar útvöldu, bankar á dyrnar, <og þegar ungfrúin kemur tii dyra, biður hann hana um el-d í vindilinn simn. Hún réttir honum eldispýtuna þegjandi og svo labb- ar hiann burtu. Næsta kvöld end- urtekur hann sama leikinn og þriðja kvöldið fær hann ákveðið svar. Ef ungfrúin vjll ekkert með hann hafa, skellir hún hurðinni í lás við nefið á honum, án þess að kveikja í vindli hans, og getur hann þá barið á næstu dyr og beðið um eld. En ef ungfrúin álítur, að húm eigi ekki völ á neinu skárra, býð- ur hún honum inn þriðja kvöld- ið, gefur biðlinum vindil og er það sama og hún hafi svarað bónorðinu játandi. Svo er brúð- kaupió ákveðið, án þiess nokkuð sé talað um ást eða svoddan nokktið. Undanfarið hafa Berlínarbúár verið að búa sig undir að taka á móti miklum fjölda gesta frá öil- um iöndum heimsins, sem ætla sér að sækja Olympíuleikana. i tilefni þessa viðburðar lrafa ýms- ar götur og torg veiið skueytt. Á <efri myndinni sést ráðhúsið i Eier- lín nærri því hulið fánum hiun.a ýrnsu þjó’ða, en á neðri myndinni -sjást menn vera að koma fyrir myndum af ýmsum þýzkum borg- um £ flaggstöngum meðfram göt- unni Unter den Linden. Frúin vaknar og heyrir hávaða niðri. Adólf, segir hún. Þú verður aö fara á fætur; það eru þjófar niðri að reyna að brjóta upp peningaskápinn. Veslingarnir, segir Adólf og geispar. Ég kenni alt af í brjósti um fólk, seni erfiðar, án þess að hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Eitthvert það óvenjulegasta fyrirbrigði, sem menn þekkja við- víkjandi samvöxnum tvíburum, hefir nýlega átt sér stað i Med- ford i Bandaríkjunum, eftir þvi sem skeyti herma. Þar iæddust nýskeð sveinbarn og stúlkubarn, sem voru samvaxin á hnakkan- um. — Ákveðiö er að reyna að skilja þau að með uppskurði. En læknar eru mjög ósammála um, hvort á það sé hættandi. Danskur dýralæknir varð fyrir slysi nýlega. Hann var að aka úti í sveit á mótorhjóli og lenti í skurði. Hann fótbrotnaði á öðrum fæti, vinstri höndin fór úr liði og höggormur beit hann í hægri hendina. Skoti koni hiaupandi inn í fcupó- tek, náfölur og skjálfandi og sagði við lyfsalann: — Vitiö þér, hvaö þér hafið gert? Þér hafið fengið mér stryknin í staðinn fyrir kinin. — Guð aimáttugur varðveiti mig, svaraði lyfsalinn. — Og stryknin er helmingi dýrara en kinin. nnnuwmmmnu Atelier Ijósmpdarar hafa ávalt forystt»a í amekklegri Ijósmjmda- íramleiðslu. Munið það og forðist íélegar eftirlíkingar. I^lsmyMdastofa Guðmimdssoiiar, LwiijRiDgötu 2, Reykfavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.