Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIB Um víða veröld: „Roosevelt er stjórnin í Bandaríkjunum" EINN daginn keyþti svo pabbi Chrysler-bíl. Það var ekki nýr bíll, og við fórum í bonum til Golorado. Fyrst fórum við á stað, sem heitir Delaware Wat- er Gap, en áður en við komumst þangað kom agalega vond lykt af bílnum, og hann reykti svo svaka- lega. Það var eitthvað í brems- unum og við vorum svo agalega hrædd. Þetta var þrisvar eða f jórum sinnum, og við stoppuðuim ,altaf og löguðum bremsurnar, en alla leiðina til Golorado vorum við altaf að þefa, til þess að viía, hvort það væri engin lykt. Svo komum við til Chicago og sáusm beimsmarkaðinn. Við sáum menn, sem átu buff, og fólk eins og í Bavaríu og allskonar Evrópu- menn, en allir töluðu ensku. Og við drukkuni; í fyrsta skifti Cola- Gola og rótabjór. MarkaðuTÍnn var eins og sirkus í Ameríku. Maður gat ekki séð alt í einu. Einn daginn fórum við suður í bæ, og pabbi og mamma fóru i fangelsið til að beimsækja ein- hverja vini sína. Og í miðri Chi- cago, þar sem kallað er Loop, bila;i bíllinn- Gírin voru í bil.ríi, og við urðum að fá bílstjóra til að teyma okkur á bílsiöð. Þá fórun við frá Chicago og komums. til Jawa. Við borðuðum í strætóum og allir höfðu tófur. e£a önnur villidýr í bandi. Allir voru svo gócir og sögðu: „Halláj, maani!" fyxst þegar peir sáu rnann. Alisslaðar var fólk að tala um Rooseuelt forseta. Roosevelt forse i er stjórnin í Ameiíku. Etn honum gengur ekki vel, af því hveilið á ökranúm og kornið og svinin og nau*in, alt er að drep- ast, og fólkið getur ekki' íengi& peninga. En fólk í Ameiíku er ekki hrætt við Roosevelt eins og Rússar eru hræddir við Síalín. Þeir verða eins hvítir í fiaman og snjór þegar maður segir „Stal- jn" í Rússlandi. Svo varð heitara og heiíara,' og einn dag pegar við fórum aga- íega hart og engin lykt var af bílnum, af því pabbi borgaði 40 dolla-a fyrir að fixa hann upp, :þá kom vindur, og þakið fauk af bílnum og niður alla götu. Svo héldum við áf'.am á þaklauisum Ibilnum, og það varð beitara og hei'ara, 108 stig, og það fór að sjóða á bílnum altaf þegar við vi'orum búin að áka 10 mílur, og vií urðum að Sietja olíu í vatns- kassann alt af þegar við vorum búin að aka 10 mílur. Ferðasaga eftir 11 ára telpu, Patience Abbe. Svo stappuðum við þar sem voru tré, og þar var líka annað fólk, maður og stúlka og dreng- ur. Pabbi sagði mömimu, að þetta fólk væri alveg strand. Þau höfðu ekki eitt penny og ekkert beh- á bílmim, og það varð að bera faana í rúm og láta hana hátía, og hún hafði sólsting. Svo fórum við öll til Denver, og það varð fal--' legra iog fallegra þiegar við sáum fjölhn. Þau voru blá og rauð, ROOSEVELT MEÐ DÚKKURNAR SÍNAR zín og enga smurolíu. Svo við gáfum þeim að borða með okkur. Þá fór mamima að rífast við pabba, og mamma sagði: „Nú ætla ég að fara að verða alveg miskunnarlaus." Svo héldum við á sað- Þá sagði mamma: „Gafstu pessu fólki peninga?" Og pabbi sagði: „Nei, auðvitað ekki, ef ég hefði gert það, þá befðir þú orðið alveg trompuð." Þá sagði mamma: „Að hugsa sér, að gefa þeim ekki einu sinni einn doll- ar!" Þá sagði pabbi: „Mér er vandlifað, ef ég befði gert það, hefðir þú orðið bálill, og nú, þeg- ar ég befi ekki gert það, ertu lika bálill." Þá heyrðum við alt í leinu „púff, púff," og þau voru komin á eftir okkur Þau höfðu tekið mann, sem ferðaðist gangandí, pipp í bílinn, og hann hafði látið þau hafa peninga fyrir benzíni. Svo héldum við öll áfram þáng- að til við komum á stöð, þar sém voru oow-boys og þar bauð pabbi öllum inn og sagðist skyldi borga fyiir þau 'Og hjálpa þeim að kom- ast til Denwer. Mamma sagði: „Ég meinti nú ekki að taka þau ifyrir kostgangara." En pabbi sagði: „Annaðhvort hjálpum við þeim eða ekki." Svo varð mömmiu ilt >og hún gubbaði út alla hliðina og það var agalega kalt, þegasr sólin hætti að skína. Þá fórum við inn í rakarastofu og spurðum,? hvar Lamont ætti beima. Það er Bob frændi, Siem fór með pabba í lestinni til Rússlands og gaf mömmu svo oft miðdagsmat í Berlín, þegar skórnir bennar voru götugir iog hann fór Lka með okk- ur i í dýragarðinn. Þei'E sögðu: „Það er sjö mílum lengra upp með veginum, og þá komið þið að svörtu hliði." Svo við fórum áfram eftir veginum. En viö sáum ekkert hlið, og við fórum áfram og áfram og það var agalega dimt, og vind- urinn hvein eins og á hafiníu fyrir utan Normandí. Við fómm áfram og áfram upp efíir vegin- um, og við sáum sMl,ti: „Privat veiðiland, Robert P. Lamont, yngrá," og við sögðum: „Hér hlýtur hann að vera einhvers staðar nálægt." Loksins sáum við svarta hliðið, og við fórum inn um hliðið, og við sáum stórt hús uppi á hæð, og húsið var alt fult af liósum, 'Og nú vissum við, að við höfðum fundi|ð Bob frænda. Svo æptum við, og hann kom út og gékk niður hæðina á móti okkur og sagði: „Við höfum beðið *eftir ykkur í tvo klukku- tíma." Hann sagði lokkur áð bákkfr 50 fet og koma svo upp á hæðina. Svo bökkuðum við og lentum nið- ur í skurð. Jónsi fór að skæla, af þvi hann var svo hræddur uffl að við lentum út í vatnið. Svij fóitum við inn í stóra husið, og allir isögðu;. „Velkomin!" Of» Frances frænka gaf okkur hrat- hveitikökur og mjólk út á og svo lögðumst við á gólfið i dagstofunni, en mamnia iog pabbi drukku kiokkteila meft Lamonsfólkinu og öllu selskapinu. Svo komum við í kofann, og Bob frændi hafði látið í hann rúm handa okkur og líka mask- ínui í eldhúsið og hann hafði látíð mála dyrnar, og það var vatns- póstur fyrir framan dyrnar, og hann sagði: „Ég er hræddur um, að þetta verði nú erfiðir tímar fyrir ykkur." En við héldum það ekki. Það var svo agalega gam- an. Svo fórum við að eiga heima í kofanum. Við fórum til Denver og fengum vörur og mublur hjá kaupmanninum, af því maó- ur verður að hafa svo mikið, af því; það er svo langt frá öllu- Það eru 14 mílur í pósthúsið, og það þarf að sækja mjólkina 10 mílur, og það er engin búð, nema í Denver, og þangað eru 86 míl- ur. Svo maður verður að hafa bíl,- ef maður á ekki að deyja úr sulti. Maður þarf að vara sig svo agalega mikið á skógareldum hérna. Allir fara svo óvarlega með eld. Einu sinni sló eldingu /niður í Klettafjöllin, sem eru rétt fyrir ofan okkur, og menn urðu að klifra upp fjallið í 3 klukku- tíma, og þá var ekkert vatn, og þeir urðu að höggva niður trén og grafa skurði hringin í kring um eldinn til að slökkva hann. Við vorum' í skólanum í sveit* inni, og við gengum þrjár mílur yfir háls. Það voru sjö börn í skólanum. Fyrst fylgdi mamma okkur alltaf yfir hálsinn af því hún var svo hrædd við úlfa og höggorma. Hún stoppaði alltaf efst uppi á hálsinum og settist niður og horfði á eftir okkur þangað til við vorum komin inn í skólann: Við sungum svo agalega hátt, syo hún gæti heyrt til okk- ar af því hún var svo agalega mikið ein uppi á hæðinni, og enginn maður nálægt og ekki einu sinni dýr. Mamma vildi ekki vera í sveit- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.