Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 3
A L Þ Y Ð U B L A Ð I Ð KNUT HAMSUN: ÓTTI EG HEFI í raun og veru aldrei . vitaö hvað ótti var, fyrr en ég dvaldi í fyrsta skifti í Ameríku. Það er ekki vegna þess, að ég sé svo hugaður; það hefir Ibara aldrei reynt á hugrekki mitt Þetta var árið 1884. ,Öti á sléttunni liggur lítil borg, sem heitir Madelía. Það er kyrk- ingsleg og ljót borg, húsin and- styggileg og fólkið ruddalegt. jÞað var hérna, sem Jessie James, blóðþyrstasti ræninginn í Ame- ríku, var loksins tekinn og drep- inn. Hingað var hann kominn, hér hafði hann falið sig, enda var petta hæfilegur staður fyrir mann, sem haiði um árabil ógn- að Bandaríkjunum með ránum sínum og morðum. Hingað var ég líka kominn — |en í friðsamlegri tilgangi, nefni- lega í þeim tilgangi að hjálpa kunningja mínum út úr dálitlum vanda. Ameríkumaður, Johnson að "Oafni, yar kennari við gagn- Sræðaskóla í borg einni í Vis- consin. Ég kyntist honum og konu hans þar. Skömmu seinna lór þessi maður úr þjónustu skól- ans og setti upp verzlun. Hann fór til borgarinnar Madelía og setti þar upp timburverzlun. Er hann hafði rekið verzlun sína í ár fékk ég bréf" frá honum og hað hann mig, ef ég gæti, að ioma til Madelía og veita verzl- Mn hans forstöðu, meðan hann og kona hans tækju sér ferð á hendur til Austurlanda. Ég hafði ekkert við að vera um þær mundir og sló til. EG kiDm til Madelía um dimt vetrarkvöld, hitti Johnson, feekk með honum heim til hans og fékk herbergi. Hús hans lá 8Pölkorn utan við borgina. Við *yddum meirihlula næturinnar í hað, að koma mér dálítið inn í tirnburverzlun, en ég bar ekki taikið skynbragð á þá hluti. — ftíorguninn eftir fékk Johnson mér ¦kammbyssuna sína ísg sagði eitt- hvert spaugsyrði um leið. Klukku- *frna seinna voru þau hjónin lögð *í stað með lestinni. Nú var ég orðinn einn í húsiinu °g flutti úr herbergi mínu og inn * stofuna, en þar var þægilegra *o vera, og auk þess gat ég þá ^tur fylgst með því, ef eitthvað gerðist. Ég tók líka hjónarúmið til minna þarfa. Svo li3u nokkrir dagar. Ég seldi fór nú samt öll í handaskolum, ég hafði ofmikið mjöl, brauðið varð hvítt að innan og daginn eftir var það glerhairt. Það fór líka illa fyrir mér í fyítsta sinn, sem ég sauð grjónavelling. Ég fann nefniLega í búðinni allmikið af l^ómandi fallegum bygggrjón- um og sýndist þau ágæt í vell- ing. Ég helti mjólk í stærðar kast- arholu, setti grjónin í á eftir og fór að hræra í. Ég sá brátt að giiauturinn van of þykkur og Á sjötugsafmœli Jóns tónskálds Frið- finnssonar, 16. ágúst. TJVER hljómur pinn er loftgerð, Ijósi geði, sem lífsins dásemd parf að skyra frá: am landnám, vormenn, vonir, fjör og gleði og vorlífs djúpu, heitu ástarprá. Og Breiðdals sól reis björt i pinum iónum, sem beggja megin hafsíns flutti vor. Og pú ert einn af okkar beztu Jónum sem ísinn hafa brœtt og markað spor. Við plógínn söngstu um svani blárrageima og sólarris hins falda morgundags. Og söngvar grœnna grana spruttu heima úr gróðrarmold píns unga bygðarlags. Og hvað er pað, sem œsku dreymir ekki sem álfa tveggja sýgur móðurbrjóst? Og menning sú á marga skólabekki en meira en litinn tveggja skauta gjóst Hver sjötíu árin eru ei deigur dropi að drekka fyrir pyrsta œskusál, en pó er verra að deyfist sérhver sopi og svölun litla fœrir elliskál. En samt er eftir eitt: pú getur sungið i ormagarði fram á hinztu stund, og sjálfa elli svefnsins porni stungið, en sigurminning helgað hverja und. P. P. P. borð og planka og á hverju kvöldi fór ég með peningana, sem inn komu yfir daginn, í bamkann og fékk kvittun fyrir. Það voru engir aðrir í húsinu og ég var því einsamall. Ég mat- reiddi sjálfur handa mér og mjólk aði kýr Johnsons, bakaði brauð, sauð og steikti. Fytöta bökunin bætti mjólk í. Svd hrærði ég aft- ur. En grjónin belgdust út.'og urðu á stærð við ertuir. Ég varð því ennþá að bæta mjólk út í. En þá sauð út úr, og ég varð áð ausa grautnum í boppa og kirnu'r, en alltaf vantaði mjólk og allíaf sauð út úr. Ég fann fleiri ílát, en ekkert dugði og alltaf sauð út úr. Laks hafði ég engin önnur ráð, en að hella úr kastarholunni á borðið. Þar rann giauturinn út á borðið eins og hraunflóð og storknaði. I hwert skifti eftir þetta, sém mig langaði í velling, skar ég af hrauninu, lét í kastarholu, bæíti mjólk í, og sauð vellinginn upp á nýtt. Ég át velling eins og hetja í allar máltíðir, til þess að reyna að ljúka honum áður en hjónin kæmu heim. Það var að vísu strangt erfiði, og ég þekki engan í borginni, sem ég gæti boðið heim, til þess að hjálpa mér við vellinginn. Og bksins lauk ég hanum ein- samall. ÞAÐ var dálítið einmanalegt í þessu stóra húsi, fyrir tví- tugan pilt að dvelja þar til lang- frama. Það var heldimt á nótt- inni og engir nábúar, fyrri en iinni í borginni. Samt sem áður var ég ekkert hræddur, það datfi mér ekki í hug. Og þegar ég heyrði tvö kvöld í roð, einhvern vera að rjála við lásinn, stóð ég á fætur, tók lampann og skoð- aði læsinguna á eldhúsdyrunum í krók og kring. En læsingin var í stakasta lagi. Og ég hafðí ekki einu sinni skammbyssuna í hend- inni. En það átti þó eftir að koma fyrir eina nóttina, að ég varð svo hræddur, að hárin risu á höfðinu á mér. Ég hefi aldrei á ævi minni, hvorki fyrr né síðar orðið jafn hræddur. Og ég náði mér ekki að fullu fyr en löngu seinna. Einn daginn hafði ég óvenjií- mikið að gera. Ég seldi mikið og var við vinnuna langt fram á kvöld. Það var orðið svo áliðið, þegar ég loksins var búinn, að það var komið sótsvarta myrkur og búið að loka bankanum. Ég gat því ekki losað mig við pening- ana, sem höfðu komið inn yfir daginn. Ég fór með þá heim til mín um kvöldið og taldi þá; það voru 7—800 dollarar. Eins og venjulega settist ég niður þetta kvöld og fór að skrifa. Það var orðið framorðið og ég hélt áfram að skrifa. Það var komið fram á nótt; klukkan var orðin tvö. Þá heyri ég aftur einhvern vera að rjála við læs- inguna á eldhúshurðinni. Hvað gat þetta verið? Það voru tvennar útidyr á hús- inu, aðaldyrnar og eldhúsdyrnar. Frá aðaldyrunum lá gangur inn að stofunni. Fyrir aðaldyrnai hafði ég til frekara öryggis skot- ið slagbrandi. Gluggatjöldin fyr- ir stofuglugganum voru svo þétt, að ómögulegt var að sjá, þö að' ljós logaði inni fyrir. Frh. á 7. síðu. ' \

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.