Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 4
AtPÝÐUBCAÐíö Úr lifi alpýðunnar eftir alpýðumenn: I síldarvlnnu á Siglufirði fyrir 20 árum. Eftir Magnús Gíslason. Hi. AÞESSUM ÁRUM urmu við síldarbræðsluverksmtöjúTnar á Siglufirði helzt aðkomumenn, því að Siglfirðingum geðjaðist þá miður vel að þeirri vinnu, og völdu flér annað betra, meðan nógu var úr að velja, en fðuiu svo oft í verksmiðjumatr,, þegar aíldveiðum og síldarvinnu var lokið. En þá vora Siglfirðingai? Iífca fámennari en nú, enda er sagt, að fyrirkomulagið í vinnu- tilhögun og fleiru, sáu nú mikið breytt frá þvi sem var. Fyrir 20 á'.um voru 4 sildar- bræðsluverksmiðju<r á Siglufirði, og fengu þá margir atvinnu við þau fynrtæki. Að vísu vomu tvær þessara bræðslustöðva mjög litl- ar, og.tóku faa menn í þjónustu sína, en vérksmiðjur þær, sem áður hefir verið getið um í grtein- um þessum, þuiftu á mörgum mönnum að halda, og voru þar saman komnir menn, viðsvegar að, bæði innlendir og útlendir. Um eitt skeið voru all-margito skólapiltar og stúdentar í Evang- eis-verksmiðjunni, og settu þeJr dálitið sárstakan blæ á félagslíf- ið með fyndni sinni og glaðværð. Nú eu ýmslr þessa.a manna fyr- ir löngu komnir að embættuto, sem menntun þeirra hefifr leitt þá að, og sumir hafa einnig á- unnið sír frægðaLtorð fyrir vís- indamenrsku, eins og t. d. dr. Skúli Guðjónsson iog máske ein- hverjir fleM. Þeir, sem í verksmiðjunum onnú, þuiítu ekki að skipta sér neitt af síldarsöltuninni, því að til þess var annað fólk ráðið. En við komum síundum út á sildarplön- in sem áhorfendur, því að ýmsuim þótt gaman að sjá hin.fimu handa tiltök kvenfóliksins við síldina. Ein hver^u sinni var það, pegar fyrsta síldin kom, og k/enfólkið tók til síaifa á síldarpöllunum, að orð- heppinn naungi úr verksmiðjuiriini lýsii þannig fyrstu handtökuinum: Að þegar þær vönu hófu ve.'k- Íð, hafi verið líkast og þegar hænsni komust í kornflekk, en lar.d'ökun hinna 6 ð^u lík'ti bann við þaö, þegar maður væri að ná teppa úr flösku og færist það ó- höndúglega. Þóiti okkur þe ta sniðug samlSking, því að mikill cr munur á handfimi hinna vönu, og hinna óvörtu í síldarvinnunni. Það kom einetöku sinnum fyrir að sumir okkar, sem í vecfcsmlðj- unni unnum, brugðum ofckur i síldarsöltun að kvðldi tíl, þegar mikið barst af síldinoi, var hægt að komast að því að kverka og og salía meðan nokkurt rúm var við síldarkassana, en hvort að sumum „aflaklónunr" é síldfcr- plönunum líkaði það alltaf rél, þegar hin og önnur fiðsko'.adýL| komu til að verka,- það yar annað mál; en margar vosu l.%a ljúfar í lund, og jafnvel fegnar fjví, að sem flestir kæmu til að flýiB fyr- ix. Þegar komið er út á síldar- plönin, og söltun er í fullum gangi, þá má segja, að hendur séu látnar standa fram úr erm- um, því að leitun mun ve a á jafnfimum handbrögðuan og þar gefur að líta, :..".'! ! '< Þegar sildinni er skipað upp, er hún látin í lajiga kassa, sem settir eru á siidaplönin, þar sem hentugaist þytór. Kassar þessiir eru frekar gfnunnir og standa á löpp- um. Er nokkurnveginn mátulegt fyrir kvenfólkið að sianda við þá, og taka úr þeim sildina um leið og kverkað er. Sú, sem kverk- ar hefir tlréstamp j&r sundursag- aðii síldaríunnu við hllð s&r, og lætur í hann kverkuðu síldina, þar til hann er fullur, þá er um að gera að hafa annan tóœan tílbúinn, swo að engar tafir þuufi að verða, 'Og er því síundum keppni við að ná í þessa siampa, því að þeir vilja þrjóta, pegaœ mikil sild er fyrir hendi. Venjulega eru tvær somiain í jFé- Iagi, önnur kverkar, en hin legg- ur sildina niður í ttmnuna og saltar; kverka þær vanatega báð- ar í fyrsta stampinn og diiaga hann svo að tunnunni, hanin er með kaðallykkjum í böimunum, svo að hægara sé að draga hann til og lyfta honum upp. Stúlkan, sem saltar, reynír, ef hún getur, að hafa kassa eða eitt- hvað til að láta síldais ampinn slanda á, því að mátulegast er, að stampuíinn með sildinni sé næiri því eins hár og tunnan, íserní í ei' verið að salta. Þegasr alt er nú fcomið svona í lag, má heiía, að alt standizt á jöfnu, hj4 þei ri sem kverkar og hinni sem saltar, ef báðar eru vanar, erm altaf fannst mér þurfa öllu meiri leikni og þ/ek við að salta en kverka. Það má segja, að þar hjálpi hönd hendi, því að síldin er tekin með vínstri hendi úr stamp- inum óg rétt þeirri baegii, aem leggur hana í fallegar iraðír i íunnuna, saltar yfir lagið >og bytrg- ar á því næsta og á 5—6 mínút- um er tunnan full. Þegar það kom fyrir, að ein- hverjir af okkur karlmönnunum fóru í síldarsöltun, höfðum við auðvitað sömu aðferðir 'Og kven- fóikið. Við vorum tveir >og tveir saman -og þótti okkur all-goður gangur, þegar við gátum kverkað fjóiar tunnur á klukfcutímanum. Enn kvennaparið tók víst 8 tunn- ur á sama tíma, ef þær voiru van- ar. ES að við vorum það lengi, að víð næðum 20—30 runnum, voruim við farnir mjög að linast, því að síldarsölíun tekur óþægilega á bakið. En síldaretúlkurnar, sem höfðu saltað helmingi meira, gengu furðanlega keikar heim íré starfí sínu, þó að þær hefðu stað- ið við vinnuna alla nóttina. Alltaf starfa nokkrir karlmenn líka á síldarpöllunum, og hafa þeir nóg að gera þegar verið er að salta, \ið að færa tómair tunn- ttr iog salt að verkunaiiólkinu. Er þá oft kallað í þjónustu þessara manna, og venjast þeir furðu vel við, að uppfylla þarfíra- ar og fljótlega þekkja þeir allw raddir, sem hljóma í biing uj» þá. Að sjálrsðgðu yar verkstiárí 6 hver|u söltunarplássi, og ekks mátti síldaimatsmanninn vaöta, því honum er gefið svo að segja allt vald á þessum vettvangi. —L Sumir voru þó lítt vaxnir þe»s* um vanda, sem von var til, þvi til starfans voru oft teknir menn, sem lítið þektu til síldarverkun- ar, og var haldið, að útgerðar- mennirnir hefðu stundum tekiö sér úrskuirðarvald um það, hvað® síld skyldi talin söltunarhæf. Ég vil þó geta þess í þessu sambandi, að síldarmatsmaður tó, sem ég kyntist mest, var starfa sinum vel vaxinn. Var þaö Snorri Sigfússan, nu skólastjótriL Efíir vökunótt á síldarplönun- um má sjá, að mikið heflr veri& aðhafst; — kúf-fullar síldartunQ" ur standa í þéttum röðum og fylla út hvert horn á söltunar- staðnum; eiga þá fastamenmrnir mikið starf fyrir höndum, && koma þessu öllu frá, er því sjald- an iokið fyr en að kvöldi, og þát er vmnustaðurinn tilbúinn sSf taka á móti síld að nýju. Merkileg læknisaðgerð. I Tropa bar svo við fyrir skömmu, að verkamaður að nafni Nils Finstuen var að saga í sðg- unarvél. Skyndilega greip sögin í handlegg mannsins 'Og varð ekki ráðið við neitt fyr en handlegg- urinn var korninn af rétt neð- an við olnboga. Mennirnir, sem unnu með hon- um, gátu bundið svo um stufinn, að miaðurinn misti ekki mjög mik- Í3 bló^. En I inu biuggust allir við að handleggurinn væri farinn fyn- ir fulit og allt. A sjúkrahúsinu í Gjövik, en þangað var Finsruen fluttur eftir 3—4 tíma frá því að slysið vildi tíl, var nú tekið til óspiltrá rnái- anna og reynt að græða hand- legginn á aftur.. Stúfarnir vonu saumaðir saman og nú er beðið eftir því hvort tilraunin tekst. Sjúkrahússiæknirinn segir, að handieggurinn hafi veríð fastur á skinninu á ofurlitlum parti. Haoit viidi ekkert tala um það, hvoift tilraunin heppnaðist, en taldi þó dálitla von. Annar af læknum sjúkrahússins, sem hefir lýst þessu síðar, gat þess, að sjúklingurinn gæti hreift finguma, sem er merki þess, a®\ btóðrennsbi er fram í handlegg- inn. Hinsvegár taldi læknirinn, oB, menn mættu búazt við því, nö handieggurinn yrði aldrei svo gött1 ur, að hann kæmi manninum BÖ notum. Einnig gæti vel farið sv>3, að þeir neyddust til þess að talGB hann af aftui. Atelier Ijósmyndarar hafa ávalt forystuna S smekklegri ljósmynd8»- framleiðslu. Munið það og forðist lélegar eftirlíkingW. Ljósmyndastof a Sigarðar Giiðmundssoma^ Lsekjargötu 2, Beyfojavilt.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.