Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 5
AtnÞÝÐÍíBLAÖIÐ
5
Smyolaraköngarinii
nppreisnina á
MVRGIR stjórnmálaménn og
herfbringjar eru um þessar
mundir nefndir á nafn í <skeytum
frá Spáni, en nafnfð Juan March
er ekki meðal þeiwia. Og þó er
Juan March, maðurinn, sem stend-
ar á bak við spönsku bargara-
styrjöldina. Án milljóna hans er
vafasamt, hvort bDrgaiastyrjöldin
hefði nokkurntima brotizt út. Og
það er jafnvíst, að spönsku fas-
istafDringjarnki njóta núna fjár-
styrks frá Juan March og það, að
hann kostaði hina vægðarlausu
baráttu, sem kom íhaldinu til
valda á Spáni 1933.
Um fortíð Juan March ganga
ýmsar sögusagnir. En samkvæmt
áreiðanlegum heimildum mun
hann vera fæddur á eynni Mall-
orca, sem er ein af baleaiisku
eyjunum. En hann veit ekki sjálf-
ur, hyerjir foreldrar hans voru.
Það er staðreynd, að March var
orðinn nokkuð við aldur, pegar
hann lærði að skrifa og lesa og
það er líka staðreynd, að hann
íók snemma þátt í því að smygia
tóbaki frá eynni Mallorca til Af-
riku.
Það er mjög ábatavænlegt, að
vera smyglari og March kunni
að notfæra sér þá peninga, sem
hann græddi. Hann láraaði pen-
ingana gegn okurvöxtum, og á
þennan hátt skapaði hann sér svo
mikil áhrif, að þegar árið 1903
var hann kallaður „konungur
Mallorca." Seinna fékk hann þó
annan titil, ekki síðri, hann var
kallaður „konúngur smyglananm-
anna."
March tók sér nef niiega fyrir
hendur að skipuleggja tóbaks- ¦
smyglunina. Hann stofnaði hluta-
félag í þessu skyni, setti á stofn
banka og tóbaksvenksmiðju í Ar-
giel-
Til þessarar venksmiðiu sigldi
Sloti, sem March átti sjálfur, hlað-
inn smygluðu tóbaki, sem unnið
var úr í veiksmiðjunni í Argel
og síðan smyglað til Norður-Af-
ríku. Spönsku hersveitimar ' í
Norður-Afríku voru beztu við-
skiftavinir March.
Én hvar var nú tDllliðtð?
Juan March kunni að hegða sér
gagnvart tsllþjónunum. Stundum
lét hann skip sín sigla undir fán-
um annara þjóða, og það gerði
tóllþjónunum erviðara fyrir. En
einkum mútaði hann þó tollþjón-
unum, sem voru afarlágt launað-
in. Stundum komst þetta upp, —
stundum ekki.
HEIMSSTYRJÖLDIN varð ný
gullnáma fyrir smyglara-
kónginn. Hann tók nu að sér aÖ
miðla bönnuðmn vörum til stríðs-
landanna. Hann var ekkert smá-
borgaralegur í hugsunarhætti, en
skifti við báða aðila. Auðvitað
voru þó bandamenn aðalvið-
skiftavinir hans. En þýzku kaf-
bátarnir fengu líka birgðir hjá
konunginum á Mallorca. Reynd-
ar voru vörurnar sviknar, en þar
sem March venjulega gaf banda-
mönnum upplýsingar um þýzku
kafbátana, þá var sjaldan kvart-
að.
Það var ekkert smáræði, sem
March græddi á árum heims-
styrjaldarinnar, en peningarnir
fóru þó ekki allir í hans vasa.
Hann átti félaga, Grau að nafni,
sem vildi fá sinn hluta af ágóð-
anum. En dag nokkurn var ráð-
ist á Grau á götu í Valencia og
hann drepinn. March var opinber-
lega ákærður fyrir að vera vald-
ur að morðinu. En March slapp
frá því. Aftur á móti hirti hann
nú ágóða hins fyrverandi félaga
síns.
Þegar Primo de Rivera gerðist
einræðisherra á Spáni, lýsti hann
því yfir, að hann ætlaði að upp-
ræta alla stórglæpamenn. Og
þegar stórglæpamenn voru nefnd-
!ir á nafn, datt öllum í hug Juan
March. Ættingjar hins látna fé-
laga March tóku yfirlýsinguna
svo alvarlega, að árið 1923 sendu
þeir kæru á March og sökuðu
hann um morðið á Grau.
Og March var settur í fangelsi,
en þar sem hann um sama leyti
var kosinn á þing fyrir kjör-
dæmið Mallórca, þá var það not-
að sem ástæða fyrir því að láta
hann lausan. Sannleikurinn var
sá, að Primo de Rivera hafði
þörf fyrir peninga March.
Meðan þessu fór fram stóð
tóbakssmyglið í miklum blóma.
Spanska ríkiseinkasalan á tóbaki
fékk stöðugt minni tekjur, og að
lokum var einkasalan rekin með
200 000 peseta tapi á ári. Þá datt
þeim vinunum, de Rivera og
March það í bug, að réttast væri
að smyglarakóngurinn yfirtæki
ríkiseinkasöluna.
En þá kom mótstaða úr ó-
væntri átt. Það var frá Alfons
konungi XIII. sem annars lét sér
ekki alt fyrir brjósti brenna. En
það heppnaðist nú samt. Juan
March gaf 6 milljónir peseta til
velgerðastarfsemi, sem drottning-
in stóð framarlega i. Fyrir þetta
fé var hafist handa um að
byggja sjúkrahús.
Það mætti kannske skjóta því
hér inn, að þegar konungsfjöl-
skyldan varð að flýja úr landi,
lét March hætta við sjúkrahús-
bygginguna.
Og einn góðan veðutdag var
valdi de Rivera lokið, og um
vorið 1931 leit út fyrir að nýir
tímar stæðu fyrir dyrum. Juan
March það í hug, að réttast væri
og fór að kaupa upp spönsku
blöðin.
Eítt slæmt óhapp kom þó fyr-
ir hann. Hann hafði keypt stór-
blaðið „El Sol". En þegar blaða-
mennirnir við blaðið fengu að
vita, að eigendaskifti heföu farið
fram, neituðu þeir að vinna.
March hélt þingsæti sínu á
Mallorca, en hann varð þó að
múta svo, að jafnvel gekk fram
af honum.
Þ
ANN 5. maí 1931 gerðist at-
burður nokkur í spanska
þinginu. Á kvöldfundi stóð lög-
regluforinginn Galarza á fætur
og lagði fram allalvarlega ákæru.
Undir einræðisstjórn Primo de-
Rivera hafði Galarza orðið að
horfa á það, án þess að fá rönd
við reist, hvernig einræðisherr-
ann og stórglæpamaðurinn unnu
saman í bróðerni. En Galarza
hafði í laumi safnað sönnunar-
gögnum, og þegar þau voru lögð
fram, var March þegar tekinn
og setturi í fangelsi. Það var' 11,
nóvember sama árs.
En peningaf hans höfðu sín á-
hrif, þó að March sætá í fangelsi.
Það var mútað og barátta var
hafin gegn stjórninni. Meðan á
kosningunum stóð slapp March
úr fangelsi með því að múta, og
þegar íhaldsmenn höfðu fengið
meirihluta ,þá hélt March enn
þingsæti sínu.
Skömmu seinna hélt March há-
tíðlega innreið sína í Madrid. En
pegar sú stjórn féll, var þessi
aldni smyglarakóngur í hættu
staddur. Það er því ekkert und-
arlegt, þó að hann skeri ekki
við neglur sér fjárframlög til fas-
istaforingjanna. Ef þeir sigra,
fær hann aftur peninga sína með
rentum.
Frá Biarrit2sví Suður-Frakklandi
hafa þeir March og Gil Robles
gefið fasistafoTingjunum skipanir
sínar, og svo opinber var undir-
róðursstarfsemi þessara félaga, -
að þeir voru báðir reknir frá
Biarritz.
Nú dveiur March í París og
bíður eftir því, hvort þessi síð-
asta spekulation hans, borgara-
styrjöldin, heppnast eða ekki.
Atlantshafsflug.
Svíarnir Kurt Björkvall og Eva sjást þau, ásamt norska fhtggarp-
Dickson von BlixenFineeke eru inum Bernt Balcken og ef haon á
nú að búa sig undir Atlantshafs- miðri myndinni.
flug. Á myndinni hér að ofan