Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Qupperneq 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Qupperneq 6
6 ALÞtBUBLAÐIÐ KOOSEVELT Frh. af 2. síðu. inni um veturinn, af því, pað var svo einmanalegt og af því það var alltaf svo agalega mikill stormur. Vindurinn gerði mömmu svo hysteriska. Svo var svo aga- lega ískalt i svefnherbergjunum okkar uppi á loftinu, og mamma er svo agalega mikið fyrir hita. Við höfðum stóran arin i dag- stofunni okkar, og f>að var krók- ur í honum til þess að sjóða mat, og það var lika maskina í eldhúsinu, en mömmu var samt of kalt. Henni leiddist svo aga- lega mikið. En okkur þótti a'skap Jega gaman. Og pabba lika. Hann för ailtaf ú't. í skóg til aö sækja við og hann hjó alltaf í eldinn. Hann sagði, að sér liöi bara vel. En það var svo erfitt fyrir mömmu af þvi það var engin vatnsveita, og þaö varð að sækja vatn í þóstinn, en pabbi og strák- arnir sóttu vatnið. Mamma fékk sprungur í hendurnar af kalda vatninu. Hún er svo agalega við- kvæm. Hún vill helzt hafa alt svo a'skaplega fínt. Svo var það einn dag, að mamma og pabbi fóru í hasar af jþví þaö snjóaði, og það var ekki bægt að koma bílnum á stað, og við höfðum enga olíu á lampana og enga mjólk, og ekki heldur mikinn mat, og við vorum langt Sírá öllu. Við urðum öli að ýta toílnum, sem vigtar 4000 pund, niður hæðina og við uröum að pósta agalega mikið vatn og hita (það í maskínunni og hella því í vatnskassann, og samt fór bíllinn ekki á stað þegar hann var kom- iinn niður af hæðinni. Þá máttum við til að taka alt vatnið af hon- íum aftur, og Bob frændi kom riðandi og hló og sagði, að við mundum öll verða þíð i mai. Og mamma sagði: ,Þarna er okkur alveg rétt lýst. Allir í Alþýðubrauðgerði n, Laugavegi 61. Sími >606. Seljum okkar viðurkendu brauö og kökur með sama lága verðinu; Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heii á 40 au — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. háif á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og is. Sendum um allan bæ. Pantið i síma 160(3. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. þessu húsi eru keng-brjálaðir.“ Og hún stappaði fótunum niður í jörðina og var alveg snar. Og Bob frændi sat á hestinum og hló og sagði: „Þú kant ekki að taka þessu Polly.“ Og pabbi sagði: „Hugsaður þér hvað önn- ur eins kempa og móðir Ellenar Starr, sem er 90 ára gömul, — mundi segja um annan eins aum- ingjaskap og þetta. Annar eins landnemi og hún var, barðist við Indíána og allt mögulegt!" Og mamma sagði: „Ég hata að vera landnemi í þessum góða, nýja heimi.“ 7 IÐ erum nú að fara til Holly- * wood af því við höfum aldrei verið þar áður og af því pabbi er að fara til Evrópu. Við ætlum líkiega að eiga heima í bænum, af þvi það er þar, sem þeir búa til bíómyndirnar, og fólkið í bíómyndunum er svo agaJega fíngert og viðkvæmt. Við ætlum líklega að eiga heima á öðrum sveitabæ. Jónsi er agalega fyndinn. Einu sinni sá hann sígaunara, og hann spurði pabba, hvað sígaunarar væru. og pabbi sagði: „Það er fólk, sem á hvergi heima óg er alt af á ferðalagi." Þá sagði Jónsi: „Erurn við þá ekki sígau- narar?“ Einu sinni fórum við með pabba og mömmu að sjá hjálpar- stöð fyrir þá, sem ekki hafa neina vinnu. Drengirnir þar eru eins og bresbrisonis í Rússlandi. . Þeir vita ekkert hvert þeir eiga að fara, svo þeir fara bara eitthvað og stelast með lestunum og fara af, þegar þeir eru orðnir svangir. Þeir fara á þessar stöðvar, sem Roosevelt forseti hefir gefið þeim. Roosevelt forseti er víst agalega rikur af því hann gefur fólki alla peningana sína. En við höldum, að hann eigi ekki að gefa fólki alla peninganá sína, en geyma heldur dálítið þangað til hann er orðinn gamall. Það er agalega vont fyrir hann, ef hann . ætti enga peninga þegar hann er orðinn gamall. Þá þarf hann kannske að sofa úti í garði. Gamalt fólk er oft svo agaiega lasið og getur ekki unnið. Flestir af drengjunum á stöðinni ætluðu að fara til Kaliforníu, af því þar er maður, sem gerir svo mikið fyrir gamla fólkið, og þeir ætlá að verða gamlir þar. Við kærum okkur ekkert um að hafa peninga, og það gerir ekkert, þó við böfum lítið að borða. Við erum ekkert mikið fyrir mat. Við vitum um margt rikt fólk, sem hefir alt af nóg að börða, en það er alt af að reyna að slanka sig, og það þekkir ekki fólk eins og við þekkjum. j Olympíuleikamir. Á myndinni bér aö ofan sjást Finnarnir Salminen, Askola og Iso-Holio, sem unnu gull-, silfur- og bronze-medalíurnar í 10 kíló- metra hlaupinu á Olympiuleikun- um í BeHin. Myndin er tekin meðan áhorfendurnir eru 'að hylla þá, en þeir standa á staliin- um, þar sem sigurvegararnir taka á móti verðlaunagripunum. Þetta ríka fólk býöur ekki fólki ty að gefa því að borða, þó að það hafi svona agalega mikinn mat handa sjálfu sér. Það býður bara sérstöku fólki. Ef við vær- um rík, mundum við gefa fólki með okkur. Viö þekkjum margt fólk alt í kringum okkur, sem við gætum hjálpað. Okkur langar bara til að vera rík af því okkur langar ekki til að biðja forsetann um peninga. En ef við værum rík, mundum við gefa öðrum alt með okkur. En fyrst mundum við kaupa hjól fyrir Rikka og Iíka hest, og lítinn bíl, sem er stiginn með fótunum, fyrir Jónsa og líka pínkulííinn, mexíkanskan hest, og fyrir rnig Patience, dúkkuvagn og dúkku. Fyrir peningana, sem þá verö.a eftir, mundum við öll fara í ferðalag. Við inundum fara til Kína. Rikka iangar að sjá gullið á kóngshöllinni í Kína. Jónsa langar að sjá ræningjana. Mér, Patience, langar að sjá. ait. Úr skáldsögu. „Vesalings Alexander sðkk dýpra og dýpra niður í eymdina. Að lokum voru skósólarnir hans orðnir svo þunnir, að ef haxm steig á fimmeyring fann harrn hvort það var krónupeningun eða skiptimynt." Kalflbætir. Það er vandt að gera kaffi 'dnum til hæfis, svo að hinn r é 111 kaffikeimar haidi sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. liann svíknr engan. Reynið sjálf. líeynslan er ólýgnust.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.