Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Blaðsíða 7
ArfW> t© -tf BL, A Öí; © ÓTTI Frh. af 3. síðu. Og ennþá var rjálað við lásinn. Ég tek lampann í hendina og geng fram að dyrunum. Ég stanza við dyrnar og tilusta. Það er einhver úti; ég heyri hvíslað úti fyrir og einhver stiklar fram og aftur í snjónum fyrir utah dyrnar. Ég hlusta stundarkojn. Hvíslið hljóðnar ogpn leið heyri ég fótatak, sem fejárlægist. Svo er hljótt. r EG geng inn aftur og sezt og fer að skrifa; svo líður hálf- tími. Þá hoppa ég alt í einu upp í loftið. Aðaldyrnar, eru brotnar inn. Ekki einasta lásinn, heldur slagbrandurinn líka, og ég heyri fótatak í ganginum, rétt fyrir framan stofudyrnar. Innbrotið hefir pví að eins heppnast, að ofbeldismaðurinn hafi haft gott tilhlaup og sennilegt, að héf séu fleiri enn einn að verki, pví að slagbrandurinn var sterkur. Hjartað í mér sló ekki; pað skalf. Ég gaf ekkert hljóð frá mér, en það var sem hjartað sæti iippí í hálsi á mér og ég stóð á öndinni. Ég var fyrstu sekúnturn- ar svo hræddur, að ég vissi varla af mér. Þá datt mér skyndilega í hug, að ég yrði áð bjarga pen- ingunum. Ég fór inn í svefnher- bergið, tók vasabókina úr vasan- um og faldi hana í rúmfötunum. Svo fór ég aftur fram í stofjuna. Ég hefi ekki verið lengur en eina mínútu að þessu. Það var talað í hljóði fyrir ut- an dyrnar hjá mér og svo vac farið að reyna lásinn. Ég tók fram skammbyssu Johnsons og athugaði hana; hún var í stak- asta lagi, éti ég var ákaflega skjálfhentur og gat varla staðið á fótunum. NÍJA SKÖ, enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá ölium hugleið- , ingum um kreppuna. Áður en Olympíuleikarnir voru öpnað'ir í Berlín var hlaupið með olympiska eldinn alla leið frá hinni fornfrægu borg, Olympia, á Grikklandi, til Berlínar. Tóku fjölda margir hlauparar þátt í hlaupinu, en hver hlaupari bar blysið að eins einn kílómetra. — Hér á myndinní sést fyrsti hlaup- arinn, Grikkinn Konstantin Kon- dylis, um leið og hann er leyst- ur af hólmi eftír að hafa hlaupið fyrsta kílómetrann með eldinn. Ég leit á dyrnar. Hurðin var þrælsterk. Ég sefaðist við þessa uppgötvun og gat nú farið að h u g s a , en pað hafði ég ekki gert fram að þessu. Hurðin opn- aðist út, og þar af leiðandi var ómögulegt að brjóta hana inn. Auk þess var gangurinn svo stutt- ur, að ekki var hægt að fá neitt almennilegt tilhlaup. Ég hugsaði um alt þetta og varð skyndilega kjarkaður. Ég kallaði út og sagði, að ef einhver reyndi að brjótast inn, þá gerði hann það algerlega upp á sinn eigin reikn- ing. Ég var nú farinn að ná méi( svo, að ég heyrði og skildi sjálf- ur það sem ég sagði, og þar sem ég hafði óvart talað norsku, þá fann ég rm, hvað það var spaugi- legt og endurtók hótun mína á ensku. Ektoert svar. Til jþess að venja augu mín við myrkrið, ef svo skyldi fara, að gluggarníft yrðu slegnir inn og ljósið deyja, þá slökkti ég á lampanum. Ég stóð í þneifandi myrkíi og starði út i gluggana með skammbysis- una í bendimni. Svona leið lang- ur tími. Ég varð djaiiífaTi og djarf- ari i>g ég kærði mig> ekkéxt um að leyna því, hvað ég var hug- aður i'óg hrópaði: rr- Jæja, hvað hafið þið ákveð- ið? Ætlið þið að fara að komai? Ég vil fara að sofa. , Eftir stundarbo*rín svaraði kvef- uð bassarödd: — Við ætlum að fara, tíkarson- urinn þinn. Því næst heyrði ég, að einhver fór út úr ganginum og ég hey:iði marra í snjónum. l'íÐIÐ „tíkarsonurinn" en þjóð legt skammaryrði Amoiíku- manna, og þar sem ég þóttist ekk- ert upp á það kominn, að láta kalla mig tíkarison, án þess að svara fyrip mig, þá ætlaði ég a'ð opna dyrnar og fýna á eftir þeim nokkrum skotum. Samt sem áður hætti ég við það, því m'ér datt í hug, að vel gæti verið, að bara annar befði farið út úr ganginum1, en hinn bíði þangað til ég opn- aði, svo að hann gæti ráðist á mig. Ég læddist því að gluggian- um, dnó upp gluggatj'aldið og gægðist út. Ég þóttist sjá dökk- an blett úti í snjónum. Ég miðaði svo 'vel, sem ég gat á dökka blettinn og hleypti af — klikk. — Loksins small síðasta skotið. Það var mikið frost og heyrðist því hár hvellur. Ég heyrði, að kallað var úti: Hlauptu! Hlaupru! Þá hljóp skyndilega annar mað- ur út úr fo'Dstofunni, út á veg- inn og hvanf í myrbiSinu. Ég hafði gizkað rétt á; það hafði annar maður verið inni, og pessum ná- unga gat ég ekki boðið gðða nótt, eins ' og hann verðskuldaði, því að það hafði ekki verið nema eitt nothæft skot í skamm- byssunni, og þvi var ég búinn að eyða. Ég kveikti aftur á lampanum og tók peningana iog stakk þeim' á mig. Og nú, þegar alt var liðið hjá, var ég orðinn svo aumkV- unarlega hæddur, að ég þoq'ði ekki að hátta í hjónarúmið; ég beið bara í hálftíma, þangað til fór að birta; þá fór égfl yfirfrakk- ann og fór úr húsinu. Ég iokaðí bnotnu hurðinni svo vel sem ég gat, læddist inn í borgina og hringdi á hótelinu. Ég hefi ekki hugmynd um; hverjir þessir þokkapiltar hafa verið. Þeir hafa ekki ve;dð vanir handverkinu, þeir hefðu þá ekki gefist upp við eina hurð, þar sem tveir gluggar vo>i(u líka á húsinu, sem hægt var að komaat í gegn um. En samt sem áður hafa þess- ir þrjótar verið dálítið kaldir inn- an rdfja, því að þeir bitutu bæði Iásinn og slagbrandinn fyrir hurð- inni minni. EN svo hræddur befi ég aldnei á ævi minni verið, eins og þessa nó-tt i sléttuborginni Made- lía, hæli Jessie Jamies. Það hefir líka nokkrum sinnum komið fyri'r mig, þegar ég hefi orðið skelkað- ur, að mér hefir fundizt hjart- að sitjá uppi í hálsi og ég hefi gripið andann á lofti. Það er sið- an þessa nótt. Ég hefi aldnei vitað ótta koma fram á svona ein- kennilegan hátt. Þessi mynd er af Grikkjahum Spiridon touis, sem vann Mara- þonhlaupið á fyrstu Olýmpíu- leikunum árið 1896.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.