Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Qupperneq 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Qupperneq 7
ÓTTI Frh. af 3. síðu. Og ennþá var rjálað við lásinn. Ég tek lampann í hendina og geng fram að dyrunum. Ég stanza við dyrnar og hlusta. Það er einhver úti; ég heyri hvislað úti fyrir og einhver stiklar fram og aftur í snjónum fyrir utan dyrnar. Ég hlusta stundarkorn. Hvíslið hljóðnar og »m leið heyri ég fótatak, sem fjarlægist. Svo er hljótt. r EG geng inn aftur og sezt og fer að skrifa; svo líður hálf- tími. Þá hoppa ég alt í einu upp í loftið. Aðaldyrnar, eru brotnar inn. Ekki einasta lásinn, heldur slagbrandurinn líka, og ég heyri fótatak i ganginum, rétt fyrir framan stofudyrnar. Innbrotið hefir því að eins heppnast, að ofbeldismaðurinn hafi haft gott tilhlaup og sennilegt, að hér séu fleiri enn einn að verki, því að slagbrandurinn var sterkur. Hjartað í mér sló ekki; það skalf. Ég gaf ekkert hljóð frá mér, en það var sem hjartað sæti iippi í hálsi á mér og ég stóð á öndinni. Ég var fyrstu sekúnturn- ar svo hræddur, að ég vissi varla af mér. Þá datt mér skyndilega i hug, að ég yrði að bjarga pen- ingunum. Ég fór inn í svefnher- bergið, tók vasabókina úr vasan- um og faldi hana í rúmfötunum. Svo fór ég aftur fram í stoffuna. Ég hefi ekki verið lengur en eina mínútu að þessu. Það var talað í hljóði fyrir ut- an dyrnar hjá mér og svo var farið að reyna lásinn. Ég tók fram skammbyssu Johnsons og athugaði hana; hún var í stak- asta lagi, en ég var ákaflega skjálfhentur og gat varla staðið á fótunum. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna ,VI*Þ f ÐTJ B L A Ðri Ð 7 Áður en Qlympíuleikarnir voru 'Opnað'ir í Berlín var hlaupið með olympiska eldinn alla leið frá hinni fornfrægu borg, Olympia, á Grikklandi, til Berlínar. Tóku fjökla margir hlauparar þátt í hlaupinu, en hver hlaupari bar Ég leit á dyrnar. Hurðin var þrælsterk. Ég sefaðist við þessa uppgötvun og gat nú farið að h u g s a , en það hafði ég ekki gert fram að þessu. Hurðin opn- aðist út, og þar af leiðandi var ómögulegt að brjóta hana inn. Auk þess var gangurinn svo stutt- ur, að ekki var hægt að fá neitt almennilegt tilhlaup. Ég hugsaði um alt þetta og varð skyndilega kjarkaður. Ég kallaði út og sagði, að ef einhver reyndi að brjótast inn, þá gerði hann það algerlega upp á sinn eigin reikn- ing. Ég var nú farinn að ná mér{ svo, að ég heyrði og skildi sjálf- ur það sem ég sagði, og þar sem ég hafði óvart talað norsku, þá fann ég úú, hvað það var spaugi- legt og endurtók hótun mína á ensku. Ekkiert svar. Til þess að venja augu mín við myrkrið, ef svo skyldi fara, að gluggarniT yrðu slegnir inn og ljósið deyja, þá slökkti ég á lampanum. Ég stóð í þreifandi myrkri og starði út í gluggana með skammbyss- juna í hendinni. Svona Iieið lang- ur tími. Ég varð djarfari og djarf- ari og ég kærði mig/ ekkiert um að leyna því, hvað ég var hug- aður 'Og hrópaði: — Jæja, hvað hafið þið ákveð- ið? Ætlið þið að fara að komaj? Ég vil fara að sofa. Eiftir stundarkorn svaraði kvef- uð bassarödd: blysið að eins einn kílómetra. Hér á myndinni sést fyrsíi hlaup- arinn, Grikkinn Konstantin Kon- dylis, um leiÖ og hann er leyst- ur af hólmi eftir að hafa hlaupið fyrsta kilómetrann með eldinn. Við ætlum að fara, tíkarS'On- urinn þinn. Þvi næst heyrði ég, að einhver fór út úr ganginum og ég heywði marra í snjónum. OiÐlÐ „tíkarsonurinn" on þjóð legt skammaryrði Amieríku- rnanna, og þar sem ég þóttist ekk- ert upp á það kominn, að láta kalla mig tíkarson, án þess að svara fyrio mig, þá ætlaði ég að opna dyrnar og fý;ia á eftir þeim nokkrum skotum. Samt sem áður hætti ég við það, því mér datt í hug, að vel gæti verið, að bara annar hefði farið út úr ganginum, en hinn bíði þangað til ég opn- aði, svo að hann gæti ráðist á mig. Ég læddist því að gluggan- um, dró upp gluggatjaldið og gægðist út. Ég þóítist sjá dökk- an blett úti í snjónum. Ég miðaði svo vel, sem ég gat á dökka blettinn og hleypti af — klikk. — Loksins small síðasta skotið. Það var mikið frost og heyrðist því hár hvellur. Ég heyrði, að kallað var úti: Hlauptu! Hlauptu! Þá hljóp skyndilega annar mað- uf út úr fo'iistofunni, út á veg- inn og hvarf í myrbrinu. Ég hafði gizkað rétt á; það hafði annar maður verið inrii, og þessum ná- unga gat ég ekki boðið góða nótt, eins 1 og hann verðskuldaði, því að það hafði ekki verið nema eitt nothæft skot í skamm- byssunni, >g þvi var ég búinn að eyða. Ég kveikti aftur á lampanum og tók peningana og stakk þeim á mig. Og nú, þegar alt var liðið hjá, var ég orðinn svo aumkv- unarlega hæddur, að ég þoqði ekki að hátta í hjónarúmið; ég beið bara í hálftíma, þangað til fór að birta; þá fór égjfí yfilfrakk- ann og fór úr húsinu. Ég lokaði brotnu hurðinni svo vel sem ég gat, læddist inn í borgina og hringdi á hótelinu. Ég hefi ekki hugmynd um, hverjir þessir þokkapiltar hafa verið. Þeir hafa ekki ve.ið vanir handverkinu, þeir hefðu þá ekki gefist upp við eina hurð, þar sem tveir gluggar vo;U líka á húsinu, sem hægt var að komast í gegn um. En samt sem áður hafa þiess- ir þrjótar' verið dálítið kaldir inn- an rifja, því aÖ þeir hitutu bæði lásinn og slagbrandinn fyrir hurð- inni minni. "O N svo hræddur hefi ég aldoei ■*-“l á ævi minni verið, eins og þessa nótt í sléttuborginni Made- lía, hæli Jessie Jamies. Það hefir líka nokkrum sinnum komið fyrir mig, þegar ég hefi orðið skelkað- ur, að mér hefir fundizt hjart- að sitja uppi í hálsi og ég hefi gripið andann á lofti. Það er síð- an þessa nótt. Ég hefi aldrei vitað ótta koma fram á svona ein- kennilegan hátt. Þessi mynd er af Grikkjanum Spiridon Louis, sem vann Mara- þonhlaupið á fyrstu Olympíu- teikunum árið 1896.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.