Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Page 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.08.1936, Page 8
8 AEI»ÝÐUBLAÐIÐ Frægur kvikmyndaleikari fremur sjáifsmorð. Kvikmyndaleikarian Jairves Murray, sem einu sinni var dáð- ur mest allra leikara í Holly- wood hefir nýlega framið sjálfs- morð, eftir margs konar hrakn- inga. Maður, sem var á ferð eftir hryggjunum í 'New York snemima mníguns, heyrði skyndilega óp og örvæntingarköll. Manninum hepnaðist að d.ra ga druknandi manninn upp úr fljótinu og koma bonum á sjúkrahús. Af skjölun- um, sem hann hafði á sér, sást, að þetta var James Murray, en hann lézt síðar um daginn. Æfi- kjör hans voru einkennandi fyrir Hollywoodleikarana. í fyístu gierðist James Murray rafmagns- maður, síðar varð hann farand- sali og dyravörður í Jeikhúsi. Að lokum ferðaðist hann siem blindur farþegi til Hollywood og var par atvinnulaus mánuðum saman, unz írægur kvikmyndaleikstjóri mkst á hann & götunni. Leikstjórinn varð svo hrifinn af framkomu mannsins, að hann tók hann upp á arma sína og gerði úr honum kvikmyndaleikara. Nafn Murray flaug um alla Ameríku og hann var kjörinn fegurðarkonungur meðal leikaranna í Hollywood. En dag einn var hann dæmdúr í 6 mánaða fangelsi fyrir að aka bíl undir áhrifum víns. Og nú elti ógæfan hann. Kona hans skildi við hann og ekkert kvik- myndafélag gat notað starf hans framar. Murray neyddist til þess að hverfa aftur til New York, þar sem hann lék um hríð á tninni háttar leikhúsum. En ekki leið á löngu, unz hann varð að hætta þessum leikstörfum sínum. Ráfaði Murray nú um hríð um götumar, blankur og illa til reika, imz hann framdi sjálfsmorð. Spönsku uppreisnarmennimir vilja gefa svæði af Spáni fyrir hjálp. — Það er nú einu sinni svona, að ekki er hægt að framkvæma þessa fasistabyltingu fyrir ekki neitt, jafnvel þó að foringinn sé —. franco. lnnan skamms á að kjósa nýj- an forseta í lýðveldinu Panama. JEinn frambjóðendanna, dr. Beli- sario Poras, hefir lofað því, ef hann nær kosningu, að stofna til veizlu, sem á að standfaí í 8 Sdaga. Mat og vínföng á að bena fram á kostnað rikisins. f>að er alt út- lit fyrir, að herra Pora» vinni k osmngamar. . . ■ 1« V:: sisa Wm mmm Friðrtk krónprinz og Ingirid koraa hans á ökutúr á torginu við Amalienborg. Verk Gorkis á grammó- fónplöfn. í heiðursskyni við minningu Gorkis hefir grammófónplötu- verksmiðja í Leningrad hafist handa um að lesa inn á plötu tvö af verkum Gorkis, kvæðið um fálkann og kvæðið Storm- boðinn. Síðara kvæðið er til í íslenzkri þýðingu og birtist í Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins síðast liðinn sunnudag. Þðgui pjóð. Finnar eru þögulir, enda hafa þeir verið kallaðir „þjóðin þögla". Sagan, sem hér fer á eftir, er af finskum uppruna, enda þótt hún sé birt án ábyrgð- ar. Piltungur nokkur i Austurbotn- um var við heyskap ásamt föð- ur sínum. Þeir höfðu eina flösku af súrmjólk með sér, það var heitt í veðri og feðgamir urðu þyrstir. Faðirinn setti flöskustút- ínn á munn sér og innihaldið fór stöðugt minkandi. Þegar ekki var nema lítill dreitill eftir í flösk- unni, gat strákur ekki á sér set- ið lengur. . —, Pabbi! Þú ætlar þó ekki að ljúka úr flöskunni? Faðirinn kipti stútnum frá munninum og sagði steini lost- J, inn: Á myndinni hér að ofan sés t fulltrúi Englendinga í Egypta- landi, Miles Lampson, vera að — Geturðu talað, drengur? Það vissi ég ekki fyrri. — Ég hefi heldur ekki þurft þess fyr, svaraði strákur, og fékst ekki orð úr honum eftir það. Dó af heilbrigði. Henramaður nokkur í Landon hafði þann sið, að fara til lækn- is einu siani á áii og láta rann- saka sig hátt og lágt. Við síð- ustu rannsókn, sem fram fór fyr- ir nokkrum vikum, Iýsti læknúinn þvi yfir, að ekkert fyndist athugia- vert við manninn. Maðurinn v*tí ræða við egypzka forsætisráð- herrann, Nahas Pasha (t. h.) himin-Iifandi af gleði, gneip utan um eina hjúkrunarkonuna og snéri henrn í hring, en bairf í ieinn hring, því að svo datt hann dauð- ur niður. Hann hafði fengiö hjartaslag af geðshræiingunni. I SUNNUDAGSBLAÐI ALÞÝÐUBLAÐSINS eru allar auglýsingar bezt lesnar. Ritðtjóri: F. R. VALDEMARSSON Alþýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.