Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Side 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Side 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS HL ARGANGUR SUNNUDAGINN 23. ágúst 1936. 'ÍÁ. TÖLUBLAÐ ■. ■■■ •: :■: . ■ . .■ .. • *. ■■■■■■.- '■■ Súlur. l Sigurdar Guðmundsson Phot. um AÐ er enski rithöt. Jeirome K. Jerjme, sem á heið- urinnn að því, að vera fyirsti rit- höfundurinn, sem skrifað hefir Um útilegur í tjöldum. í bók- inni „Þrír menn í bát“ segir hann frá þremur Lundúnapiltum, sem jpru í sumarleyfi sinu í bát úti á Thamesánni, lýsir erfiðfeikum þeirra, [>ega>r þeir eru að reisa tjöld á árbakkamrm og örðugfeik- úm ‘ þeirra að' átta sig í þessu umhverfi. sem þeir eriu svo ó- vanir. Margar athugasemdir viðvíkj- andi útífegum í tjöldum eiga menn Jierjme að þakka, eins og t. d. húsráðið viðvíkjandi vatninu sem ekki vill sjóða í katlinumí. Það versta, sera maöur getu® gert, er að setjast á hækjuir. sínar, :>g horfa á ketilinn. Ketillinin læt- ur það ekki á sig fá. Aftur á móti, éf maður lætur eins og manni sá sarna úm ketílinn og segir sem svo, að mann langi ekki í kaffi í kvöld, þá fer varla hjá pví, að fari að sjóða. Þetta er ekki eina húsráðið, sem jfinst í þessari frægu bók og það mætti ráðfeggja fólki, sem er að feggja af stað í útitegur á laug- ardagskvöldi að stínga þessari bók í bakpjkann, ef það getur náð í hana. Annars er það dásamlegt „sport“ að liggja í tjaldi. Maður verður þess strax var á orðtækj- inu „að Uggja“. Maður losnar al- veg við öll þau óþægindi, sem svo oft fylgja öðrum tegund- um „spDrts“,.svo sem ofþneytu og þesis háttar. Aðaterfiðið við tjalda- tegunnar eiru einungis innifaldar í því að sækja vatn í lækinn eða vatnið, sem auðvitað þarf að vera sem næst tjaldinu, og rífa lyng í eldinn. Það getur oft komið fyrir hinn friðsamasta og rólyndasta borg- am þessa bæjar, að hann undiiiast yfir þvi, að sjá hópa af félki hjóla eða labba hér inn Hverf- isgötuna með griðarstóua bagga á bakinu síðdegis á laugardögum Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.