Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 7
AkÞYÐUBLAÐIÐ 7 GRÆNA FLUGAN Frh. af 3. síðu. að hann tæki eftir ás'le'.tniimi í augnaráði hennar, þega1; hún leit til hans. I>að var bersýniLegt, að þau láku sér að eldinum ag að þau skildu hvDrt annað, án al’ra orða. Hann þurfti bara að fá grun sinn staðfestan. F>að hlýtur að vena gömul grasakana h ý'r í þorp- inu, sem veit um öll ástarœfin- týii þarpsbúa og bi.uggar ásta- tyf. Skrirarinn hláut að vita það og hann vissi það: — Pað er hún Rebekka gamla gnasakona, sagði hann. Hún býr i sömu götu og Jón Gal, þriðju dyr til vinstri. Læknirinn réttiir henni tvær silf- ur flórinirr. — Ég er ástfanginn sagði hann, og mig vantar eitthvert lyf, som gerir bana ástfangna í mér. — Ó, það er ómögulegt, piltur minn; svoleiðis fuglahræða eins 'Og þú. Þær líta ekki við svoleiðis pilfum. — En ég get gefið benni nóg silki og flsirl flórinur en hún gæti kjamið í lóg. — Og hver er sú hamingju- sama? — Konan hans Jóns Gal. — Þú getur tínt allar rós'r nema þær, sem búið er að tína. Það var nú einmitt [re ta, sieim læknirinn vildi fá að vita. — Og hver er maður'inn ? — Páll Nagy, vinnumaðurinn. Hún hlýíur að elska hann, því að 'nún kemur oft hingað eftir ástar- Jyfi, sem hún hellir í vínið hans. — Og grunar Jón Gal ekkert? — Þó að hann sé slægur, þá er kanan ennþá slægari. Læknirinn snéri aftur að húsi Gals og sá að frúin og vinnumaðurinn varu ennþá að þvaðra saman, meðan vinnumaðurinn strauk bakið á klárunum, sem áttu að flytja lækninn á járnbrauta.rstöðina. Hún gróf hendina í barmi s:tr, þegar lækni inn kom og tó'k fraim 300 flórínur. — Þetta er fyrir ómakið, herra Læknir, sagði hún og rétti honurn peningana. — Það er nú gott, sagði Læknir- inn, en það hvílir á yðar ábyrgð að ég fékk ekki tækifæri til þess að vinna betur fyrir þeim. — Ég tek á mig þá ábyrgð, gerið yður enga rellu út af þvi. — Það er ágætt, sagði læknir- inn, láíið ferðatöskuna mína í vagninn á. meðan ég fer inn og kveð sjúklinginn. Jón Gal lá með pípuna sína í munninum, en honum hafði iáðst að kveikja í henni. Hann hafði aftur1 augun og virtist sofandi. Hann lauk upp öðru auganu um Leið og dyrnar opnuðust. — Ég kom bara til þess að kveðja yður, herra Gal, sagði læknirinn. — Eruð þér að fara? - Já, ég hefi ekkert að gsra hér. — Fékk konan yður peningaua? — Já, þér eigið góða konu, berra GaL, hún e:r gullfalleg. — Sjúklingurinn opnaði hitt augað og rétti lækninum heilbrigðu hendina. — Já, er ekki svo. — Varir hennar eru eins og kirsiber. — Já, firrst yður ekki. — Þessi bölvaöur slæpingur hann Páll, á ekki amalega fram- tíð. Gamli maðurinn fór að titra og teít upp. — Hvað voruð þér að segja, doxi ? Læknirinn steinþagði, einys og hann hefði ekki ætlað að segja svona rnikið. Það er bara vitleysa; það kemur mér ekki við; maðar hefir augu og sér hitt og þefta, og[ skilur sumt. Ég fékk mínar grun- semdir, þegar hún neifaði mé,r um að taka af yður handlegginn. En grunaði yður ekkert? Nú slkil ég alt saman. Jón Gal kreppti báða hnefana og gleymdi því, að önnur hendin var bólgin. Hann stundi af kvöl- um. — Ó, hendin, hendin! Segið ekki líieira, doxi. Segið ekki mieirla. Þung stuna leið frá brjósti sjúklingsins um leið og hann kreisíi handlegg læknisjns með hægri hendinni. — Hvaða Páli, doxi, hvaða Páll? — Ætlið þér virkilega að halda því fram, að þér þekkiÖ ekki hann Pál Nagy, vinnumanninn yðar? Gamli maðurinn náfölnaði. Varirnar skulfu og hlóðið sauð í æðunum. Hann fann ekki fram- ar til í hendinni. * — Helvítis asni hefi ég verið. Þietta hefði ég áít að sjá fyrir löngu. Helvítis naðran! — Það er ástæðulaust að for- nræla konunni, herra Gal. Hún er ung og falleg og í blóma lífsins. Það er nú svo með það. Og hún getur vierið saklaus eins og dúfa ennþá. En það er áreiðanlegt, að hún giftist þegar þér eruð dá- inn, og þér deyið. Gamli inaðurinn snéri sér að lækninum, sem hélt áfram: — Það kemur yður ekki við, þó að hún giftist þegar þér erað diauður. Þér hafið ekki hugmynd um það og auk þess ætti það að vera yður til ánægju, a'ð vita hana vel gifta og eiga fallegan mann; það er snotur piltur hanin Palli. Gamli maðurinn nlsti tönn- um. — Þér megið ekki standa fyrir þessum ráðahag, herra Gal. Það væri miskunnarlaust að láta svona fallega konu tærast upp af ást- leysi; og Palli er enginn asni. Hann læíar ekki svona gimilega konu ganga úr greipum sér: Auk þess fær hann búgarðinn og alla peningana. Eina fíflið af ykkur þremur, eruð þér herra Gal. Gamli bóndinn stundi aftur og svitinn draup af enni hans. — Þér sjáið það, herra Gal, að það 'er betra að faðma hana að sér með öðrum handLeggnum, en verða alveg af þeirri ánægju. — F>etta var nú ofmikið fyrir gamla manninn. Þetta gat hann ekki þol- að. Hann stökk á fætur og rétti bólgnu hendrna í áttiina til lækn- isins: — Upp með kutann, doxi, upp með kutann og skerið í herrains nafni. Fyrii dómstólunum. Það eru ekki að eins eiginmenn, sem misþyrma kanum sinum, það getur oft konrið fyrir, að konurn- uinar misþyrmi mönnunum. Nýlega krmu hjón fyrir dóm- tetóiana í Vínarborg. Maðuninn \ar aflraunamaður, ,en konan lííil og grönn. Það kom í ljós fyrir réttin- um, að konan barði manninn oft. „Hann átti það líka skilið, síðast," sagði konan, „því í s'að þess að skúra gólfið, eins og ég hafði sagt honum, tók hann sig til og se.tjst inn á veitingahús." Maðurinn skýrði frá því, að sér væri ómögulegt að verja sig, því að ef hann tæki á konunni, gæti hann átt á hæítu að stórslasa hana. En nú sagðist hann ekki geta þolað þetta lengur, því að síðast hefði hún barið sig nneð eldaskörungnum í andlitið. Dóm- arinn hélt þrumandi ræðu yflr konunni og sagði, að ef hún hag- aði sér ekki betur eftirleiðis, þá myndi rétturinn ekkert hafa við það að athuga, þó að maðurinn hennar tæki á henni svo að um munaði. í góðri trú. Kl. 3 mn nóttina framdi þjóf- ur innbrjt í hús Hansens. Hann var svo óheppinn að rekast á írú Hansen í stiganum og hún barði hann til óbóta og hringdi svo á lögregluna. Blaðamaður átti við'al við frúna um atburðinn og spurði: — Voruð þér hreint ekkert hræddar? — Ja, þér skiljið, svaraði frú- in hæversklega. Ég var í góðrl trú, því ég hélt að þetta væri maðurinn minn að koma heim. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 aiL Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og it. Sendum um allan bæ. Pantið i síma 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavik. VEKÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HÉR A LANDI, EN I ÖÐRUM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. VlOtœkjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskifti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram i tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunárinnar er lögum samkv. eingöngu varið til rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta úfvarpsnotendum. Takmarkið er: Vlðtækl inn á hvert heimili. Viðtækjaverzlon rikisins. Lækjargötu 10 B. Simi 3823.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.