Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Qupperneq 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Qupperneq 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS 01. ARGANGUR SUNNUDAGINN 30. ágrist 1936. 35. tölublað: A norðurvegum: „Landkonnnður er skáld athafnanna ARIÐ 1876 fluttu forieldrariVil- hjálms viestur um hiaf og aettust að í Ársiiesbygð í Nýju íslandi og bjuggu pár þangað til 1881; þá fluttust þau til Norður- Dakotá' iog settust að i Víkurbygð tiálægt Mountain, og kallaði Jó- haún bæ siinn í Tuingu. Bjó hann þar þangað til hann lézt, 31. des. 1896, 64 ára að aldri. Átti hann miidnn og góðan þátt í isafnaðar- -málum Víkursafnaðar í Dakota. Var hann maður viel nitfær. Ölst Vilhjálmur upp þar syðrja, -en hefir þó jafnan verið bnezkur (kaniadiskur) þegn. Sagt er, að hann hafi verið hægfara barU og nokkuð einreeun í leilkum. Fór aremrna að bera á sérstökum íiámshæfileikum hjá honum. Gekk 'haan fyrst í barnaskóla í Moun- iain og þar í gnend. Síðgr stund- aði hann nám í ríkisháskólanum í Grand Forks í Niorlður-Dákota, en ekki útskrifaðist hiainn þaðan. Áirð 1902 gekk hann í rMsháskól- •ÖJtn í Iowa, og hafði þá fiengið loiorð um það, að hann mætti ganga undir próf hviert jafinskjótt og hann þættist tilbúinn. Fór svo, ■að hann lauk fjögra ára mámi með prófum þeim öllum, er þar til heyrðu, á níu mánuðum, og út- akrifaðist úr háskóLainum 1903. Hefir sá háskóli síðar sæmt Vil- hjálm doktorsnafnbót í heiðurs- skyni og sama hiefir Michigan-há- skóli gert. 1903—6 stundaði Vil- hjálmur vísindanám við Harvahd- háskóla. Lauk hann þar meistara- Prófi og varð aðs to ðarktennaxi í tnánnfKæði. Hnieigðist hugur hans fyret að bólcmientum. Orti hann eitthvaÖ á háskólaámnum. Hann sktifaði og t\rær gneinlr um hinar hýrri bókmientir vorar í amierfskt twnarit 1904, .og leru þar þýðingar á nakkrum íslenz'kum kvæðum ®ítir hann. Sumarið 1904 kom hajsn hingað heim og árið eftir v*t' hann fyrir fornfræðileiðangri hhigað fyrir Hajvard-háskóla. Uin æsku sína og námsár hiefir h'öhjálmur ritað í 1. kafla bóka,r '8frwwr „Hunters of the groat VILHJÁLMUR STEFÁNSSON er tvímælalaust frægastur allra núlifandi íslendinga. Er hann í senn vísindamaður, fræðimaður, rithöfundur og skáld. Þektastur er hann af ferðum sínum norður um heimskautalöndin og rannsóknum sínum á lifnaðarháttum Eskimóa. Hefir hann dvalið árum saman meðal Eskimóa, lært mál þeirra, kynst hugsunarhætti þeirra og siðum. Kafllnn, sem hér fer á eftir, er tekinn úr bók dr. Guðmundar Finnbogasonar um Vilhjálm Stefánsson og er meginið þýtí úr bók Vilhjálms Stefánssonar: „Hunters of the great North“ (Veiðimenn á norðurvegum). Kaflinn hefst á frásögn frá bemskuárum Vilhjálms, er foreldrar hans voru frumbyggjar í bjálkakoía, og er hann var kúreki og viltir Indíánar voru nágrannar hans. þiegar leinn þeirra hætti, gat ég stundum átt ininhlaup hjá öðrum nokkra vikur í viðbót, ef skólaina- ir stóðu ekki sama tíma. Er faðir minn dó seldum við jörðina og ég varð um fjögur ár kúasmali í „óbygðunum“, en sv-o kölluðum við þá þær sléttur, siem enn voru ónumdar. Næstu ná- grannai’ okkar voru í tíu eða fimtán mílna fjariægð í ýmsar stefnur milli norðaustuiis og suð- austurs, en aldrei vissi ég, hve langt var til næstu granna í vest- urátt. Það kann að hafa verið eitt eða tvö hundruð mílur. North“ („Veiðimienn á norðuiriveg- ium“), er kom út 1923, og segir frá fyrstu norðurför hans. Kemux sá kafli hér í íslenzkii þýðingu: „Foneldrar mínir vom land- námismenn. Áður ien járnb.rautirn- ar miklu voru lagðar um niorð- vesturslétturnar, fóru þau með einföldum farartækjum frá vest- unenda Efravatns yfi.r að Rauðá og niður eftir henni að Winnipeg- vatni. Á undan þeim höfðu farið vieiðimienn, kaupmenn og trúboð- ar; en þau voru meðai fynstu bændanna, er námu land 1876 og tóku að brteyta veglausri og skáldlegri villimörkinni í auðugt en hversdagslegt akuryrkjuhérað dagsins í dag. Það voru harðir reynslutímar. Indíánar voru vingjarinlegir og að nbkkrn leyti hjálpsamir, en land- iniemarnir misskildu þá og ton- trygðu. Eftir látlaust tvieggja ára strit hafði fólk mitt eignast þægilegt bjálkahús og skógarruðning var vel byrjuð. En þá kom fióð og drekti sumu af búpeningnum, tók burt heyin okkar og nágratananina Oig skildi eftir sbort, & með vor- itau varð að hallæri. Sagt er, að bróðir minn og systir hafi dáið af harðrétti, og aumir af nágrönnum okkar urðu hungunmiorða, Ofan á þetta bættust ógnir bólusóttarinn- ar, því áð farsóttir og hallæri verða löngum samferða. Það voru að nokkru leyti þiessir VILHJÁLMUR STEFÁNSSON örðugleikar og sorgaratburðir, og að nokkru leyti íandnámshugur- inn framsækni, er dró fólk mitt úr Manitoba-skógunum út á slétt- umar í Dakota. Ég var fæddur 1879, rétt fyrir flóðið, og var ekki fullra tveggjá ára, e-r ég fór yfir landamærin suðirr í Bajnda- ríkin. Um tiu ára skeið ólst ég upp á bóndabæ í Dakota og gekk á vetium tvær eða þrjár mílur til, sveitaskóla eins lítils, er á þeim) tímium starfaði aðeins lítinn hluta ársins. En mú voru ýmsir skólar sinn í hverja átt frá bænum, og 1 æsku las ég margar sögur af kúasmölum og lífinu á landamær- uinum, og opin sléttan var í mín- um augum æfintýraland. Vísund- arnir voru þá rétt að kalla horfn- ir, en bein þeirra hvítnuðu um alt, og djúpir götuslóðar eftir þá lágu í bugðum endalaust um lautir og leiti. Sitting Bull og Indíánar hans voru á næstu grösum og engin lömb að leika sér við, svo, að þeir okkar, sem gætnari voru, óttuðust hann, en hinir, sem lang- aði í æfintýrin, vonuðu, að ber- flokkar hans kæmu einhvern dag í augsýn út við sjóndeilarhrlng- inn. Ég gat séð sjálfan nuig1 i Piug- anum, þar sem ég var hraustur njósnari, er úr fjarlægð hafði gætur á varðeldum Indíána og sveitin átti líf sitt undir. En einn dag fréttum við, að Sitting Bull hefði verið skotinn, og að anda- dönzunum væri lokið. En þó að vísundamir væm farnir, þá var þó Vísunda-Villi (Buffalo Bill) enn meðal vor. Ég sá hann aldrei, en Jói, eldri bróð- ir minn, gekk með barðastóran hatt og hár niður á herðar eftir beztu fyrirmyndum þar við landamærin, og líktist honum mjög. Ýmsir af kúasmölunum, sem ég vann með, höfðu þekt hann á yngri ámm, áður en hann tók að halda sýningaí sínar „vestan úr óbygðum". Flestir þeirra hældu sér af því, að þeir

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.