Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 æðisgengnu fólki, sem vildí kom- *st úr landi sem allra fyrsi. En sumir vildu alls ekki fara og sagði þá ræðismaðurínn peim, að [>eim væri sjálfum fyrir beztu- að fara. Þaö var langt til hafnarinnar og ég var orðin þreytt á því að ganga um göturnar og safna fréttum. Ég fór að höfuðstöðvum stjórn- arsinna og spurðr, hvort þeir gætu lánað mér vagn ofan að höfninni. Strax og þeir heyrðu að ég var með stjórninni fengu þeir mér vagn og vopnaða varð- menn til fylgdar. .Skotliði ruddi mér brauí gegn um mannþyrpinguna, sem var umhverfis landgöngubrú skipsins. F*ar var ég svo heppin að rekast á Englending. Hann var um það bil að leggja af stað með franska skipinu og bauðst til þess að taka við handriti frá mér og sim- senda efni þess frá Marseilles. Það var fjusta frásögn sjónar- votts um uppreisnína á Spáni, sem komst út úr landinu. eftir- litslaust. En alt af gexðust stórir at- burðir, og ég þurfti að senda meiri fréttir. Ég ákvað að reyna að síma. Mér var sagt, að ég yrði að skrifa niður 'orð fyrir orð það, sem ég ætlaði að segja í sím- ann, og fá eftirlitsmanninum það til yfirlesturs. Ég gerði þaö. Hann sagði: „Komið aftur eftir klukkutíma.“ Þaö varð að síma frá mið- stöðvarbyggingunni, sent var öll sundurskotin og hálf eyðilögð eftir kúíur uppreisnarmanna. Þegar ég kom aftur til eftirlits- mannsins sagði hann mér, að túlkurinn hefði ekki komið. Hann spurði mig því, hvort ég vildi snúa frásögninni á frönsku og síma hana til Parísar í staö Lundúnaborgar. Ég gerði það, og við sátum í hálftfma og ræddum saman um fhegnina. Að þrem támum liðnum fékik ég samband og samtalið stóð yfit1 í 9 minútur. Að viku liðirani fór Baroelona smáan saman að fá vienjulegt útlit. Bílar og vagnar sáust aftur þjóta u,m götumar. Götusópfl narnir komm aftur í ljós. Mamnfjöklinn þyrptist út á strætin. Skóburstargtmir, siern þyfcja heztu skóbiirstararinir í heimi, komiu aftur út á göturmar og uienin höfðu aftur tíma til þess uð láta bursta skó sína. Kaffihúsin tóku aftur til starfa. Búðir voru opnaða;r og götusalar hrópuðu upp möfn á vörum sin:- um. Það varð léttara að af a • sér faeðu, m það hafði gengið erfið- Kulurnar komu þjótandi inn um gluggana. heim. Herskipið „London" lá enn þá á höfninmi og ég ákvað láð fa’a um borð. Svo fórum við frá Barealona. eftir þriggja vikna dvöl á stað hinma jniklu atburða, þar siem baráttan var háð fyirír frelsinu. Þegar v/ð lögðum af stað í morgunmistrinu var sólgullinm dagur að renna yfiir Barcelo.no. Mætti sá dagur tákna döguini frið- arins, yfir spömsku þjóðinni. Á efri myndinni: Dauðir hestar á götu i Barcelona. Á neðri myndinni: Særður maður borinn inn í sjúkravagn. liega um skeið. Við gáturn nú fengið grænmeti og kjöt, enda þótt lítið væri orðið um ávexti. Við höfðum orðið að hlaúpa inn í hliðargötur til þess að ná okíkur í te eða kex. Einu sinni vor|um við svo heppin að ná í enskl súkkulaði. Við héldum mikla hátíð einn daginm, þegar vingjámlégu»r: Spán verji kom og færði ok-kutr sex pakka af vindlimgum. Tveim dögum áður en ég fór, var mér fleygt út úr aðalstöðvum hersins, af því að álitið var, að ég væri njósmari. Ég hafði aðeins borið fram fá- einar spur.ningair viðvíkjandi á- standimu á Spáni, þegar ungur liðtsforingi, þreyttuir og æstur af margra sólarhringa vökum, kom til mín, og bar það á mig, að ég væri njóisnari. Á isaima augnabliki var ég um- kringd af hermönnum, sem mið- uðu á mig byssurn sínum. Við, ég og félagi minn, urðum að taka á aliri oklkar inælsku, til þess að saninfæra þá um það, að við vær- um engir .njósnarasr. Eftir um þriggja vikna dvöl í Barcekma hafði ég lokið s‘arfi mínu þar og var tilbúin að hMo:ita Miljónamæringur í fangelsi. Með hæstu gjaldendum í út- svar&skránni í Viiigimia er hr. Ju- an Coquimbra. Heimilisfang hans er : „Ríkisfangelsið". Jiuan Coquimbra er ítali, sam fyrir möjígum árum fór til Am- eriku og fékk stöðu hjá iðjuhöldi nokkrum. Varð hann ástfang- inn í dóttur húsbónda síns, en hún vildi ekki sjá hann og gift- ist öðrum. Coquimbra skaut þau bæði fiammi fyrir altarinu, þegar .þau voru að gifta sig. Goquimbra var dæmdur til dauöa, en land- s-tjórinn náðaði hann og breytti dómúum í æfilangt faingetsi. Samt sem áður er Coquimbra orðinn einhver ríkasti maðu,rinn í Virg- inia. Hánn fanm- upp þv-ottvél, sem h-efir þ-ótt afbnagð og griæðir hann nú 60o/o á bv-em þvottavél, sm* seld er. Hann gefur mikið af peningum og meðal annars h-efir hann hjálpað mörgum listamönn- um til þess að k-omaist áfnam. Frímerki með mynd játvarðar VIII. Ný frímerki vofru gefin út núna; í vikunni í Bnetlandi, fyrs.tu n- mierikin með rnynd Játvarósir: VIIí. Brietakonuings. Fyrst um sina ver-ða þau nú aðeims látin úti eftir sérstafcri beiðni, meðán v-er- ið er að selja þær biingðir eldri fr'ílmerkja, sem til ev-u á póst- hú-sum. STDLKURNAR I MADRID, VOPNAÐAR BYSSUM Á LEIÐ TIL VÍGSTÖÐVANNA.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.