Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 6
6 Aí/ÞÝDUBLAÐIÐ ÞRÆLAR ÁSTARINNAR Frh. af 3. síðu. — Ég fer ekki upp, sagði Jianu. Eg bíð hér. Og harun beið. Pegar é,g kiom aftur, taldi hann peniingana og sagði: — Þetta er meira en hundrað krónur. Ég gef yður 10 króinur í drykkjupeninga. Jú, jú, heyrið þér pað; ég vil gefa yður tíu krónur í drykkj upsninga. Og hann fékk mér peningana, bauð góða nótt og fór. Við horn- ið sá ég hann niepia staðar iog, gefa gömlu, höltú' beiningakon- unini eina krónu. V. ANN afsakaði pað strax kvöldið eftir, að hann gæti ekki borgað mér peningana. Ég' var honum pakklát fyrir pað að hann gat pað ekki. Hann kann- aðist hreinlega við pað, að hann hefði eytt peim. - Hvað skal segja, ambátt, sagði ’hann brosandi. — Pér kannist við stúlkuna í ^ula kjóln- um. — Hvers vegna kallarðu pern- una ambátt? spurði annar kunn- ingja hans. — Pú ert meiri præll en hún er ambátt. —- Öl? spurði ég og greip fram í fyrir peim. Skömmu seinna kom stúlkan í gula kjólnum inn. Wiadimierz stóð á fætur og hneigði sig. Hann hneigði sig svo djúpt, að hárið féll fyrir andlitið. Hún gekk að afsíðis borði og settist. Svo snéri hún tveimur auðum stólum að borðinu. Wladimierz gekk strax til hennar og settist á annan stól- inn. Tveim mínútum seinna stóð hann áftur á fæíur og sagði hátt: — Jæja, ég fer og ég kem aldrei aftur. — Pakka yður fyrir, sagði hún. Ég fánn ekki til mín fyrir gleði mmtmrm^mnnu Atelier Uðsmyndarar hafa ávalt forystuna í smekklegri Ijósmynda- framleiðslu. Munið það og forðist lélegar eftirlíkingar. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Uækjargötu 2, Reykjavík. mmmmsm^mm og ég hljóp að borðinu og sagði eitthvað. Ég hefi víst sagt, að' hann kæmi aldrei tii hennat framar. Umsjónarmaðurinn gekk fram hjá og kom með einhverja athugasemd um framkomu mína, en ég skifti mér ekki af pví. • Þegar kaffihúsinu var lokað klukkan tólf, fylgdi Wladimierz mér heim að portinu. .— Lánið mér fimm krónur af pessum tíu, sem ég gaf yðurj í gær, sagði hann. Ég vildi gefa honum tíu krón- urnar og hann tók við peim, en gaf mér fimrn í drykkjupeninga. Og hann vildi ekki hlusta á mót- bárur mínar. — Ég er svo glöð í kvöld. sagði ég. — Ef ég bara pyrði nú að bjóða yður upp með mér, en ég bý bara í litlu kvistherbergi. — Ég fer ekki upp ,sagði hann. — Góða nótt. Hann fór. Hann gekk aftur fram hjá gömlu beiningakonunni, en gleymdi að gefa henni krónu1 enda pótt hún hneigði sig. Ég hljóp til hennar og gaf henni of- urlítið og sagði: .. Petta er frá manninum, sem gekk fram hjá, herramanninum í gráa frakkanum. — Manninum í gráa frakkan- um? spurði konan. — Já, manninum með svarta hárið, Wladimierz. — Eruð pér konan hans? Ég svaraði: — Nei; ég er ambáttin hans. VI. ANN afsakaði pað mörg kvöld í röð, að hann gæti ekki borgað mér aftur peningana mína. Ég bað hann að minnast ekki á petta; en hann sagði petta svo hátt, að allir gátu heyrt pað, og margir hlógu að honum fyrir pað. — Ég er óþokki, sagði hann. — Ég hefi fengið lánaða hjá yður peninga og get ekki borgað þá aftur. Ég skyldi höggva af mér hendina fyrir fimmtíu krónur. Mér pótti fyri,r að hlusra á þetta, og hugsaði um það, hvieni- ig ég ætti að fara að pvi, að útviega honum peninga, enda þótt ég sæi enga leið til þess. Hanm 'sagði ennfriemur: — Og ef pér viljið vita, hviern- ig högum mínum er komið, pá get ég frætt yður á pví, að stúlk- un í gula kjólnum er farin með sirkusinn sinn. Ég er búinn að glieyma henni og ég main ekki eft- ir herrni lengur. — Og samt skrifaðirðu henni þréf í dag, sagði aninar kunningi hans. —;— Það var síðasta bréfið, svar- aði Wladimierz. — Ég keypti rós af blóntasölu- konunni og festi í hneppslunni hans. Ég fann andardrátt hans lieika um hendina á mér og ég gat með naiumindum komið rós- inmi í hneppsluna. — Þakka yður fyriir, sagði hann. Ég bað um fimm krónumatt’, sem ég átti eftir af kaupinu mínu og gaf honum pær. Það var !nú ekki meira. — Þakka yður fyrijr, sagði hann áftur. í Ég var hamingjusöm alt kvöld- ið, pangað til Wladimierz sagði skyndilega: — Fyrir þessar krónur ferðalst ég í ib,u,rtu; í viku tíma. Pegar ég kiem aftur skuluð pér fá aftur peningana yðar. Þegar hann sá, hvað mér pótti fyrir pessu, bætti hanin við: Það emð pér, siem ég elska! Og hanin tók r hönd Ímína. Ég varð trufluð yfií' pvr, að hann var að fara og vildi ekki siegja mér hvert hann ætlaði, enda pótt ég spyrði hann að pví. Alt hnngsmérist fyjir augum mínum ljósakrónurnær, gestirnir og kaffi- húsið. Ég stóðst ekki mátið, en gneip um báðar hendur hams:. — Ég kem aftur til yðar eftijr viku, isagði. hann og stóð srrögg- Iega á fætur. Ég heyrði umsjónarmainininn siegja: — Það endar rnieð pví, að pér verðið að fara. Jæja, hugsaði ég, hvað gerir pað til! Eftir viku er Vladirrrierz kominin til mín aftur. Ég ætlaði að þakka honum fyrir pað og snéri mér við, <en pá va,;r hainn farinn. VII. T 7IKU SEINNA fann ég bréf * frá honum, kvöld nokkurt, pegar ég kom heim. Hanin var óhuggandi. Hanm sagðist hafa far- ið á eftir stúlkunni i gula kjóln- um, gæti aldrei borgað mé>r' aftur peniingana mína og væri liláfá- tækur. Sv,o atyrti hann sjálfaar sig fyrir lítilmennskúnia iog undir bréfið hafði hann skrifað: Ég er þræll stúlkunnar í gula kjólrrum. Ég syrgði dag <og nótt og gat ekki við pví gert. Ég gat ekki sint störfum míinum, Viku seinna nristi ég atvinnuna og fór að leita mér annarar atvinnu. Ég hringdi á ýms kaffi'hús og hótel <og jafnvel til fjölskyldma og bauð pjónustu mina, <en alt var árangursjaust. Seint á kvöldin keypti ég blöð fyrir háifvi(röi og fór að !<esa auglýsingamar með mikilii kostgæfni, piegar ég ikom beirn. Ég hugsaði: Máske finn ég nú eitthvað, s<em getur bjargað bæði Wladimierz og mér. I gærkvöldi sá ég nafnið hans í blaði <og ég las um hann. Ég fór út strax á eftir, út úr- húsinu. neikaöi wn götumair og kom hBim aftur í morgun. Ég hefi kaminskie sofið leinhversstaðar, eða pá að< ég hefi sszt á húspnep og ekki llöom- ist liengra, en það man ég ekki núna. Ég hiefi lesið pað aftur í dag. En pað var í gærkvöldi, pegar ég kom hieim, sem ég last það fyrjst. Fyrst féllust mér bendinr og ég settist á stól. Skömmu sieinna sett- ist ég á gólfið og hallaði mér up-p að stólnum<. Ég klaþpaði með flötum lófanum á gólfið og hugs- aði. Máske befi ég ekki hugsáð. Það var niður fyrir eyrimum á mér og ég vissi ekki af mer. Svo hefi ég líklega staðið á fætur og farið út. Niðri á borninu ímain ég eftir pví, að ég gaf gömlu beinimgakonunni skilding og sagði: — Þetta er frá honmn, grá- klædda manninum, pér munið. — Eruð þér máske unnustan hans? spurði húra. Ég svamði: . — Nei, ég er ekkjan hans. . ■ Og ég rieikaði um göturnar pang- að til í morgun. 0g inú hefi ég lesið það aftur. Hann hét Wladi- mierz T . . . Neroesis. Hið kapitai’stiska' siðferði befíx neis t fagurt minnismerki yfir vérð pólitík peirri, sem nú er rekin I beiminum. í vor var sökt 35 mil- jón sekkjum af ágætis ’kaffi niður á hafsbotn< við strönd Brasilíu. En nú hefir Nemesis látið til sín taka. Fiskimenn, sem hafa verið að veiðum við strendur Brasilíu hafa <orðið pess varir, að ýmsar fiskitegundir eru alveg hoifnar. Veiðin minkaði stöðugt. Við rannsókn kom, í ljós, að kaff- ið, siem sökt var í hafið, er iox- sök pessa veiðileysis. Kaffieitrið ieysist upp í saltvatninu og drep- ur fiskinn. Rétta, mlúha gljðann fáið þér aðeins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.