Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 7
‘AInÞfDUBLAÐIi T „LANDKÖNNUÐUR ER SKÁLD ATHAFNANNA“ Frh. af 2. síðu. guðfnæðiskólanum, en síðar flutti ég yfir í aðra deild háskólans til að stunda aðrar geinir manirfræð- innar. I sambandi við það varö ég aðstoðarkennari. Áður hafði ég verið skólakennari nokkum hluta ársins í allmörg ár, en mér féll ekki kensia sérstakiega vel, svo að ég réð af að stunda mainn- frtæðirannsóknir í Mið-Afríku. í tvö ár varði ég öllum tíma, ier ég átti afgangs, til að lesa bækur um Afríku, og alt var til taks að ég fæii til Austur-Miðasríku með brjeskri sendksveit, er fór þaing- að í verziunarerindum með ber- lið tjl fylgdar. Á minum dögum var það siður í Harvard, að nokkrir vitnir slógu sér saman og höfðu sérstakt boir'ð fyrir sig í borösalnum. Við mál- tiðimar iræddum við hverskoinax mál, og þar með það, siem við höfðum lesið í blöðunum. Eiinn dag spurði einhver mig um skoð- un málna á frá'sögnum, er þá stóðu í blöðunum um nýja riainnsókn- arför til norðurheimskautsins, er Ameríkumaðurinn Leffingwell og Daninn Mikkelsen væru að und- irbúa. Þeir héldu, að ég hefði áhuga á þiessu, þar sem ég hafði ritað árinu áður og gefiö út gneinl um það, hvernig Norðmenn fundu Gnænland fyrLr hér um bil níu hundruð árum og þieLr voru fyrstu Norðurálfumenn, er s.áu Eskimóa. En ég sagði, að ég hefði enga;n bnennandi áhuga á þessari fyrir- huguðu norðurför, vegna þess áð hugur minn hefði siðustu tvö árin stefnt til Afríku. Einum eða tveimur dögum síð_ ar sátumi við aftur að miðdegis- verði, er seíidisveinin færði mér simskeyti. Það var undirritað af Ernest die Koven Leffingwell, og var þeess efnis, að hamn skyldi Það er vanch að gera kaffi 'dnum til hæfis, svo að hinn r é t t 1 kaffikeimur haldi sér. Þetta liefii G. S. kaffi bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. ífann svíkur engan. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgmi-u. greiða útgjöldin við það, ef ég vildi koma ti! Chioago til að ræða uro að fara með honum í hieimsskautaleiðangur hans, til þess að rannsaka Eskimóana á Viktoríu-ey, sem aldrei höfðu séð hvitan mann. Af öllum hinum áköfu umræö- um, siem urðu um þetta simskeyti, man ég það eitt, að við gátum þess til, að Leffingwell eða ein- hvsr af þeim, sem hann sótti ráð til, hefði lesið grein mina um fund Grænlands og að árangur- inn af því væri tilboðið um að fam norður. Tilgátan reynd- ist rétt. Ég var fljótur að taka ákvöirð. un iog ég fór með fyrstu liest vestur. Þegar ég hitti Leffing- well, var það ákveðið, að ég skyldi ekki ganga inn í nofð- urfarahóp hans í Victoria, Brit- ish Columbia, þaðan sem skipið var gert út og þar sem allir hinir norðurfatarmr áttu að koma sain- an, heldur við mynnið á Mack- enziefljóti. Á landabréfum er langt á milli þessara staða. Ein leiðangrinum skyldi haga svo, að siglt væri norður Kyrrahaf og: norður um Bering-sund, en síð- an farið með iniorðuisíröndínni á Alaskia austur í hvalveiðastöðina á Herschels-ey við myninið á Mackenzie-fljóti. Ýmsar ástæður voru til þess, að ég kaus að slást í förina á Herschels-ey. Ég hafði þegar farið fjóirmn sinnum yfir Atlantshaf og kom- ist að riaún um, að ein hafaldan er aninari lík. F:rá því sjónjar- miði að minsta kosti var 'ekkert að læra af sjóferð, og ekki þfekki ég neitt leiðinlegra. Ef ég þyrfti hvíldar við, skyldi ég fara langa sjóferð, en ég fann enga þörf á hvíld þá. Svo að ég stakk upp á að fara í staðinn skemtilega og fróðlega ferð frá Boston til mynn isins í Mackenzie-fljóti. Vegurinn liggur um land, sem jafnvel enn er óhyggð, þó að miklar fram- farir hafi orðið á þeim 17 ár- um, sem tiöin eru, síðan ég fór þessa leið. Á þeim tíma hefði maður getað verið bæði fróður og víðförull, án þess að hafa nokkurn tíma séð eða heyrt um nokkurn mann, er farið hefði þá ferð. Indíánarnir á þessari leið voru „ókunnir visundímum", þótt þeir hefðu haft lengi viðskifti við skinnakaupmenn Hudsonflóa-fé- lagsins og aðra, er ferðuðust um óbyggðirnar. Leffingv'ell var fús á, að lofa mér að fara þessa leið og hitta leiðangurinn við mýnnið á Máckenzie-fljótinu, ef ég gæti á einhvern hátt greitt ferðakostn- að minn þangað. Ég bar þetta undir eins undir Harvard-háskóla og háskólann í Toronto, og þess- ir tveir háskólar komu sér sarn- an um, að taka þátt í kostnað- inum við landferðina og ferðina niður fljótið. í staðinn áttu þeir að fá þann fróðleik, er áynnist, og vísindaleg söfn." „Steinlæknirinn“. Frá Noregi hefir borisr eftir- fanandi frásögn um skjálftalækn- ingar. Aiið 1935 fóru margir til „stein- laiknisins" i Sarpsborg. Einn af barnakennurum héraðsins, sem átti vörubíl ók þangað mörgum sjúklingum. Flestir sjúklinganna komuist að raun um það, þegar þeir komu til læknisins, að þeir vonu með bandiorma í maganum. Læknirimn sagði sjúklingunum einnig, hversu bandormarnir væru margir og langir. Einn sjúkling- anna, sem heimsótti „stelnLækn- inn“, fékk að vita, að hann væri með 30 metra langan bandorm í anaganum, ásamt fleiri smasr.m bandormum, sam sennilega gerðu sjúklingnum eklkert mein. Sjúk- Lingurinn gekk í garði „læknis- ins“ í nokkra klukkutíma með stein á maganum og átfi steinninn a.ð neka orminn út. Manninium sinar-batnaði. Samt sem áður va.rð að leggja sjúklinginn skömmu seinna inn á sjúkrahús og var hann þá aðframkominn af maga- sári. Annar sjúklingur - kona skýrði frá því, að hún hefði \dtjad skottuiæknis þessa. Eimnig áíti húin að hafa orma í magamun. Fékk hún líka stein á magamn. en batnaði ekki að heldur. Sniðugur lögreglumaður. í Nijmwegen í Hoilandi hefir lögregluforingi nýiega verið tek- inn fastur fyrir ólögiegt athæfi Hann hafði haft stórfé út úr þýzkum flóttamönnum með þvi að lofa 'þeim að útvega þeiro dvalar- og atvinnu-ieyfi. .-r Hvernig datt þér í hug aö segja, að þú hefðir kvænst mér að eins vegna þess, að ég byggjl til svo góðan mat? — Ég hafði enga aðra afsökun.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.