Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS III. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 6. SEPT. 1936 36. TÖLUBLAÐ A norðurvegum: Gestkomandi hjá Eskimóum. STEFNDU þeir nú á einn veiðimanninn og námu siað- ar noklkur hunchruð álriir frá hon- iqm. Fór þá aniniar Eskimðinn, Tannaumiik, á fund hans. Veiði- maðurinn sat grafkyir, uns hina Jtiom í !svo sem fimm skrifa fjaif- lægð. Þá siökk harm á fætui*, gieiþ stóran hníf, er lá hjá bon- úm á'ísnum, og beið búinn jafnt til sóknar og varnair. Tannau- rniik varð þá skelkaðuir, nam •stáðar og skýrði firá því með. triörgum orðum, að þeir félagar væru meinlausir menin, ©r færu með f.iði og vildu gott ei.t við hann eiga. Selveiðamaðurinn virt- ist ekkert skeyta því, er han» ságði, en gaf frá sér etatoermi- legt hljóð við hvern andardirátt. Kom það síðar í ljós, að hann gerði þetta vegna þess að hann hélt, að Tannaumirk kynni að vera andi og gera sig mállaus- an, ef hann þegði. Var hann nokkrar mínútuir að átta sig á þvi, að Tannaumirk takði mansna- m&l, en fór þá að iskilja pað, sem hann sagði, því að máliýskur þeira reyndust ekki fjarskyldari en t. d. sænka og norskaj. Þegar Taunnaumirk hafði komið honum í skilning um það, að þeir félagar væru friðsamir menn og hrekk- lausir, og hafði lyft upp kápu sinni til að sýna, að hann feldi engan hníf á ser, gekk hinn var- lega að honum'og puklaði um hann, bæði til að sannfærast um, að hann væri ek'ki ahdi, og til að vera viss um, að hann hefði ekki vopn undir klæðum. Síðan bað hann Tannaumirk að koma með sér til þorpsins, og skyldú þeLr Vilhjálmur og hirnn Eskimóinn hálda í humáttina á eftir og stað- næmast svo utain við þorpið, þangað til þórpsbúar hefðu feng- ið að vita, að þeir væru fíriosam- ir' menn. Þustu nu þörpsbúar að hvaðanæva af ísnúrn og heimain frá þorpiriu. Máðiirinri, serri þeir hittu fyrst, skýrðu nú 'lýðnumj hátiðlega fra því, 'hverjir þeir v*eru, ög torh þá hvier. 'af öðr- ISIÐASTA tölublaði Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins var blrt- ur kalli úr bók dr. Guðmundar Fianbogasonar um landkönn- uðinn dr. Vilhjálm Stefánsson. — Lýsti sá kaíli æsku Vilhjálms Stefánssonar, þar sem hann var kúreki á slctlum Ameríku. Kafl- inn, sem hér fer á eftir, er ur sömu bók og segir frá annari norð- urför Vilhjálms, þar sem hann hitti frumstæða Eskimca. Lýsir kafl !on égætlega siðum og hjátrú Eskimóanna, hvernig þeir taka á móti gestum, hve greiðviknir þeir eru, undirhyggjulausir oghjálp- samir hver við annan. í för þsssari var ViHijálmur í 4 ár, e8a 19C8 til 1912. Hefir hann sjálfur lýst viðtökunum hjá Eskimóunum og er kaílinn, sem hér fer á eftir, og hefst á því, er Vilhjálmur kem- ur til Eskimóanna, að mestu þýddur úr bðk hans um þetta efni. um til þeirra og heilsaði þe"m- Konumar flýttu sár sem mest að komast að til að helisa, þvi að þær þurftu síðan að skuinda heim til eð matbúa. En karlmennirnir tóku undir eins að reisa veglegt snjóhús handa gestunum og gera alt sem vistlegast fyrir þá. Eir nú bezt að Vilhjálmur lýsi sjálfur viðtökun- um: „Fyrsti dagurinra okkar með Eskimóunum við Dolphins and Union Straits (Höfrunga- og Ein- ingarsund) var sá dagur æfi máninar, er ég hafði hug&að til með mestri éftirvæntingu, og nú stendur hann mér jafnskýrt fyrir hugarsjónum, pví að hanm kom mér, sem lagði stund á mannfræði og sárstaklega á >rann- sókn frumstæðra manna, í kynni við fólk fyrri alda. Maðurinn frá Connecticut hjá Mark Twain lagð- ist til svefns á nítjándu öld og vaknaði upp á tímum Arþúrs kon- ungs í hóp riddara, er riðu af stað í brakandi brynjum hefðasr- frúm tií hjálpar; við höfðumeklki einu sinni sofnað, en gengið út úr tuttugustu öld inin í land, þar sem menn að aridlegum þnoska og menningu heyrðú til miklu eldri öld en Arþúirs kóngs. Þeir vonu ekki á borð við þá, Sism Cæsár fann í Gallíu og á Bret- landi; þeir voru líkad enn eldri veióimönnum, er lifðu á Bret- landi og Gallíu í pað, mund, er fyrstí pýramiðinn var ,reistur á Egyptalandi. Það var tíu þúsuind ára tímaskekkja, að þeir skyldu vera á sama meginlandinu og stórborgimar okkar, svo sem and- legu lífi þeirra og efnahag var faiið. Þeir öfluðu S2ir fæðunnar með vopnum steinaldarmanna, þeir hugsuðu sinar einföldu og frumstæðu hugsanir og lifðu sínu hættusarria og erfiða lífi — lífi, sem í mínum augum var spegil- mynd af lífi forfeðra vorra hinna fornu, er bein og ófull- komin handave.ik finnast stund- um eftir í ármöl eða hellum frá því áður en saga hófst. Slíkar fornmienjar eftir monn, er ekki kuninu að bræða málma, firmast víðs vegar um heim og kuftna að segja merkilega sögu þeim vísindamanni, er ekki brestuir í- mynduinaiafl til að tengja saman og fylla í eyðurnar; en ég stóð nú þanna miklu betur ið vígi. Ég þurtfti engú ímyndunarafli að beita, ég þurfti ekki aranað en horfa og hlusta; því að hér voni! ekki menjar sieinaldarinnar, held- ur s:einöldin sjálf, karlair og kon- ur, einkar mannleg, fullkomlega vingjainleg og buðu ofckur vel- korona heim til sín Og báðu lokkur að vera; r Mállýzka þeirta var svo lítið frábrugðin þeiiri, ,siem töluð var við Mackenzie-fljót og ég hafði lært á þriggja áira dvöl á hejmr ilum Vestur-Eskimóa og ferðar lögum með. þeim, að, við gátum undir.eins gert .okkuT skiljaniega. Það getur naumast haía borið oft við í sögunni, að fyrsti hvíti maðurinn, sem heimsótti frum- stæða menn, talaði mái þeirrsí. Aðstaða mín var því óvenjuleg. Löngu áður en árið var á enda^ hlaut ég að verða siem einn af þeim, og jafnvel frá fyrstu stundu gátum við talað alúðlega um sameiginleg áhugaefni. Ég hefi frá engu að segja úr noirður- för minni, er sögulegra sá í eðli sínu eða líklegra til fróðleiksauka en sagan um fyrsta daginn með þessum mönnum, er hvorki höfðu sjálfir né-forfeðusr þeirra séð hvit- an mann þangað til eir sáu mig. Ég skal því segja þá sögu. Svo sem forfeður voirir hinir fornu eflaust hafa gert, þá ótt- uðust þessir menn mest af öllu illa anda, sem geta birst þeim hvenær siem er og í hvefs konac gervi, en þar næst óttast þeir ó- kunna menn. Fyrsti fundur ökk- ar hafði verið dálítið tvísýnn og sögulegur, af því að þeir héldu, að við værum andar, en nú höfðu þeir þreifað á okkur <og talað við! okkur og vissu, að við værum ekki annað en menri. ókunnir vor- um við að vísu, en við vonim ekki nema þrír, og þeir fjöruthv og því ekki að óttast. Auk þess vissu þeir, að því er þeiT sögðu okkur, að við gætum ekki búið yfir neinum svikum, vegna þess^ hve blátt áfram og frjálsmannlega við komum til þeirra, „því að sá> sem býr yfir brögðum, snýr aldr- ei, bakinu að þeim, sem hamn ætlar að vega aftan að," sögðu þeir., Áður en húsið, siem þeir undiT eins fóru að búa til handa okk- ur, var, fullgert, komu börn hlaupandi fr^ þorpinu til að láta okkur vita, að mæður sína'r hefðu miðdegisverð tilbúinn. Húsln voru svo; líjil- að ekki var hag- kyæw(t ^að ijþióða okkur öllum til þiáltíðar í, sama húsinu; það var ekki heldur ^iður; það vitum;yið.: nú,,,Var þyí •farið ;með •hyelrai-.,okk-r iaí-;|-: ;Sitt hús. ;Giestgiafi :ininn: yarí

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.