Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ selvieiðamaðurinn, sem við höfð- um fyist farið til á ísnum. Hann sagði, að vtel ætti við, að ég fengí fyrstu máltíðina hjá þeim í Sínu húsi, því að konan sín væri fædd lengra vestur á strönd megin- landsins en nokkur annar þar í þorpinu, og jiað væri jafnvel sagt, að forfieður hennar hefðu upphaf- lega ekki verið af þeirra kyn- þætti, heldur verið komni'r vestan að. Hana myndi því langa til að spyrja mig. Reyndin varð þó sú, að k-ona hans var ekki skrafh'reyfin, en móðurleg, gðð og g-estrisin, eins og allar samlandskonur henna'r. Fyrstu spurningar hennar voru ekki um landið, sem ég kom frá, heldur um fótabúnað miinn. Hvort ég væri ekki rakur í fæt- urna og hvort hún mætti ekki færa mig úr stígvélunum og þunka þau yfir lampanum? Hvort ég vildi ekki fara í þurna sokka af bónda hennar, og hvort ekki væri gat á vettlingunum mínum eða friakkanum, sem hún gæti bætt fyrir mig? Hún hafði s-oðið dálítið af selskjöti handa mér, en hún hafði efcki soðið neitt spik, því að hún vissi ekki, hvort ég vildi spikið heldur hrátt eða soð- ið. Pau sjálf skæru það alt af í smábita og ætu það hrátt; en potturinn héngi enn yfir lamp- anum, og hvað sem hún léti í hann, nrundi soðna á svipstundú. Hún varð mjög glöð, er ég sagði benni, sem saít var, að óg hefði. aiveg sama s-mekk og þau. Menn væru þá hver öðrum líkir, þótt þeir væru langt að komni'r. Húri mundi þá fara með mig al- veg -eins og ég væri ei-nin af þei:ra fóiki, kominin langa'r leið- ir til að heimsækja þau — og ég væri í raun og veru sömu þjóðar, því að hún hefði heyrt, að Indíánarnir illu þa'rna suður frá töluðu rnáli, sem enginn mað- ur gæti skilið, en ég taiaði að- eins með ögn óvanalegum blæ. Piegar við komum inn í hús- ið, höfðu s-oðnir selkjötsbitar þegar v-erið færðir upp úr pott- inum og lágu rjúkandi á horði. Er ég fullvissaði hana um, að smekkur nrinn mundi vera svip- aður og þeirra, tók húsfreyjtt handa mér neðri hlutann af fram- hreifa, kreisd hann í höndum sct til þess að v-era viss um, að ekki drypi af honum, og rétti mör ásamí hnífnum sínum, sem var mieð k-oparbiaði; næst bezti bit- inn var kr-e'stur á sama hátt og réttur -ð bónda bsnnaT og síð- an hyer bitinn af öðrum handa hinq, heimilisfólkinu. Að því búnu var .eipn aukabiti tekinn frá, ef •ég skyldi vilja annan skamt til, og því, sem eftir var af soðna kjötinu, skift í fjóra hluta, meö Hvild á hreindýraskinni í snjóhúsum Eskimóa. þeirri skýjringu, að' í þorpinu væru fjögur heimili, sem eklki hefðu nýít se’.akjöt. Kjördótiirinn litla, sjö eða átta ára gömul telpa, hafði ekki farið að borða með okkur hinum, því að það var heninar s ;arf, að taka dálítinn tré- disk og hlaupa með kjötbitana til heimilanna fjögra, sem engan höfðu selinn að sjóða. Ég hugs- aði mér sjálfum mér, að bit- arnir, sem sendir v-oru, væru tals- vert minni en bitarniir, sem við vorum að borða, og að þeir, sein þá fengju, yrðu naumast fú Isadd- ir; en félagar míini'r tv-cir sögðu mér síðar um kvöldið, að fjórar álíka gjafir hefðu verið sendar/ frá hvoru heimilanna, þar sem þeir voru að borða, -og ég veit nú, að hvert hús í þ-orpinu, þa'r sem soðið var, hafði iíka sent fjóra bita, svo að þegar alt kom sam- an, hefir það orðið taisvert me.'ra en fólkið gat to^gað í eiinni mái- tíð. Meðan við v-oruð að borða, komu líka matgjafir til okkar út öðrum húsum; leit sv-o út, sem hver húsmóðir vissi upp á háT, hvað hinar allar höfðu soðið, og hver, sem eitthvað fráhmgðið hafði að bjóða, sendi ögn af því til hinna, sv-o að hverja -eða -aðra hverja mínútu kom litil telpa í dyrnar með -eitthvað á diski handa okkur. Sumar gjafirnar voru sérstak'ega ætlaðar mér — rnamma hafði sagt, að hvernig sem þau annars skiftu því, sem hún sendi þeim, þá ætti ég að fá soðnu inýrun; eða mamma h-afði sent þen-nan litla bila af selshreifa tii mín með þeim orðum, ef ég vildi b-orða með þeim m-orgunv-erð á mo'rguin, heima hjá þ-eim, þá skyldi ég fá heiian hreifa, því að annar fél- agi minn væri nún-a heima hjá þeim og hefði sagt þeim, að mér þætti hreifinn bezti bitinn af selnum. Meðan við átum, sátum við í frambrúnni á rúmskákinni og hélt hver á sínum kjötbita í vinstri hendi og hnífnum í hæ-gri. Þetta var í fvrsta sinn, að ég notaði hníf úr þarlendum kopar; reyndist mér hann meira en nógu beittur og mjög handhægur. — Koparmolinn, sem blaðið hafði verið hamrað úr, var mér sagt að hefði fundist á Viktoríu-ey norðanverðri, í landareign annars kynflokks, og höfðu þeir keypt hann fyrir góðan rekavið frá meg inlandsströndinni. Húsfreyjan sat hægra megin við mig hjá suðu- lampanum, bróðir hennar vinstra megin við mig. Húsið var vonju- legt hvolfhús, um sjö sinnum níu fet að innanmáli, og var því að eins rúm fyrir þrjú okkar í fram- brúninni á skákinni, sem hlaðin var úr snjó, tveggja feta há, og breitt yfir hana hreindýraskinn, bjarnarskinn og sauðnautaskinn, til að gera úr henni rúm. Börnin átu standandi á gólfinu hægra megin við innganginn. Lampinn, suðutækin og grindur til að þurka á fötin yfir lampanum tóku upp alt rúm vinstra megin við dyrnar. í ganginum, sem var skeifumyndaður og þrjú fet á hæð, stóðu hundar húsbóndans 3 í röð og biðu þess að einhver yrði búinn að kroppa beinið sitt. Jafnskjótt og einhver okkar var búinn með bein, kastaði hann þvi til einhvers hundsins, sem fór þá með það út í göngin og kom -aftur á sinn stað í röðinni, þegar hann var búinn með það. Þegar máltíðinni var lokið, fóru þeir allir burt út í ganginn eða út og hnipruðu sig þar saman og sváfu. Máltíð okkar var tveir réttir matar: fyrst kjöt, síðan súpa. — Súpan er svo gerð, að köldu sels- blóði er helt í sjóðandi soðið, undir eins og soðna kjötið hefir verið fært upp úr pottinum, og hrært rösklega í því, þangað til alt er komið að suðu, en nær þó ekki að sjóða. Úr þessu verður súpa, á þykt við enska bauna- súpu, en nái hún að sjóða, þá storknar blóðið og sest á botn- inn. Þegar komið e'r að súðu, er slökt á lampanum undir pott- inum og fáeinum snjóhnefum hrært saman við súpuna, svo að hún verði mátulega heit að drekka hana. Húsfreyjan fyllir þá með dálítilli ausu stór drykkjar- horn (af sauðnautum) og réttir hverjum sitt; séu drykkjarhornin of fá, eru tveir eða fleiri um eitt, eða hornið er fylt á ný, þegar einn hefir drukkið, og svo látið ganga áfram. Þegar ég hafði etið fylii mína af nýju selskjöti og drukkið pott af blóðsúpu, færðum við hús- bóndinn okkur lengra upp á skák ina, þar sem við gátum setið í makindum, haliast upp að ströng- um af mjúkum hreindýraskinnum og skrafað um hitt og þetta. Þau hjónin sþurðu aðeins fárra hluta og engin var spurning þeirra nær göngul, hvorki á þeirra mæli- kvarða, sem ég kyntist síðar, né okkar. Þau sögðust vel skilja það, að við hefðum skilið eftir kon- una, sem með okkur var, þegar við komum á slóðina þeirra, þvt að alt af væri það varlegra að gera ráð fyrir, að ókunnir men» taki manni illa; en hvort við vil;Þ um ekki leyfa þeim að senda sleða eftir henni á morgun, þar sem við nú vissum, að fólkið væri meinlaust og vingjarnlegt. Þau höfðu oft heyrt, að forfeður þeirra hefðu haft löngum við- skifti við fólk vesíui frá, og nú væru þau svo lánsöta að hafa hjá sér karlmann að vestan og þeim þætti gaman að sjá þá nka konu að vestan. Það Myti að vera langt til landsins, sem við kæm- um frá; hvort við væruni ekfcx búnir að fá nóg af ferðalögum og hvort við vildum ekki vera hjá þeim yfir sumarið. Auðvitað , mundu flokkamir, sem lengra byggju austur frá, líka fegnir vilja sjá okkur og verða okkur góðir, nema ef við færum of iangt austur eftir og hittum Net- silik-Eskimóa (King Wiliiam is- land), sem væru slæmir og pr{|t- vísir menn, er satt að segja væru hökulausir. Fyrir handan þá byggju, að sögn, hvítir menn Kabiunat, — sem við hefðum sjálfsagt aldrei heyrt um, þar eð við kæmum vestan að og hvítu mennirnir byggju austast ailra þjóða. Sagðir væru þeir ýmislega vanskapaðir; þau höfðu heyrt, að sumir þeirra hefðu eitt auga í miðju enni, en ekki voru þau viss um það, því að seint er um langan veg að spyrja sönn tíð- indi. Sagt væri, að hvítir menn væru kynlegir í háttum smum: þegar þeir létu Eskimóa hafa eitt- ’ hvað, þá vildu þeir ekki taka neina borgun fyrir, og þeir vildu ekki eta góðan, venjulegan mat, heldur lifðu á ýmsu, sem al- mennilegur maður gæti ekki hugsað sér að láta ofan í sig. nema ef hann væri að deyja úr hungri. Og þó gætu hvítir menn haft betri mat, ef þeir vildu, því að nóg væri til af selum, hvöi- uin, fiskum og jafnvel hreindýr- um í landi þeirra. Þetta og margt annað var mér sagt bæði greiðlega og góölát- lega; ég þurfti ekki annað en gefa þeiin bendingu um, hvað mig fýsti að vita, tii þess að þau segðu mér ait, sem þau , vissu um það, en sjálf fóru þau mjög hófiega í það að spyrja mig. Ég spurði þau, hvort þau langaði ekki til að vita, hvers ■ vegna ég var kominn og hvert ég . væri að fara. Jú, þau langaði tií þess:, en þau vissu, að ef ég kærði mig um að'láta þau vita það, þá múndi ég segja þeim það. Það væri ekki siður þeirra,. að spyrja ókunna menn inargra- spurninga, en þau litu svo á sem- ég spyrði margs vegna þess, að (Frh. á 6. siöu.)'

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.