Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Úr llfi alþyðunnar: I síld á Siglufirði í fyrrasumar. Eftir Suerri Áskelsson. ÞEGA” -tekur að vora, hteyrist hvarvena hvís'að: Siglu- fjörður, Siglufjörður, SiglufjYrð- ur. Það er eins og þetta orð hafi Einhvenn töfrakraft. Allir, jafnt ungir sem gamlir, giftrr sem ó- giftir — einkum þó ógiftir — jlkir sem fátæki'r, skólafólk og heimasætur, „sjóara'r" sem sveita- piltar, hvísla Siglufjörðu'r, Siglu- fjörður og alt af ganga sprnin- íngarinar: Hefir þú verið á „Sigl- ó“? Ætlar þú að vera á Siglu- firði í sumar? Og svo stneymir fólkið til Siglufjarðar. SírandforCaskip'n feoma þangað hvert eftir annað, hlaðin fólki, sem kemur til þess að leita að hamingjunni á Siglu- firði og til þess að vinna þar fyrir sér í sveita síns andlitis, eða aninara. Siglufjörðu'r er lítill bær, þar eru ekld nema nálægt því 2500 heimilisfastm manna. Hann liggur við lííinn fjörð, &em skerst in;n í einn af útkjálkum landsins. Þegar komið er til Siglufjarðar í fynsta sinn, er það sem einkum vekur eftirtekt það, hveisu há fjöllin eru, og svo gutl- andi sjórinn, sem alt af sogar og stynur við hinar ótieljandi bryggjur og „plön“, sem teygja sig út í sjóinn eins og ágjarnir fingur gróðasæls manns. Á vet- urna er dauft á Siglufirði, þá liggja meira en mannhæðar hái'r skaflar á götunum og fólk held- ur sig mest í húsum inni. Þegar gierir þar hcrku-byl, eða olsa- norðangarð, þá getu*r' farið að káma gamanið. Þá vel a holskefl- urnar ób'rotmar inn fjörðinn, og stundum jafnvel alla Ieið yfir öldugarðinn, sem bygður hefir verið norðan við bæinn. Síðas'.a ár hefir að mörgu leyti verið við- burðarikt í sögu Siglufjarðar. 1 fyrra haust gekk sjó'rinn svo á land, að sigla mátti á bá um eftir götum bæjarins, hann braut al- veg eða skemdi að mcira eða minna leyti flestar bryggjur og a'lir kjallara'r á eyrinni fyltust af s'ó, svo að fjöldi fólks misíi allan þann maívælaforða, sem þaö hafði æílað til vetrarins. Svo lieið vcturinn, þorskveiðin brást að mestu um vorið, og all.r tneysiu á síldina. Fólkið hcl: s.anzlaust áfram að stneyma að, mcð hverju skipi, scm kom. Enda sö-gðu gamlir Siglfirðinga'r, að j:ar hefði aid.tei áður ve'rið annar eins O UNNUDAGSBLAÐ Alþýðublaðsins hefir þegar birt þrjár ^ greinar um Ilfið á Siglufirði og síldarvinnuna þar fyrir 20 árum, ritaðar af verkamanni, sem staríaði þar á þeim tlma. Nú heiir Sunnudagsblaðinu borist grein um llf- ið á Siglufirði í fyrrasumar, og birtir það hana hér með. Greinin er rituð af 18 ára pilti norður á Akureyri, Sverri Áskelssyni, en hann var á Sigluíirði í fyrra sumar í fyrsta sinn. fjöldi og í sumar. Þegar flest var þar, gizkuðu þeir á að þar hefðu verið 8—9, eða jafnvel 10 þúsundir manna, enda bjó fólkið atls s'.aðar. Hver horbergiskytra var troðfull af fólki og sömu- leiðis „biakkarnrr‘“, scm eru húsa- kynni þau, er útgerða'rmicnn og saitendur eru skyldugrr til að sjá aðkomufólki fyrir. Þessi'r trakk- ar eru skiijanlega m'.sjafnir, sum- ir eru þ'rifalegir og yel við hald- ið, en aðrir fjaixi því að geta kallast nokkrir mannabústaðix. Svo kom síldin. Dag eftir dag ko'ma sldpin sökkhlaðin inn fjörð- inn pg „landa“ sílspikaCa, gl.imp- andi síldina í s í I darverksmiöjar,n- ar. Nú iðar þar alt af lifi. Alls staðar er verið að ,1s:andst3tj.aí‘’ „plönin“, gera við síldarkassa, taka á móti tunnum eða ge a við þær gömlu. Cg nú fara all t að spyrja: Hvenær verður byrjað að salta? Fer ekki söltunin bráð- um að byrja? En svarið er alt af það sama: Það verður byrj- að að salta þann 25. — Og fólkið lifir í vonimú, því að alt af berst micira og metra að landi af stldinni. Umhverfið kringum Siglufjc',rð er stórkostlegt. Fjöllin há og brött á þrjá vegu, mcð ó'al skál- um og hvössum brúnum,- en opið til haísins. Og jiegar miðnætur- sólin syndir við haísbrón og næt- urþokuslæðurnar vefja sig mjúk- ltega inn meðfram fjöllunum, sem teygja sig blóðrauð upp mióti ís- lenzkum vornæturhimni, þá held ég að óvíða sé fegu'ra heldu'r en á Siglufirði. En Siglufjörður er Ijótur bær frá mannanna hendi, svo Ijóíur, að ég þekki varla nok'kuð nógu Ijótt til þess að líkja honum við. Göturnar eru ein fo arvilpa þegcr blau'.t er, en þegar þurt er gctur orðið þar dimit af moldryki. Hlsin eru flest kumtaldar, sem hrúgað hefi*r vrr- ið upp einhvern veginn í þr n #- inum í tlóra við alt, sem heitið gtetur byggingast.il eða smekk- vísi. Bárujámshúsin eru flcst ó- máluð og steinhúsin „óspekkuð". Við alla þessa dýrð bætist svo lyktin, og hvílíkur ilmur! Hér er slo lykt, ýldulykt, grútarlykt, kolas.er'kja, tóbaksreykur og „púðuilykt“. Ali tlandast þe ta svo sama'n í eina alis erjarljkt, sem i.a ia mætti Siglufjarðarlykt. Þess vegna sagði I.ka Norðmaðuriinn, þe0ar hann kom í fyrs.a s'kifti t.l Si0lufjarðar: „Her luker stygt, men ce: lakter af penge,“ og má það Ll sanns vegar færa. Nú tilkynnir Síldarútvegsnefnd það hátí'clega, að söltun megi byrja þann 21. En hvað skeður? Himin- inn, sem um þriggja vikna tíma hafði verið l.eiður og tlár, þekst dökkum óveðursskýjum, sjórjin, scm vafið hafði sig sjeg lslcttur að sólgyhu landinu, ýfisí og hann brýtur diryn^andi út við Siglu- nesió, og rejnið streymir úr skýj- unum. Fegar .er að rigna á Sigla- íiröi, er það eakert venjulcgtrcgn, það er eias og allar gá'ttjr him- insjns séu orðnar leka’r og sá leki taki aldrei enda. En svo er að segja af sildinni. Nú þegar á:ti að fara að slI a hana, þá var húm horfin. Stöku skip kom þó sökkl.laðið að síldar- plúnuaum, og þá varð líka handa- ga.igur í cskjumni. En nú spurðu allir um síld.na, og hver og einn neyndi að gerast spámaðm1, og allir spáðu því, að bráðlega kæmi s.ldin, en e'ckert dugði, síldin kom ehki að hel lur. Það var eins og hún væri horfin úir sjónum. Menn stneymdu hópum saman 11 spá- keilingariinnam, hún álti 1 eima ein hvers siaðar langt upp á Eyaji og Ias í kafíibolla fyrlr 50 auma. Slld, síld, allur Siglufjörðuir hróp- ar á s ld gegnum headur sínatrp sem era skitnar undiir nögljnum. Á kvúldin birtir helzt upp, þá kemur snögglega heiðrik irifa í norðrinu og schn skfcl inn undiic skýjabakkann, sem grúfir yfi® landinu. Þá úir og grúiir af fólki á götunum. Það hlæT og skrafar og leiðist í kvöldkyrðinni, en út af troðfullum veitingahúsunura hljómar músikin og dunur af danzandi fólki. Þar er alt af fult. Fólkið getur soltið, en það getur ekki verið án þess að skemta sér. Maðurinn Lfir helduir e'.cki á einu saman brauðinu, hann vaggar sác hér á cldum danzlaganna, þar mætir auga auga og vangi vanga. „Klárimn danzaði kúna við, Carioca. Aftur á bak og út á hlið. Carioca. Klárinn varð skotinn íkúnni stiitax. Carioca. En hvað þú hefir fallegt fax. Carioca. Klárinn fylgdi svo kúnni heim. Carioca. Svona endar sagan af þieim. Carioca." Og svo fylgir fólkið hvort öðru hieim. Göturnar tæmast og glctta þöglar og hljóðar milli ljótira húsa. Eti í iriorcri, á flóí gariðinum, ber ástfangið par við blúgrænian. næturhimininn. Þau leiðast þar hægt og rólega. Að morgni irign- ir aftur. Það er gaman í sólskini á sunmudegi þegar rignt hefir i heila viku, að standa við hornið á „bíó“ og athuga fclkið, sem stœymir framhjá. Höfniin er þak- in skipum úr cllum áttum og frá öllum þjóðum. Og á aðalgöt- wnini er samsafn af alla vega fólki. Það berst fram hjá í iðt- andi kös, fólk á öllum aldri, af öllum stéttum, öllum stærðum og næstum því Cllum þjóðum, og það er ekki nóg með það, að götur bæjarins fyllist, heldur sjást hvert sem litið er hópax af fólki stieyma út úr bænum, œinkuro þó upp i 'Hvanineyrarskúl, því það er tízka að fólk hópist þangað á öllum tímum sólarhringsins. Þegar fólkið er komið til Siglur fjarðar, er eins og það sé lasinað undan fargi, því þar situr ekkj kjöftug berling bak við h.\erja glaggaskýlu' á veiðum eftir þvi, hvað þau Jón og Gunna eða Palli og Ninna hafast ,að þegar þau fara út á kvöldin. Þess háttar er ómogulegt þar. En tímimn líður. Síldarvoniimar biegðast hver af annairi og fólkiö sveltur hálfu og sums staðar heilu hungri. Það rignir ait af og það er að koma einhver stein- gervingssvipur á bæjairbragiinn. Allir fara að hugsa til heimfjemV

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.