Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ ar, ten hviernig eiga þeiir að koni- ast heim, pieningalausir og alls- tausir? Þá berst sú ítegn eins og eldur í sinu um bæiinn, að rikið ætli að láta flytja fólkið ókeypis heim, og sjá því fyrir e'nhvarju að éta á leiðinni. Fyrsta skipið, sem fór suður til Eeykjavíkuir, var Goðafoss. Það var að kvcld- íagi í rigningu og logni, i ekta Siglufjarðarveðiri. Allir voru að kveðjast og búa niður dótið siit í óða önn, þeir, sern suður æ l- uðu. En svo var lagt af stað nið- ur á bryggju. Hún var troðfull af fólki og skipið líka, því fjöldi af því, sem eftir ætliði að verða, tróðst um borð til þess að geta sem lengst verið með kunningj-. unum og vinunum, sem það kann- ske aldnei sá framair. Þar var margt hlýtt handtakið og sár kveðjan, þótl margir hafi ealaust verið búnir að k\eðjast betur í landi. Svo blés skipið og þeir, sem eflir ætluðu að verða, þyirpt- úst í land en troðningurinn varð svo mikill, að alt strandaði og skipið varð að bíða lengi meian fólkið var að fcomast upp á bryggjuna. Svo seig skipið frá landi. Það var veifað og kallað og kallað og veifað, og áður en skip- ið hvarf alveg út í myrkæið og regnið, fór fclkið að syngja, og söngur þess hljómaði e ns og síð- asta kveðja til [erra, ssm á bryggjunni stóðu: „Viltu mæta mér, kæra’, út á strönd í kvcld, þegar kvcldhúmið rikjr í bygð, þar sem elskendur nvnzt hafa’ um ómuna cld og eilífri bundist þar fcrygð?“ En Goðafoss var ekki e'na skip- ið, sem fór þannig hlaðið fólki, þó að lieiri færu meö honum Herskip Hitlers viö Spánarstrendur. Það er engum blöðum um það að fletta, að hefðu uppreisnar- mennimir á Spáni ekki fengið að- stoð þýzkra Nazista og ítalskra fasista og heföu þeir ekki fengið hálfvilta grimdarseggi og morð- varga frá Marokko til iiðs við sig, þá hefðu þeir verið barðir niður á fáum dögum. En þetta fór á annan veg. Þeir fengu hjálp allra þessara aðila. — Það vakti ekki litla athygli, er þýzk- ir herforingja heimsóttu Franco uppreisnarforingja á herskipinu Deutschland. Það var innsiglið á vináttuna.. Bétta, m]Aka gliðasn fáið þér aðeins með Mána-bóni. en nokkru öðru skipi. I það ie‘na skifti voru fluttar burt af Siglu- firði á 4. hundrað manneskjuir á kostnað ríkisins. Nei, skip n voru mörg og fóru bæði austuir og vestur og cll full af fólki, sem flesí fór eninbá fátækara buæt það-. an heldur e.i það leafði komið pangað, að inins'a kosti af pien- ingum, því ég býst yi'ð því að margur unglingurinn h-afi farið þaðan aftur mieð alvarlegustu neynslu lífsins á baki sér. Engin hætta Pátur hefir frétt að tengdamóð- ir Óia sé veik/Og segir: Jæja, svo hún er þá alvar- liega vieik? Óli: — Já, það segir læknirinn að minsta kosti. Pétur: — Maður má þá búast við hinu v.ersia. Óli: 0, sei, sei, nej, hún er orðin 82 ára gömui. í óefni komið. Yfirmaður hjálpræðishersins, Booth hershöfðingi, vaknaði einn morgun og var alveg utan við sig. Kona hans spurði, hvað að honum gengi. Mig lnefir drieymt alveg hræðilega, sagði hershöfðinginn. Mig dneymdi, að alt mannkynið væri kiomið í 'hjálpræð'sherinin. En það ætti þó ekki að vera svo hættulegt. — Ja, það kann nú að ver,a, hreytti Booth út úr sér. En má ég spyrja! Hver'ir eiga þá að láta aurana á diskinn? Á heræfingu. Liðsforinginn: — Þegar ég segi 1, þá lyftið þið vinstra fæti; þeg- ar ég segi 2, lyftið þið hægm fæti, og þið skuluð eiga mig á fæti, ef þið komið niður fyr ön ég segi 3. í Hættuieg samlíking. Hans situr hjá ungri stúlku suó- ur í Hljómskálagarði og segir hrifinin: — Þið konurnar skínið eins og stjömur yfic lifi mannsins. — Hvernig ber að skilja það? segir unga stúlkan. — Þekkið þér ekki aðrar stúlkur en þær, sem feoma á kvöldin og hverfa á morgnana ? Heppni. Málafærsiumaður fær heim- sókn af einum s'kjólstæðing sín- um; sem kemur til þess að borga málafærslulaun: — Hvað skulda ég mikið? — Faðir yðar var milrill vinxis minn, svo að við skulum segja aðeins 1000 krónur. — Það var þó heppni, að afi minn skyldi ekki vera vinur yð- ar líka. Alísíenzkt íélsg. Sjóvátryggingar, Brunatryggingar, Rekstursstöðvun- artryggingar, Húsaleigutrygg- ingar. Lifstryggingar. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið* ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.