Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ GESTKOMANDI HJÁ ESKIMÓ- UM. (Frh. af 2. síðu.) það væri siður hjá minni þjóð. Það væri ekki furða, þó að menn sem væru svo langt að komnir, hefðu aðra siði en þeirra. En þeim væri ánægja að svara spurningum mínum og ég yrði að dvelja marga daga áður en þau þreyttust á, að gera alt, sem þau gætu, til að sýna, að þeim þætti vænt um komu mína. Við sátum og skröfuðum svo sem klukkustund eftir máltíðina, þangað til boðberi kom (boðber- arnir voru alt af börn) til að segja okkur, að félagar mínir væru farnir til hússins, sem gert hafði verið handa okkur, og að fólkið vonaði, að ég kæmi þang- að líka, því að húsið væri stórt og margir gætu setið þar í einu og talað við okkur. Þegar ég kom heim, sá ég, að þótt helm- ingur þorpsbúa væri þarna kom- inn þá var nóg rúm innan dyra fyrir þá fjóra eða fimm, er komn- ir voru með mér til að líta á bú- stað minn. Gólfið í innra hluta hússins hafði verið hækkað um tvö fet með snjó til að gera úr því vanalega svefnskák, sem var þakin skinnum, og áttum við sum þeirra, en sum voru viðsvegar úr húsunum, lánuð okkur til þæg- inda. Sellýsislampi hafði verið settur upp til að hita og lýsa. Þarna var vistlegt í húsinu og hitinn 16 st. C., þó að góð loft- ræsting væri um dyrnar, er stóðu opnar dag og nótt, og um gat í þakinu, sem líka var alt af opiö. Á rúmskákinni gátu tólf eða fimt- án manns setið á Tyrkjahátt, og á gólfinu framan við gátu aðrir fimtán hæglega staðið. Þótt húsið væri fult af gestum, )er ég kom, þá dvöldu þeir aðeins fáar mínútur, þvi að einhve; mintist á það, að við værum ef- laust þneyttir og syfjaðitr og kys- Olympíuleikarnir í Berlín. Ein íþróttakeppnin, ssm frarn fór á Olympíuleikunum í Berlsn, var kappróður í Grunau, ssm er nétt fyrij-’ utan borgina. 1 kapp- róðrinum unnu Þjóðverjar fyrs.a gullpeninginn, þ. e. a. s. fyrstu verðlaun. Myndin sýnir, þegar á- horfendafjöldinn er að fagna þýzku kappró ðurs:mönnunum efíjr sigurinn. lum að verja í næði. Það yrði næg- ur tími til að skrafa saman á morgun, sögðu þeir. Þegay; þeir voru allir fasrnir, fórum við þó ekilii að sofa, en sáturn uppi vel hálfa nóttina að skrafa um hina undarlegu hluti, er við höfðum séð. Eskimöarnir mínip voru enn gagntieknari af þessu öllu en ég. Þeir sögðu, að þietta væri eins og með okkur væri að genast einhver sagain, sem gamla fólkið segir í samkomuhúsinu, þegar sólin er hiorfin á veturna. En hvað þetta fólk var vingjarnlegt og meinleys- islegt, en sjálfsagt voru þarna VERÐ VIÐTÆKJA EE LÆGKA HÉR Á LANDI, EN I ÖÐRLJM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. Viðtækjaverzlunm veitir kaupencium viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskifti en nokkur önnur verztun mundi gera, þegar bilanir koma tram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarirmar er lögum samkv. eingöngu varið til rekstur ötvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili. ViðtækiaverzloB rlkisins. LækjargÖtu 10 B. Sími 3823. voldugir og hættulegir töfrömenn, eins og þeir, sem sögu.rna.r segja frá, og eins og þeir, sem feðuk félaga minna höfðu þekt á yngri árum sínum. Þetta var oauinar bezt af nokkru, sem Tainnaumirk hafði hieyrt, því að hann hafði borðað hjá manni, er síðastliðinn vetur hafði mist hnífinin sinn of- an um selholu I ísnum, þar sem sjórinn var djúpu'r; en svo ranima galdra þuldi hann, að þegar hann rétti hiendina ofain í vatnið, þá tók þaö honum aðeinís í olnboga, og hann greip hnífinn upp af botni hafsins. Og þó var ís'inn, sagði Tannaumiik, að mirista kosti faðmur á þýkt og vatnið svo djúpt, að steinn, sem kastað hiefði verið í það, mundi eflaust hafa verið lengi að sökkva til botns. Ég spurði menn mina, hvort þeir tryðu þessu, þótt ég vissi, hverju þeir mundu svatrla. Auð- vitað gerðu þeir það. Hve’.þ vegna skyldi ég spyrja um það? Höfðu þeir ekki oft sagt mér, að þeirra menn gátu slíka hluti, þangað til þeir fyrfr fáum ár- um afneituðu þjónústuöndum sín- um, af því að trúboðinn fræddi þá um himnaríki og helvíti, og að enginn getur orðið sáluhólp- inn, sem lætur anda rska erindi fyrir sig. Það voru ljótu vandræð- in, að .sáluhjálp oggaldrar skyldu eklki geta farið saman; ekki fyrir þá sök, aö milkið væri komið undir öðrum eiins smámunum og að fimna týnda hluti, en bænir virtust miklu 'kraftminni en hin- ir gömlu galdrar til að lækna sjúkdóma og stjóma veðri og ís- reki. Þó hörmuðu þeir auðvitaö jekki í alvöru, að þeir befðu mist hina gömlu kusnnáttu og mátt, þar siem þeir höfðu hina ómetan- legu von um sáluhjálp, s^em for- feðmm þeirra gat ekki auðnast að fá, vegna þess að trúboðamit iliu hieilli komu svo sieint. Það var ekki annað en skammsýni að sjá eftir því, að hafa afsalað Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og köktir með sarna lága verðinu: Kúgbrauð á 40 aura. Norntalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vinarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómj og Is. Sendum um allan bæ. Pantið í 8ima 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.