Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.09.1936, Blaðsíða 7
A'LÞVÐUBLAÐIÐ 7 sér hinni yfirnáttúrlegu læknis- gáfu, pví að guð veit bezt hvenær maöur ætti að deyja, og fyric þann, sem biður stöðugt og aldrei vinnur á sunnudögum, er dauð- inn aðeins inngangur til sælla lífs. Þiegar við vöknuðum morguin- inn eftir og fórum að bauka inni, vdssum við ekki, að maður hafði lengi biðið fyrir utan hús.ð eftir me:ki um, að við værum vaikn- aðir. Nú þekld ég svo siði- þeiiíia, að ég veit, að það hiefir verið eftir hendingu hans, að fyrsti morgungesturinn kom til okkajr. Það var vieiðimaðurinn, sem við höfðum hitt fyrsí kvöldinu áður. Hamn kom nú f.á parpinu, gékk hægt og söng fullum hálsi, svo að við skyldum vita fyrir&iam, að hann væri að koma. Þegar hann kom að ytri dyrunum á ganginum, sem var tíu álna lang- ur, nam hamn staðar og sagði til sín: „Ég er sá og sá; ég kem í vinahug; ég hefi engan hníf. Má ég koma inn?“ Þennan formála höfðu þeir alt af við okkur. Hvieii? hjá.öðrum sögðu þeir aðeins: „Ég er sá og sá, ég toem inn.“ Eftlrtektarleysi. Elsa er 9 ára gömul. Mamma hennar er að því komin að ala barn og amma Elsu ætlar að segja henni frá því. Þegar amm- an eftir langan formála er kom- in að efninu hrópar Elsa: — Ja, amma mín! Og hefirðu nú ekki tekið eftir þessu fyr. Á hersamkomu. Nýírelsaður maður vitnar: — Kæru bræður og systur! Ég «r svo glaður yfir því, að ég er frelsaður. Félagar mínir hlæja að mér, en ég gef nú dauðann og djöfulinn í það. > Atelier ljósmjmdarar . . . ij O’;! J hafa ávalt forystuna í smekklegri ljósmynda- framleiðslu. Munið það og forðist lélegar eftirlíkingar. I i jósmynðástofa •Sigurðar Guðmundssonar, 1 ækjargötu 2, Reylejavík. anöasaEaaEaajatasÉf Við guðsþjónustu. Eitt sinn bar það til við messu, að prestur var drukkinn. Er á leið messuna fór prest að langa í meira, en kunni ekki við að bæta á sig fyrir altarinu. Loks leiddist honum þóf þetta, brá sér fram fyrir gráturnar og gékk út úr kirkjunni. Sóknarbörn hans könnuðust ekki við, að þettaætti heima í imessugerðinni en létu þó kyrt liggja. Að lokum fór með- hjálparinn að svipast eftir presti og var hann þá að staupa sig. bak við kirkjuna. Þegar með- hjálparinn spurði prest, hvorí hann ætlaði ekki að ljúka við messugerðina, svaraði prestur: O-jú, kannske maður messi ögn meira. Þoka.. __i. i Hvernig er veðrið? Óli. Sé það ekki fyrir þokunni. Refs,iráðsíafanir. Borgarastyrjöldinni á Spáni Ennþá gteisar borga-rasty:rjc 1 din á Spáni, og hefir grimd upp- neisnarmannanna ílJrei verið jafnmikil og núna síðustu dag- ana. Myndin hér að ofan sýnir Rauðakrosshjúkruna'nkomu, sem er að binda um áverka á særðum hermanni. Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda eeeeyvy.;.;;':.;-.:. WÍMMMm. Nýlega kornu utanríkisráðherr- Myndin hér að ofan er af ráð- ar Norðuilanda saman á fund í herrunum í þessari röð frá Kaupman'nahöfn til þess að ræða vinstri: Westman frá Svíþjóð, um samvinnu Norðurlanda og af Hackzell frá Finnlandi, Koht frá stöðu þeirro til annara íanda. Noriegi og Munch frá Dammörku. Það er snotur stelpa hún Signý. — Nei, hún • hefir svo Ijótan hlátur. Ég hefi ekki tekið eftir þvi. Þú hefðir tekið eftir því, ef þú hefðir verið viðstaddur, þeg- ar ég bað hennar. Tveir stórbænduT fyrir morðan voru ijrönir svarnir fjandmenn. Eitt sinm er þeir eru að rifast, segir annar: — Mér er orðið kvo illa við þig, að það gæti endað með því að ég kveikti í húsinu þínu. Hinn: — Þá get ég sagt þér það, að ef ég sæi kvilknað í hjá þér, þá má fjandinm hirða mig, ef ég hlypi ekki til og slökti Auglýsing. Hanín: — Þú gætir þó einhvenj tíma stoppað í sokkana mjnaú Þegar við vorum trúlofuð, varstu alt af að stoppa sokka. Hún: — Auglýsimg, góði minn, bara auglýsing. Katfibætir. Það er vandi að gera kaffi rinum til hæfis, svo að hinn r é 111 kaffikeimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffi bætir tekist . Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti Ilanu svíkur eugan. Reynið sjUl. Reynsbm er ólýguust. I

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.