Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐSINS i : tn. ARGANGUR SUNNUDAGINN 13. sept. 1936. 37. TÖLUBLAÖ. I norðurveg: Töf ralækningar hjá Eskimóum. TALIÐ þennan morgun snérist um ýmísiegt. Hverjir voru jnágrannar þeirra að austan og áorðain ? Höf ðu þeir nokkurn tíirna |tomist i tœri við Indíánana suð- ixr frá? Vissu þeir til, að hvítir meran hefðu komið þar til lands ? (Því að ég hélt það gæti verið þott ólíkiegt væri, að e.nhveiriir tnenn af skipum Franklins; er tóonduðu fyirir meir en hálíri öid hálægí austursírtodinmi á Viktoriu-ey, hefðu komist af og lifað um hríð tijá þessu fólkil). Þótt þeir væru eíiaust eins for- vÉnir um okkai hagi, og ég um jþeinra, þá spurðu þeir um fátt, jafn vei eftir að ég haf ði triðið á vaðiðl ineð því að leigja fyriir þá margarí ^purhingar. Hin aðdáanlega þag-' ötælska þeifra og hæverska gerði það, að mér lá fremtír en nokkru sinmi áður við áð blygðast miín fyrrr kölluh mína, þvi að þjóð- íræðingur vierður að spyrja og i stundumr nærgöngult;) en þerr Svöruðu með mestu góðvild. Þeir höfðú aldrei séð hyíta menn, þótt þeir höfðu heyrt um þá áður; Indíáma höfðu þeir aldrei ¦séö, en þeif höfðu séð menjar þeirra á mieginlandinu suður frá, þar sem sauðnautin eru, og af iSögusögriumEskimóa við Kopar- Mmufljöt vissu þeir, að Iindiánar ¦væru prettvísir' og blóðþyrstir ínenm, illir viðu'reigriar og rhikliir gaidrarneenn — ekiki méiri galdra- menin, var sagt, én hvítir menn;, én hættara við að beita' kuinn- áttu sirirni til meins. Austur frá býggju ýmsir EskimóaflokkaT (og mefndu þeir fullá tylft þeimra); það "væru aílt vinveittiT menm. 'Norður frá, á Viktoríu-ey, væru tveir flokfcar, næs'tu grammar og feestu vinir. Og hvernig litu þéiír á mig «- af hvaða þjóðílokki héldu peir að ég væri? Um það þurftu fwéir ekfci að" geta'sér 'til; það "'vissu; þeir; því áð Taninaumirk íiaf ði sagt þeim, að égværi :Ku- pagmiut, en hm þá: hofðu þéir tóyrt'márgai sögur Mja %ðrum ISIÐASTA íölublaði Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins var frásögn um það, er dr. VUhjálmur Stefánsson hitti fyrst Eskimóa í annari norðuríör sinni 1908—12. Fer hér á , eftir framhald þeirrar frásagnar, eftir bók dr. Guðmundar Finn- bogasonar um Vilhjálm Stefánsson. Sbýrir dr. Vilhjálmur frá ýmsum einkennilegum siðum Eskimóa og trú þeirra á mátt töframanna sinna. Þóttust þeir eiga töframenn, sem gætu grætt nýjan hrygg í þá, sem þjáðust af bakverk, og þotti þeim því lííið til koma, er Vilhjáhnur var að segja þeim frá læknisfræðikunnáttu nútímans. Þá héldu Eskimóar danz- leik III heiðurs gestum sínum. ¦ sínum, og frambUTðUT minin sagði líka skýrt til, að ég væri Ku- pagmiut, og ekki af fjarlæga4i þjóðflokknum, sem hihin félagi minn, hann Nalkusiah, heyrði til mállýzka hans væri frábrugðnari en ofckar, enda hefðu þeir ekki heyrt þann þióðflokk rjefndan fyir en í gærkveldi. Bn þótti þeim ekki undarleg augiiin í mér (þau eru biá) og skeggið (það er Ijós- bjart) og hvoirt þeim fyndist ekki að ég fyriT þær sakir hlyti að vera af öðrum þjóðílokki. Því svöruðu þeir ákveðið: „Við höf- ium enga ástæðu til að ætla, að þú sért af öðiroim þióðilokki. Mál- far þitt 'er aðe'.ns litið eitt frá- brugðnana okkar máli en máifar surnra flokka, sem við höfum ár hvert viðskifti við, og um augu þín og skégg er það að segja, að hvorttveggja er líkt >3g gerlst um suma af nágrönntun okkar morðuT frá, sem þú verður að heimsækja. Þe'.r eru beztu vinir okfcar, iog þeim ihundi verða það æfirileg sorg, eí við færum austur hjá, án þess að koima við hjá þeim." Það varð því að iráði, áð við skyldum daginn eftir heimisækia fólkið, á Viktoríu-ey. Var því lýst svo fyiir mér, lað mér þotti sehnilegast, að ég fyndi þar afkomenduT einhverra þeirra, ef ' týndust í FrakEns-ferðinni. Vér vituni'' nú, að skýiriingin VerðUT á annan veg.. Eitt af því,! sem' mig langaði tíl, var að sjá skotið inieð hinum sterkiegu' bogum ijig löxigú, eii»- yddu örvum, sem við sáum hveim manm með. Ég sagði pe.m því, að mig langaði til áð sjá, hvernig þeir dræpu hreindýr, og ég skyldi svo sýna þéim vopnin og aðferð» ina, sem ég hefði. Voru þeir eiri'rí sex menm undir eins sendiT heim eftír bogum sínum og spjótspiald sett upp framan við húsið okkaD til áð hafa að skotspæni. Reyndin var sú, að þe* hirtu nokkurn vegin legluliega ;skot- mark, sem van ferfet að stærö, úr þirjátiu eða þriátíu og fimm &tikna fiarlægð, og bogi dmó í hæsía lagi rúma'r hundrað álinir, en hreindýr venjulega skotin á svo sem sj"ö og fimm álna færi. Þegar sýningunni Var iokið, setti ég upp prik í svo aem tvö hundruð s'ikma f jaiiægð ' og skaut. Fólkið, sem stóð í kfing —karlair, konur og börn — höfðu enga hugmynd um, hvað ég ætl- aðist fyriT, og þegar þau keyrðu skothvellinm, þustu fconur og böati öll heim til sín, en karlm'ennintnir hlupu fimtán eða tuttugu stikur frá og töluðu saman í mikilli geðshræringu, bak við smjóvejg.. Ég'fór uridineins til þe'.rfa ög báð þá að koma með mér þangað isem prikið var og sjá, hvaðorðið hefði um það. Þurfti ég áð taiá nokkuð um fyrLr. þeim, og kömu þá þríir með mér; ég hafði þá því miðutB efcki hitt. Virtust þelir því m/'ög fegnir, en þégaT ég' sagði þeim, að ég ætlaði að reyna aftur,' þá 'mot- miiæltu. þeir alva'rlfega, og s.ögðu, að svoná hávaði'riru&di fæla'áfia seli burt af miðun'um og fólkfð deýj'a úr hungri.. Mér virtist þó nauðsyn að sýna þeim, að ég gæti staðið við orð miin 'Og skotið gegnum prikið á tvö hundruð álna færi, og bjóst því til að skjóta aftur.. Sagði ég þeim;, að við notuðum þessi vopn vestur firá við selveiðar og að: reynslan sýndi, að selir fældust ekki við skothvellinn. Seinna skot- ið hitti prikið, en yfiírleltt fanst þeim minma til um merkið eftíE kúluna en um hvellinn. Þeir virt- ust í raun og veru . alls ekki furða sig á því. Þegair ég sagði þeim, að ég gæti drepið hvíta- björn eða hieindýr úr tvöfaldri fjarlægð priksins frá mér, þá létu þeir enga undrun í ljósi, en spurðu mig, hyort ég gæti með kúlubyssunmi minni drepið hreln* dýr fyrir handan fjall. Þegar égj sagðist ekki geta það, þá sögðu þeir- mér, að galdramaður — shaman — einn mikill hjá ná- gröitimm þeirra, ætti töfraör, sem hanm gæti skotið með hreindýæ fyrir handan hve:. hátt fjall sem væri. Með öðrum orðuag, þeim fanst ekkert aðdáaníegt -við af- rek þyssunnar minnar og furð- aði ég mig á því. s Ég skil sjönarmið þeiara het- ur nú en ég gerði þá. Málið horfir svona við: Ef máður sýndi Eskimóa bogá, sem á venjuleg- án hátt gæti skötið 50 stikum lengra en nokkur bogi sem hahn htefði séð; þá mundi hann fiirða sig á því alla æfina ög ^ségiá sðg^ iir ufn þenrian bogá; hann mundí skilja til fulls hverhig boginn yerkaði, og mæla hanm áeðlilegf- án mælikvarða og sjá, áð hamn skaraði stöTkostlega fram úr, En ~sý* horium sýhd ?kúlubyssa, séra hanm skilur ékkeit" hvernig verkar, "þá hefir'hann fyrir sér kfáftaveiik; hann riiælir þáð við það, sem yf- 'irnáttÚTliegt. er, og' íekki yið það, %ni'hátturlegt 'ef; hamn' ber það sam^u.s'við %Íra' ^MiiiáttúrÍega! hlti.u,, siena hanm hefir. hevrt mxt :;i':-uj-.''iíj\. .;.þu- KU'i i-"'tt*v,:.í ifxisi'- yv'T;

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.