Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Qupperneq 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Qupperneq 1
ALÞÝÐUBLAÐSINS in. ARGANGUR SUNNUDAGINN 13. sept. 1936. 37. TÖLUBLAÐ. T ALIÐ þennan morgiui snérist um ýmislegt. Hverjir voru nágrannar þeirra að austan og norðain? Höfðu þeir nokikum tíma |comist í' tæri við Indíánana suð- ur frá? Vissu þeir til, að hvítir ínenn hefðu komið þar til lands? (Pvx að ég hélt það gæti verið þótt ólíklegt væri, að e.nhverjir menn af skipum Fran'klíns, er iströnduðu fyirir meir en hálfri öld nálægt austursl'röndinni á Viktoríu-ey, hefðu toomist af og lifaö um hrið hjá þessu fólkiO- Þótt þeir væru ellaust eins for- vitnir um okkar hagi, og ég um jþeirra, þá spurðu þeir um fátt, jafn vel eftir að ég hafði triðið á vaðiði xneð því að leggja fyrir þá margaf Bpumingar. Hin aðdáanlega þag- taælska þeirra og hæverska gerði það, að mér lá fremur en nokkru áinmi áður við að blygðast mín fyrir kölluh mína, því að þjóð- fræðingur verður að spyrja og . stundiun nærgöngult; en þerr Bvömðu með mestu góðvild. Þei'r höfðu aldrei séð hvita menn, þótt þeir höfðu heyrt um þá áður; Indíána höfðu þeir aldrei séð, en þeir höfðu séð menjar þeirra á méginlandinu suður frá, þar sem sauðnautin eru, og af sögusögnum Eskimóa við Kopar- námufljót vissu þeir, að Lndíánar væru pTettvísir og blóðþyrstir taienn, illir viðmeignar og miklir galdratr.ieenn — ekiki meiri galdra- taenin, var sagt, en hvítir memt, en hættara við að beita kuinn- áttu sinni til meins. Austur frá byggju ýmsir Eskimóaflökkar (og nefndu þeir fulla tylft þeiinra); það Væru allt vinveittir menjn. Norður frá, á Viktoríu-ey, væm tveir flokka'r, næstu grannar iag béstu vinir. Og 'Ti vernig litu þei'r á xnig af hvaða þjóðílokiki héldu þeir að ég væri ? Um það þurftu þéir ekki að' geta'sé'r til; það "Vissu þeir; pví að Taninaumi'rk hafði ságt þeim, að ég; væri Ku- pagmiut, eh úm þá höfðu þ'éir héyrt nmrgar sögur hjá 'feðnun ISÍÐASTA tölublaði Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins var frásögn um það, er dr. Vilhjálmur Stefánsson hitti fyrst Esldmóa í annari norðurför sinni 1908—12. Feir hér á eftir framhald þeirrar frásagnar, eftir bók dr. Guðmundar Finn- bogasonar um Vilhjálm Stefánsson. Sbýrir dr. Vilhjálmur frá ýmsum einkennilegum siðum Eskimóa og trú þeirra á mátt töframanna sinna. Þóttust þeir eiga töframenn, sem gætu grætt nýjan hrygg í þá, sem þjáðust af bakverk, og þótti þeim því lítið til koma, er Vilhjálmur var að segja þeim frá læknisfræðikunnáttu nútímans. Þá héldu Eskimóar danz- leik til heiðurs gestum sínum. sínum, og framburður minin sagðd líka skýrt til, að ég væri Ku- .pagmiut, og ekki af fjarlægaíii þjóðfloklknum, sem hinin féiagi minn, hann Nalkusiah, heyrði til mállýzka hans væri frábrugðnari en okkar, enda hefðu þeir ekki heyrt þann þjóðflokk r.efndan fyr en í gærkveldi. En þótti þeim ekki undarleg augun í mér (þau eru blá) og skeggið (það er Ijós- bjart) og hvoirt þeim fyndist ekki að ég fyriT þær sakir hiyti að vera af öðrum þjóðflokki. Því svöruðu þeir ákveðið: „Við höf- ium enga ástæðu til að ætla, að þú sért af öðinum þjóðíiokki. Mál- far þitt er aðeins lítið eitt frá- brugðnana okkar máli en málfar sumra flokka, sem við höfum álr hvert viðskifti við, og um augu þrn og skegg er það að segja, að hvorttveggja er iíkt og gerlst um suma af nágrönmrm okkar norðuT frá, sem þú verður að heimsækja. Þe'.r eru beztu vinir okkar, og þeim mundi verða það æfirileg sorg, ef við færum austur hjá, án þess að koma við hjá þeim.“ Það varð þvi að ráði, að við skyldum daginm eftir heimisækja fólkið á Vikfoiiu ey. Var því lýst svo fyrir mér, iað mér þótti senniíegast, að ég fyndi þar afkomenduT einhverra þeirra, er týndust í Praklíns-ferðinni. Vér vituta nú, að skýrijngin ~ verðú'r á aninan veg- Eitt af þvi, sem mig langaði til, var að sjá skotið með hinum sterklegu bogum og íöngú, éitr- yddu örvum, sem við sáum hvenn manin með. Ég sagði þe.m því, að mig langaði til að sjá, hvernig þeir d'iœpu hreindýr, og ég skyldi svo sýna þeim vopinin og aðferð- ina, sem ég hefði. Voru pei'r eirilí! sex memn undir eins sendiT heim eftir bogum sínum og spjótspjald sett upp framan við húsið okkar til að hafa að skotspæni. Reyndin var sú, að þe'.’r hittu niokkurn vegin neglulega ;skot- mark, sem van ferfet að stærð, úr þirjátíu eða þrjátíu og fimm stikna fjarlægð, og bogi dmó í hæsta lagi rúmaT hundrað áltnir, en hreindýr venjulega skotin á svo sem sjö og fimm áiná færi. Þegar sýningunni var lokið, setti ég upp prik í svo æm tvö hundruð slikna fjailægð og skaut. Fólkið, sem stóð í kring —karla'r, 'konur og börn — höfðu enga hugmynd um, hvað ég ætl- aðist fyriT, og þegar þau heyrðu skothveilinn, þustu Ikonur og böim öll heim til sín, en karlmenniTnir hlupu fimtán eða tultugu stikur frá og töluðu saman í mikilli geðshræringu, bak við snjóvegg.. Ég fór undineins til þe'rra óg bað þá að koma með mér þangað isein prikið va'r og sjá, hvað orðið héfði um það. Þurfti ég að tala nokkuð um fyrÍT þeim, og komu þá þr/,r með mér; ég hafði þá því miðum ekiki hitt. Virtust þeif því m/ög fégnir, en þega’r ég segði þeim, að ég ætlaði að reyna aftur, þá möt- ínæltu þeir alva'rlega, og s.ögðu, að svpna hávaði tatmdi fáela aíla seli burt af miðunúm og fólkið deyja úr hungri.. Mér viftist þó nauðsyn að sýna þeim, að ég gæti staðið við orð mín og skotið gegnum prikið á tvö hundruð álna færi, og bjóst þvi til að skjóta aftur.. Sagði ég þeim, að við notuðum þessi voþn vestur flrá við selveiðar og að xeynsian sýndi, að selif fældust ekki við skothvellinn. Seinna sbot- ið hitti prikið, en yfitrleUt fanst þeim minna til um merkið eftiír kúluna en um hvellinn. Þeir virt- ust í raun og veru .alls ekki furða sig á þvi. Þegatr ég sagði þeim, að ég gæti diepið hvitar björn eða hreindýr úr tvöfaldri fjarlægð priksins frá mér, þá iétu þeir enga undrun í ljósi, en spurðu mig, hvort ég gæti með kúlubyssunni minni diepið hreln dýr fyrir handan fjall. Þegar ég sagðist ekki geta þaö, þá sögðu þeir- mér, að galdramaður — shaman — einn miklll hjá ná- grönnum þeirra, ætti töfraör, sem haran gæti skotið með hieindýn fyrir handan hve hátt fjall sem væri. Með öðirum orðum •• þeim fanst ekkert aðdáanlegt við af- rak byssunnar minnar og furð- aði ég mig á því. 4 Ég skil sjónarmið þeiira bet- ur nií en ég gerði þá. Máiið horfir svpna við: Ef maður sýndi Eskimóa bogá, sem á venjuleg- an hátt gæti skotið 50 stikum lengra en nokkur bogi sem hann hefði séð, þá mundi hann furða sig á því alla æfina og segjá sog- úr um þennan boga; hann mundl skilja til fulls hvernig boginn verkaði, og mæla hann á eðiileg- án mælikvarða og sjá, áð haina skaraði stórkostlega fram úr.; En sé honum sýnd kúlubyssa, sem hann skilur ekkeft hvernig verkár, þá hefir hann fyrir sér kraftaverk; hann mælir það við þáð, sem yf- irnáitúrlegt er, og éklki við það, seta riátturlegt 'er; hann' ber það samán ' við a.ðra yf irnáttúxlega hluu,, sfem' hami hefir heyrt um

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.