Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ inin siegir sjálfur að ég eigi iáð Karl Schultze stanzaði á götu- horninu, þar sem fyrir var stór hópur af forvitnum drengjum. Á horninU hékk glerað skilti með götunafninu, en nú hafði verið reistur þar upp stigi, og S honum var maður, sem var að losa um skiltið. Þetta fanst drengjunum spennandi. Karl Schultze hafði búið í Friedrich Engels stræti frá fæð- ingu, og honum þótti kynlegt, áð nú skyldi alt í einu eiga að setja upp nýtt nafn. Karl litli vissi vel hver Engels var. Faðir hans hafði sagt honum það, eg kennarinn hafði sagt drengjunum i skólanum frá hlutdeild þessa merka manns í baráttusögu tíetta niður á gangstéttina, og glerhúðin molaðist. Síðan tók hann annað skilti upp úr vasa sínum og skrúfaði það fast. Og á því stóð alt annað nafn. Fram- vegis átti þá þessi gata að heita Horst Wessel stræti. Karl litli flýtti sér heim, því 'hann mundi alt í einu eftir því, að mamma tíans átti annríkt, og hann átti að gæta litlu systur. eins og hans var vani, en þár heið faðir hans venjulega eftir bprium, því að hann var — at- vinnulcysingi. ' Nú eigum við að fá nýtt götu- n»ftn - hrópaði Kalli litli — gat- an okkar á að hieita Hotrst- Wesselstræti'. Briosið hvarif af vörurii föður- ins, og hann starði andartak þög- «11 á son sinn. Atelier liósmyndarar hafa ávalt forystuna í smekklegri 1 jósmynda- framleiðslu. Munið það og forðist lélegar eftirlíkingar. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötta 2, Reykjavík. taíaririririririíaiarin „Hvað er að þér pabbi“? Ekki neitt drengur minn. Hvernig geklk þéæ í skólanum í dag? Ágætlega, og sjáðu bara hvað kennarinn fékk méir.. Káxl litli flýtti sér að týna úr töskunni sinni, og með fimlegu og smöggu handtaki, setti hainn faltegan gyltan myndaramma á boriðið. — Bak við glerið var mynd af Hitl- er. ] Faðirinn irétti’ snögt hendina út eftir miyndinni, en því vair lík- ast, sem banm l efði verið stöðv- aður af ósýnilegu afli. Hönd hann hné máttvana niður á borið- ið, og augu hans hvíldu rainm- sakandi á brosandi andliti son- arins. spurði hann þýngslalega. — Já. Hann spurði mig fyœir viku síðan, hvort við hiefðum mynd af foringjanum, og þeg- ar ég svaraði neilaidi spurði hairim hvort það væri af því að pabbi minin væri átvinnulaus. Ég sagði já og þá lofaði hann að útveg|a okkur 'mynd ókeypís. að látia hana pabbi? — Schu'ltz Svaraði ekki. Höfuð hans hrneig niður á bririgu, 'og brosandi svipuir sonaxins brieitt- Sist í angistar og áhyggjudiifæfti. — Hvað er að þéjr pabhi? Hef- irðu lika höfuðverk í dag? Frú Schultze kom inin úír eld- húsinu. Hún hafði lokið við niat- reiðsluna, ien ekki haft tíma til að borða sjálf, af því hún þuiffti tii vinnunnar. Myndiin af Hitler biásti við henini á borðinu. Hún stakk við fótum og færði sig nær ag næir. — Hvað er þeíta? hvíslaði hún, — Þetta er Hiíler, mamma. Ég fékk þessa mynd hjá keranaran- um.. Hvar á hún að vera? 1 — Maturinin er tilbúinn, þú getur borið hann inn til hans pablba þíns. Ég er farinn, af þvi ég þarf að ljúka við þvottinn thjá> frú Schneiders. Hún Leit snöggt á myndina og fór. Kalli litli stóð gnafkyrr og starði á dymar, sem lokuðust á eftir henni. Hann skildi ekki þetta.. Hvað gat verið að. Afhverju er mamma svonia, pabbi, hvað er að? — — Ekki neitt drengur rixinn. Þú ert aðiéins 13 ária drenghnokki, og skilur þetta ekki. Jú.. Ég skil það vist. Kennar- ganga í félag Hitlersæskunnar, og hanin segir, að ég sé nógu stóm til að læra að skjóta. Ég eir þvi ekkert mjög lítill, pabbi. Má ekki myndin standa á dragkistunni hjá Ágúst frænda? Aftur vartð Kalla litla undarLega inmanhrjósts, þegar faðir hans leit á hanin, — Við skulum borða. Á eftix setjum við myndina þar sem hún á að vera, sagði faðirinn og aind varpaði. Karl fór fram í eldhúsið og sótti kartöflujafninginn. Systiat hanis svaf, ietn hún vaknaði áður en þeir höfðu lokið snæðingi, og Kalli litli varð að faara henini brauðsneið. Síðan bar hann fram af borðinu, qg pabbi hains hjálp- aði honum með uppþvottiinn. Síðan faðirinn vairð atvinnulaus, höfðu þeir feðgannir innt af hendi innanhússtörfin eftir heztu getu. Frú Schultze vann nótt með degi til að fá sem mesta penimga og hrökk þó skammt til heimilis_ þaria. Feðgamir ganga frá mat- aráhöldunum og síðan fór Karl litli út á götuna íil leiks við jafn- aldxa sína, Glaðværð þeirra barst inm um glugganm. Hann hafði gleymt mypdinni og faðir hans minrnti hann ekki á hana. Schultze gek'k inln í sliofuna og settist við glugganm. Hann snéri baki að borðinu, þar sem myndin stóð. Hann studdi höndum að höfði sér og starði niður á göt- una, þar sem Karl sonur hans etóð í miðjum hóp félaga sinna. Þeir voru víst að koma sér saraan um Leik. Nú Skiptu þeir sér í tvo hópa. Annar hópurinn rað- aði ser í fylkingu. Karl stóð fyrir framan og skellti saman hælum. Faðirinn heyirði skæra barnsrödd hans: — S. A. marsch1. — Drengimir gengu hergöngu að hinum hópnum, sem vék undan. Karl lyfti hendinni og æpti: „Nið- ur mieð þá rauðu!“ Síðan byrj- |aði bardaginn, sem auðvitað átti aöieins að vera leikur, en endaði mieð því, að einn þeirna „rauðu“ féll og lenti með höfuðið á stein brú. Schultze hafði fylgst með Leik- um með hállluktum augum, nú lét hanm höfuðið hníga á hamd- Legg sér og siat þannig tengi. Dyrabjallan hringdi. Það var oft búið að hringja áður en Schultze stóð á fætuí og gekk til dyra. Ungur blá- eygur maður, mjög heiðarlegur útlits, vildi fá að tala við herra Schultze föður Kaiíls. — Við hvern tala ég, spuröi Schultze. — Ég er kennari Karls litla nafn mitt er Schmidt. verkalýðsins. Maðurinn í stiganum lét skiltið — Fékk kennarinn þétr þiétta? Margir af félögum mínum hafa Líká fengið svona mynd með sér Hanrn tók tröppuimar ’í störum heim ókeypis. Hvar eigum við skriefum og geistist ính í :stofúniá — Gjörið þér’ svo vel og gang- ið inm. i Schmidt fór inn í stofuna. Hajna stansaði í dyrunum og leit á myndina af Hitler. Hann rétti úr sér eins og ósjálfrátt og hælar hans námu saman með lágum skielli,. Hann gekk síðan lengra ánm í stofuna og settist í körfu- stólinn, en Schultze tylti sér á sófann. — Ég er bekkjarkenmari Karls og það er skylda mín að heim- sækja foreldrana. Ég fer dagiegá í slíkar heimsókriir, og á þantn hátt hi.ti ég alla fpr- eldra, sem eiga börn í míinum bekk. Samvinna verður að vera! Schultze hneigði höfuðið eins og til samþykkis. Samvinna milli foreldra og skóla. — Mér finnst mikið til urrs drenginn yðar. Karl er álitleg- ur piltur, það verður eitthvað úr honum.. , ! — Ég vil persónulega gera allt sem í mínu valdi slendur til.aft koma honum áfram eins og unnt er , Hann er gáfaðasti dnetng- urinn í bekknum. — , ! — Það gleður mig, ansaði Schultze, Schmidt sat andartak þegjandi eins og hann væri að leita að orðum, því næst bandaði hann út með hendinni og hélt áfram: — Það er þó mjög takmarkað, sem ég get gert fyrir hann af því fopeldrar hans eru ékki i Nazistaflokkrium. Ef ég á aft sækja um ókeypis skciavist fýrir hantn í ’æðrí skóla, verð ég að út- fylla eyðublað, og éf ég get ekki sagt, að foreldrar hans séu í Nazistaflokknum, þá fæ ég néit- un. . . ' Schultze hneigði sig þögull, svipur hans var þrunginn alvöru Schmidt sat lengi og fceið eftin svari, en fékk ékkert svar. Hanni (Frh. á 6. síðut) Haifibætir. Það er vanði að gera kaffi vinum til hæfis, svo að L... LrJB hinn r é 111 kaffikeimur haldi sér. Þetta hefir $ Æ G. S. kaffi- hætir tekist. 3_\g i PjM :W\W nKJmi Munið að * biðja næst , | tíM nm G. S. ! kaffibætL H Hann svíkur engan. •v SíKsSJsfl Reynið sjálf. * -MP Reynslan ec ólýgnusL

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.