Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 $ÉíiS$ iSliIlilSll IIKIlMlli S&UíimS * i . A'ii' Mltlllg|glit :::s • :il®Í! -»#»- ;í , . uðu ekki meö duguaöi og at- orku verkalýðsins og skipulagx- bæfileikum formgja hans. Kortiið er skorið upp og þreskjað í tneeði í sveitaþorpunum. Verkamenn- imir heilsa með uppréttri hendi og konur og böm hrópa glaðlega kveðju alþýðufylkingarinnar: „Salud“. f raun og veru er ekkert breytt í þessum sveitaþorpum, nema í Andjua, þar sem fasistamir gerðu flugárás, af því að njósnarar þeirra sögðu að þorpið væri fhfgvélamiðstöð stjómarhersins. Tvær flugvélar svifa yfir staðn- um. Fóikið hópast saman í dyr- tmum og horfir ángistarfult upp í loftið. Flygvélip er hátt yfir jðrðu. Skyndilegá lækkar hún flttgið og við sjáum, að vængir hennar og stýri em rauðmáluð. Angistin hverfur af andlitum fölksins. Þetta eru ekki fasistar, heldur flugvél stjómarinnar. Það er engin hætta á ferðum. Við komum tfl Villa del Rio. A miðju toiginu stendiu- her- sveit. Flestir liðsmannanna era ungir drengir. Við eram i jaðri ófriðarsvæðisins. Bílar með rauðum fjöggum þjóta um aðal- götuna, og hér berast okkur síð- ustu fréttlr frá ófriðnum. t tíu kíiómetra f jarska er barist af hinni mestu grimd. 300 metra frá okkur er stórt reykjarský. Það er eftir sprengikúlu, sem þefir fallið til jarðar. Fyrir: framan verksmiðjubygg- ingu, sem liggur að baki járn- brautarstöðvarinnar er dálítill skógur: Þar hefir ein herdeildin tekið sér stöðu. Herforinginn'* á- varpar herdeildina: „Á morgun verðum við búnir að koma upp fullkomnum her. Ríkið hefir lofað ykkur launum og það mun sjá fyrir ættingjum ykkar, meðan þið erað i ófriðn- um. Þið vitið hvað þetta hefir að segja. Frá morgundeginum rikir járnharður heragi hjá okk- ur. Engir geta eins og áður far- ið heim til sín á kvöldin og verið yfir nóttina á heimilum sín- um. Leyfi verður ekki veitt nema í ströngustu nauðsyn. Þið tilheyrið hersveitunum og verðið hjá þeim. Þeir, sem efast um hlutverk okkar, skulu flýta sér burt i kvöld, því að á morgun er það of seint. Þeir, sem fara á morgun, verða skoðaðir sem liðhlaupar og farið með þá sem liðhlaupa. Við eram varnarsveit FRA BORGARASTYRJÖLDINNI Á SPÁNI. þjóðarinnar, og við skulum veröa fyrstir til þess að brjótast inn í Sevilia. Frelsi þjóðar vorrar ska! vera okkar hlutverk. Gangið þið að þessu, félagar?“ Öll sveitin kallar ákveðið og einum rómi: já. Þetta er Peris hershöföingi. Hantn ér-sósíalisti og hefir unnið mjög mikið fyrir flokk sinn síð- ustu árin. I verkföllunuin síð- asíliðin ár hefir hann bjargað þús undum verkamanina frá því að lenda i faingelsi. Honum er þaö þaldka að héraðið hefir ekki orðið haröar úti. Menn og konuT fcyssa hönd hans, þtegar hann fer fran^ hjá. Hér við vígstöðvajnar er trann orðinn hetja. Hersveit hans telur um það bi! 500 manna og þeim hefir hann safnað hér i grendinni. t Andalúsíu er ekki barist í floklkum eins- og í fjöllunum i- lcringum Madirid. Fasistamir hafa tekið sér aðstöðu í luktum kirkju- turnum og uppi í byggingum par sem ekki er hægt að veita þeim aðsókn r:iema með því að berjast í násigi. Hér ríkir ekki hemaður fallbyssnanna og skDt- grafamra. Hér ríkir gamla hern- aðaraðferðin, ég eða þú. — Við höfum ekkert haft fynir stafni i tvo daga segir uingtur hexmaður við mig. Við viljumi eklki bíða iengur; við viljum halda áfram. Peris hefir sagt, að við munum vinna sigur og bardagarn- ir hefjast í kvcld. Herfylkingin er dálítið undar- leg að sjá. Hér eru engir einkenn- isbúningar. Allir eru eins og þeiP komu frá vinnu sinni. Skyrturnar eru víðar i hálsmálið, buxurnalE gráar og hermeninimir hafa belti um mittið. Námumennirnir eru jLíka í vinnufötum sijnum. Á höfð- inu bera þeir. barðalausa strá- hatta, sem skýla þeim fyrir geisl- um sólariunar, mieðan þe’.r eru við vinnu sína. Sumir hafa kven- húfur á 'fiöfðinu og það ©r ekíki laust við að Péris bnosi dálítið þegar ég vek athygli hans á þessu. — Við verðum áð gæta þess að þetta eru hálfgerð börn, en þegar þeir em komnir út í baráttune þá eru þeir hetjur. Einn hópurinn nálgast. Þa« á meðal er stúífca í hermannabún- ingi með stóra herforingjahúfu á höfði. Við erum öíi eins og eitt heim- ili. Maðurinn minn, bróðir minn og ég erum komin alla leið fná Madrid til þess að taka þáít í. vöminfli. Ég er eiiia konan í þessu herfyíki og særðist í fjöílunuih, skammt frá Madrid. Hún sýnil mér fótinn, sem ennþá er reif- aður. Við vorum sand fiingað og EIN AF FLUGVÉLUM STJÓRNARINNAR EFTIR NÝA FSTAÐNA LOFTÁRÁS.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.