Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.09.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BORGARASTYRJÖLDIN Á SPÁNI (Frh. af 5. síðu.) hér vtefðusn við, unz ófriðnum er lokið. — Ófriðurirm, segir hún, og það hljómar einkie.Tjnilega i munni heninar. — Hvað ertu gömul, spy(r ég. — Siextán ára. — Hvað hefir þú viarið lengi í hjónabandi? — Fimm mánuði. — Hefir þú ekki verið hrædd? — Við hvað? Ég er saníifærsð lim að ég diey. ekki eða maðnr- inin minn. Við erum aLof ung til þtess aó deyja. En við verðumi að berjast gegn þessum sk,ril, sem eetlar að iræna frelsi okkar. Heið- ’ur okka,r er kominn undir því, að •vieita öflugt viðnám. Það er gefið marki til þess að matast. Diskarniir, sem hengu við bellið eru teknir fram og. hver fær sinn skamt. Matuirinn er hvít- ar baunir, kjötstykki og dálííið af 'fleski og pylsum. Þe.r sem ekki fá nógan skammt, fá meira ef þá lystir. — Eruð þið ánægð með mat- Sitn? spyr ég. — Hamn gæti ekki vterið betri, er mér svarað. Við fáum nóg af kjöti og tóbak eftir þörfum. Það er ágætt, en þessi friður er okkur imjög á móti skapi; — við viljum berjast. Flestir foringjanna eru gamlir kuuningjar, borgarstjórar og for- irigjar vérkalýðsins í Jean-hérað- inu. Verkamannasveitirnar eru grundvöllurinn undir öllum okkar her, segja þeir mér. Þaö ' hefði ekki orðið. neitt úr hernum eða borgáralið- Snu, ef það hefði ekki notið að- Btoðar ve rkam anna', ers veitanna. Við höfum náð Villa del Rio, Monteros og ýmsum fleiri borgum. r enn þá eina! Þú liefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleiö- ingum um kreppuna. Við reyndum að ná Monteros með 100 manna liðssveit vopnaðri 40 veiðibyssum, en við áttum, í bar- áttu við 500 fasista með vti- byssur og handspmengjur. Við sá- um strax, að við mundum aldrlei ná borginni með þessum lið- styrk. Daginn eftir fengum við 200 manna liðsauka. Svo hófurn við árásina og utiðum að herjast um hvert einstakt hús í bæmum. Foringi okkar tók aðsetut í skrif- stofu bargatstjórans og athugaði þaðan hvaða talsímal'inur væri í lagi og við hverja hann gæti náð sambandi. En á meðan hann sýslaði aö þessu, gerðu uppneilsnarmignin gagnáhlaup. Verkamannasveilirn- ar vildu ekki láta skjóta sig niður að þarflausu, og dróu sig til baka. En herforinginn og fimm aðrir félagar glieymdust. Til allrar ham- ingju vissu fasistarnir, það ekki, svio að hinir komust undan á flótta við illan leik. Þeir vom heilan sólarhring í þieststum hrukn- ingum, en fundu okkur samt að lokum. Þiegar við spurðum verka- mannasvieitimar, sem réðust á Monteros, hvað væri orðið af for- ingja þeirra, vissu þeir ekki neijtt. Pifcir höfðu alls ekki veitt því eft- irtiekt að foringja þe'.rra vantáðí. Þeir, sem áttu aðalsökina á þess- um mistökum, vom teknir til fanga, en þeir bá'ðu grátandi uira að rniega berjast áfjam með okkur óg lofuðu að gera sig aldriei íram- ar. aeka um slíka vanræksl u. Félagi Peris kemur til okkar og hafði heyrt síðasta hluía samtais- ins. Við tókum Monteros daginn eftir, segir hann. í fylgd með okkur voru nokkrir blaðamieinn, en þegar fótgönguliðið kom skyndilega frá Cordoba, hvarf bíll inn þeirra. Það var augsýn'legt, að isnmum geðjaðist ekki að því, að samræma blaðamennskuna og ógnir stóiEskotaliðsárásainna. Pieris segir því næst frá þvL hviernig þeir tóku Pedro Abad og hvemig þei,r urðu að leita sér nlífðar bak við hvern s’e'n fyrir kúluregni vélbyssnanna, semhafði verið komið fyrir í kirkjutum- unum og á húsaþökunum. Það var því engin Leið til þess að taka bæinn fyr en var orðið dimt af nóþtu. Þegar þeir komu á torgið, rákust þeir á vörubíl, sem hafði oltið urri. Bíllinn vair hlaðirin Jikum fallinna félaga. — Líkin voru mjög birend og ltkul aliiar til þess, að kvieiíkt hafi verið i fólkinu lifandi. Þetta munu fas- istarnir hafa gert til þess að sýná okkur, hvaða örlög biðu okkar. I Villa Franca töluðum við við bamfóstru, sem líka hafði sína sögu að segja. Márahersveit, sém Fránco hafði sent 'frá Már- okko, hafði kórnið' 'við í bænuni/ og drepið og brent. 40 Márar réðust á tvær ungar dætur kon- unnar og svívirtu þær. Báðar telpurnar létust af afleiðinígum þeirrar misþyrmingar. Óttinn við fasistana er svo mik- ill, að ef fólkið heyrir að her- sveitir þeirra séu að nálgast, safnar það saman öllum föggum sínum, sem það getur, og flýr með það til fjalla. 1 E1 Caspio, sem var unnin eft- ir harða baráttu, fundu hersveit- ir stjómarinnar aðeins einn mann eftir, sem var varðmaður íbrauð- gerðarhúsi. En þegar fréttin um það, að fasistamir hefðu verið reknir út úr borginni, barst út, komu íbúamir aftur. Konur, sem fyrir hálfum mánuði sóttu hverja messu, kystu hönd prestanna og gerðu krossmark fyrir sér við öll tækifæri, féllust nú í faðma við verkamannahersveitimar og kystu hermennina með tárín í augunum og hrópuðu: „Jesús Kristur og María guðsmóðir veri lofuð fyrir að þið eruð komnir. Það er svo margt, sem við höfum oröið að reyna nú á síðustu tímum. Þetta eru engir menn, þeir haga sér alveg eins og skepnur." Til dæmis má nefna eftirfar- andi atriði, sem sýnir vel hve gersamlega framkoma fasistanna var önnur en framkoma verka- mannahersveitanna. í Villa del Rio var deild úr borgarverðinum sem var talin ákveðið fylgjandi lýðræðinu. Þessi herdeild tók sér fyrir hendur að vopna landbún- aðarverkamennina, sem höfðu ekki öðrum vopnum á að skipa en .veiðibyssum. Þegar verka- mennimir vildu að þetta loforð væri uppfylt, reyndu þeir á allan hátt að draga þaö loforð sem lengst. En þegar þeir komu til vopnastöðvanna til þess að sækja vopnin, var skotið á verkamenn- ina úr öllmu áttUm. 15 verka- menn féllu, en hinir leituðu und- ankomu og gátu náð sér í dyna- ínit og hálftíma seinna flaug vopnabúrið í loft upp með öll- um svikurunum. Svik og lygi er aðaivopn fas- istanna. Allir hermenn, sem hafa verið teknir til fanga eða geng- ið yfir til stjórnarinnar, hafa þar sömu sögu að ségja. Þeim er sagt, að þeir verði að vernda lýð- ræðið, því að nú ríki algert ístjómleysí í landinu og meira að segja að þeir séu að berjast gegn fasismanúm. En þegar þeir gengu til orustunnar og sáu verkamenn- ina i Ibroddi fylkingar hjá fjand- mönnum sínum, sáu þeir að þeir höfðu verið gabbaðir og gengu yfir til stjórnarhersveitanna. — BalIestærOs er skamt frá Castro, segir Peris. Ef ykkur iángar til þess að tala við hann, getið þið korniö þangað, því eft- ir dálitla stund fer hersveitin okkar þangað. Við ókum eftir þröngum vegi, þar sem bílarnir geta ekki mæzt. Fyrst fara tveir vörubílar með verkamannahersveitir og bíllinn okkar er næst á eftir. Ég hefi aldrei á æfi minni gíeypt eins mikið af ryki eins og þama. Eftir svo sem þriggja stundarfjórð- unga ökuferð yfir akra o.g engi og fram hjá verkamönnum, sem em að heilsa okkur, komum við til Castro. Egypski forsætisráðherrann Ná- has Pasha að koma út uf'utr anríkisráðuneytisbyggingunnl :"'E London eftir að hafa undirskrif- að samninginn milli Egypta bg Englendinga. Rétta, miéka gljáana fáið þér aðeins með Mána-bóni. ., <• F. R. VALDEMARSSON. i Ritstjóri: r! Alþýðuprentsmiðjan. • ■; mí

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.