Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.09.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.09.1936, Blaðsíða 3
3 ITVÖ ÁR höfðu rósirnar og bréfin komið reglulega. Á hverjum föstudegi i full tvö ár hafði rósavöndur og bréf beðið þess á skrifborðinu hennar, að hún tæki pað með sér heim. Þetta föstudagskvöld var borðið autt, og ungfrú Bancroft horfði fram fyrir sig á skygðan borð- flötinn eins og eitthvert undra- verk hefði skeð. Þó hún hefði fundið eitthvert af eðlislögmálun- um brotið, [)á hefði hún ekki undrast það meira en þann skort á hollustu, er henni fanst hinn ókunni bréfritari sýna. Að orsök þessa væri gleymska eða hirðu- leysi kom henni ekki til hugar. Heimurinn hafði snögglega breytt tan lit í augum hennar og með áköfum hjartslætti varð henni alt í einu ljóst, hverju hún rnáske hafði tapað að fullu og öllu, og hvað þaÖ tap þýddi. Ef til vill var hann einungis að prófa hana og sýna henni hve sterkur en þó dulinn þáttur hann væri orðinn i lífi hennar. Hún hratt þeirri hugs- un frá sér jafnskjótt. Henni var að vísu ókunnugt um útlit hans, aldur og heiti, en þó þekti hún hann of vel til þess, að sú hugs- un, að sjálfselska gæti verið or- sök þessa, næði að þróast í huga hennar. Hann var máske veikur? 1 síðustu bréfunum hans hafði verið óorðuð en glöggfundin undiralda vonlausrar baráttu þess, er finnur sig lítilmagna, — þrátt fyrir þá ástúð, kurteisi og glaðlyndi, er ætíð hafði auðkent bréfin hans. Rósir síðasta föstudags blöstu við Irenni er hún opnaði dyfnar á herfergi sínu. Visnar og iLm- vana drupu þær í vaþa á tiorðiinu. Upp á síókastið hafði hún hlúð að þeim me.ra en áður var veinja hennar, og geymt þæ,r uns næstu rósir bárust. Er hún var að vök'va hinar ^álfvisnuðu ,rósir, virtist henni að í tlómkrikunum sæi hún ímynd þeirra tilfimi.nga er undan- farið höfðu gert vart við sig hjá hienni, og nú virtust vera svio skjótt orðnar að engu. Oagarnir liðu án þess að ó- kunni bréfritarinn gerði vart við sig, og þeir voru allir jafn gráir Og tiLgangsIausir í augnm uingfrú Bancroft fréttar.tara. Henni virt- ist þessi ókunni vinur sinn vera áð fjarlægjast meir og me’.r, og ef til viil var ]>að sökum mis- ákiiajngs eða rangrar ímyndunar frá hans hálfu sem henni i var ekiki gefinn neinn kostur á að ieiðrétta. Hann var henni jafn fjarlægur og þó iifði hiantn í öðr- um heimi. He'.mi, sem [>au höfðu bæði lifað í meðnn ,húin veitti, imóttöku blómum hans og bréfum, en nu er þau voru hætt að k nna, ALÞÝÐUBLAÐIÐ Elizabeth G. Jordan. Rauðar rósir. var samband hennar viðð hann ó- chryBarrtheum í hnáppagatinu. — afturkallanle0a slitiö. Hún salkn- aði rósanna og bréfanna og um fram alt saknaði húin félagsslkap- arins og vináttnnnar ter hún hafði motið lengi og á svo einkenndeg- an hátt. Hún var að hugsa uim þetta á kcldu miðsvetraikvöldi, er hún kom heim frá vininu sinni á rit- sitjðrnarskrifstofuinni, — og kom finm í íbúð siina'; það glóði eldur á arni. Þernan hafði dtegið hæg- indastóLnn hennar að eldinum og ininiskórnÍT lágu við hlið stólsins. Hún settist- iegiinsLega niður og lagði fæturna upp á aringrindina. Það dró niður í iddinum, og það varð meira en háLrokkið um- hverfis hana. Húin leit yfir her- bergið, og athygli Lennar barst að hlut er var benni nýr en þó gamdkunnur. Kínverski vasinn er áður fyr hafði ætíð staðið á borðl- inu imeð rósirnar frá honum, — stóð þar ó ný og í honum var dökkrauður rósavöndur. Ungfrú Bancroft néri augun og áðgætti betur. Hafði hún solnað? Var hana að dreyma? llmuram af rósunum, var þó virkdsgur, þær voru þarna. „YindiSlegu rós- irnar imínar ‘, hvíslaði hún er húrr laut niöur og teigaði í sig ilminn. Hienmi fannst þær brosa til sín eins og þær vddu segja: Hé;r er- um við aftur, alt er ócreytt. Henni virtist birta við þessa staðhæf- ingu. Ungfrú Bancroft kveikti Ijósið og hringdi bjöllunni. Þiern- an sagði, að það hefði ekiki fy lgt neitt bréf með rósunum, og ekk- ert nafnspjald. Hún hafði tekið þær úr öskjunmi og sett þær j vasann. Askjan! Hérna er hún. Stór iog sk'rauileg og mafn blóma- isaLains með gyltu letri á lokimL Ungfrú Bancroft furðaÖi sig á þessu. Aldrei hafði hann gefið , henni slíkt tækifæri. Ef henni sýndist, þá gæti hún auðveldlega haft upp á honupi. Einn var hann vinup hemnar? Llann hafði sent henni rósjimar sem tákn þess, að alt væri eins og fyr. Það var henni nóg. , , i Hún komst í ágætt skap og klæddist hezta kjólnum síinum til liveld ier ',a: í l eic ursskyni við vin sinn, og hún raulaði uppáhaldslag ið sitt, sem var í samþæmi við sikap heninar á þessalri stundu. Hierforth leit inin eftir kveld- verð. Liann var í kjólíötum, með Fyrstu oirð hans urðu til þess' að draga úir gleði heninar. , „Ég s*é, að þú hefir fengið irós- imar,“ mælti hainm og kinikaði ^iolli í áttina til þeirra. „Varst það þú, sem send- ir þæir?“ mælti hún hikandi. Henmi fannst að hún þurfa stuðnl- ings við. „Ekki beinlínis. Ég gerði það í umboði annars,“ flýtti Hiarf>ríh sér að segja. Hann hafði sezt í hægindastólim'n og virti hana ná- kvæmlega fyrir sér. „Manstu eftir Hatfeld ?“ hélt hanm áfrarm „Sérstaklega lagleg- ur piltuir, Ijóshærður með dökk augu, ómanmblendinn, en við námari kynningu fanst már hann vera einhver sá allra skemtileg- asti maður, sem ég hefi verið með. Það var enginn við blaðið, sem þekti hann eins vel og ég. Hann var sjaldan á skrifstofunni nema á næturnar, og þá vann hann í litla herberginu inn af einkaskrifstofu næturritstjórans. Mér geðjaðist vel að honum, og við borðuðum oft saman kvöld- verð. Hann var oftast vanur því að leiða samtalið að þér. En hann var tæringarveikur. Hann sagði mér ekki frá því fyr en fyrir þremur mánuðum síðan, þegar diann var í Iþann veginn að leggja af stað til Norður-Afríku vegna heilsu sinnar. Kvöldið áður en hann fór, borðuðum við kvöld- verð saman. Að honum loknum fóhxm við heim til mín. Á ég að halda áfram?“ „Já, viltu gera svo vel,“ mælti hún lágum rómi. Við töluðum mikið saman, og ég reyndi eins og mér var unt að <telja í hann kjark. Ég spáði því að hann mundi koma aftur heill heilsu eftir sex rnánuði og þar fram eftir götunum. Það hafði engin áhrif á hann, en annars var hann mjög stiltur og hugrakkur gagnvart veikindum sínum. Hann sagði að foreldrar sínir hefðu dá- ið úr tæringu, og að læknarnir gæfu sér engar vonir. Hann sagð- ist aldrei hafa gifzt sökum þess, að hann hefði ekki viljað eyði- leggja lif þeirrar, er hann elsk- aði, eða láta börmxm sínuirt í ferfð þvílíkan sjúkleika.“ Herforth þagnaði og hugsaði sig um stundarkorn, áður en hann hélt áfram. „Að síðustu sagði hann dálítið, sem mun vekja eftirtekt þína.“ Herforth hafði talað léttilega, en þó ungfrú Bancroft hefði veitt því eftirtekt, þá vissi hún að undir niðri bar hann innilega samúð með vini sínum. En hún veitti því enga eftir- tekt. Hún var að hugsa um Her- forth. Orð hans höfðu bygt upp í huga hennar atvikið er þeir voru áð kveðjast. Hún sá þessa tvo menn saman, og þótt ásýnd annars væri hulin henni, þá gat hún samt séð á látbragði hans dapurleik þann, er fram hafði komíð i síðustu bréfunum hans. Örvæntinguna gagnvart þessu, sem hann var að berjast á móti. Hún snéri sér frá glugganum og settist í lágan stól. Andlit hennar var í iskugga. Herforth hélt áfram hægt og alvarlega. „Þegar við skildum, snéri Hat- feld sér að mér og sagði: „Ég ætla að biðja þá að senda þér skeyti þegar alt er um garð gengið, vinur minn. Ekki til þess að hryggja þig, heldur af því að mig langar til að þú gerir dálítið fyrir mig. Spurðu mig ekki hvers vegna, eða um orsök þess. En þegar þú færð símskeytið,. þá langar mig til þess að þú sendir rauðan rósavönd til ungfrú Ban- croft“.“ Herforth þagnaði og skaraði í eldinum með mikilli nákvæmni. Málrómur hans var breyttur. Þótt hann gæti ekki gert sér grein fyr- ir því, af því að hann vissi að þau höfðu aldrei kynst, — þá var eitthvað það í látbragði ung- frú Bancroft, sem snerti hann ein- kennilega. Hún leit á hann og opnaði varimar, en lokaði þeim aftur án þess að segja nokkuð. Svipurinn í fallegu augunum hennar kom honum til þess að líta xmdan. „Ég fékk símskeytið í piorgun," mælti hann hljóðlega. Hundur fyrir rétti. Nýlega var dreginn fyrir ‘lög og dónæ i Brookport i Bandaríkj- unum hundur að nafni Idaho, ákærður fyrir morð. Seppi bar sig mjög vel fyrir réttinum og var enga iðrun á honum að sjá. Hann var ákærður fyrir að hafa, er hann var að fá sér bað, bitið í 14 ára dreng, sem líka var að baða sig, og haldið honum niðri þangað til hann draknaði. Seppi var dæmdur í 2 ára dvöl J, „hundahúsinu". Þegar dómarinn spurði ákærða, hvort hann hefði\ nokkrar málsbætur, svaraði seppi „voff,“ hvað sem hann hefir nú meint með því.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.