Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.09.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS III. ARGANGUR SUNNUDAGINN 27. SEPT. 1936 39. TÖLUBLAÐ Borgarastyrföld á Spáni Uppreisn verkalýðsins í Asturíu 1934, HIN fræga uppreisn verka- manna og alþýðu í Astur- lu 1934 er 'merkihgur Ikafli í sögu Spánar. Zamo'ra er orðinn forse i í ýðve I disins, af turhaldssamur 'ramm-kaþóls!ku>r og athafnalinur. Leiwoux hefSr myridað sjórn %n verður meíra og méira háður afturhi-ldsöíiunum og fasístafsir- ingjanum Gil Robles. Hagræði þau, sem lýðveldið löfaði þjóð- inrii, taieð pví að sjá landlaus- úm 'öieigum. fyrir jarðnæði, bæta hag fólksins, og framkvæmd ým- issa lýðræðislegra laga frá Aza- natímabilinu hinu fyrra, voru öll svikin, en í staðinn kom vaxandi ofbeldi fasismans, blaðabönn, fangelsanir, fundabönn, og margs .koriar kúgun á þjóðinni. ¦ Þá hefst ein hin sterkasta upp- reisnaralda móli kúguninni. Fyrst er hún aðeins sem mótmæli gegn fasistastjórn Lerroux og óil Ro- bles, og kröfur koma fram um að Spánn yrði látinn njóta hins sanna lýðræðis, •en ekkert dugði. Mótmælin þrö- luðuwt upp í allsherjarverkfáll um nærri pví allan Spán, og úr pví í vopnaða borgarastyrjöld. Nú yarð aðallinn, kirkjan og sérhags- munaklíka Spánar óttasíegin. Öll öfl kyrstöðu og kúgitnar voru sett á hreyfingu til varnar: Kirkj- ' an bannfærði alpýðuna, blóð- ^þyrstir villiirierin og ræningjar | sunnan ur Marokko voru fluttir inorður yfir sundið, til varnar ; hinni gerspiltu yfirstétt klerka og gósseigenda. Var nú barist í flestum aðal- I borgum Spánar, og götuvígi reist. En víðast hvar var uppreisnin bæld niður með harðri hendi eftir skamma stund. Verkalýðssani- baridið, sem samanstóð af sam- fylkingu jafnaðarmanna, kömm- únista, syndikalista og að nókkru anarkista, var mjög laust í reip- tmum, og var ekki megnugt að halda pað fast saman, að veni- leg yörn væri í. Enda fór svb í ; Kataloniu, að anarkistarnir sviku í verkfallinu og gengu á hönd :borgiáravárðliðinu. Þrátt fyrir IGREIN ÞEIRRI, er hér fer á eftir, er sagt frá upp- reisn verkalýðsins á Spáni í cktóber 1934. Uppreisnin byrjaði með alIsherjarverkMli, sem hófst 4. október kl. 10 að kvöldi. Uppreisnin varð íljótléga bæld niður víðast hvar á Spáni af her fasistanna; en eitt héraðið, iðnaðar- og námu-héraðið Asturia á NorðurrSpáni, hafði verkalýðurinn á valdi slœi í 12 daga og barðist með dæmafárri þrautseigju fyrir rétti sínum. I greíninni er því lýst, hve vel verkalýður- inn var sk'pulagður og hversu vel hann varðist, því að fas- istasveitlr þeirra Lerroux og Gil Robles urðú að höggvasig áfram fet fyrir fet yfir líkin. þetta höfðu verkamenn nokkrar borgir á valdi sínu um skeið, og jafnvel heil héruð. Eitt þessara héraða var iðnaðar- t^g námu- héraðið Asturia á Norður-Spáni. 4. október kl. 10 um kvöldið skall allsherjarverkfallið á. Um nóttina 5. október var ráðist á verkfallsmenn af borgaravarðlið- iriu,: og sló þá þegar i bardaga. Verkamenn komu sér upp í skyndi miklum her og skipulögðú hann, innleiddu strangan aga og dauðahegningu við einkaofbeldi og ránum. í tilkynningunni um myndun hersins stendur meðal annars: „Rauði herinn verður að sýna járnharða hlýðni, og menn til- heyrandi arðránsstéttinni fá ekki (upptöku í hann." . Um daginn 5. október tók þessi her vopnaverksmiðjuna Le Vega^ með áhlaupi. Verksmiðjan var varin af sveit borgaravarðliðsins. Orustan stóð allan daginn. Verka- mennirriir hertóku þar 35 þús- und byssur og mikið af skótfær- um, Daginn eftir tóku verka- mennirnir hergagnasiniðiu ríkis- lins í Trubia. Þeir létu strax fara að smíða; stórsprengjur. 1 Mieres stofnuðu námuyerkamenn her- gagnaverkstæði, úr járnböndum bjuggu þeir til , hylki, sjálfir höfðu þeir dynamit. Verkamenn- irnir náðu 4 fallbyssúm frá stjórnarhernuni, og með hjál'p þessara fallbyssna tókst a? ; rj- ast her fasisfan.iia i 12 dagö... Pað niá ségja, að fyrsitu dagana, 4. —5. október, hafi öll Asturia ver- ið á valdi alþýðunnar. Mörg hér- uð, bæir og þorp komust undir stjórn uppreisnarmanna, án þess nokkrum blóðdropa væri úthelt. Þannig var það með Pola de Siera, Sieres, Biruenes og fleiri. Sannað er ^nú að glæpasögur þær, sem sagðar voru í ihalds- og fasistablöðum víða um heim um grimd verkfallsmanna í upp- reisninni, voru ósannindi frá rót- um, og verður seinna komíð að því atriði í þessari grein. Eitt af þvf fyrsta, sem verka- mennirnir gerðu eftir að allsherj- arverkfallið var skollið á, var að koma saman i samkomuhúsum sínum og skipuleggja verkfallið áfram, stjórn alla í héruðum og borgum, varnarfyrirkomu!ag ef ráðist yrði á'þá, útdeilingu mat- væla, lögreglu og hið stjórnmála- lega fyrirkomulag. Varnarlið verkalýðsins f ór í eins konar ein- kennisbúning, rauðar skyrtur með svprtu armbindi, vopnað eins og föng voru á. Méðal þeirra vörU fullkomin sámtök og sterk ein- ing. Sósíalistar, anarkistar, syndi- kalistar og komrnúnistar mynd- Uðu þessar sveitir. Verkamanna- herinn var um 30 þús. manna, allvél vopnaður. , Stofnað var herráð, og skifti það með sér vefkum. Var því skift í þrjú ráðurieyti: eitt fyrir herinn, annað fyrir vistir allar ög heilbrigðismál, og það þriðja fyr- ir stjómmál, og er það í frá- sögur fært, hve þessi ráðuneyti störfuðu vel. kornmúnistar höfðu yfirstjörn verkamannahersins, íeinnig í héraðinu Gijon, þar sem syndikalistar réðu að mestu, og í Oviedo og Mieres, þar sem jafn- aðarmenn réðu að mestu. Hení- aðarnefndin (ráðuneytið) skipaði svo fyrir, að enginn í verka- mannahernum mætti „drekka á- fengi, ekki reykja, og virða líf og eignir borgaranna". "Þetta gerði það að verkum, að fyrirmyhdar- bragur var á öllu opinberu lífi í þá daga, sem verkamennirnir höfðu Asturiu á valdi sínu. Því til sönnunar má færa ýmislegt. Eitt af stærri borgarablöðuni Spánar, sem heitir „Ahora", læt- ur svo um mælt um stjórn ög framkomu verkamannanna íborg- inni Gijon: „Það er skylt að viðurkenna, að uppreisnarmenn drýgðu enga glæpi gagnvart meðbræðrum sín- um, ekki einu sinni þeim, sem voru f jandsamlega sinnaðir gegn verkalýðnum. Upp- reisnarmenn náðu á vald sitt tóbaksverksmiðjunni og lögðu eignarhald á hjúkrunar- gögn verksmiðjunnar. En þrátt fyrir hinar miklu tóbaksbirgðir, sem voru þar, keyptu uppreisn- armenn alt það tóbak, sem þeir þurftu, í tóbaksbúðum hverfisins. Við hvers konar ránum lögðu þeir þungar refsingar." Og jafnvel hið fjandsamlega blað fasistans Gil Robles: „El Debate" hefir eftir fréttaritara sinum í Asturiu: : „Þegar í byrjun festu uppreisn- armenn ávörp á múrana, þar sem stóð, að dauðahegning væri lögð við því að ráðast á einstaklinga, trufla heimilisfriðínn og svo framvegis, Þessar ráðstafanir trygðu það, aö alt fór fram með fullköminni reglu." Það er fráðlegt að bera þetta saman við uppreisn fasistanna í borgarastyrjöldinni nú. Erlend blöð skýra frá því, að villimanna- sveitirnar frá Mafókko klagi und- an sulti bg svikurri á launa- greiðslum, í bardögunum á Suð- ur-Spáni. Hafi nú Franco gefið

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.