Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.09.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.09.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hljómleikar. Söngkiannari nokkur, serri jafn- fram* 1 k á fiðiu, lék e nu s'jnini I vei 11 lög efLr B’xa'hms. Erahms var s ál-’u'r viðstaddur iog lák und- ir á ílyg'el. B'rahmis Lk svo s erkt undir, að s'jingkonna’ranum of- bauð og scgði: — Kæri berra! Ég gei ekkí einu sinini heyrt til 'mín sjáiSs. — Hamingjusami maður, svar- aði Erahms og ht 1: áfram-að hanxra á ilygelinu. Eftirleiksýningu. Eitt af le kritum Kestroys var einu sjnni hrópað n'ður i Vín- arho'rg. Rithöfundunnn lagði af e'.að heim 11 sía ásamt konu sinni um kvtliið, og var í shrmu skapi. Þegar pau nálguðust bú- stað sinn, mættu þau nætarverði sem. tlis í lílautu sina til vakia- skifta. Nes'roy leit þá til konu siinnar og sagði raunamæddu’r: — H,ann veit það þá líka þessi. Á leikæfingu. Aus uráski le ’karinn Arrold var einu sinni að æfa Uutverk að höfundi le kri'.s'ins viðstöddum. — Höfundinum geðjaðist ekki skiln- ingur Arnolds á hlutverkinu >og sagði: — Hvað gengur að yðu'r, terra Arnold? Þér sem erað í daglega lífinu svo kátur, hvennig ge'.ið þér ve:ið svona grafalvarlegur i hlatverkinu? — Það kemur vafalaust til af því, a5 í da' lega lífinu bý ég til textamn sjálxur, sagði Je ka'rinn. — Maður á bara að trúa helm- ingnum af því, sem kvenfólkið segir. — Hvorum helmingnum? Heldur tóbaksbúð en eilifa sáluhjálp. Hjálpræðishermaður einn í London hefir nýlega vakið á sér dálitla athygli. Hann heitir Charl- es Shipley og var ákveðinn frels- ishermaður og drengur góður. En svo varð hann fyrir þeirri glettni örlaganna að erfa tóbaksbúð, sem gaf all-mikið; í iaðra hönd. Og nú fór hann að hugsa um, hvort heldur hann ætti að afsala sér arfinum og vera áfrain i hernum, eða afsala sér eilífri sáluhjálp og afgreiða vindla og sígarettur. Eftir að hafa lagst á bæn og sungið sálma, valdi hann tóbaks- búðina. Kvennabúr í París. Upp á síðkasíið hefir mikið borið á því í Paris, að konur hafa horfið og ekki hafst upp á þeim. Loksins hefir þó lögregl- an komist að hinu sanna í mál- inu. Þær höfðu hafnað í kvenna- búrum ríkra Araba og kærðu sig ekkert um að fara þaðan. Þrír rnenn, Frakki, ítali og Arabi hafa verið teknir fastir, sakaðir um að hafa verið kvennamiðlarar Ar- abanna. Ekkert er ómögulegt Núverandi forsætisráðherra á Spáni, Largo Caballero, var upp- haflega málarasveinn. Skömmu eftir stofnun lýðveldisins 1931 var hann’i í baöii i f'ínu húsi. Hús- móðirin kom til hans og sagði: — Senor Largo Caballero! Þér hafið sennilega aldrei komið inn í svona fínt hús? Caballero hneigði sig og svair- aði: - Frú mín! Ég þekki þetta hús eins vel og þér! Horfið bara upp: í loftið; ég málaði það fyrir fimm árum. i! Kallibælir — Þaö er vandi Æska nútímans. að gera kaffi ---- 'j’inum tái Kaui>mianna b, afmrb la ð segirfrá: hæfis, svo að i>að kom nýlegá fyritr í Eriottin- hinn róttl ingargötuinni, að fcolti kom alt í kaf.ftkeimur einu á headingskasti inn í gegn haidl sér. Uimi rúðu í teldhúsglugga. F.xúin Þetta hefir í húsinu leit út um giuggann, en O. S. kaffi sá <engan. Hálrrima síðar var bar- bætir tekiat. ið á eldhúsdyrnar, og þegar frú- Mimið áð in opinaði, stóð lítill drengur fyr- biðja næst jr uían. uin G. S. „Fyrirgefið, frú„“ sagði hanní, kaffibæti. „en ;nú kemur pabbi minn til Ilann svíkuT að láta rúðuna í.“ engan. „Þú ert reylaíega góður og ráð- Iír itð sjálf. vandur xkcngur,“ sagði frúiin, Reynsias! et „gerðu svo vel, hérna er boltinn ói.gnust. þinin.“ í sömu svifum kom smiðurimn •tmeð riðuna, og þegatr hainn haíði sett hana í, sagði hann: „Jæja, þetta kos ar þtrjár krón- ur og fimm íu ai:.ra.“ „Hvað eigið þér við,“ spurði frúin, „var þetta elfki sonur yð- ar?‘“ „Nei, ég leld nú ekki,“ sagði soniöurnn, ,e.uð þér e’.tki móðlr hans?‘“ Platar ömmu sina. „Aimma“, sagði níu ára d:reng- ur, „hvað extu göm.l?“ „Nærri 66 ára,“ sagði gamla konan og strauk á honum gló- kiollmn. „Þú deyrð bxáðum, amma,, er það ekki?“ „Jú, góði m'.nin., ég býst við því.“ „Og þegar ég dey, amma,, m|á þá ekki grafa img við 1.1 ðina á þér?“ „Jú, idskan mín„“ sagði hún og vafði hann hrærð að s r. „Amma,“ hvíslaði praklkarinn að henni, „ge: mír tíu au.ra.“ Ráðinn mötunautur. Leikkonan Jósefína Gallmayer bauð einú rinni má;aranum Ma- kart til miðdegisverðar. Hann var þektur að því, hve fátalaður hann var, einkum meðan hann borðaði. En þegar borðhaldið var úti, snéri leikkonan sér að honum og sagði: Ættum við nú ekki að þegja mn eitthvað annaö. Utan við sig. Hinn frægi enski leikari Char- les Laughton er oft mjög utan við sig og gætir þá ekki að því, hvað hann segir. Einu sinni fengu kunningjar hans hann til þess að heimsækja gamlan leikara, sem lá veikur. Laughton reyndi að hughreysta gamla manninn og sagði: — Þegar þú ert orðinn friskur aftur, tek ég þig með mér tll Hollywood. Svo snéri hann sér við, en tók þá eftir því, hvað íbúðin var léleg, stiginn skakkur og dym- ar þröngar — og bætti við: — Erfitt held ég verði að koma kistunni inn, piltar. Vermuth konungur. Dönsk kenslukona ein kvartar mjög yfir kunnáttuleysi nemenda tíinna í í’sö'gu;. I stíl um „Offa hinn spaka“ hafði lítil telpa hvað eftir annað skrifað Vermuth konung- ur í staðinn fyrir Vermundur konungur. Hjálpaðu þér sjálfur. Maður nokkur í Bombay hefir framið sjálfsmorð á þann hátt, að hann hoppaði út um glugga á 5. hæð. Og þetta var ekki að á- stæðulausu. Hann varð nefnilega 117 ára þennan dag. Hann hefir sennilega hugsað, að hann ætti ekki að fá að deyja, nema hann hjálpaði sér sjálfur. Snemma i tiðinni. Bert Blarr, 27 ára gamall Þjóðverji, ætlar ekki að koma of seint á Olympíuleikana í Tokio 1940. Hann lagði af stað í vik- unni sem leið frá Potsdamer Platz í Berlín og ætlaði fótgang- andi um Indland, Kína, Japan og Mansjukuo. Uppgjör. — Hafið þér gert kassann uppV — Já, herra forstjóri! < — Stóð heima? • — Já, að undanteknum tvéim aurum. — Hvernig getur staðið á því? — Það veit ég ekki. Kassinh 'átti að vera tórnur. Ég vei't ekki hver hefir látið þessa tvo aura í hann. Enginn spitali, en tveir kir ‘jugarðar. Einu sinni var franski rithöf- undurinn Alexander Dumas á ferðalagi og kom til Marseille- Þar bauð doktor Gistal, einn af frægustu læknum bæjarins, Du- mas til miðdegisveizlu. Þegar gestirnir stóðu upp frá borðum sagði læknirinn við hinn fréega gest: — Viljið þér ekki skrifa nokkpr orð í albúmið mitt? ; — Með ánægju, svaraði Du- mas. Svo tók hann penna og skrifaði, meðan læknirinn horf^i á: — Þegar Gistal, vinur minn, kom til MarseiIIe, var spítalinn rifinn ... — Fyrirtak! hrópaði læknirinn, en Dumas skrifaði áfram: — en bygðir tveir kirkjugarðar;- Útbreiðið Aiþýðublaðiðl F. R. VALDEMARSSON t Ritstjóri: Alþýíupjrentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.