Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Svejk ræðir við sérfræðinga. ÞEGAR Svejk var leiddur inn, bauö rannsóknardómarinn honum vingjamle,ga sæti og sagði: — Jæja; j>ér eruð þá hen'a Svejk? — Sá er víst maðurinn, svaraði Svejk, — því að faðir xninn hét Svejk og móðir mín hét frú Svejk. Ég hefi ekki viljað gera þeim það til skammar að skifta um nafn. Vingjamlegu brosi brá fyrir á andliti rannsóknardómarans. — Þér hafið heldur en ekki verið úti að keyra. Það er ekk- ert smáræði, sem þér hafið á samvizkunni. — Ég hefi alt af haft afarmikið á samvizkunni. Það vantaði nú bara, sagði Svejk og horfði bros- andi framan í ránnsóknardómar- ánn. — Það er ekki ómögulegt meira að segja, að ég hafi meira á samvizkunni en þér, yðar fróm- heit. — Það má nú sjá það í lög- reglubókunum og þér hafið sett siafn yðar undar það, sagði rann- sóknardómarinn mjög vingjarn- lega. — Hafa þeir ekki þröngvað yður, þarna á lögregluvarðstrf- unni? — Hvað dettur yður í hug, yð- ax frömheit. Ég spurði þá sjálf- Ur, hvort ég ætti ekki að skrifa undir, og þegar þeir sögðu, að ég ætti að skrifa undir, þá skrif- aði ég undir. Ég vildi ekki vera að gera þeim erfiðara fyrir með því að neita að skrifa undir; það gat ég ekki fengið af mér; agi verður að vera. — Emð þér vel friskur, herra Svejk? — Ja, frískur og frískur ekki, yðar frómheit. Ég hefi, gigt og þarf þess vegna að núa mig meö opodelok, herra dómari. Hinn aldraði rannsóknardómari brosti vingjamlega. — Hefðuð þér nokkuð á móti jþvi, að réttarlæknamir athuguðu yður ofurlítið. Ég held að það sé ekki svo alvarlegt, að þeir þurfi að eyða sínum dýrmæta tíma til þess að skoða mig. Það var læknir, sem skoðaði mig á lögregluvarðstof- ttnni, til þess að vita, hvort ég hefði ekki hjarðsveinasjúkdóm. — Vitið þér hvað, herra Svejk. Við ætlum nú samt að láta rétt- arlæknana rannsaka yður. Við fitjósnra nefnd sérfræðinga. Á ¥ SÍÐASTA tölublaði Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins var birtur kafli úr bókinni Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni, eftir Jaroslav Hasek. Hér birtist næsti kafli á eftir og segir hann frá því, er Svejk er dreginn fyrir sér- fræðinganefnd réttarlækna og úrskurðaður flfl í annað sinn. meðan verðið þér í gæzluvarð- haldi, og þar getið þér hvílt yður. Ég ætla bara að leggja fyrir yður eina spurningu. Samkvæmt lög- reglubókunum eigið þér að hafa spáð stríði. — Já, afsakið, herra dómari, það verður stríð hið allra fyrsta. — Fáið þér ekki stundum köst. — Nei, yðar frómheit. En einu sinni, það em mörg ár síðan, var ég nærri því orðinn undir^ bíl á Karlstorginu. Þar með var yfirheyrslunni lokið. Svejk rétti dómaranum höndina, og þegar hann var kom- inn inn í klefann aftur sagði hann við fangana: — Nú eiga réttarlæknamir að athuga mig út af morðinu á Fer- 1 dinand erkihertoga. — Réttarlæknarnir skoðuðumig' líka einu sinni, sagði ungur mað- y ur. — Ég lenti þá í klandri við lögregluna út af fáeinum gólf- teppum. Þeir feldu þann dóm yfir mér ,að ég væri hálfbjáni. Nú hefi ég gert bródelíur í verk- smiðju, og þeir geta ekkert gert mér. Lögfræðingur minn sagði við mig i gær, að þegar einu sinni væri búið að fella þann úr- skurð yfir mér, að ég væri hálf- bjáni, þá gæti ég haft (gagn af því alla mína æfi. — Ég hefi nú takmarkaða tiú á þessum réttarlæknum, sagði maður með . gáfulegan svip. — Einu sinni falsaði ég víxil og fór rétt á eftir á fyrirlestur hjá dr. Heveroch. Þegar ég var tekinn lézt ég fá flog og líagaði mér alveg eins <bg doktorinn hafði lýst fyrirbrigðinu. Ég beit einn réttarlækninn í fótinn, drakk úr blekbyttunni, og með leyfi að segja, leysti ofan. um mig í einui hominu, að öllum læknunum á- 6jáandi. En. af þvi að ég hafði bitið einn lækninn í fótinn, feldu þeir þann úrskurð, að ég væri alheilbrigður, og þar sat ég. — Ég er hvergi smeykur við rannsókn þessara herramanna, sagði Svejk. — Þegar ég var í herþjónustunni var ég einu sinni skoðaður af dýralækni og það gekk ágætlega. — Réttarlæknarnir eru bölvaðir skíthælar, sagði lágvaxið mann- kerti. — Nýlega var af tilviljun grafin upp beinagrind’ í /minni landareign. Réttarlæknarnir full- yrtu, að maðurinn hefði verið myrtur með höfuðhöggi fyrir 40 ámm. Ég er 38 ára og ég er tek- inn fastur, enda þótt ég hafi skímarvottorð og útskrift úr kirkjubókinni. — Ég held, sagði Svejk, — að við eigum að leggja alt tít á bezta veg. öllum getur yfirsést og hlýtur að yfirsjást, því meira sem menn hugsa um málin. Rétt- arlæknarnir eru bara menn, og menn hafa sína galla. Eins og einu sinni kom fyrir í Nusle, rétt hjá brúnni yfir Botic. Ég var á heimleið og þá kemur maður til I mín og slær mig með kylfu ofan 'í hausinn .Meðan ég lá þama á Jjörðunni lýsti maðurinn á mig með vasaljósi og sagði: — Þetta er misgáningur; það er ekki hann. Og svo reiddist þessi náungi yfir því að hafa tekið misgrip og gaf mér annað högg í bakið. Það liggur einhvem veginn í eðli mannsins, að hann er alt af að taka misgrip fram í andlátið. Svona var það með manninn, sem að næturlagi fann hund, hálfdauðan úr kulda, og fór með hann heim og stakk honum ofan í rúmið til konunnar. Þegarhund- urinn var búinn að ná sér aftur, gerði hann sér lítið fyrir og beit alla fjölskylduna, og brjóstmylk- inginn, sem lá i vöggunni, reif hann á hol og át hann, ánminsta samvizkubits. Svo get ég líka sagt ykkur dæmisögu af því, hvemig þreskjari nokkur í mín- um heimahögum tók misgrip. Hann opnaði Padoli-kirkjuna með útidyralyklinum sínum, af því hann hélt að hann væri kominn heim til sín, fór úr stígvélunum í skrúðhúsinu, af því hann hélt að hann væri í eldhúsinu heima hjá sér, lagði sig upp á altarið, af því hann hélt að hað væri rúmið hans, breiddi yfir sig nokkra dúka með heilagri áletrun, laum- aði biblíunni og fleiri vígðum bókum undir höfuðið, svo að hann gæti nú legið hátt með höfuðið. Um morguninn fann kirkjuþjónninn hann. Þegar mað- urinn rankaði við sér, sagði hann mjög kurteislega, að þetta væri misgáningur. — Það er lagiegur misgáningur að tama, sagði kirkjuþjónninn, — því að nú verðum við að gera svo vel og vígja kirkjuna upp á nýtt. Svo kom þreskjarinn fyrir réttarlækn- ana og þeir sögðu, að hann væri með fullu viti og hlyti að hafa verið ófullur, því að öðrum kosti hefði hann ekki hitt skrána með lyklinum. Svo dó þessi þreskjari í Pankrác. Ég get líka sagt ykk- ur sögu af því, hvemig lögreglu- hundur í Kladno tók misgrip. Það var hinn frægi úlfhundur Rotters riddarahöfuðsmanns. Rott- er riddarahöfuðsmaður tamdi þessa hunda. og æfði þá á flæk- ingunum, þangað til allir flæk- ingar fóru að sneiða hjá Kladno- héraðinu. Svo gaf Rotter hermönn unum skipun um að koma með einhvern flæking, hvað sem það kostaði.. Svo komu þeir einu sinni með vel klæddan mann, sem þeir fundu í Lany-skógunum, sitjandi á viðarbol.. — Þeir létu óðara skera stykki úr frakkan- um hans, lofuðu hundinum að þefa af pjötlunni og fóru svo með manninn út úr borginni og földu hann. Svo slepptu; þeir hundinum og létu hann rekja slóð ina. Hundurinn fann nxanninn og kom með hann. Svo mátti þessi maður klifra upp stiga og henda sér yfir múrinn á höfuðið ofan í tjörn og hundurinn á eftir. Loks- ins upplýstist, að maðurinn var tékkneskur þingmaður, sem hafði farið . iskógartúr út í Lány-skóg* inn, af því að honum var farið að leiðast í þinginu. Því segi ég það, mönnunum getur yfir- sést, þeim hlýtur að yfirsjást, hvort sem þeir hafa náð stúdents- prófi eða eru hálfbjánar. Jafnvel ráðherrunum getur yfirsést. I sérfræðingadeildinni, sem átti að dæma um það, að hve miklu leyti Svejk væri ábyrgur gerða sinna, voru alvörur gefnir menn, sem hver um sig mynduðu sér skoðanir, sem fóru, í bága við skoðanir hinna tveggja. Þeir höfðu lært í þrem mis- munandi skólum, og voru fulltrú- ar sinnar sálfræðikenningarínnaj' hver. En þar sem þeir urðu nú alllr á einu máli um Svejk, þá er *ð-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.