Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS Sn. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 11. OKT. 1936. 41. TÖLUBLAB Svalt er enn á seltu A fleka í sex sólarhringa. Um borð á sænska skipinu Tana, á leið til New Orleans. Góða mamma! Þú hefir vafalaust heyrt pað, að Ádmiral Clark lenti fyrir 9 dögum í skýstrók undan Cuba- strondum. Að pví er ég bezt veit, komust ekki nema sex af. Þegar ég kom upp á piljur kl. 4 á miðvikudagsmorguninn var stinöingskaldi á norðáustan. Klukkan 7 um morguninn var orð ið svo hvast að ég kaílaði á skip- stjórann. Við sáum þá engin venjuleg merki þess, að við vær- um að nálgast skýstrók, en kl. 10 var bersýnilegt, að við vorum að fara irin í skýstrók. Um hádegið var orðinn þungur sjór, en við höfðum allir ágæta matarlyst og vorum hvergi smeykir. Klukkan 1 sagði skipstjórinn ,mér að hella oliu í sjöinn, pví að öldurnar voru farnar að ganga yfir skipið. Það var strax betra og ég er viss um, að það hefir verið olían, sem hélt' Clark á floti svo :lengi sem raun varð á. >Um klukkan 3 stóð óveðrið sem hæst. Það var hræðilega' hvast íog það var ekki hægt að snúa landlitinu i vindinin og ekki hægt jað anda. Svo var líka ómögulegt •að hreyfa sig úr stað nema ríg- Ihalda sér í eitthvað. Vindurinn ;j*retp mann heljartök'um, eins og iþúaund drísildjöflar ætluðu að draga mann fyrir borð. Og pað ivar ekki hægt að sjá handaskil fyiir froðuskúmi. Sjóirnir steypt- u&t yfir skipið eins og hrynjandi klettábeltf, og ég stóð á öndinni af pví að ég hélt að skipið mundi sökkva pá og pegar. Það var ein- kennilegt að horfa á alt petta. öldunum skolaði yfir pilfarið og ^ýmist var skutuiinn eða barkinn i kafi. Við Johns>n, annár stýrimaður, skriðum aftur efiir þilfarinu og fórum fram hjá éldhúsglugganum. Við gægðumst inn, og hváð héld'- tiiíðu að við hófum séð. ríligsaðu jþér bam. Brytinn, &em var siiíert- MÖNNUM er í fersku minni hið sviplega slys, er franska hafrannsóknaskipið „Pourquoi pas?" fórst við Mýr- arnar, þar sem öll skipshöfnin drukknaði, að eirnum undan- teknum. En víðar verða sjóslys en við strendur Islands. Skýstrókarnir í Suðurhöfum verða mörgum sjómanninum að fjörtjóni. í ^rehiinni, sem hér fer á eftir, er sagt frá sjó- slysi, þegar skipið Admiral Clark lenti í skýstrók og fórst, en einir sex menn af skipshöfninni björguðust á fleka, eftir að þeir höfðu flækst um hafið í sex sólarhringa. Greinin er sendibréf, skrifað af emum hrakningsmanninum, Rotch Garland, fyrsta stýrimanni á Admiral Clark, níu úög- um eftir að skipið fórst. Bréfið, sem hann háfðl skrifað móður sinni, var birt í Readers Digest. ingi og þrír hjálparkqkkar, líka svertingiar, krupu uppi á elda- vélinni, allir með björgunarbelti og báðust fyrir, eins og þeim væri borgað fyrir það. Eldhúsið var hálffult af sjó og alt á flotá! þar inni nema eldavélin — pottar og pönnur, koppar og kirnur, borð og stólar, alt var á floti. Við hívuðUm svertíngjana út og komum þeim ofán í vélairúmið. Klukkan 4 vorum við í miðj'um skýstróknum, það er það hættu- legasta. Öldurnar voru fjallháa,r og steyptust yfir skipið og vssa- lings litli Clark var altaf á kafi, og það var eins >og vindurinh kæmi úr öllum áttum og öldurnar líka úr öllum áttum. Þá fór nu hjartað að síga í sumum. En þeg- ar við komum saman til kvöld- verðar, talaði enginn um útlitið, heldur lérúm við fjúka fyndnis- yrði um viðburði dagsins. Um klukkan 9 braut ólag hurð'- :ina á hásetaklefanum og sjórinn rann inn og fylti vélarrúrhið. Ég för með tvo menn fram á til að sækja aðra hurð og yið urðum að fara með harja eftir séglásnum, af því áð stöðugt riðú ólögin yfir þilfaíið. Við vorum komnir hálfa ieið, þegar hún fauk úr höndunum á okkur og anriar aðstoðarnmður minn datt ofan á þilfarið og skol- aðiist fyrir borð. Ég og hinn að- sfoðarmaður mínn fórum tvisvar' fyrir .borð. í þriðja skiftið fór ég idveg aftur fyrir skut, en hékk á línu og varð að klifra inn hinumegin. Hásetann sá ég ekki framar. Nú var sjórinn orðinn 6 fet í vélarrúminu, Þegar ég kom þang að sá ég einn vélamanninn kafa ofan að einni dælunni, sem var brotin. Eg gleymi aldrei því siem ég sá þá. Vélin hamaðist á kafi , í vatninu ýmislegt rusl, sem var á í vélarrúminu, flaut í vélina, — brotnaði þar í smátt og tvístrað ist. Það var hræðilegur hávaði. Klukkan 10V2 Ikomst sjórinn í dynamóinn og öll Ijós slokknuðu. Vélamennirnir gátu ekkert við- nám veitt, og komu upp á þilfar og létu vélina eiga sig. Svo sprakk ketillinn og alt var í ó- lagi. Við, ég og skipstjórinn, fórum inn í kortaklefann. Ég kveikti í pipunni minni og hann kveikti sér í sígarettu. Svo sagði hann: — „Þetta er hábölvað, Rotch, finst þér það ekki? Einmitt þeg- ar við erum að komast út ský- stróknum, þá fer alt til fj'andans." — „Það er nokkuð tíl í þvi," sagði ég. Það er einkennilegt, að mér varð ekkert um þetta. Clark var farinn að sígá að aftan, og allir vissu, áð hú var gámanið á erida.' Stór alda tók alla afturbygginguha' og fór með báða bátana um leið. Allir, riema yfirmerinirnir, höfðu björguhap- beltí. Beltin okkar höfðu verið aftur á skipinu og voru nú kom- ín í kaf. Eina vonin var þvi að ná í flak á floti. Skipstjórinn skipaði okkur að vera viðbúnum pg alt í einu fundum við, að skip- ið sökk undir fótum okkar. Ég sá skipverjana henda sér fyrir borð og ég hristi af mér stígvélin og stökk Iíka. Þegar mér skaut upp aftur sá ég eitthvert svart flykki fyrir framan mig. Ég rétti f ram hend- urnar, og náðö í flekann, sem við sitjum á, þegar við málum skips- hliðarnar. Johnson skaut upp höfðinu rétt hjá mér ög við klifr- uðum báðir upp á flekann. Svo leit ég aftur til þess að sjá Clark í síðasta sinn. Skipið stóð upp á endann og stefnið var um 30 fet upp úr vatninu. Svona stóð skipið í eina mínútu 'efða kannske tvær, svo sökk það. — Það var dapurleg sjón, því að þetta var bezta skip og skipverj- arnir voru ágætir piltar, þeir fóru eins og sjómönnum sæmdi, það var enginn hræddur. Svo leit ég við aftur, til þess að sjá, hvað margir væru nú. komnir á flekann. Þá var þriðji vélstjóri kominn og vélaviðgerð- armaðurinn. Við heyrðum ein- hvern kalla og svo syntum við Johnson út og náðum í svarta brytann. Svo heyrðum við kall- að aftur og syntum aftur út og náðuni í háseta. Svo sáum við ekki né heyrðum til fleiri manna. Vindur og bára fluttu okkur óð- fluga burtu. Nú verðurðu að hugsa þér flek- ann, sem við vorum á. Hann var . 9 fet á lengd og 4 fet á breidíd. Ekkert að borða og ekkert að drekka. Enginn okkar hafði skó, nemá hásetinn, við vorum bara í skyrtum og buxum. Flekinn var ekki meirá en 4 þumlunga tipp úr vatninu og við vorúm allir renriandi blautir. Við urðum áð' ríghalda okkut, svó að ví8 fær- um ekkjl í sjóinn. " '; • :! Þáð gat chginn sofíðþá'¦nótt'

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.