Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Wolfgang Langhoff: Flóttinn yfir landamærin. MARZ, kluklkan ©itt, ég er • kvaddur á fund yfir- suannsins. — Hvenær kemur konajn yðar í beimBókn? — Á morgun eða annan í pásk- um. Það er óparfi ; þér eruð iát- ton laus. Það skeður ekki neitt. Ekkert. Þarna er lierbergið; og þanna sit- ur ritarinn. Þarna er spjaldskráin með gulu spjöldtmum. Úti er sól- fekin; alt er eins >g í gær og í fyrradag. Ég er laus, Það er óskiljanlegt. Ég tek blaðið, sem mér er rétt, og les: ,,Að lokinni alvarlegri á- œoinningu á ég að láta gæzlufang- ann Wolfgang Langhoff iausan og senda hann til Berlínar 31. .miarz, klukkan 10 fyrir hádegi. Lögreglustjórinn í Dusseldorf." Meira stendur ekki á blaðinu. Ekkert um það, hversvegna ég er látinn lau6. En það er enginn efi á því, hér gfcendur það svart á hvítu. Og hvað skeður. Hversu mjög hefir þú ekki hlakkað til þess að verða látinn laus, yg nú stendurðu hér með bréfspjald í hendinni, óg seg ir nærri því hvíslandi: — Ég er láfcinn Iaus. Ég hraða mér ýin í klefann. Hér liggur fangakastalinn Lichten- hurg, og alt er eins og áður. í eldhúsinu eru félagar mínir við vinnu. — Hæ, félagar! Ég er látinn iaus! — Til hamingju! Þeir veifa til mín. Skyndilega dettur mér í hug: Þú varst látinti laus kluk'kan 10 í morgun, og ennþá ertu hér eins og fangi.. Hjartað slær hraðar. Ég hleyp upp tröppurnar og liitti deildar- stjórann. — Þér eruð látinn laus. Reynið nú að hafa yður heim. En svo auðvelt verður það nú ■ekki. Ég er tortrygginn. Hvað á tiú að taka til bragðs? Ég hefi enga ferðapeninga. En ég á fyrir etnu símskeyti. Ég sendi svo- hljóðandi skeyti: „Komdu á morg un, sækja mig; látinn laus.“ Eina nótt ennþá verð ég að dvelja í klefanum í 12 klukkustundir enn- þáj þá kemur konan mín. Ég bylti mér óþólinmóður og get ekki -sofnað. Á morgnn verð ég nýr ■tnaður; jrac r eins og að fæðast i ánriað síío . Enga hugsun get INS og mönnum er kunnugt hefir nýstofnað útgáfufé- lag hér í foænum ráðist í að gefa út hina þektu bók þýzka leikarans Wolfgang Langhoffs: Die Moorsoldaten. Segir bókin frá meðferð þeirri, er pólitískir fangar eru látnir sæta í fangabúðum Þriðja ríkisins. Eru komin út þrjú hefti af bókinni, og innan nokkurra daga kemur fjórða og síðasta heftið. Kaflinn, sem hér fer á eftir, er síðasti kafli bókarinnar og segir frá því, er Langhoff er látinn laus, hvernig hann reynir árangurslaust að útvega sér atvinnu aftur og neyðist að lokum til þess að flýja yfir landamærin til Sviss, þar sem hann hefir verið ráðinn leikari, en fær ekki vegabréf þangað, af því hann á sakamálsrannsókn vof- andi yfir höfði sér. ég hugsað til enda; það er lífið sjálft, sem brýzt uin í brjósti mér, þar sem ég ligg andvaka og tel slögin í Prettinarklukikunni. Svo kemur morgun. Meðan ég bý mig undir það að stíga fyrstu skrefin út í hina nýju veröld, verður mér hugsað til þessarar 13 mánaða fangabúðadvalar. Eitt hefi ég ákveðið. Ekki að gleyma; aldrei að gleyma. Hvernig á ég að lýsa þeim tím- um, sem nú fóru í Jiönd? Hvernig fæ ég lýst því, þegar við sátum héldumst i hendur og horfðum út um opinn gluggann og sáum plægða akrana og hina Ijós- grænu, ungu bjarkir. Gæti ég lýst því, hvernig blár himininn spegl- raðist í lýgnum vötnunum? Hver myndi trúa því, að ég varpaði fyrst öndinni, þegar þrjár stöðvar voru að baki. Eða þegar ég kom heim og baðaði mig! Og hvem- ig ég faldi mig inni í litla her- berginu fyrstu dagana og vildi engan láta sjá mig, hvemig kon- an mín hjúkraði mér, milli þess sem hún hvíidi í örmum mínum hlæjandi og grátandi í senn. Ég vil heldur segja frá þvi, hvernig mér gékk að fá atvinnu aftur; því mér varð það fljótlega ljóst, að eitthvað varð ég að fá, til þess að draga fram lífið. Mér hafði til hugar komið, að auð- veldara yrði fyrir mig að fá at- vinnu í Berlín, og þessvegna hafði ég látið konu mína flytja þangað frá Diisseldorf. Ég vildi vera kyr í Þýzkalandi, og datt ekki í hug að flýja land. Og hversvegna ekki? Þýzkaland er föðurland mitt, og þar hafði ég unnið lífsstarf mitt. Ég vissi, að ég var dugandi leikari og treysti því, að úr myndi rakna fyrir mér. En allsstaðar var mér fálega tekið. Ég fór á ráðningastofu leikara. Skrifstofustjórinn sagði við mig: —- Tja, herra Langhoff; það lít- ur ekki vel út fyrir yður. Að vísu emð þér þektur leikari. Sérhver leikhússtjóri myndi taka yður vel, en atvinnu fáið þér ekki. Maður verður að vera varkár nú á tím- um; þér vitið, að maður verður að vera varkár. — En Göring hefir sagt, að það mætti ekki leggja stein í götu gæzlufanga, sem búið er að láta lausa. — Það hefir hann reyndar sagt, en hvaða gagn er í því? — Þér getið þá enga aðstoð veitt mér? — Því miður ekki; það w ó- mögulegt. Hafið þér tilkynt félag- inu komu yðar? — Ég geri það í jdag. Ég spurði stúlkuna á skrifstofu leikendafélagsins, hvort ég væri (ennþá félagsmaðúri, og hún grennslaðist eftir því. — Já, þér eruð ennþá meðlimur félagsins, en það er kominn tími til þess að greiða félagsgjaldið. Þér skuldið fyrir þrettán mánuði. — Þá upphæð get ég ekki jgreitt í einu lagi. — Vinnið þér við leikhús? — Nei. — Atvinnulaus? — Já, ég er atvinnulaus. — Þá verðið þér að greiða nokkurn hluta upphæðarinnar og fá frest á eftirstöðvunum. Ég ritaði umsóknina. Auk þess varð ég að koma tvisvar í viku á lögreglustöðina. Ég var undir lögreglueftirliti. Heimili mitt var umsetið af glæpamannalögregl- unni, sem við og við kom til mín og spurði hinna venjulegu spuminga: Hvað gerið . þér? ' Af hverju lifið þér? Og hverja urri- gangist þér? : Aðstaða okkar varð óbærileg. 3 Ég reyndi sjálíur að komast að samningum við leikhússtjórana. En allt var árangurslaust. Hvergi var starf að fá. Sama máli gegndi um kvikmyndaleikstjóra. Ég var allsstaðar spurður, hvort ég væri í leikendafélaginu. Að lokum fékk ég svarið. „Svar við bréfi yðar frá 10. þ. m. Vér sjáum oss ekki fært að veita yður móttöku í félag vort, vegna 10. gr. laga frá út- breiðélumálaráðuneytinu. Heil Hitler! Stjórnin." Þar með var lokið leikstörfum mínum í Þýzkalandi. Ef til viJl að eilífu...... Ég hafði líka leitað atvinnu í Ziirich, og Zúricher Schauspiel- haus endurnýjaði leiksamning minn fyrir næsta leikár. Guði sé lof! Þá var leyst úr erviðasta vandamálinu, en ég hafði ekkert vegabréf. Ég sæki þá um vega- bréf. Svo líða þrjár vikur. — Loksins er ég kallaður á lög- reglustöðina og fæ svohljóðandi svar við beiðni minni: — Af pólitískum ástæðum er yður synjað um vegabréf til Sviss. Nú fóm hnén að skjálfa. Hvað á ég þá að gera. Ekki get ég solt- ið í hel. Ég má ekki leika í Þýzkalandi, og ég fæ ekki að fara til útlanda. Ég fæ engan styrk. Á hverju á ég að lifa? — Mér þykir fyrir því, en við getum ekkert að þessu gert. EigiÖ þér ekki málsókn í vændum. Af einhverjum orsökum hefir yður verið synjað um vegabréfið. Ab fengnum þessum upplýs- ingúm tók ég að hafa hraðann á. I nærri því þrjá mánuði hafði ég reynt að fá atvinnu. Ég hefi gengið milli manna og skrifað bréf. Meira gat ég ekki gert. Og nú átti að höfða mál á mig. — Máske fæ ég að dvelja aðra 13 mánuði í fangabúð? En ég hefi þegar fengið nóg af því. Ég ákvað að fara yfir landa- mærin án vegabréfs. Ég fer ekki heim til mín frá lögreglustöðinni, heldur fer ég á jámbrautarstöðina og síma til konu minnar, Hún læíur niður farangur okk- ar.' Við eigum 90 mörk og það verður að nægja okkur. Þar sem ég óttaðist, aö gát yrði höfð á mér, einkum eftir að mér var neitað um vegabréfið, þá ákváðum við að fara ekki ineð sömu lest. Við hittumst aftur.í Frankfurt. Þaðan símaði ég til kunningja minna í Baden, og vib mælgm okkur mót í Badenweitpr í Schwarzwald. Þaðan aka ]>eir : Prh,. á 7-, síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.