Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Síða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Síða 1
SUNNUDAGSBLAÐ alþYðublaðsins m. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 18. OKT. 1936 42. tölublað: Frá liönum tímum: Hindurvitni og forynjutrú. UM OG EFTIR miðja síðast liðna öld lifði í Vatnsfjarðar- 'Sveit maður að nafni Þórir og var Pálsstn. Hann var smiður góður og stundaði einkum skipa- ömiöi og ýmiskonar járnsmíði, enda var pá útgierð mikil frá flestum bæjum við Djúp og fruríti oft að gera við báta eða Bmíðia nýja. Allt er á huldu um ætt Þóris 'og fortíð, áður en hann kom að Djúpi, en pó telja flestir, að hann hafi verið upprunninn í hinum vestari fjörðum í Amarfirði eða Dýrafirði. Mælt er, að faðir hans hiafii farið með kukl og haft með höndum galdraskræður margar hljómurinn að stökkva hinum illu iog hiafi Þóri pannig ungum í öndum á flótta, pá greip hann til brjóst borist hin rnikla drauga- annara kröftugri meðala eins og hræðsla og forynjutrú er hann síðár mun verða skýrt frá. ■dlnkiendi jafnan síðáln. Þegar eftir að Þórir hafði í Það er einnig mál miannia, að fyrsta sinn séð Guðrúnu frá Botni hlann hafi giftur verið par í átt- festi hanm á henni hina mestu högum sínuin, en eigi átt böm ofurást, en hún vildi pá hvorki í pví hjómabandi, svo að vitað sé. heyra hann né sjá. Eitt sinn að Það er ennfremur sumra sögn, að vetrarlagi, er Þórir var að smíð- hánín hafi piar lént í einhvefjum um í Vigur, frétti hann pangað, málarekstri, er hann hafi hlotið að Guðrún ætli út í Vatnsfjörð ófremd áf og á kona að hafa að ákveðnum degi. Snemma slitið við hann samvistir af peim morguns hinn sama dag fær Þór- sökum, en hann flæmist burt úr ir sig settan á land og tekur á hcimahögunum. rás inn með Djúpi, alt til Mjóa- Ef petta er rétt, pá hefir kona fjarðiar, sem pá var liagður ein- hianis andast litlu eftir að hann nættumíisiog pví talinn ófær hverj fluttíi að vestan eða pau liafa um manni. En Þórir leggur á ísin;n pá verið löglega skilin, pví víst eigi að síður, án piess að hafa •er, að á hinum fyrstu árurn sínum tal af mönnum vestan fjarðar og í Vatnsfjarðarsveit, kvæntist hainin kiomst yfir lieilu og höldnu. aftur og pá Guðrúnu Jónsdóttur Sást til ferða hans frá Látrum frá Botni í Mjóafirði. og var hann pá á iskyrtunni með' Þóri er svo lýst af pieim, sem treyju sína og höfuðfat undir •enin muna hamn, að hann hafi hendinni og hljóp sem ákafast. verið mieðalmaður á allan vöxt, Þegar hann kemur í Vatnsfjörö nokkuö upp méð sér og hreykinn er Guðrún par nýkomin og ier að af smíðakunnáttu sinni, naskráð- faxa úr biautum sokkunum. Segdx ur og fólskur og allra manna pá karl að nú verði 'að ganga eða hjátrúarfyllstur. Sá hann andskot- reka með ráðáhaginn, pví ella Bn;n Oig ára hans í hverju horni drepi hiann sig. iog bar jafnan á sér litla sauða- „Já, gerðu paið, ef nokkur er í bjöllu úr kopar, er hann hringdi pér dugurinn,“ segir hún. tSl að forða ásókn pessaxa óvel- „Ned,“ segir hann; „ekki síkal kiom'nu gesta. Bjölluna geymdi pér petta endast, ekki skialtu við bann um nætur á syllu yfir rúmi mig losna m,eð svo góðu móti.“ •sStóu. En er eiigi hrökk til bjölíu- Þetta vor eftir ræðst svo Guð- bónda Kárason í Botni, að hatm stæli sauðfé. Er sagt, að eitt sinn hafi maður nokkur verið par næt- ursaíkir, og heyrði um kvöldið lambisjarrn í útihúsi. Segir páeinn heimamanna: „Þar jarmar Keldulambið." En eigi var pó meira eftir pví graf- ist. Sonur Jóns og bróðir Gubrún ar konu Þóris var Kári, sém fórst að vorlági í veðri miklu, íer ollí mörgum skipstöpum við Djúp. Minntist pá einhver á pað við Arnór prest, að sorglegur væri pessi mikli mannskaði og brjóstumkénnanlegar vesalings ekkjurnar. „Já,“ segir prestur, rún fyrir vinnukoniu til Vatns- „vist er svo, en gott var pó að fjarðar til Arnórs prests. Verður hann Kári fór.“ Tóku fLestir petta pað pá úr að lokum, aS Þórir svo, sem prestur hefði áhtið hann fær hennar, sem fyr er sagt. — glæpamannsefni. Því alment var Þeirra börn voru: Guðrún, er síð'- Arnór prestur talinn friamsýbni og ar áttí Björn nokkum Engilberts- , fjölkunnugur. En aðrir telja, að son, sem lengi var í Bæjum á Kári hafi sózt eftir stúlku, sem SnæfjalLaströnd. nákomin var presti, og væri bon- Annáð b>arn peirra Þóris og um mjög á móti skapi, að pa« Guðrúnar frá Botni var Svanhild- ráð tækjust og pví pótt vænt um ur, er lengi var vinnukoínja í Vaö- er piau fórust fyrir, pó að með ey hjá Rósinklar bónda Ámasyni. pessum hætti væri. Hún fór síðar til Vesturheims og Skömmu eftir að Þórir giftist var aldrei við karlmann kiend. Guðrúnu, mUnu pau hafa farið að Mælt er, að pau hafi orðið ævi- búa í Vatnsfjarðarseli og senni- lok heninar, að Indíánar hafi á bga dvalið par allmörg ár. Á hana ráðist og flett höfuðleðri, ofanverðum dögum sr. Þórarins en eigi er kunnugt um nánari at- Kristjánssonar er Þórir orðinn vik par að lútandi. Svanhildur gamall og hrumur einstæðingur, hafði verið eigi óskynsöm, en sem enga og ekkert á að, utan Bvarkur í skapi og all mikilfeng- lögboðna hjálp pjóðfélagsins. — ;Ieg í framgöngu. Við séra Eyjólf Flæktist hann pá bæja á milli Jónsson, er pjönáði á Snæfjalla- sem niðursetningur og mun pó strönd, næstur eftir séra Hjalta lengstum hafa dvalið í Vatnsfirði, Þorláksson, mælti hún eitt sinn: og par andast hann á fyrstu árum „Þér eruð engill í kirkjunni, ien sir. St. Stephensens rétt eftir 1880. djöfull par fyrir utan.“ Lutu pessi Helzta eða eiba vinina liaus á ummæli að pvi, að hann var pessum efri árum hafði verið sú, drykkhneigður, pó eigi fram yf- áð sverfa niður verkfæri sín og ir pa'ð, sem pá var algengt. eyðileggja pau á pann veg, pví Hið priðja barn peirra Þóris ekki unni hann neinum að njóta og Guörúnar var Baldvin, er gerð- pieirra eftir sinn dag. Er mælt ist afbragðssmiður er hann óx að lóð og skrúfstykM eitt mikið upp. Habn andaðist ókvæntur á hafi staðið lengi fyrir karli og unga aldri um eða innan við var hann 1—2 ár að sverfa páð prítugt og pótti mannskaði að svo að ónýtt yrði, enda hafði hihn mesti. hami pjalir sljóar og gamlar.. Orð hafði leikið á pví um Jó.n Sumir álitu pað, að Þórir ka*4 RAM EFTIR síðastliðinni öld var mikið um hindurvitni og forynjutrú hér á landi, einkum á útkjálkum landsins, og er það jafnvel enn í dag, pó að mjög fari pað þverrandi. Voru menn einkum hræddir við afturgöngur og illa ára, sem ásóttu þá, sem höfðu fullríkt hugmyndaflug. Nú hefirSunnu- dagsblaði Alpýðúblaðsins borist frásögn um mann einn, sem mjög pjáðist af hjátrú og draughræðslu. Hét hann Þórir Pálsson og var uppi um og eftir miðja síðastliðna öld. Dvaldi hann Iengst af við Djúp og stundaði par smíðar, einkum skipasmíðar, pví að pá var mikil útgerð við Djúpið. Var Þórir þessi hagur vel bæði á tré og járn, en svo hjá- trúarfullur að firnum sætti. Frásögn pessi er skráð af J. Hj. eftir sögn Þórarins bónda Helgasonar og fleiri manna við Djúp.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.