Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 2
2 hjá barnakennurunum, hjálpa peim á daíginn í skólunium og á kvöldin ræða' peir við pá um skólamál :>g fræða pá um pað, hvernig kennslunni verði bezt hajgiað. Auk pessa starfs ieiga peir áð kenna fólkinu ýmiskonar störf. Hópar pessir samans anda oftast nær af einum uppeldisfræðingi, einum lækni, einum tónlistar- mianni, einum landbúinaðarkenn- aana, fagmanni í heimálisiðnaði, isem á að kenna heimilisfólkinu aðferðir við vefnað, einn pjóðfé- lagsfræðingur og einn íprótta- kennari. Þegar peir koma í porp- ið far.a peir óðata að leita uppi verkefnin. Það er t. d. farið að byggja ípróttavöll og einn góðan veðurdag er háður knattspyrnu- kappleikur í porpinu í fyrsta sinni. Sv:j eru stofnuð íprótta- félög'. Máiarinn kennir nemendum sínum að rnála landslagsmyndiir eða landlitsmyndir. Af pessu verð- ur s undum ágætur átangur, pví að nú kemur ait í leiinu1 í Ijós, að í Indíánunum býr ríkt listamainins- eðli. Þeir, som eru ólæsir og ó- skrifandi læra hvort tveggja og eftir ofurlítinn tíma er búið að koma upp dálitlu bókasafni í porpinu- Þjóðfélagsfræðingurinn fer að athuga vinnuskilyrðin gætir pess, að góssieigendurnir arðræni ekki verkalýðinn, máske skella peir á verkfalli, eða sjá til pess að stjórnin taki í taum- ana. Þannig verður skólinn mið- stöð hvers porps. Bændurnir læra hænsnarækt og kaninurækt og auk pess læra peir að not- færa sér ný og betri verkfæii á ökrunum. Konurnar fara að at- huga hvort pær hafi gætt ýtr. ast.a hreinlætis í matargerðinni. Og sv) þegar farkennararnir eru farnir, pá er barnafcennarimn stöð- ugt að hafa eftirlit með pví, að alt sé eins :ig pað á að vera. Hann á að gefa leiðbeiningar og góð ráð. Kennarinn er þannig Kalíi&aílir riað er vancb að gera kaffi 'dnum til hæfis, svo að hirrn r é 115 kaffikeimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kafíi bætir tekist. Munið að biðja uæst um G. S. kaffibæti. Uann svíkur engan. Keynið sj&lf, Reynslan er ólýgnnst. * ALÞÝÐUBLAÐIÐ leiðbeinandi bæði barna og full- orðinna. Það eru pví lengin sér- stök landamæri á milli skólanna og lífsins sjálfs; par fer lærdóm- ur og líf sömu leiðina. Skólinn er vinnuskóli og öll vinnia í porp- inu er skólavinna. Skólintn er ekki út í yistu héruð, til þess að setj- aist piar að og kenna. — En pá finnast nógar kennslukonur, sem eru viljugar til að farta|. I Indíána- héruöunUm gátu Indíánarnir í fyrstu ekki hugsað til piess að . sendá börn sín í skólia til koinu, Hallsteinn Karlsson: Haust. Nú fölna blómiin, nálgast dímmir dagar, og döpur hvílir iold' í hauistsins örmtim, og sumaiið með sóliarbros á hvörmum er svifið burt með glitskrúð láðs yg lagar. Svo felsí [hún undir fargi vetrar pungu, sú fggurð, sem að allra hugi gleður, og fuglarnir, sern unað okkur sungu, í önnur lönd peir flýðu ‘hin grimmti veður. Ég vildi líka feginn burtu flýja í fjarlæg lönd úr myrkri og kuldagjósti >og kasta fjötrum, kanna heiima nýja, iog kvíðans pagga rödd í sjálfs mín brjóstí. Hví má ég ekki eins og fuglinn fljúga ag frjáls um geiminn líða á vængjum þöndum, iog pegar hau'star undir eins aftur snúa og tuulann hróssá í nýjum sólarlöndujm? Með hlýju iog ástúð ennpá signir sunina allt isuðurhvel, log blær við laufið hjalar iog prýstir kossi pétt á rjóða munna, iog þýðum römi jafnt tí* allra talar. Ég pekki lönd, sem löðna nú í blóði. par logar stíga upp af hrundum borgum, með grimdarhug á götum og á torgum menn gieyisast fraim sem Ijófn í vígamóði. Og kuldi iog myrkur leggst nú yfir löndin og lajðist, smýgur inn a.ð hjiartarótum. — Menn troða Jýðsins frelsi undir fótum — hver frjálslynd Isál er smáð og reyrð í böndum. Ó, vættir góðar, verndið íslandshróður, ■og verjið pjóðarfley á tímans öldum, frjá Ijóssins söiujn lyfíið húmsins tjöldum, ,svo lifi frelsið, próist andans gróður. Þótt hugur fljúgi út um alia geima, á öllum slóðum gerist harma sagia. Hér veinar istormur vetrarlanga daga, pó verður kannske bszt að dvelja heima. H c\ ll ste inn K arlsson. einungis staður, þar sem börnin læra, heldur sósíalistisk miðstöð og út frá pessum miðstöðvum fer hin sósíalistiska uppbygging fram. í pessu sambandi v-erður að geta um kennslukor.u n ir. Þaðbar við í gamla Rússlandi, að stúd- entarnir fóru út meðal fólksins, kendu pví og reyndu að hjálpa pví til pess -að öðlast frelsi. I Mexíkó ber það oft við, að karl- meninirnir veigra sér við að fara en nú ieru þeir lausir við slíka hleypidóma og pykir meir að segja sjálfs-agt, að láta telpurnar ganga í skóla líka og læra lestur og skrift. Flestar pessara kennslukv-enna ieru úr yfirstéttinni, en hafa gengið í há- skól-a og stundum notið mentunar utanlands. Þessar konur ferðast mörg hundruð'kilómetra á hest- baki eða á múldýri, setjast að í frumskóginum, par sem eru fá- einír Indíánakofar í þyrpingu <og parna geta pær átt á hættu að fá maliaríu og veikjast af -ofreynslu. Og þær gera petta ekki vegna launanna. Þær gætu fengið fiman- fa-lt hærri laun með pví að hamm á ritvél í þægilegri skrifstofu. Það er ekfci heldur æfintýraþrá. Þiáð er trúin á málefnið, seiri gerir pað að verkum, að pær leggja líf -og heilsu að v-eði. Þær vita, að í baráttunm fyrir frelsi hinna undirokuöu, sem svelta og strita í einu auðugastia landi veraldarinnar, eru vopiniin eklki hið allra n-auðsynlegasta, — heldur stafröfið. I -sólskini ihitabeltislandanna, í stöðugri b-aráttu við hitabeltis- sjúkdómana er hraustur verkalýð ur -að byggja upp nýja veröld, með múrskeiðina í ann-ari hentd- inni og bókina í hinni. Rólyndi. Franski stjórnmálamaðurinn Si- eyés var mjög hataður af and- stæðingum sínum, og sóttust peir eftir lífi hans. Eitt sinn kom leigusnati andstæðiuganna heim til Sieyés Og skaut á hann, en hitti ekki. Þjónn kom hiaupandi að og keyrði illræðismanninn undir sig. — Lofið pér honum að fara, sagði Sieyés við þjóninn, — en ef hann kemur aftur, pá segið, að' ég sé ekki heima. Góð leikkona. Leikstjóri spurði pekta leik- konu, hvort hún treysti sér til að leika Júlíu 14 ára garnla. — Já, áreiðanlega, svaraði leik- konan.:— Þetta hlutverk hefi ég: leikið að minsta kosti hundrað sinnum síðastliðin 40 ár. Atelíer llósmpdarar hafa ávalt forystuna I' smekklegri ljósmynda- framleiðslu. Munið það og forðisti lélegar eftirlíkingar. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðminulssonar, loekjargötu 2, Reylejavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.