Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 5
A£r Þ’ÍÐUBLAÐJB I i l i i Herman Wildenuey: Fyrir handan. Um himin Drottinis mig dreymir oft. Þar dvölánni yrði ég feginn, því veitingamar mér vekja hroil í Vítinu hinumegin. Þair spúir galli, Sá gamli, að sögn, á gestahjörðina kvalda.--- En — guð minn, að hlusta á Hallesby á himnurn um aldir aJda! (Stjernenes Spejl 1935.) Friðrik IV. var staurblankur — eins iDg DanakDnungar voru æfinlega. Norcrass var hins vegar frægur glæpamaður, sem ekkert falngelsi hélt. Hvað lá því beinna við, en að nota slíkan kjörgrip fyrlir féþúfu. N'jrcr 3.ss var því næst hlekkj- aður á höndum og fótum og sett- íur í húr, sfem haft var aimienningi til sýnis. 1 fimmtán ár var Nor- cross hafður í þessu búri sem einn af helztu kjörgripum EaUp- mánnahafnar, en góðir borgarar greiddu ríflegan skilding í kon- ungsfjárhirsluna til þess iað fá uð iskoða þetta „s;krimsli.“ Norcrjss slapp þó að lokum úr búrinu og dó í fajigfelsi 70 ára að aldri. Gluggasýning. Páll litlí og bróðir hans hiafa staðið í fimm mínútur fyrir utan glugga kennarans hrópáð: Herra kennari! Herra Rasmussen. Að lokum opnast glugginn óg höfuð kennarans kiemur í ljós. Páll hleypur í dauðans ofbaði fyrir húshomið, en litli bróðir starir undrandi á manninn í glugganum. — Hvern fjandann eruð þið að hrópa óþokkastrákar? hrópar kennarinn. — Það var hann Páll, segir litli bróðir. Hann ætlaði bara að sýna mér trmann, sem hefði ekkert hár á höfðinu. t aðalsfjölskyldanni. Annar greifasiDnurinin gékk að eiga fátæka stúlku af boxgaraJieg- um ættum. Bróðir bans óskaði honum ekki til hamingju, en siendi Bvohljóðandi skeyti: „Pabbi snýr sér við í gröfimni'." ■ Skömmu sleinna gékk hinn bróð- irinn að eiga ríka kaupmanrís- dóttur, sem ekki var heldur af aðaiisættum. Þá fékk hann svp- hljóðandi skeyti frá bróður síra- um: „Nú er pabbi búirm að snúa sér aftur.“’ Menntagyðjur á tízku- sýningu. Það átti' iað vera tízkusýning og forstjórinn kom til þess að horfa á frumsýninguna. — Hvað á að gera með þessar stúlkur þama? sagði hann og benti á hóp fáklæddra fegurðar- dísa. — Þiað eru hinar 9 menntngyðj- ur, isVariaði sýningarstjórinM. — Hvaða vitleyisa, svaraði for- stjórinn. 9 menwtagyðjur á tízku- sýnijingu? Við verðum að hafa 50 menntagyðjur, — 100 mennta- gyðjur, — 150 menntagyðjur. . . Rottuveiðar á Englandí. Við ensku hirðina þóttu rattu- veiðaramir virðulegir embættis- menn fyr á tímum, og höfðu hærri laun en margir aðrir hirð- menn. RottuveiðaTi Gejrgs III. bar ákaflega sikrautlegan ein- kennisbúning úr rauðu skarlati og voru r jttur og mýs gullbróderað- íar í Iskrúðann. Skakt reiknað. Forstjórinn kallaði bókhaldar- ann fyrir sig og sagði: — Þér bafið víst verið Dfurlít- ið utan við yður þessa síðustu diaga. Þér reiknið alt vitlaust. — Fyrirgefið, berra forstjóri. Það er ástin sem gerir mig sturl- aðan. Ef ég mætti vona, að for- stjórinn vildi mæla með mér við dóttur sína, þá i . . . — Já, sjáið þér nú til, þarna reiknuöuð þér aftur skakt, svaraði forstjórinn með hægð. Verjandinn. Dómarinn: Hvemig getur yður Parísarkauphöllin. Mannfjöldinn, sem sést á þess- lokuðí nokkra daga vegna geng- ari roynd, er úti fyrir kauphöllinni islækkunarinnar. í París, en kauphöllin hafði verið dottið í hug að koma með svona stóra kylfu inn i réttaxsalinn? Ákærði: Síðast, þegar ég var hér, sagði dómarinn, að jægar ég kæmi hingað næst, yrði ég sjálfur að sjá mér fyrir verj,anda. Hver hlutur á sínum stað. Blaðamaður nokkur við enskt stórblað, hafði þann sið, að fara fram í skip Dg þjóra þar. Bar þá stundum við, að hann gleymdi tímanum og gætti ,sín ekid fyr en skipið var komið út á rúm- sjó. Hafði hann þannig farið nokkrar ferðir til Ameríku, en samstarfsmenn hans voru orðnir því svo vanir, að þeir gerðu ekk- ert veður út af því, þó að hann væri fjarverandi mánaðartima í einu. Eitt sdnn hafði hann orðið eftir í skipi, sem var að leggja af stað í ferð umhverfis hnöttinn. Tveim árum seinna kom blaðamaðurinn úr ferðalaginu, gék'k inn á rit- stjörnarskrifstDfuna, settist við bDrðið sitt og sagði: — Heyrið þið piltar! Hver hefir nú ýtt ritvélinni min,ni úr staö. Lagi sínu kam hann til Genesar- etvatnsins og brá sér í bát út á vatnið. Þegar hann kom úr róðrinum, heimtaði ræðarinn hvorki mieira né minnia en 5 dollara fyrir vikið. Maðurinn stundi þunigan jg sngði: Ef þetta ier hið venjuLega verð, þá fer ég að skilýa, hversvegna Kristur gékk á vatninu. Á Genesaretvatninu. Danskur maður tók sér ferð á hendur til landsins belga. Á ferða- Myndin hér að ofan sýnir Kurt Björkwall, sem ætlaði sér nýiega að fljúga yfir Atlantshafið, en varð að nauðlenda á hafinU-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.