Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.11.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.11.1936, Blaðsíða 3
 Cora Sandel: Konstansa. NO ER eyrðarleysið aftur kom- ið yfir frú Gabrielsson, — svo igömul sem hún er. Hún er gripin þessum óróa, þegar daginn fer að lengja, þeg- ar áin stynur milli skara austur á heiðum, þegar snjóinn fer að leysa og moldarþefurinn stigur upp af mörkinni. En þó er það einkum birtan, . sem veldur henni óróleika. Pegar nóttlaust er or&ið á vorin. . Kvöldskýin purpurarauð svífa undir gagnsæjum himni og mold- arþefurinn magnast. Og fuglamir syngja. Frú Gabrielson er á kvöld- ,göngu. f>að fylgir þessu eyrðar- leysi. Kápan situr laus á herð- um hennar og hún stiklar á stein- unum i bröttu brekkunni, sem þau kalla „garðiim“. Hann ligg- ur sunnan við húsið og þar er orðið snjólaust og þurt og bráð- um fer að grænka. Bjarkimar bak við útihúsin teygja sig upp, til þess að ná í sólina sem skín yfir þakið. Bráðum standa þær iíka í laufgrænum skrúða, enda þótt ræturnar séu faldar í snjón- lum frá í vetur. Þær eru eins og við, vesælar manneskjur, hugsar frú. Gabrielson. Hún á fáein beð með gulrótum •Og reddikum þarna efra. Hún á þar líka persillur, hringblóm og lautinantshjarta, sem gott er að íhafa í blómmvönd á laugardög- um. Það er net í kring um þessi beð, og hún stefnir þangað. — Hann er svo brattur, þessi Garður, segir Andrés stundum, þegar hann er í góðu skaþi. Og þegar krakkarnir hafa hnuplað •einni gulrót, segja þeir: — Ég fann þetta neðan viö garðinn, það hefir vist dottið út fyrir girðinguna. En einmitt núna hefir Andrés skrúfað frá útvarpinu og hljóm- sveit Jack Hyltons er í útvarp- inu. Andrés kemur út og hröp- ar á eftir henni. Hann er líka á þeirri skoðun, að kveldloftið sé full svalt ennþá. Hún segir já, já, og heldur áfram. Efst í garðinum er bekkur. — Þaðan er hægt að sjá yfir bryggjuna og alt þorpið. Þakið á útihúsinu hans Flemmings er tek- ið að grænka. Það er eitt af þeim fáu torfþökum, sem eftir earu. Vindur er af austri, svo að ámiðurinn er sterkari. Bjarkar- skógurinn uppi í fjallinu hefir skift um lit. Á hverjum degi ber «aitthað nýtt fyrir auga, eða er það bara þannig, að nýtt líf fær- ist yfir það gamla? Það er eins og hver tekur það. Áætlunarskipið liggur við bryggjuna með gufuna uppi. Hvít gufusúlan stígur án afláts upp úr reykháfiinum. Það er fagurt til- sýndar. Hún heyrir fótatak um borð. Og svo þessi sífielda birta, þó að maður vaki langt fram á nótt. Eftir einn mánuð er siólin á lofti allan sólarhringinn. Hljóðfæra- leikur, hlátrar og áraglamm beyr- ist alla nóttina. Þá sefur maður létt og iáðeins í smádúrum. Bara að veturinn væri kominn aftur, myrkur og djúpur snjór. Það sefaði. Frú Gabrielson hristir höfuðið, eins og flugur ásæktu bana. Gömul kona, um fertugt, og henni er innanbrjósts eins og hún hafi fengið einhvern görótt- an drykk. Hún er utan við sig, fjarhuga. Henni veitist erfitt að vera eins og hún á að vera við Andrés og börnin. Þetta órólega blóð mátti Kon- stansa ekki erfa. Hvílíkan heila- spuna hafði hún ekki ofið; í öll þessi ár, sem hún hafði verið hér hjá Andrési og börnunum. En Konstiansa á að verða hamingju- söm; hún á að fá að ferðast út í heiminn, hún á ek!ki að þurfia |að giffiast í þessu þorpi. Og þarna er hann Andrés kom- inn aftur út á eldhúsþrepin: — Þú kvefast af að sitja svona ber- höfðuð. Komdu nú inn; ég hefi háð í Berlín, Göbbels er að fiala. — Æ, lofum honum úð tala, tautar frú Gabrielsion, en upphátt segir hún: — Það fier vel um mig, og situr kyr. Þarna kemur hann Pétur. Hann fleygix frá sér vindlingsstúf um leið og hann kemur áð hliðinu og stígur á hann, hann hefir ekki hugmynd um, að möðir hans sit- ur og horfir á hann. Svio lítur hann upp, sér hana og lætur sem ekkiert sé. — Maturinn er í steikarofnin- um! En að þú skulir ékki koma á réttum tíma í matinn. — Ja, iss, segir Pétur og ýtir opnu hliðinu með öxlinni. Frú Gabrielson fær nærri því andúð á bessum svni bennax og Andrésar. Habn er nærri því of likur Andrési. Dálítið kiðfættur, ofurlítið siginaxla. En ef hann verður jafnmikið göfugmienni iog fáðirinn, þá má frú Gabrielsion vera ánægð. Iðrast hún nokíkurs? Hún þarf ekki annað en líta á hana Konstönsu, til þess að um hana streymi alt önnur tilfinning en iðrun. Það var sælt að syndga. Og hún hefir gert skyldu sína gagnvart Andrési og börnunum. Þau eiga sjálf húsið, sem þau búa í, iog verzluniria. Árið sem Andrés byrjaði fyrir eigin reikning hafði húb enga stúlku baft. Þá áttu þau tvö bprn yngri en Pétur og þriðja vair á leiðinni. Fimta barn- ið áttu þau fyrir fimm árum. Þá hafði, hún stofustúlku og létta- stúlku. En hún hafði aldrei fiengið að ferðast. Andrés hafði reyndar talað rnn, að þau skyldu fara suður einhverntíma — en. Hvað skyldu húsin í útlöndum vera há? Hærri ien banka- húsið, skólinn og kirkjan. Him veit, að þau eru margar hæðir. Skyldi það vera satL sem raarg- ir halda fram, að við lifum eftir dauðann? En þá vill hún heldur sjá París og pyramidana en . himnaríki. Það er dálítið hættulegt að vera ung, falleg ög fátæk. Það var það að minsta kosti í hennar ung- dæmi. Þá var svo margt fallegt sagt við mann og sumt tekið of alvarlega. Það eru bráðum nítján ár síðan þetta var. FerÖamennirnir voru vanir að standa við dyrnar á hót- elinu, þegiar hún og vinstúlkur hennar gengu um götuna og leiddust. S Hann hafði svart iog hrokkið hár iog húðin hvít og fín, eins og á Konstönsu. Hann hafði mosa- græntan flókahatt og talaði þýzku. Reyndiar kunni hann nokkur orð í norsku og hann sagði þau svo fiallega. Hann var farandsali og seldil skóhiífar. Hún fékk einar til reynzlu. Syndin var sæt. En hann kom ekki við í bakaleiðinni, eins og hann hafði iofað, og skrifaði ekki heldur. Nokkrum vikurn seinna varð hún áð leita til Andrésar. Hún fór til hans. Hún hefði get- að leitað til annara, en hún fann þáð á sér, að hún átti einmitt að leita til hans. Hún sagði honum alt eins log var og hann var ráð- ■ínn hjá Öyen. Þau giftu sig svo fljótt sem þau gátu. Hann átti fal- legustu konuna' í þorpinu og hon- um hafði aldrei dottið í hug, að hahn fengi hana. En nú var svo komið, enda þótt það væri efcki eins og hann hefði helzt kosið. Það er ekki þar fyrir, hann hefir aldrei á þetta minst, en það vaf nú líka hann Andrés, sem hún leitaði til. Andrés var göfugmenni, reglu- samur og bragðaði aldrei vin. En hann gat ekki sagt falleg orð mcð jafn faliegri rödd og hún heyrði kvöld nofckuxt í höteli fyrir löngu síðáh. Að vísii skildi hún ekki alt, sem hann sagði, en hún man þau samt. Svoleiðis orð á Konstansa að fá að hlusta á og þau eiga ^að vera ■sögð í alvöru. En liér í þorpinu. kann enginn að haga orðum sín- um þannig, Konstansa á að ferð- ast. ! Konstansa, sem ö eins og kvik- myndaStjarna — eins og Kay, Fráncis. — Hann kjökrar hann litli And- rés. Það er Gabrielson sem-stend- ur á eldhúsþrepunum. — Þú verð- ur að koma inn. — Það er ekki svo hættulegt, segir hún og leggur af stað. F~\ AÐ er óbærilegt áð verá inni á svona kvöldi. Grá dags- birtán í lágum stofunum, og svo þetta látlausa þvaður í útvarp- inu. Baira að Andrés vildi nú skrúfa fyrir ikariakórinn, en hann vill fá áð hlusta á alt. Loks verður. alt þögult. Hann ætlar snemma á fætur, annar eins reglumaður og hann er. — Párðu nú að hátta! — Ég bíð eftir Konstönsu! — Það er engin hætta meö Konstönsu! — Ég bíð samt! — Jæja þá! Frú Gabrielson situr ein í stof- unni. Hún leggur prjónana frá sér og situr með hendár i skauti. Það heyrist enginn á ferli lengur á götunni. — Nei, það er engin hætta með hana Konstönsu. Hún er hjá skólasystur sinni áð lesa. Kón- stansa er dugleg stúlka og á að taka stúdentspróf í vor. Frú Ga- brielson gekk ekki einu sinni á gagnfræðaskóia. Það lenti alt í útúrdúrum. En æskati nú á tímum er hygg- in og lætur ekki gabbast. Samt sem áður langar hana til a& segja Konstönsu hltt og þetta, en hún fær aldrei tækifæri til þess. Fótatak úti á götunni. Þama er hún hjá lyfjabúðdhni. Hún þekkir hana á fótatakinu Langa leið. Hún gengur ©ins og frú Gabrielson gekk einu sinni, og svoleiðis get- ur hún igenglð ennþá, ef hún vill það viðhafa. Hún er iiá og grönn eins og móðir hennar, og þessi fallegi yfirlitur, ja, það dettur víst eng- [um í hug, að hann sé frá And- rési. Augun eru dimmblá, eins og augu móðurihnar, og þá skift- ir engu með yfirlitinn. Og hvemig hún fær þennan iiila hatt til að sitja. Það er ekki ein-s og á liinum stúlkuntim hér £ bænum, það er eins -og klipt út úr tízkublaði. Nei, það er ekkí eins og Konstansa sé alin upp £ Frh. á 6. síðu. '

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.