Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Signrður Haralz: Leðurskórnir. ÞAÐ var laugardagskvöld í júlimánuði og við vorum hættir að vinoa, búnir að þvo okkur og borða kveldmatinn. — Véðrið var ágætt, logn og hiti. Ég sat inni í tjaldinu mínu og var að velta bví fyrir mér. hvað hægt myndi áð hafa sér til skemt- •unar í kvcld. Vegavinnumenn upp tíl fjalla eiga nú ekfei völ á svo ýkja mörgu. Ég átti dálítið brenni vin. Mér datt í hug að ganga út í fallegar brekkur sem voru skamt frá tiöldunum. Ég stakik flöskiu i va&a minn og gékk út úr tjald- inu. Þá sá ég hvar Bjami Er- lendsson var að þvo sokkaplögg sín í (lækt bar rétt hjá. Ég Jcaliaði . til hans og bað hann að tala við mig. Hann kom og spuxði hvað ég viidi. Ég sagði, að mig lang- aði að fá hann með mér út I brekkur, og ef hann kæmi, pá skyldi hann fá í staupinu. Það \narð samkomulag um petta, við Bengum út í brekkurnar og sett- umst par í grasið. Við töluðusm um al’a heima og geima, supum á flöskunui og létum fara vel um okkur.. Það var farið að liggja vel á Bjarna; hann var orðinn mikiu bjartsýnm en venja hans var. Ég vissi að hann var vel greindur kari og mesía ljúf menni. En ég hafði aldrei veitt pví eftirtekt áður, hversu fríður maður hann eiginlega var, þrátt fyrir það, að hann var nú orðinn tannlaus. Sérstaklega voru aug- un %I’eg og skær. Ég sagði alt í einu við hann: „Þú hef.r hlotið að vem afburða fríðnr maður á þín- um yngri árum, Bjarni. Þú hef- ír ekki verið í vandræðum með að ná þér í konu.“ Hann glotti við, en svaraði engu til að byrja með. Loks sagði hann: „Hvað gagnar jxað, þegar maður er bláíaiækur. Ég segi þetta ekki af því, að ég hafi ekíki átt því láni að fagna, að eignast konu, ég giet efckert nema go:t eitt sagt um hana. En þó liefði ég einu sinni þegið að vera efnaður. Ég skal gjarnan segja þér hversvegna. Það var í þá tíð, sem ég var ólofaðer, rúmlega tvítugur og eldheiiur að innan. Ég bjó í Súgandavik og síundaði sjcinn upp á kraft, var meira að segja formaður. Ég og nokkrir mein aðrir, höfðum mik- inn húg á að kaupa ökl ur véltá'. Entíiri n á þí:im bollakggingum varð s i, að ég var sendur lil He. kjayíkir og átti að kaupa lá- inn. i e ta var snemma vors og samgöngur þá ekki eins greiðar né tíðar eins og nú. Ég fór gang- andi til Borgarness, en þaðan ætlaði ég með skipi til Reykja- víkur. Ég lét gera mér þykka og volduga leðurskó til að ganga á. Mfig vantaði stígvél, en ákvað að kaupa þau ekki fyr en ég kæmi til Reykjavíkur. Ég vildi hafa sem minnst meðferðis til að vera sem léttastur að ganga. Nú Lagði ég af stað og gékk vel þar til ég kom suður á Mýrax, þá viltist ég töluvert, en náði þó bæ nokkrum sint um kvöldið. Ég fékk þar beztu viðtökur og gisti þar um nóttin'a. Næsta dag komst ég til Borgarness. Þar var þá komið gislihús og fór ég þangað. Mér var vísað inn í stofu, þar voru þrír gestir fyrir, tveir karlmenn og ein stúlka. Stúlkan var sú langfallegasta sem ég hefi nokkru sinni séð. Þau voru að spila á spil. Þegar ég hafði heilsað þeim, spurðu þau hvort ég vildi slá í slag með þeim og tók ég náttúr- lega vel í það. En það get ég sagt þér, að ég gaf spilunum ekki mikinn gaum. Ég gat varla haft augun af stúlkunni. Það kvað svo rammt að því, að ég veit hún hef- ír hlo ið að veita því eftirtekt, Bót fannst mér þó í tmiáli, að þáð Leyndi sér ekki, að það var eins ástatt með hina tvo, sem fyrir v-oru, þegar ég kom. Við spiluð- um vist, og var ég á móti öðrum piltanna en stúlkan og hinn pilt- urinn saman. Mér fannst þetta óviðkunnanlegt, svo ég stakk upp á að við skyldum spila skif ávist. Þá brosíi stúlkan dá ítið glettnis- lega, en þetta varð úr. Um kvöld- ið þegar við fórum að hátta, þá komst ég að því, hver hún var þessi stúlka. Hún hét Dísa og vcr dóttir bóndans á Aðaltóli rétt við Reykjavík. Hún hafði ver- ið barnakennari þennan vetur ein- hversstaðar uppi i Eorgarlirði. Nú var hún á leið suður. Einnig heyrði ég sagt, að hún væri eins lærð og hún var faileg. Og þá vissi ég líka að ekki var hún fá- tæk.. Skipið, sem við vorum að bíða ef ir, kom ekki, svo við urðum að spila enn næs'a dag og var ég ekkert gramur yfir því. En á- hyggjufuliur varð ég, því leður- skcrnir ætluðu alveg að drepa mig; þeir voru svo harðir orðnir og bi u sig inn í hælana á m:r. Svo kvaldi það mig meira en orð fái lýst, að vera svona til fot- anna, eins og hver annar durgur á leðurskóm. Hinir piltarnir voru báðir á síígvélum og þeim ný- legum. Það má nú kannske segja að ég hefði getað bleytt skóna. En það var nú ekki svo hægt um vik. Ég vildi ekki fara út úr stofunni augnablik. Við pössuð- um hver upp á annan pdltamir tveir og ég. Dísa var jafn alúðleg við okkur alla, svo við vissum ekkert hverjum hienni geðjaðist bezt að. Allir vorum við ákveðnir í því að vikja ekki hver fyrir öðr- um eitt hænufet. Nú vax svo komið að við máttum ekki af henni sjá. Ef hún hló að ein- hverju sem ég sagði, þá varð ég í sjöunda himni, en ef hún brosti til annars hvors hinna, þá var ég óðar dottinn niður á jörðina aftur. Mér er óhætt að segja, að ég hafi aldrei skipt jafnört skapi og þegar þetta var að gerast. Þetta gekk svona með okkur fjögur.. Við biðum tvo daga fulla eftir skipinu; þegar það kom var það alt annað skip, en vant var að vera í fierðum rriilii Borgar- ness og Reykjavíkur. Þetta var norskt skip, og hafði verið fengið til að fara nokkrar ferðir meðan verið var að gera við hitt. Ég læt þessa getið vegna þess sem á eftir fer. Þegar við lögðum af stað urð- um við náttúrlega samferða fjór- menningarnir. Piltamir urðu fljót- ari til en ég, og fengu að bera dótið hennar, og það þótti mér bölvað, sárstaklf^ja, þar sem ég hafði ekkert ao .kwfca. Ea Dísú hefir vafalausí' tekíð«t8£Rr bessu.. Hún lét m% ekki leftgi vera í sorgum út af þessu. Hún smeygði handleggnum innundir handlegg minn og svona leiddumst við alla Leið niður á bryggju. Nú fannst mér fmjtt hlutskifti niiklu betra enn hlutskifti hinna piltanna.. — Auðvitað hjálpaði ég henni niður í bátinn og upp úr honum aftur, þegar að skipinu toom. Nú fcrumt við að ganga um þilfarið og var það eins og fyr, að enginn okk- ar þriggja vék frá Dísu. En þá bættist einn aðdáandi í hópinn, sem okfcur var illa við. Þáð var skiystjcrinn norski. Hann fór að tala við Dísu, var af:..r stima- taiúkur en bóttist efcki siá okkur. Þetta var unsrur og mvndarLegur rnaður.. SkÍDStjórinn bauð Dísu Vxn til sín, en hún vildi það ekfci.. Þ/, bauð hapn henni að koma udd á stjómpall og sagði, að þaðan væri be'ra útsýni. Dísa fór upp með 1 onum og við þrír á eftir. Þá ætlaði skij stjcrinn að reka okkur ofan á þilfar, en Dísa sagðist þá fara líka svo ekkért varð úr fr, í Svona gékk þetta aEa leið íil Reykjavíkur. Dísa tal- aði jai'nt við al'a og ekkert frek- ar skiþstjóra en okkur hina. Ég verð að segja það eins og það er, áð þann dag ®em var eilífar spásseringar fram og aftur, gékk ég óhaltur allan daginn, þó skórti ir ætluðu að gera mig vitlausann af kvölum og sleptu aldrei síntt (jjöfullega taki af hælum minum, Seint um kvöldið komum við til Reykajvikur. Það var byrjað að rigna og hvessa. Mér tókst . emr sem fyr að hjálpa Dísu niður * bátinn. Síðan var róið að stein- bryggjunni. Ég hjálpaði henni upp úr bátnum. Og var nú meir ea daufur í dálkinn yfir að verða nú að kveðja þessa gullfallegm stúlku. Við stóðum nú á steinbryggj- unni, fjórmennmgamir. Ég sá á piltunum, að þeim leið líkt og mér. Enginn vildi verða fyrst- ur til að kveðja Dísu, og enginn mælti orð frá munni. Þá rétti Dísa fram höndina og kvaddi báða piltana, þakkaði fyrir sam- veruna og skemtunina. Síðan snéri hún sár að mér og spurðt hvort ég vildi kki fvlgja sár upp á Hverfisgötu, því það væri orðið svo framoorðið, að hún ætlaði ekki heim að Aðalbóli í kvöld, myndi hún gista hjá vintoonu sinni. Ég varð glaður við og við héldum af síað upp í bæinn. — Þegar við toomum upp fyrir bryggjuna, þá stöðva okkur tvær fínax frökenar og heilsa Dísu, Og þá leiddi Dísa mig meira að segja undir hönd. Hún kynnti mig fyrir stúlkunum, -og virtisf ekkert skammast sín fyrir img, þó ég væri á leðurBkóm. Sv®- kvötium við frökenamar og héld- um upp á Hverfisgötu. Þegar víð vorum komin á móts við Safn- húsið, þá lét ég helvískan hægif fótarskóinn detta, þvi nú þoldi ég eklki við í löppinni fyrir kvölum- Síðan gékk ég með Dísu eins og. ekkert hefði í skorist inn undir Bjarnafcorg. Ekkert virtist hún tatoa efíir þvi, að ég var skólaus á öðrum fætinum. Ég var lika EannDnnnnntaöri Góð Ijósmsmsl er góð endurminningi þess vegna velja alllr, sem það skilja, Atelier-ljósmyndina frá Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar„ Lækjargötu 2. Sími 1980 Heimasími 4980. nnaaantntansaari

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.